Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 »----------------------- Jón Viktor sigrar á Hrað- skákmóti Hellis SKAK Hellísheimílið HRAÐSKÁKMÓT HELLIS 20. mars 2000. JÓN Viktor Gunnarsson sigraði af “öryggi á Hraðskákmóti Hellis sem fram fór í Hellisheimil- inu í Þönglabakka á mánudagskvöld. Jón Viktor hlaut 12'/2 vinn- ing í 14 skákum, en hann sigraði einnig á mótinu í fyrra. Bragi Þorfinnsson náði öðru sæti og fékk 10 vinn- inga. Hann varð jafn- framt Hraðskákmeist- ari Hellis árið 2000. Þetta er í annað sinn sem Bragi hlýtur þenn- an titil, sem hann vann fyrst árið 1998. Fyrsta Hraðskákmót Hellis ~var haldið árið 1995, en auk Braga hefur ein- ungis Davíð Ólafsson náð að vinna titilinn tvisvar sinnum. Eins og oft áður tóku fjölmargir sterkir skákmenn þátt í mótinu, eins og sést á úrslitunum: 1. Jón Viktor Gunnarsson 12!/ v. 2. Bragi Þorfinnsson 10 v. 3. -7. Amar E. Gunnarsson, Gunn- ar Bjömsson, Sævar Bjarnason, Stefán Kristjánsson og Hlíðar Þór Hreinsson 9V4 v. 8.-9. Bjöm Freyr Björnsson og Ögmundur Kristinsson 9 v. 10. Davíð Kjartansson 81/ v. 11. Kristján Eð- varðsson 8 v. 12. -15. Sigurður Páll Steindórsson, Flovin Þór Næs, Ólafur Kjart- ansson og Atli Hilm- arsson l'k v. 16.-17. Stefán Arn- alds og Unnar Þór Bachmann 7 v. 18. Bjöm Kafka 6V2 v. 19. -23. Dagur Arn- grímsson, Halldór Heiðar Hallsson, Benedikt Egilsson, Birkir Öm Hreinsson og Sæbjöm Guðfinns- son 6 v. o.s.frv. Ails tóku 29 skák- menn þátt í mótinu, sem er mesta þátttaka undanfarin ár. Skákstjórar Jón Viktor Gunnarsson INNRÖMMUNW FÁKAFENI 11 • S: 553 1788 •-, jf :í Bragi Þorfinnsson, Hraðskákmeistari Hellis, teflir við Birki Örn Hreinsson. vom Vigfús Ó. Yigfússon, Gunnar 10.-11. Ljubojevie, Nikolic3v. Björnsson og Kristján Eðvarðsson 12. Lautier 2V4 v. Topalov efstur Ari Friðfinnsson efstur á Amber-mótinu á 10 mínútna mótum Þegar fimm umferðum (10 skák- um) er lokið á Amber skákmótinu hefur Topalov tekið forystuna, en hann vann Gelfand 2-0 í fimmtu um- ferð. Anand vann einnig báðar skák- ir sínar, en hann tefldí við Lautier, sem nú vermir neðsta sætið. Staðan á mótinu er þessi: 1. Topalov8 v. 2. Shirov 7!/ v. 3. Karpov 6i4 v. 4. Anand6v. 5. Kramnik 51/ v. 6. -9. Gelfand, Ivanchuk, Piket, Van Wely 4!4 v. TILB0Ð í MARS á tjöruhreinsi fyrir bíla Jákó sf. sími 564 1819 Au&brekku 23 Skákfélag Akureyrar stendur nú í vetur fyrir röð 10 mínútna móta þar sem keppendum em gefin stig eftir frammistöðu. Þegar fimm mót hafa verið tefld hafa þessir hlotið flest stig: 1. Ari Friðfinnsson 13 st. 2. Ólafur Kristjánsson 12 st. 3. Halldór B Halldórss. IU/2 st. 4. Gylfi Þórhallsson 8/2 st. 5. Sigurður Eiríksson 8 st. 6. Stefán Bergsson 5 st. 7. Einar Garðar Hjaltas. 4 st. 8. Jón Björgvinsson 4 st. 9. Smári Ólafsson 4 st. o.s.frv. Næsta 10 mínútna mót verður haldið 30. mars. Skákmót á næstunni 24.3. SÍ. Deildakeppnin 26.3. SÍ. Hraðskákmót íslands 26.3. Síminn Internet. Mátnetið 27.3. Voratskákmót Hellis 31.3. SA Hraðskákmót 31.3. TR. Gmnnskólamót Rvk. Daði Örn Jónsson FRAMlTIÐIN SÍÐUMÚLA 8 - 108 REYKJAVÍK Þorsteinn Eggertsson hdl., lögg. fasteignasali Sölumenn: Óli Antonsson Sveinbjörn Freyr sölustjóri Ingibjörg Eggertsdóttir ritari Opið virka daga lirá kl. 9-18 Laugardaga frá kl. 12-14 Sími 525 8800 Fax 525 8801 Gsm 897 3030 www.mbl.is/fasteignir/framtidin/ netfang: framtidin@simnetis ARNARNES - Á EINNI HÆÐ Glæsilegt 155 fm einbýlishús á einni hæð auk 43,5 fm tvöfalds bllskúrs með millilofti. Vönduð gólfefni. Glæsileg lóð. Verð 24 millj. 