Morgunblaðið - 17.03.2000, Qupperneq 58
Jl68 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000
SKOÐUN
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Alþjóðaveður-
fræðistofn-
unin 50 ára
HINN árlegi veður-
fræðidagur er að þessu
sinni tileinkaður 50 ára
a&næli Alþjóða veður-
fræðistofnunarinnar
i^WMO. Hinn 23. mars
árið 1950 tók gildi
stofnsáttmáli þessarar
stofnunar, þegar um 30
ríki höfðu staðfest
hann. Svo vill til að ís-
land var fyrsta ríkið til
að undirrita sáttmálann
og var fullgildingar-
skjalið afhent í Was-
hington 16. janúar 1948.
WMO varð til á grund-
velli IMO (Intemation-
al Meteorological Org-
anization), en það voru
vísindasamtök, stofnuð 1873, sem
störfuðu á ábyrgð veðurstofa og for-
Tímamót
Veðurstofa íslands
fagnar farsælu starfí
WMO í 50 ár, segir
Magnús Jónsson, á
sama tíma og stofnunin
sjálf heldur upp á 80 ára
afmæli sitt.
stöðumanna þeirra. Hin nýju samtök
störfuðu hins vegar á ábyrgð ríkis-
stjóma aðildarríkjanna og em for-
stjórar ríkisveðurstofanna fastafull-
trúar landa sinna hjá stofnuninni.
Þegar IMO var lögð niður 15. mars
1951 varð WMO formlega ein af und:
irstofnunum Sameinuðu þjóðanna. I
dag em í samtökunum 185 ríki og
hefur núverandi aðalritari SÞ, Kofí
Annan, látið þau orð falla, að hin al-
þjóðlega samvinna innan WMO ætti
að vera öðmm stofnunum Sameinuðu
þjóðanna sérstök fyrirmynd.
Umfangsmikil
gaguasöfnun
^ Stærsta verkefnið á vegum WMO
er alþjóðlega veðurvöktunin WWW
(World Weather Watch) þar sem öll
aðildarríkin standa að veðurathugun-
um bæði ein og sér og í margskonar
samstarfí sín á milli. Meira en 70.000
athuganir em gerðar daglega á um
10.000 veðurstöðvum á landi, 1000 há-
loftastöðvum, 7.300 skipum, 900 veð-
urduflum á hafi og um 3.000 flugvél-
um. Með gríðarlega öflugu
fjarskiptakerfi, sem nær um allan
hnöttinn, er þessum upplýsingum
dreift og á grandvelli þeirra gagna,
ásamt gögnum frá veðurgervitungl-
um em síðan á stærstu veðurstofum
heimsins reiknaðar veðurspár allt að
10 dögum fram í tímann. Til þess era
0 ^notuð flókin forrit sem em keyrð í öfl-
'ugustu tölvum sem era á markaðnum
hverju sinni. Þá em öll þessi veður-
gögn grandvöllur vaxandi veður-
farsrannsókna þar sem aðaláherslan
er á að skilja og sjá fyrir hugsanlegar
breytingar á veðurfari jarðarinnar.
Víðtæk umhverfísvöktun
Alþjóðaveðurfræðistofnunin gegn-
ir orðið lykilhlutverki innan Samein-
uðu þjóðanna í vöktun á umhverfi
jarðarinnar. Fjöldi annarra verkefna
er skipulagður á vegum stofnunar-
innar oft í samstarfi við aðrar alþjóð-
J^egar eða fjölþjóðlegar stofnanir. Hér
er um að ræða rannsóknarverkefni,
sem miða að því að auka þekkingu
okkar og skilning á umhverfinu og
hugsanlegum áhrifum þess á lífsskil-
yrði þjóða, en nú í seinni tíð hefur
áherslan ekki síst verið á að rann-
saka, hvaða áhrif maðurinn hefur á
jjmhverfíð. Sjálfbær þróun er sett á
•^ÍBdinn svo og aðstoð við að auka
þekkingu og tæknilegar framfarir
meðal þróunarríkjanna.
Onnur verkefni sem
nefna má er uppbygg-
ing alþjóðlegs ósonat-
hugakerfis (GOOS) svo
og kerfi loftmengunar-
mælinga (GAW) sem
nær um allan hnöttinn.
