Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 ,45
UMRÆÐAN
Við látum ekki hræða
okkur með ofsóknum
ir. Oft hefur mér fundist félagi
Davíð skjóta yfir markið en aldrei
sem nú.
Að endingu vil ég skora á alla sem
vinna að málefnum öryrkja að
standa nú þétt að baki þeirri stjórn
ÖBÍ sem við höfum kosið lýðræðis-
legri kosningu og hefur sýnt, svo
ekki verður um villst, að er trausts-
ins verð.
Höfundur er leikari og
forstöðumaður.
Á SÍÐUSTU misserum hafa ör-
yrkjar farið að bera hönd fyrir höfuð
sér með meiri krafti en áður hefur
þekkst. Dómstólum beitt gegn ríkis-
valdinu með árangri, þótt enn sé
ekki stríðið unnið og langt i land.
Enn er stór hópur öryrkja hnepptur
í viðjar fátæktar sem þeim er nær
ómögulegt að komast úr.
Við höfum eignast foringja sem
þekkir málin af eigin raun, er eld-
hugi og baráttumaður, sem kann að
koma fyrir sig orði. Þetta þola ekki
verið að okkur af ráðamönnum.
En eins og máltækið segir: sann-
leikanum verður hver sárreiðastur.
Það hefur komið í ljós á síðustu vik-
um. Þótt hápunkturinn hafi verið
þegar forsætisráðherra dylgjaði
með að Garðar hefði sólundað fé
ÖBÍ í auglýsingar fyrir Samfylking-
una til að svala eigin pólitískum
metnaði! Auglýsingar sem gerðu
ekki annað en benda á, að í lýðræð-
islegu samfélagi eru það kjósendur
sem hafa það í hendi sér hvert stefn-
I
FASTEIGNA tf
MARKAÐURINN
OÐINSGOTU 4. SIMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
Lynghæð Garðabæ
Nýkomið í sölu glæsilegt 208
fm einbýlishús á einni hæð
með innb. 43 fm bílskúr á
fallegum útsýnisstað. Vandað-
~_ar sérsmíðaðar innréttingar og
vönduð gólfefni. Góð setu-
stofa og borðstofa, 3 svefn-
herb. auk forstofuherbergis. Falleg ræktuð lóð með stórum
sólpalli. Áhv. húsbr. 5,7 millj.
Guðmundur
Magnússon
Öryrkjar
Oft hefur mér fundist
félagí Davíð skjóta yfír
markið, segir
Guðmundur Magnús-
son, en aldrei sem nú.
allir. Greinilegt er að þeir sem halda
um stjórnvölinn og hafa gumað af
góðæri síðustu ára telja það ganga
guðlasti næst að minnast á þá sem
gleymdust. Ekki svo ýkja stór hóp-
ur og að mestu skipaður fólki sem
ekki hefur afl til að verja sig og á
bara að vera glatt yfir þeim molum
sem falla af borðum höfðingjanna.
Það hefur verið sýnt fram á það
með hverri könnuninni á fætur ann-
arri að það ríkir fátækt hjá ótrúlega
stórum hluta íslensku þjóðarinnar,
jafnvel í sama hlutfalli og fyrir
hundrað árum, þrátt íyrir að stór
hluti þjóðarinnar hafi aldrei haft það
betra. Það hefur verið sýnt fram á
með vísindalegum rökum að við er-
um eftirbátar þeirra þjóða sem við
berum okkur saman við þrátt fyrir
fullyrðingar stjórnvalda um hið
gagnstæða. En það er ekki nóg að
svona rök komi fram einu sinni og
séu svo gleymd. Nei það þarf að
fylgja þeim eftir af krafti og sjá til
þess að stjórnvöldum takist ekki að
kæfa opnar og lýðræðislegar um-
ræður um þessi mál.
Öryrkjar hafa borið gæfu til að
eiga sér málsvara í gegnum tíðina.
Inni á Alþingi Islendinga og karla
og konur sem valist hafa í forsvar
frá stofnun samtaka þeirra. Ég full-
yrði að ég lasti engan þeirra þótt ég
segi að ef til vill er sá sterkasti nú í
formannssæti Öryrkjabandalags ís-
lands. Garðar Sverrisson hefur
þann tíma sem ég hef fylgst með
honum vaxið við hverja raun og ver-
ið óragur við að halda því á lofti sem
máli hefur skipt í baráttunni fyrir
bættum kjörum umbjóðenda sinna.
Hann hefur haft skynsemi til að
nýta þær rannsóknir sem gerðar
hafa verið og koma þeim á framfæri
við almenning svo þessi sami al-
menningur geti myndað sér sjálf-
stæða skoðun byggða á þeim raun-
veruleika sem við lifum í en ekki
þeim tálsýnum sem haldið hefur
Súrefiiisvörur
Karin Herzog
Vita-A-Kombi olía
Fjarðargötu I
220 Hafnarfirði
S: 555 0448
r og rauðir
ðeins kr.
tu 9
S
f
I 11 I §,
I- 1 I r
‘%aW § .
Strandgötu 50
730 Eskifirði
4906 S: 476 1710
Eyravegi 5
800 Selfossi
S: 482 4181
Kirkjuvegi 10
900Vestm.eyjum
S: 481 3373