4ra til 7 herb. BLIKAHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög góð 100 fm Ibúð á 2. hæð ásamt 32 fm mjög rúmgóðum bdskúr. Ný baðinnrétt- ing og fatask f holi. Ib. nýl. máluð innan. Nýlega gegnumtekin sameign. Útsýni. Ákveðin sala. Áhv. 4,1 millj. ÁRTÚNSHOLT Nýkomin f einkasölu rúmgóð og björt 117 fm íbúð á 3ju (efstu hæð). Stórar stofur með uppteknu lofti, stórt eldhús og 3 góð svh. Þvh. I Ib. Suðursvalir og gott útsýni. Sérinngangur af svölum. Áhv. 6,0 millj. húsbr. NÝTT í SMÁRANUM Aðeins nokkrar 100-112 fm vandaðar 4ra herb. fullbúnar Ibúðir án gólfefna, en með flfsal. baðherb., með eða án stæðis I lokuðu bílskýli. Stutt ( alla þjónustu. Verð frá 11,5 millj. Afhending I nóv. 2000. ÆSUFELL - 4-5 herb. Rúmgóð og björt ca 105 fm endalbúð á 4. hæð I góðu lyftuhúsi. Nýleg eldhúsinnrétt- ing, parket á gólfum. Gott útsýni og svalir. Gott verð. Áhv. 3,4 millj. BERJARIMI Gullfalleg 85 fm ibúð á efri hæð með SÉR- INNGANGI og stæði í lokuðu BÍLSKÝLI. Stór stofa með uppteknu lofti og dökku parketi. Stórar svalir. Falleg eldhúsinnr. Þvh. innan Ib. Baðh. flísal. í h+g. Upphitað stæði ( bílskýli. Verð 10,5 millj. Áhv. 5,25 millj. húsbr. LJÓSHEIMAR Mjög góð ca 65 fm íbúð á 3. hæð (efstu) I mjög snyrtilegu fjölbýli. Nýtt parket á stofu, hjónaherb. og gangi. SKIPTI Á STÆRRI EIGN I SAMA HVERFI. HJALLAVEGUR - HÆÐ Góð 3ja herbergja u.þ.b. 53 fm íbúð í tvíbýlishúsi I vinsælu hverfi (Austurbænum ásamt ágætu geymslurisi. Áhv. 3,8 millj. 2ja herb. MIÐBÆR Einstaklings - 2ja herbergja 56 fm Ibúð f lyftuhúsi I miðborginni. Parekt á gólfum, góðar innréttingar og útsýni. Áhv. 3.0 m. Bvaasi.rik. Verð 6,2 millj. FROSTAFOLD - 2JA-3JA Mjög björt og falleg 78 fm endaíbúð með sér hellulagðri verönd til suðurs. Vandaðar innréttingar, gott skápapláss. Ný innr. á baðh. með innf. halogen-lýsingu. (b. nýl. máluö. Sameign nýl. gegnumtekin. Áhv. 5,2 milli. Bvoasi. rík. - ATH. SKIPTI Á 3JA HELST M/ BILSK. ( GRAFARV. Atvinnuhúsnæði KRÓKHÁLS - 3000 fm Glæsilegt atvinnuhúsnæði á Krókhálsi til sölu og afhendingar I sumar. Innkeyrsludyr á jarðhæð að norðanverðu, en á 3. hæð að sunnanverðu. Lofthæð 4,5-6,0 m. Aðkoma bæði frá Krókhálsi og Jámhálsi. Hentar vel fyrir hverskonar þjónustutengda starfsemi og verslun. Selst í heild eða hlutum frá 500 fm. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu. KÓP. - HAFNARSVÆÐI Erum með I sölu heilt ca 1660 fm stálarind- arhús sem veröur tilb. til afh. I haust. Um er að ræða 1400 fm grunnflöt auk 260 fm millilofta. Mögul. að skipta i tvær 830 fm einingar. Verð kr. 57.000 pr. fm Teikningar á skrifstofu. HAFNARSVÆÐI - KÓP. Nýkomið ( sölu 490 fm miðjubil ( 4ra bila lengju. Gólfflötur er u.