Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000
MORGUNRLAÐIÐ
NEYTENDUR
Verð núkr. Verð áðurkr. Tllb.á mælio.
BÓNUS Gildir til 26. mars
I Nautahakk 599 736 599 kg|
Nautasnitsel 879 1.174 879 kg
1 Nautagúllas 879 1.173 879 kg|
Nautasteik 1.199 1.499 1.199 kg
1 Nautafiie 1.299 1.599 1.299 kg|
Nautahamborgarar m/brauði, 4 st. 259 320 65 st.
FJARÐARKAUP Gildirtil 25. mars
I Kalkúnn 598 898 598 kg|
Frosinn kjúklingur 259 329 259 kg
KEA skyr, 500 g. 5 teg. 158 178 316 Itr
20 egg + bacon 299 nýtt 299 pk.
| Svínalæri 385 485 385 kg|
Svínarifjasteik 295 498 295 kg
1 Svínahnakki m/beini 485 698 485kg1
Dönsk lifrarkæfa, 380 g 139 198 365 kg
HAGKAUP Gildir til 29. mars
1 Lax reykt./graf., heil eða hálf flök 1.498 1.948 1.498 kgj
Graflaxsósa, 250 ml 135 148 540 kg
| Bayones skinka 878 1.249 878 kg|
Ekta alpasnitsel, 390 g 299 390 1.000 kg
1 Mandarínuostakaka, 600 g 699 743 1.238 kg|
Dalabrie, 150 g 219 238 1.607 kg
1 Búri 32% 979 1.035 979 kg|
Sport Lunch, 80 g 69 78 975 kg
HRAÐBÚÐIR Essó Gildir tíl 31. mars
| K6k, % Itr + Snickers 129 160 1
Sóma langloka, 190 g 199 240 1.050 kg
1 Mónu kókosbar, 34 g 29 45 860 kg|
Göteborg Ballerina, 180 g 85 124 480 kg
I Göteborg Remi, 125 g 99 155 800 kg|
10-ll-búðimar og HRAÐKAUP
Gíldirtil 29. mars
| Cheerios, 567 g 298 345 520 kg|
Appelsínusafi 89 105 89 Itr
I Eplasafi 79 94 79 Itr |
Perur 98 185 98 kg
KÁ verslanir Gildir á meóan birgðir endast
| Myllu heimilisbrauð, 770 g 159 217 206 kg|
Stjörnusalat ítalskt, 200 g 69 108 345 kg
I McVities hob-nobs, extra milk, plain 99 149 330 kg|
Vorð Veró Tilb. á
nú kr. áóur kr. nuelie.
NETTÓ
Gildir til 27. mars
[Epligul 99 161 99 kg [
Kiwi 199 255 199 kg
| Svfnahamb. kótilettur léttreykt 1.296 1.464 1.296 kg|
Saltað úrbeinað hrossakjöt 469 518 469 kg
I Mio bleiurmidi, 72 st. 1.398 nýtt 19 st. |
Kartöflur gullauga, 2 kg 99 nýtt 49 kg
1 Chappie hundamatur, 412 g 9 49 22 kg |
Gevalia, 500 g 289 319 578 kg
NÝKAUP
Gildirtil 29. mars
| Góö kaup vínarpylsur 479 599 479 kg j
Góð kaup skinka 798 998 798 kg
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. nuelio.
I Góð kaup bacon 798 998 798kgj
Góð kaup kaffi, 500 g 279 329 558 kg
I Holta BBQ krydd kjúklingabitar 599 799 599 kg |
Holta buffalókrydd kjúklingab. 599 799 599 kg
[ Rynkeby appelsínusafi, 2 Itr 239 279 119 Itr |
Aviko Superstring franskar 249 319 249 kg
NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast
1 Mandarínuostakaka, 800 g 829 929 1.030 kg |
Gráðostur, 100 g 149 167 1.490 kg
I Luxus yrja, 150 g 149 285 990 kg |
Brie m/gráðostarönd, 180 g 329 369 1.820 kg
I Ferskir kjúklingar 399 749 399 kg|
Ferskir kjúkl. læri/leggir 399 948 399 kg
1 Ferskur lax 1/1 399 598 399 kg|
SAMKAUPSVERSLANIR Gildirtil 26. mars
1 Nautagúllas 799 1.289 799 kg|
Nautasnitzel 799 1.580 799 kg
I Nautafile 1.289 1.898 1.289 kg |
Nautahakk 695 889 695 kg
I Glockeng. appelsínusafi, 100%, 2 Itr 178 nýtt 89 Itr |
Glockengold eplasafi, 100%, 2 Itr 178 nýtt 89 Itr
| Pírf pfrí kjúklingahlutar 549 799 549 kg|
Tex Mex kjúklingahlutar 549 799 549 kg
SELECT-verslanir Gildirtil 19. apríl
I Ostapylsa m/salati og 0,4 Itr kók 229 270 Á
Mars og0,5 Itr kók 169 210
I Sportlunch, 80 g 75 99 938 kg|
Ballerina kremkex, 180 g 99 130 550 kg
1 Werther’s rúlla, 50 g 49 65 980 kg |
UPPGRIP-verslanir OLÍS Marstilboð
I Sóma hamborgari og súperdós kók 249 370
Mónu hrísplötur, 20 g 30 45 30 st.