Hafa þessi verkefni ver-
ið mikilvægt framlag
WMO til alþjóðlegrar
vemdar á umhverfinu
síðastliðinn aldarfjórð-
ung eða svo. Loks má
nefna, að WMO, sem
einnig er vatnafræði-
stofnun SÞ, hefur sett á
laggirnar sérstakt
vatnafræði- og vatns-
forðarannsóknarverkefni (HWRP).
Þar er mörgum veður- og vatnafræði-
stofnunum hinna fátækari aðildar-
ríkja veitt aðstoð og leiðsögn í ein-
hverju stærsta umhverfisvandamáli
heimsins, sem er skortur á ómenguðu
vatni.
Mikill ávinningur
Varlegt mat á ávinningi af veður-
þjónustu almennt er að hann sé
a.m.k. tífaldur og finna megi dæmi
um allt að þrjátíufaldan fjárhagsleg-
an ávinning af fjárfestingu á þessu
sviði. Áætlað er að allt að 200 þúsund
manns farist að jafnaði árlega í nátt-
úrahamföram af völdum veðurs eða í
ýmsum slysum sem tengja má veðri
eða veðurfari. Fjárhagslegt tjón í
slíkum hamföram er talið vera að
jafnaði nálægt 5000 milljörðum króna
á ári. Til mikils er því að vinna ef
hægt er að draga úr þessum áföllum.
Mér vitandi hefur ekki verið lagt mat
á íslenskar tölur í þessu sambandi en
leiða má líkur að því að hér sé fjár-
hagslegur ávinningur hlutfallslega
mikill og flestum eru Ijós tengsl veð-
urs og slysfara hér á landi.
Framtíðarsýn
Helstu áhersluatriði WMO á næstu
áratugum era að auka og styrkja enn
frekar samstarf þjóða heims á þeim
sviðum sem samtökin starfa nú þegar
á. Einna mikilvægast er að efla vökt-
un á veðri og skyldum þáttum náttúr-
unnar meðal hinna fátækari þjóða.
Upplýsingamiðlun er sumsstaðar enn
á því stigi að ekki er hægt að koma
viðvöranum til almennings þótt ham-
farir séu fyrirsjáanlegar. Þá mun
WMO leggja ríka áherslu á, að aukin
samkeppni og alþjóðavæðing við-
skipta verði ekki til þess, að minnka
flæði upplýsinga þjóða á milli. Nokk-
urrar tilhneigingar hefur gætt á síð-
ustu áram til þess að einstakar veð-
urstofur vilji draga úr miðlun eigin
veðurgagna til alþjóðasamfélagsins
vegna samkeppni við einkafyrirtæki í
veðurþjónustu og stefnu ríkisstjóma
um aukna tekjuöflun fyrir þá þjón-
ustu sem veðurstofur veita. Einkum
hafa sjónarmið V-Evrópu, þar sem
ríkisstofnanir hafa í vaxandi mæli átt
að starfa á markaði, tekist á við sjón-
armið N-Ameríku, þar sem ríkis-
stofnunum er bannað með lögum að
selja þjónustu sína.
Lokaorð
Veðurstofa Islands fagnar farsælu
starfi WMO í 50 ár, á sama tíma og
stofnunin sjálf heldur upp á 80 ára af-
mæli sitt, m.a. með útgáfu Sögu Veð-
urstofu Islands, sem nýlega kom út.
Um leið era stjómvöld hvött til að
standa vörð um og efla þá starfsemi
sem stofnunin á að sinna, hvort sem
það er á sviði veðurþjónustu, snjó-
flóðavöktunar eða vöktunar og rann-
sókna á jarðskjálftum, eldgosum, haf-
ís, loftmengun eða veðurfars-
breytingum. Slíkt væri vel við hæfi á
þessu sameiginlega afmælisári Veð-
urstofu íslands og Alþjóða veður-
fræðistofnunarinnar.
Höfundur er veðurs tofustjóri.
Magnús
Jónsson
HVERJIR EIGA
NYTJASTOFNANA?
VIRTIR lögfræðing-
ar hafa dregið í efa að
fyrsta grein gildandi
laga um stjórn fiskveiða
standist, en henni má
efnislega skipta í
þrennt:
1. „Nytjastofnar á
Islandsmiðum era sam-
eign íslensku þjóðar-
innar.
