Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ 4|<h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra st/iiii kl. 20.00 LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds 3. sýn. í kvöld fim. 23/3 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 30/3 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 31/3 nokkur sæti laus. KOMDU NÆR — Patrick Marber 9. sýn. fös. 24/3 uppselt, 10. sýn. mið. 29/3, örfá sæti laus, 11. sýn. sun. 2/4,12. sýn. lau. 8/4. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson Lau. 25/3 kl. 15.00 og kl. 20.00 örfá sæti laus, næstsíðasta sýning, aukasýn. þri. 28/3, síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 26/3 kl. 14 uppselt, sun. 2/4 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 9/4 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 16/4 kl. 14 nokkur sæti laus og kl. 17. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 26/3 örfá sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Aukasýning lau. 1/4, síðasta sýning. íitía st/iðið kl. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Fös. 24/3 örfá sæti laus, sun. 26/3, fös. 31/3, lau. 1/4. Smiðat/erksueðið kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 24/3 örfá sæti laus, lau. 25/3, fös. 31/3, sun. 2/4. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. KaffiLeihhúsiö Vesturgöu,*3 Ö-þessi fjjóðl „Sýningin er eins og að komast í nýmeti á Þorranum — langþráð og nærandi.u SH.Mbl. • fös. 24/3 kl. 21 _______Ath. Síðasta sýning!____ Jazzkvintett Stefáns S. Stefánssonar sun. 26.3 kl. 21 MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 Miðasala opin fim.-sun. kl. 16-19. MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 I . LANGAFI PRAKKARI eftir sögum Sigrúnar Eldjárn 26/3 kl. 14 laus sæti 28/3 kl. 11 uppselt 29/3 kl. 10 uppselt 30/3 kl. 10 uppselt 30/3 kl. 14.15 uppselt 31/3 kl. 14 uppselt 1/4 kl. 14 uppselt 2/4 kl. 14 laus sæti 5/4 kl. 14 uppselt 9/4 kl. 17 laus sæti Miðaverð kr. 900~| Tónlist úr kvikmyndum í kvöld kl. 20 úsáissS 25. mars kl. 16 laus sæti Hljómsveitarstjóri og einleikari: Lalo Schifrin Flutt er úrval af tónlist úr kvikmyndum á borð við Star Wars, Mission: Impossible, Gone With the Wind og 2001: A Space Odyssey. 6. april: Beethoven: Sinfónfa nr. 8 Bruckner: Sinfónía nr. 7 Hljómsveharstjóri: Ole Kristlan Ruud IMiöasala kl. 9-17 virka daga Háskólabíó v/Hagatorg Sími 562 2255 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN MIÐASALA S. 555 2222 SALKA ástarsaga eftlr Halldór Laxness Fös. 24/3 kl. 20 örfá sæti laus Lau. 25/3 kl. 20 nokkur sæti laus Fös. 31/3 kl. 20 örfá sæti laus Lau. 1/4 kl. 20 laus sæti í kvöld fim. kl. 17.30 forsýning upps. Fös. 24/3 kl. 16 forsýning upps. Lau. 25/3 kl. 14 forsýning upps. Sun. 26/3 kl. 14 frumsýning upps. Sun. 2/4 kl. 14 sæti laus Sun. 2/4 kl. 16 sæti laus ÍSI J \SK\ OIM .lt w Simi 511 4200 Vortónleikar auglýstir síðar Camla Bíó — 551 1475 'j JSíJJ J jJ jj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 23/3 kl. 20 UPPSELT fös 24/3 kl. 20 UPPSELT PETTA ERU SIÐUSTU SÝNINGARNAR Miðasala opin frá kl. 13-19, mán.—lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. LEIKFÍLAG AKURÍYRAR Skœkjan Rósa eftir José Luis Martín Delcalzo Sýn. lau. 25. mars kl. 20 Allra síðasta sýning Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Aðalhlutverk: Egill Ólafsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir Frumsýning 25/3 kl. 19.00 aukasýning 26/3 kl. 19.00 2. sýning 30/3 kl. 20.00 grá kort 3. sýning 31/3 kl. 19.00 rauð kort 4. sýning 1/4 kl. 19.00 blá kort, örfá sæti laus. SALA ER HARN u í svtn eftir Marc Camoletti aukasýn. v/mikillar aðsóknar fös. 24/3 kl. 19.00 uppselt sun. 16/4 ki. 19.00 Ath. síðustu sýningar Höf. og leikstj. Öm Árnason sun. 26/3 kl. 14.00 uppselt sun. 2/4 kl. 14.00 örfá sæti laus sun. 9/4 kl. 14.00 nokkur sæti laus Litla svið: Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh sun. 2/4 kl. 19.00 fim. 6/4 kl. 20.00 sun. 9/4 kl. 19.00 Síðustu sýningar Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner lau. 25/3 kl. 19.00 uppselt fim. 30/3 kl. 20.00 örfá sæti laus ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diaghilev: Goðsagnirnar eftir Jochen Ulrich Tónlist eftir Bryars, Górecki, Vine, Kancheli. Lifandi tónlist: Gusgus sun. 2/4 kl. 19.00 sun. 9/4 kl. 19.00 Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Bandalag Islenskra Leikfélaga Leikfélag Hveragerðis