þ.b. 396 fm auk 94 fm millilofts. Ilengjunni er gert ráð fyrir fyr- irtækjum sem tengjast matvælaiðnaði. Verð kr. 57.000 pr. fm. Teikn. á skrifstofu. í smíðum BJARKARÁS - GBÆ. Nýtt I einkasölu fallegt, einlyft, rúml. 170 fm parhús á fínum stað. Afh. fullb. utan, fok- helt að innan, lóð grófjöfnuð. Teikn. á skrifst. Verð 12,8millj. BAKKASTAÐIR - MEÐ SÉRINNGANGI Nýkomið ( einkasölu glæsilegt 6 íbúða hús á 2 hæðum við Bakkastaði. Allar (búðir með sérinngangi. Suðursvalir á efri hæð, sérgarður á jarðhæð. Stærð u.þ.b. 128 fm. Afhendast tilb. til innr. eða fullbúnar án gólfefna að innan, hús utan og lóð fullfrá- gengin. Möguleiki á bilskúrum fyrir þá sem eru snöggir og kaupa strax. Verð frá 11,9 millj. Teikningar á skrifstofu. GARÐSTAÐIR - Á EINNI HÆÐ Glæsileg 180 fm raðhús með innb. 40 fm tvöf. bílskúr. Verð frá 14,6 millj. fullb. að utan og tilb. til innréttinga að innan. Húsin afh. f mal eða fyrr. SÉRHÆÐ - TVÖF. BÍLSK. Ný 155 fm efri sérhæð I Grafarvogi auk tvöf. ca 43 fm bdskúrs. 4 svh., stórar stof- ur. Stórar svalir, gott útsýni. Skilað tilb. tll innréttinoa að innan, tilb. til máln. að utan, lóð grófjöfnuð. Verð 15,5 millj. MIKIL SALA - VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Una Sveinsdóttir og Pétur Guðjönsson svæðismeistarar Norðurlands eystra Svæðismóti Norðurlands eystra í paratvímenningi, sem spilað var á Akureyri laugardaginn 18.3., lauk með sigri Unu Sveinsdóttur og Pét- urs Guðjónssonar sem hlutu 34 stig. I öðru sæti urðu Brynja Frið- finnsdóttir og Stefán Sveinbjöms- son með 14 stig og jöfn í 3.-4. sæti urðu Sigríður Rögnvaldsdóttir og Ingvar Jóhannsson og þau Hrefna Helgadóttir og Gunnar Berg með 12 stig. Sigríður og Ingvar hlutu bronsverðlaunin með sigri á Hrefnu og Gunnari í síðustu um- ferðinni. Alls tóku 12 pör þátt í þessu skemmtilega móti, en vegna veðurs og annarra aðstæðna kom- ust færri en vildu lengra að. Gylfí heldur forystunni hjá Bridsfélagi Akureyrar Eftir tvö kvöld af þremur í Hall- dórsmóti Bridgefélags Akureyrar og Landsbankans er staðan þessi: Sv. Gylfa Pálssonar.......136 Sv. Sveins Stefánssonar...130 Sv. Hermanns Huijbens.....121 Sv. Unu Sveinsdóttur......114 Sv. Stefáns Stefánssonar..114 Meðalskor er 108 stig. Enn eru mörg stig „eftir í pottin- um“ og allt getur gerst, eins og sagt hefur verið svo spaldega: „Þetta er ekki búið fyrr en það er búið!“ Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 20. marz s.l. hófst aðaltvímenningur „Barómeter 2000“. 32 pör mættu, spiluð eru 5 spil á milli para, 6 umferðir á kvöldi. Eftir 6 umferðir er röð efstu para eftirfarandi: Freyja Sveinsdóttir/Jón St. Ingólfsson 102 Anna G. Níelsen/Guðlaugur Nielsen 88 Sveinn R. Þorvaldsson/Jón Stefánsson 79 Leifur Kr. Jóhannesson/Már Hinriksson 64 Jóhannes Bjamarson/Hennann Sigurðsson 53 Halla Ólafsson/Alfreð Kristjánsson 45 Bridsfélag Húsavíkur Að loknum 7 umferðum er staða efstu para í aðaltvímenningi Brids- félags Húsavíkur sem hér segir: Gunnar - Hermann 95 Magnús - Þóra 55 Óli - Pétur 42 Gaukur-Þórir 34 Þórólfur - ísak 18 Látið föðurnöfnin fylgja Það eru vinsamleg tilmæli til blaðafulltrúa að hafa ætíð föður- nöfn spilaranna þegar sendar eru fréttir til þáttarins. Blondunartæki Eins handfangs blöndunartæki Mora Mega eru lipur og létt í notkun. Fást bæði í handlaugar og eldhús, króm eða króm/gull. Mora - Sænsk gæðavara m, ■ iiua-jnifc,. M TCHGI Smiðjuvegl 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.