2. Markmið laga
þessara er að stuðla að
vemdun og hagkvæmri
nýtingu þeirra og
treysta með því trausta
atvinnu og byggð í
landinu.
3. Úthlutun veiði-
heimilda samkvæmt lögum þessum
myndar ekki eignarrétt eða óaftur-
kallanlegt forræði einstakra aðila yf-
ir veiðiheimildum".
Enginn velktist í vafa um vilja
þings og þjóðar í þessu efni, þegar
lögin vora sett, en lögfestingin þarf af
augljósum ástæðum að vera hafin yf-
ir allan vafa. Athyglin beinist í þessu
sambandi einkum að 1. og 3. efnislið
umræddrar lagagreinar.
Spumingin snýst í raun og vera
um það, hvort hægt sé að ætlast til
þess, að aflaheimildir séu varanlegar
við síbreytilegar aðstæður fiskiskipa-
útgerðar sem annarra atvinnuvega í
landinu.
I þessu sambandi er nauðsynlegt
að hafa í huga, að eigendur íslenzkra
fiskiskipa vora í flestum tilvikum þol-
endur en ekki þiggjendur, þegar
kvótakerfinu var komið á og þannig
komið í veg fyrir hran mikilvægustu
nytjastofna innan íslenzkrar fisk-
veiðilögsögu. Fiskiskipaútgerðin í
heild varð að sjálfsögðu fyrir miklu
áfalli til skamms tíma litið, þegar
skömmtun aflaheimilda var tekin upp
1984 og mikil eignatilfærsla innan
greinarinnar fylgdi í kjölfarið. Út-
hlutun aflaheimildanna var sem
kunnugt er byggð á aflareynslu og
hlaut að hafa mikil áhrif á verðmæti
einstakra skipa.
Enginn hefði á þeim tíma getað séð
fyrir núverandi stöðu, þótt mönnum
hafi gengið misvel að laga sig að
áorðnum breytingum eins og dæmin
sanna.
Sameign þjóðarinnar
Hugtakið „sameign þjóðarinnar"
virðist fara fyrir bijóstið á mörgum
lögfræðingnum. í lögum nr. 73/1990
um eignarrétt íslenska ríkisins að
auðlindum hafbotnsins segir svo í
upphafi fyrstu greinar:
„íslenska ríkið er eigandi allra
auðlinda á, í eða undir hafsbotninum
utan netlaga og svo langt til hafs sem
fullveldisréttur Islands nær sam-
kvæmt lögum, alþjóða-samningum
eða samningum við einstaka ríki“.
Nærtækt er að spyrja, hvort hafa
megi þessa málsgrein til hliðsjónar,
ef talin er þörf á að breyta orðalagi á
1. efnislið 1. gr. fiskveiðistjómarlag-
anna. Getur Alþingi t.d. gert ríkinu
kleift að slá eign sinni á Islandsmið
og/eða allar auðlindir í sjónum þar og
þá e.t.v. á grandvelli svipaðrar að-
ferðafræði og kveðið er á um í nýleg-
um lögum um þjóðlendur?
Úthlutun veiðiheimilda
Deilt er um það hvort úthlutun
veiðiheimilda samkvæmt fiskveiði-
stjómarlögunum myndi eignarrétt
og/eða óafturkallanlegt forræði ein-
stakra aðila yfir veiðiheimildum,
þrátt fyrir ákvæði 1. gr. laganna um
hið gagnstæða. Ríkið, sameign þjóð-
arinnar, er sjálfstæður lögaðili, þótt
þjóðin sé það ekki, og lögfest eignar-
hald þess á öllum auðlindum á ís-
landsmiðum myndi eyða ágreiningn-
um um eignarréttinn og hið óaftur-
kallanlega forræði, hvemig svo sem
ber að skilja það hugtak. Eignarhald
rfkisins útilokar engan veginn svo-
nefnt fijálst framsal veiðiheimilda.
Handhafar löggjafar- og ríkisvalds á
hverjum tíma sækja umboð sitt til
þjóðarinnar til að fara
með sameiginlegt mál-
efni hennar, þ.m.t. með-
ferð eigna.