sýnir BANGSÍMON OG VINI HANS í Völundi, Austurmörk 23. Frumsýning lau. 25/3 kl. 14, sun 26/3 kl. 14, lau 1/4 kl. 14. Ath.: Takmarkaður sýningafjöldi. Miðapantanir í Tíunni, sími 483 4727, SJEIK.SPÍR EINS OG HA.3SIN LEGGUR SIG lau 25/3 kl. 20 6. kortasýning UPPSELT lau 25/3 kl. 23 aukasýn. UPPSELT sun 26/3 kl. 20 7. kortas. örfá sæti laus lau 15/4 kl. 20 og kl. 23 mið 19/4 kl. 20 STJÖRNUR Á MORC UNHIMNI fös 24/3 kl. 20 UPPSELT lau 1/4 kl. 23. örfá sæti laus mið 5/4 kl. 20 lau 8/4 kl. 23 sun 16/4 kl. 20 LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. lau 25/3, fös 31/3, lau 1/4, fös 7/4 FÓLK í FRÉTTUM FORVITNILEG TÓNLIST Vinalegt stuð Monostereosis: the new victrola method Livehuman, Fat Cat records. England. HLJÓMSVEITIN Livehuman er frá San Francisco í Bandaríkjunum og spilar kraftmikið djassskotið hip- hop. Hún er skipuð plötusnúðnum DJ Quest, selló- og kontrabassaleik- aranum Andrew Kushin og trommu- leikaranum Albert Mathias. Þetta forvitnilega tríó er á samn- ingi hjá hinu fram- sækna útgáfufýrir- tæki Fat Cat sem einnig hefur vini okk- ar í Sigur Rós á sín- um snærum. Tónlist Livehuman er unnin með spuna og lifandi flutningi líkt og djasstónlist en minnir frekar á elektrónískt hip-hop í uppbygg- ingu og formi. Livehuman-menn kunna svo sannarlega að spila á hljóðfærin sín, þeir eru úthugsaðir og nákvæmir en spilagleðin er núm- er eitt. Þeir lokuðu sig inni í stúdíói í sex daga og kláruðu þessa fyrstu breiðskífu sína, „Monostereosis", í einni sex daga lotu. Það er ótrúlegur þéttleiki og kraftur í þessu bandi, trommarinn er „geðveikur", selló- og kontrabassaleikarinn spilar á þessi annars snyrtilegu hljóðfæri á rudda- legan og skemmtilegan hátt og loks skal nefna stjarnfræðilega klórfimi Dj Quest. Hin sérstaka hljóðfæra- skipan virkar vel og útkoman er þéttari en helvíti. Hljómsveitarmeð- limir höfðu mikið verið að leika sér með „samplera" eða hljóðsarpa áður en Livehuman varð til. Þeir urðu leiðir á þeirri föndurvinnu en tóku að vinna með eigin lifandi tónlist eins og þeir unnu með sömpl. Þeir semja búta sem þeir spila sjálfir og spinna með þannig að hljóm- sveitin er eins og lif- andi sampler. Þessi diskur er lif- andi sönnun þess að djasstónlist lifir bestu lífi í hip-hop tónlistinni. Livehum- an-menn sýna snilld- ar spilamennsku og sál sem undirrituðum finnst erfitt að finna í hámenntuðum nútímadjassi. Þetta er frumleg, spennandi og einlæg tónlist. Hlustandinn heyrir greinilega alvöruna og gáfurnar sem liggja að baki tónlistinni þótt svo yf- irborðið sé instrúmentalt stuð. Dans- og djassfiklar ættu að háma þennan disk í sig. Ragnar Kjartansson fös. 24/3 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 1/4 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 7/4 kl.20.30, fös. 14/4 kl.20.30 mið. 19/4 kl. 20.30 Jon Gnarr ÉG VAR EINU SINNI NÖRD ^pliitari: Þétur Sigfússon u. 25/3 kl. 21 örfá sæti laus fös. 31/4 kl. 21 lau. 8/4 kl. 21 Allra siðustu sýningar q GAMANLEIKRIT O BYGGTÁLÖGUM 5 E. JIM STEINMAN „ OGMEATLOAF X rz Aukasýning sun. 26/3 kl. 20 Síðasta sýning! MIÐASALA I S. 552 3000 og á loftkastali@islandia.is Miðasala er opin virka daga 10-18, frá kl. 14 lau./sun. og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu HófíAs- mundarsafni P. SAMÚELSSON ehf. bauð til frumsýningarhófs Lexus á fslandi í Ásmundarsafni við Sigtún sl. föstu- dag. Þar voru kynntar þrjár gerðir af Lexus-bifreiðum sem eru miklar lúxusbifreiðir og verðið eftir því. Frumsýningarhóflð var því með algjöru lúxus-sniði og tekið var á móti gestum með glæsibrag, að- stoðarfólk sá um að leggja bflum fyrir gesti og sækja þá aftur að loknu hófinu, eða útvega ókeypis akstur fyrir þá sem höfðu þegið vín- veitingar. Á japönsku hlaðborði var úrval af sushi og maki-réttum og á cvrópsku hlaðborði úrval af spænskum og frönskum smáréttum. Bæjarleikhúsið v/Þverholt Mosfellsbæ Leikfélag Mosfellssveitar sýnir STRÍÐ í FRIDI eftir Birgir J. Sigurðsson Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson Fös. 24. mars kl. 20.30 Sun. 26. mars kl. 20.30 Lau. 1. apríl kl. 20.30 Miðapantanir í síma 566 7788. Draumasmiðjan ehf. Ég sé....... Eftir Margréti Þétursdóttur Frumsýning sun 26/3 kl. 17 uppselt 2. sýn fös 31/3 kl. 10.30 og 14 uppselt 3. sýn sun 2/4 kl. 17 örfá sæti laus 4. sýn sun 9/4 kl. 14 laus sæti Sýnt i Möguleikhúsinu við Hlemm Miðap. í síma 562 5060 og 511 2511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.