Morgunblaðið - 23.03.2000, Side 50

Morgunblaðið - 23.03.2000, Side 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 »----------------------- Jón Viktor sigrar á Hrað- skákmóti Hellis SKAK Hellísheimílið HRAÐSKÁKMÓT HELLIS 20. mars 2000. JÓN Viktor Gunnarsson sigraði af “öryggi á Hraðskákmóti Hellis sem fram fór í Hellisheimil- inu í Þönglabakka á mánudagskvöld. Jón Viktor hlaut 12'/2 vinn- ing í 14 skákum, en hann sigraði einnig á mótinu í fyrra. Bragi Þorfinnsson náði öðru sæti og fékk 10 vinn- inga. Hann varð jafn- framt Hraðskákmeist- ari Hellis árið 2000. Þetta er í annað sinn sem Bragi hlýtur þenn- an titil, sem hann vann fyrst árið 1998. Fyrsta Hraðskákmót Hellis ~var haldið árið 1995, en auk Braga hefur ein- ungis Davíð Ólafsson náð að vinna titilinn tvisvar sinnum. Eins og oft áður tóku fjölmargir sterkir skákmenn þátt í mótinu, eins og sést á úrslitunum: 1. Jón Viktor Gunnarsson 12!/ v. 2. Bragi Þorfinnsson 10 v. 3. -7. Amar E. Gunnarsson, Gunn- ar Bjömsson, Sævar Bjarnason, Stefán Kristjánsson og Hlíðar Þór Hreinsson 9V4 v. 8.-9. Bjöm Freyr Björnsson og Ögmundur Kristinsson 9 v. 10. Davíð Kjartansson 81/ v. 11. Kristján Eð- varðsson 8 v. 12. -15. Sigurður Páll Steindórsson, Flovin Þór Næs, Ólafur Kjart- ansson og Atli Hilm- arsson l'k v. 16.-17. Stefán Arn- alds og Unnar Þór Bachmann 7 v. 18. Bjöm Kafka 6V2 v. 19. -23. Dagur Arn- grímsson, Halldór Heiðar Hallsson, Benedikt Egilsson, Birkir Öm Hreinsson og Sæbjöm Guðfinns- son 6 v. o.s.frv. Ails tóku 29 skák- menn þátt í mótinu, sem er mesta þátttaka undanfarin ár. Skákstjórar Jón Viktor Gunnarsson INNRÖMMUNW FÁKAFENI 11 • S: 553 1788 •-, jf :í Bragi Þorfinnsson, Hraðskákmeistari Hellis, teflir við Birki Örn Hreinsson. vom Vigfús Ó. Yigfússon, Gunnar 10.-11. Ljubojevie, Nikolic3v. Björnsson og Kristján Eðvarðsson 12. Lautier 2V4 v. Topalov efstur Ari Friðfinnsson efstur á Amber-mótinu á 10 mínútna mótum Þegar fimm umferðum (10 skák- um) er lokið á Amber skákmótinu hefur Topalov tekið forystuna, en hann vann Gelfand 2-0 í fimmtu um- ferð. Anand vann einnig báðar skák- ir sínar, en hann tefldí við Lautier, sem nú vermir neðsta sætið. Staðan á mótinu er þessi: 1. Topalov8 v. 2. Shirov 7!/ v. 3. Karpov 6i4 v. 4. Anand6v. 5. Kramnik 51/ v. 6. -9. Gelfand, Ivanchuk, Piket, Van Wely 4!4 v. TILB0Ð í MARS á tjöruhreinsi fyrir bíla Jákó sf. sími 564 1819 Au&brekku 23 Skákfélag Akureyrar stendur nú í vetur fyrir röð 10 mínútna móta þar sem keppendum em gefin stig eftir frammistöðu. Þegar fimm mót hafa verið tefld hafa þessir hlotið flest stig: 1. Ari Friðfinnsson 13 st. 2. Ólafur Kristjánsson 12 st. 3. Halldór B Halldórss. IU/2 st. 4. Gylfi Þórhallsson 8/2 st. 5. Sigurður Eiríksson 8 st. 6. Stefán Bergsson 5 st. 7. Einar Garðar Hjaltas. 4 st. 8. Jón Björgvinsson 4 st. 9. Smári Ólafsson 4 st. o.s.frv. Næsta 10 mínútna mót verður haldið 30. mars. Skákmót á næstunni 24.3. SÍ. Deildakeppnin 26.3. SÍ. Hraðskákmót íslands 26.3. Síminn Internet. Mátnetið 27.3. Voratskákmót Hellis 31.3. SA Hraðskákmót 31.3. TR. Gmnnskólamót Rvk. Daði Örn Jónsson FRAMlTIÐIN SÍÐUMÚLA 8 - 108 REYKJAVÍK Þorsteinn Eggertsson hdl., lögg. fasteignasali Sölumenn: Óli Antonsson Sveinbjörn Freyr sölustjóri Ingibjörg Eggertsdóttir ritari Opið virka daga lirá kl. 9-18 Laugardaga frá kl. 12-14 Sími 525 8800 Fax 525 8801 Gsm 897 3030 www.mbl.is/fasteignir/framtidin/ netfang: framtidin@simnetis ARNARNES - Á EINNI HÆÐ Glæsilegt 155 fm einbýlishús á einni hæð auk 43,5 fm tvöfalds bllskúrs með millilofti. Vönduð gólfefni. Glæsileg lóð. Verð 24 millj. 