Geti hvorki þjóðin né
ríkið í umboði hennar
átt nytjastofna á ís-
landsmiðum verðm- nið-
urstaðan sú, að enginn
eigi þá. Það leiðir hug-
ann að því, hvort meta
megi umráðarétt og/
eða afnotarétt til eignar
og það er vissulega
haegt í báðum tilfellum.
I 4. gr. laga nr. 41/
Eggert 1979 um landhelgi,
Jónsson efnahagslögsögu og
landgrann er m.a. skýrt
kveðið á um íúllveldisrétt Islands
hvað varðar hagnýtingu, verndun og
stjómun auðlinda á hafsbotni og haf-
inu yfir honum innan efnahagslög-
sögunnar.
Umráðarétturinn er því að líkind-
um ótvíræður og á grandvelli hans
getur ríkið með lagaheimildum Al-
þingis framselt afnotaréttinn með
þeim skilyrðum, sem kunna að verða
sett hverju sinni. Umráðarétturinn
er þjóðinni í sjálfu sér ómetanlegur
til lengri tíma litið, en til skamms
tíma litið má ætla, að verðmæti hans,
að frádregnum yfirfærslukostnaði,
Þrepaskipt gjald á
hverja aflaeiningu hent-
ar hugsanlega betur en
uppboð eða útboð á skil-
yrtum aflaheimildum,
segir Eggert Jönsson, á
meðan verðlagning
sambærilegs sjávar-
fangs er svo breytileg
sem raun ber vitni.
yrði aldrei lægra en samanlagt verð-
mæti veiðiheimilda, þ.e.a.s. verðmæti
tímabundins afnotaréttar, reiknað út
frá hagnaði af nýtingu heimildanna á
hveijum tíma.
Munurinn á virði umráðaréttar og
afnotaréttar réðist m.a. af settum
skilyrðum, kostnaði af úthlutun veiði-
heimilda og umsjón og eftirliti með
því að skilyrðin væra uppfyllt af rétt-
höfum.
Eignarréttarákvæði 72.gr. stjórn-
arskrárinnar virðast frá sjónarhóli
leikmanns einvörðungu geta átt við
verðmæti afnotaréttarins, þ.e.a.s.
veiðiheimildanna, en verðmæti
þeirra hefði átt að ráðast af rekstrar-
horfum á hveijum tíma, skilyrðum
fyrir úthlutun eins og t.d. takmörk-
unum á gildistíma, afskriftum og skil-
yrðum fyrir framsali og endumýjun
heimilda, að ekki sé minnst á for-
sendur skattlagningar eða einhvers-
konar endurgjalds fyrir tímabundinn
afnotarétt með viðeigandi skilyrðum
varðandi framsal og endumýjun.
í fiskveiðistjórnarlögunum er
skýrt kveðið á um ákvarðanir um
heildarafla, en ákvæði laganna um
úthlutun aflaheimilda á grundvelli
hlutdeildarskiptingar, án takmark-
ana á gildistíma o.s.frv., era að
margra dómi ekki í fullu samræmi við
1. gr. laganna og hafa vakið spum-
ingar um hugsanlega bótaskyldu að
gefnum tilteknum breytingum á lög-
unum, og þá sér í lagi 7. greininni þar
sem segir að aflahlutdeild skips hald-
ist óbreytt á milli ára. Nærri má geta
hvort ekki þurfi að vega og meta
þessi atriði frá ýmsum hliðum. Því
hefúr t.d. verið haldið fram, að 1.
grein laganna firri ríkið (þjóðina)
bótaábyrgð af afnámi laganna með
frjálsum veiðum í kjölfarið, en geta
menn þá verið vissir um, að það gerð-
ist ekki í hugsanlegum aðdraganda
að inngöngu í Evrópubandalagið?
Á meðan skilyrðin og útfærsluna
skortir verður fátt sagt með vissu um
verðmæti afnotaréttarins eða þann
eignarrétt, sem honum fylgir, en
áhættuna í viðskiptum með hann
hljóta handhafar og kaupendur afla-
heimildanna að bera og hafa borið frá
upphafi. Erfitt er að verjast þeirri
hugsun, að á stundum hafi þessi við-
skipti fremur lotið lögmálum pókers
en venjulegum markaðslögmálum og
það megi rekja til óvissunnar um af-
stöðu handhafa umráðaréttarins,
þ.e.a.s. ríkisins, í framtíðinni.
