Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 52
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ JL m 110 Rottweiler hundar ► Bent Sigbertsson söngvari, Lúðvík Lúðvíksson tölvukall, Eiríkur Ragnarsson skífúþeytari, Elvar Gunnarsson söngvari og Einar Páll Einarsson rótari eru af höfuðborgarsvæðinu og skipa hljómsveitina 110 Rottweiler hundar. Þeir spila hiphop og er með- alaldur þeirra um sautján ár. ► Reykvíska hljómsveitin Einelti er skipuð Bjarna Tryggvasyni gítarleikara, Þorsteini Einarssyni bassaleikara, Rolf Hákoni Árnasyni trommuleikara og Birni Inga Vilhjálmssyni söngvara. Þeir segjast spila melódískt rokk og meðalaldur þeirra er tuttugu og eitt ár. Hyldýpi ► Hljómsveitin Hyldýpi er frá Selfossi og hana skipa Vignir Egill Vigfússon, gítar- leikari og söngvari, Viktor Ingi Jónsson bassaleikari, Þorsteinn Már Jónsson trommari og Helgi Rúnar Gunnarsson gítarleikari. Þeir spila rokk og er meðal- aldur þeirra sextán ár. Supermódel ► í hljómsveitinni Supermódel eru Árni Jóhannesson tölvu-, hljómborðs- og bassaheilaleikari, Haukur Sigurðs- son, hljómborðs- og tölvuleikari, og Jónas Snæbjömsson, tölvu-, hljóm- borðs- og bassaheiialeikari. Þeir em allir úr Reykjavík og spila framsækna danstónlist. Meðalaldur hljómsveitar- manna er sextán ár. Rídalín ► Hljómsveitina Rídalin skipa Sigurvin Jó- hannesson tölvuleikari og Ámi Þór Jóhannes- son, hljómborðsleikari og tölvudótspilari. Þeir spila tónlist fyrir ofvirk böm og em um sextán ára gamlir. Þeir era úr Reykjavík. Snafu ► Félagamir í hljómsveitinni Snafu eru úr Reykjavíkinni. Þeir heita Sigurður Oddsson söngvari, Gunnar Þór Jónsson bassaleik- ari, Eiður Steindórsson gítarleikari, Marteinn D. Jensson tromm- ari og Ingi Þór Pálsson gítarleikari. Meðalaldur þeirra er sautján ár og spila þeir metalcore. Þeir eru með heimasíðu sem er www.snafu.8k.com. Búdrýgindi ► Strákamir í Búdrýgindum eru úr Kópavogi. Þeir em Benedikt Smári Skúlason gítarleikari, Viktor Örn Árnason bassaleikari, Axel Haralds- son trommari og Valgeir Tómasson söngvari. Þeir em allir á þrettánda árinu og spila rokk. Músíktilraunir Tónabæjar Annað til- raunakvöld Annað tilraunakvöld Músíktilrauna, hljómsveitakeppni Tónabæjar, er í ~*‘kvöld. Árni Matthíasson segir frá hljóm- sveitunum sem etja kappi í kvöld. MÚSÍKTILRAUNIR Tónabæjar hófust í síðustu viku og í kvöld verð- ur þeim fram haldið. I síðustu viku kepptu átta sveitir um rétt til þátt- töku í úrslitum í næstu viku og í kvöld takast níu á um sæti í úrslitum. í keppninni taka þátt hljómsveitir hvaðanæva af landinu, flestar úr Reykjavík og nágrenni sem vonlegt er, og í kvöld er aðeins ein sveit utan af landi, Hyldýpi frá Selfossi. Af hin- um sveitunum eru fjórar úr Reykja- vík, tvær úr Hafnarfirði, ein úr Garðabæ og ein úr Kópavogi, en Epídót ► Hljómsveitin Epídót er skipuð Steinari Farestveit tölvuspilara og Bjarka Hallbergssyni tölvuspilara. Þeir era úr Garðabæ og Hafnarfirði, báðir á átjánda ári og spila breakbeat. VDE-066 ► f hljómsveitinni VDE-066 em þeir Jón Berg Jó- hannesson og Heiðar Ingi Kolbeinsson sem báðir leika á DMMT. Þeir eru á átjánda ári, úr Hafnarfirði og spila stafræna últratónlist. hljómsveitir þaðan eru sjaldséðar í Músíktilraunum fyrir einhverjar sakir. Helstu verðlaun Músíktilrauna eru hljóðverstímar og fær sigur- sveitin 25 tíma í Sýrlandi, fyrir ann- að sæti fást 25 tímar í Grjótnámunni og þriðju verðlaun eru 25 tímar frá Stúdíó Stöðinni. Fjölmörg önnur verðlaun eru veitt, þar á meðal fyrir söng og hljóðfæraslátt. Tilraunimar eru sendar út á Netinu á vegum Undirtóna í samvinnu við Vífilfell á slóðinni www.coca-cola.is. Ólafur Páll Gunnarsson kynnir. Gestasveitir i kvöld eru Ensími og Stjömukisi sem leika fyrir tilraun- irnar og á meðan atkvæði em talin. r Nú er um að gera að hringja strax - því það er dregið öll fimmtudagskvöld. Ekki klikka á að hringja því kannski er símanúmerið þitt happatala! Það kostar bara íoo kall! Þú þarft bara að hringja í 907 2000 til þess að vera með og þú getur unnið stórglæsilegan bíl frá Toyota Auktu vinningslíkurnar með því að hringja oft! SímaLottó DAS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.