| Mónu lakkríspopp, 20 g 30 45 30 st. |
Freyju piparmyntuhrís, 120 g 159 210 159 st.
ÞÍN VERSLUN Glldir tll 29. mars
I Londonlamb 898 1.189 898 kg|
UB 2 þr. sósa Tikka mas., 400 g 159 198 390 kg
| UB hrísgrjón, 448 g 169 189 371 kg|
Bugles, 170 g 199 235 1.154 kg
| Twix, 232 g 169 nýtt 726 kg|
Pop Secret, 298 g 119 129 392 kg
Reglugerð um takmörkun efnisins þalats í leikföngum
Efni sem getur verið
krabbameinsvaldandi
Sett hefur verið reglugerð á vegum um-
hverfisráðuneytisins um takmörkun á fram-
leiðslu, innflutningi og dreifíngu leikfanga
og hluta sem innihalda þalöt. Frá 1. maí
næstkomandi verður óheimilt að selja vörur
sem innihalda meira en 0,05% af þalötum.
í FRÉTTATILKYNNINGU frá
umhverfisráðuneytinu segir að
ákvæði reglugerðarinnar taki til
leikfanga sem ætluð eru börnum
yngri en þriggja ára og einnig leik-
fanga eða hluta sem ætlaðir eru til
eða búast má við að ung böm sjúgi
og/eða nagi eins og naghringir eða
baðáhöld. í fréttatilkynningu segir
jafnframt að með reglugerðinni séu
framleiðendur, innflytjendur og
dreifingaraðilar gerðir ábyrgir fyr-
ir því að vara uppfylli ákvæði reglu-
gerðinnar um að innihald þalata í
vöru fari ekki yfir 0,05% miðað við
þyngd vörunnar eða hluta hennar.
„Þalöt eru mjög víða í umhverf-
inu vegna þess að þau hafa verið
notuð í gegnum árin sem mýkingar-
efni í plast og þá fyrst og fremst í
svokallað PVC plast (polyvinylklór-
íð),“ segir Sigurbjörg Gísladóttir,
forstöðumaðm- eiturefnasviðs hjá
HollOustuvemd ríksins. „Undanfar-
in ár hafa farið fram miklar rann-
sóknir á þalötum hjá Evrópusam-
bandinu," segir Sigurbjörg.
Krabbameinsvaldandi
„Komið hefur fram að sum þess-
ara efna geta verið krabbameins-
valdandi og geta haft tmflandi áhrif
á hormónastarfsemi. Hættan felst í
því að börn stinga hlutum upp í sig
og munnvatnið leysir efnin úr plast-
inu.
Sambærilegar reglugerðir hafa
verið settar á öllu Norðurlöndum
og einnig era komnar reglur í ýms-
um öðrum Evrópulöndum en þær
Morgunblaðið/Ásdís
Það er betra að kaupa frekar leikföng dr gdmmíi, harðplasti, taui eða
tré fyrir bömin og sniðganga þessi mjdku plastleikföng.
ganga mislangt. Það hefur verið
langur aðdragandi að þessari reglu-
gerð og í raun búið að ræða í ein
þrjú ár með hvaða hætti ætti að
takmarka notkun þalata í vörum
fyrir börn. Á þessum tíma hefur
efnið verið mælt í leikföngum og
reynt að finna staðal sem mögulegt
væri að miða við en nú hefur verið
horfið frá því. Það er ákveðið ör-
yggissjónarmið að banna þessar
vörur og það er betra að kaupa
frekar leikföng úr gúmmíi, harð-
plasti, taui eða tré fyrir börnin og
sniðganga þessi mjúku plastleik-
föng því ung börn eru sérstaklega
viðkvæm fyrir því að fá í sig hættu-
leg efni,“ segir Sigurbjörg.