Hvort eitthvað er hæft í því, að að-
gerðarleysi í þessum efnum kunni að
renna stoðum undir bótaskyldu, þeg-
ar hlutaðeigendum verður Ijóst, að
aflaheimildir era ekki varanlegar,
skal ósagt látið, en sé sú hætta fyrir
hendi ber Alþingi og ríkisstjórn
skylda til að taka af skarið fyrr en
seinna, og þjóðin á að njóta vafans í
þessum efnum.
Koma þarf því markmiði tfi skila
innan ramma laga, að fyrirkomulag
úthlutunar aflaheimilda skuli vera
sveigjanlegt svo unnt sé að bregðast
við nýjum aðstæðum í tíma, hvort
sem það kunni að fela í sér skerðingu
eða ívilnun hjá tilteknum aðilum í
greininni.
Lokaorð
Kannski skiptir það ekki máli,
hvort þjóðin eða ríkið fyrir hennar
hönd getur slegið eign sinni á nytja-
stofna á íslandsmiðum. Umráðarétt-
urinn er vonandi óumdeildur og
hugsanlega ígildi eignarréttar í þessu
tilviki.
Þjóðin og ríkið verða kyrr í landinu
hvað sem tautar og raular. Islenska
ríkið getur raunar ekki í fyrirsjáan-
legri framtíð þrifist annars staðar.
Öðra máli gegnir um handhafa veiði-
heimildanna til lengri eða skemmri
tíma. Þeir geta farið og flutt fjár-
magn hvert á land sem er.
Takmarkanir á gildistíma afnota-
réttarins virðist brýnasta úrlausnar-
efnið og þá með sanngjörnum lág-
marksskuldbindingum um endur-
nýjun og hliðsjón af stærð skipa,
sóknarmætti og útgerðarháttum. Af
gildandi reglum um veðhæfni og
skattalega meðferð aflaheimilda má
ráða, að umræddum takmörkunum
verði aðeins komið á í áföngum á
löngum tíma, en því fyrr því betra.
Óllum má vera Ijóst, að skömmtun,
hverju nafni sem nefnist, getur eðli
málsins samkvæmt ekki verið heppi-
legur grandvöllur atvinnufrelsis,
jafnræðis og heilbrigðrar samkeppni.
Undir slíkum kringumstæðum verð-
ur atvinnufrelsi og jafnræði bezt lýst
með þeim orðum, að allir megi en fáir
geti, og samkeppnin tekur á sig hinar
undarlegustu myndir, sem hafa m.a-
.birst í furðulegum útgerðarháttum á
stundum og slíkri mismunun í verð-
lagningu sjávarfangs, að jafnræðis-
reglan virðist sem bögglað roð fyrir
bijósti æði margra hlutaðeigandi að-
ila. Hjá þessu verður aldrei komist
fyrir fullt og allt í hvaða skömmtun-
arkerfi sem er, en hér verða minni
hagsmunir að víkja fyrir meiri. Þessi
augljósa staðreynd má hinsvegar
ekki verða til þess, að stjómvöld víki
sér undan því að reyna að lagfæra
það, sem miður hefur farið og hægt
eraðráðabótá.
Að síðustu skal á það bent, að
þrepaskipt gjald á hverja aflaeiningu
hentar hugsanlega betur en uppboð
eða útboð á skilyrtum aflaheimildum
á meðan verðlagning sambærilegs
sjávarfangs er svo breytileg sem
raun ber vitni. í báðum tilvikum
þyrftu að liggja fyrir sundurliðaðar
upplýsingar um tekjur af seldum afla
þeirra aðila, sem sæktust eftir afla-
heimildunum. Þær yrðu að líkindum
seint til sölu allar samtímis og m.a. af
þeim sökum bæri ennfremur nauð-
syn til að hafa hliðsjón af meðalkostn-
aði hvers og eins umsækjanda af
hverri einingu afnotaréttar fyrir og
eftir úthlutun.
Höfundur er hagfræðingur.