4ra til 7 herb. BLIKAHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög góð 100 fm Ibúð á 2. hæð ásamt 32 fm mjög rúmgóðum bdskúr. Ný baðinnrétt- ing og fatask f holi. Ib. nýl. máluð innan. Nýlega gegnumtekin sameign. Útsýni. Ákveðin sala. Áhv. 4,1 millj. ÁRTÚNSHOLT Nýkomin f einkasölu rúmgóð og björt 117 fm íbúð á 3ju (efstu hæð). Stórar stofur með uppteknu lofti, stórt eldhús og 3 góð svh. Þvh. I Ib. Suðursvalir og gott útsýni. Sérinngangur af svölum. Áhv. 6,0 millj. húsbr. NÝTT í SMÁRANUM Aðeins nokkrar 100-112 fm vandaðar 4ra herb. fullbúnar Ibúðir án gólfefna, en með flfsal. baðherb., með eða án stæðis I lokuðu bílskýli. Stutt ( alla þjónustu. Verð frá 11,5 millj. Afhending I nóv. 2000. ÆSUFELL - 4-5 herb. Rúmgóð og björt ca 105 fm endalbúð á 4. hæð I góðu lyftuhúsi. Nýleg eldhúsinnrétt- ing, parket á gólfum. Gott útsýni og svalir. Gott verð. Áhv. 3,4 millj. BERJARIMI Gullfalleg 85 fm ibúð á efri hæð með SÉR- INNGANGI og stæði í lokuðu BÍLSKÝLI. Stór stofa með uppteknu lofti og dökku parketi. Stórar svalir. Falleg eldhúsinnr. Þvh. innan Ib. Baðh. flísal. í h+g. Upphitað stæði ( bílskýli. Verð 10,5 millj. Áhv. 5,25 millj. húsbr. LJÓSHEIMAR Mjög góð ca 65 fm íbúð á 3. hæð (efstu) I mjög snyrtilegu fjölbýli. Nýtt parket á stofu, hjónaherb. og gangi. SKIPTI Á STÆRRI EIGN I SAMA HVERFI. HJALLAVEGUR - HÆÐ Góð 3ja herbergja u.þ.b. 53 fm íbúð í tvíbýlishúsi I vinsælu hverfi (Austurbænum ásamt ágætu geymslurisi. Áhv. 3,8 millj. 2ja herb. MIÐBÆR Einstaklings - 2ja herbergja 56 fm Ibúð f lyftuhúsi I miðborginni. Parekt á gólfum, góðar innréttingar og útsýni. Áhv. 3.0 m. Bvaasi.rik. Verð 6,2 millj. FROSTAFOLD - 2JA-3JA Mjög björt og falleg 78 fm endaíbúð með sér hellulagðri verönd til suðurs. Vandaðar innréttingar, gott skápapláss. Ný innr. á baðh. með innf. halogen-lýsingu. (b. nýl. máluö. Sameign nýl. gegnumtekin. Áhv. 5,2 milli. Bvoasi. rík. - ATH. SKIPTI Á 3JA HELST M/ BILSK. ( GRAFARV. Atvinnuhúsnæði KRÓKHÁLS - 3000 fm Glæsilegt atvinnuhúsnæði á Krókhálsi til sölu og afhendingar I sumar. Innkeyrsludyr á jarðhæð að norðanverðu, en á 3. hæð að sunnanverðu. Lofthæð 4,5-6,0 m. Aðkoma bæði frá Krókhálsi og Jámhálsi. Hentar vel fyrir hverskonar þjónustutengda starfsemi og verslun. Selst í heild eða hlutum frá 500 fm. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu. KÓP. - HAFNARSVÆÐI Erum með I sölu heilt ca 1660 fm stálarind- arhús sem veröur tilb. til afh. I haust. Um er að ræða 1400 fm grunnflöt auk 260 fm millilofta. Mögul. að skipta i tvær 830 fm einingar. Verð kr. 57.000 pr. fm Teikningar á skrifstofu. HAFNARSVÆÐI - KÓP. Nýkomið ( sölu 490 fm miðjubil ( 4ra bila lengju. Gólfflötur er u.þ.b. 396 fm auk 94 fm millilofts. Ilengjunni er gert ráð fyrir fyr- irtækjum sem tengjast matvælaiðnaði. Verð kr. 57.000 pr. fm. Teikn. á skrifstofu. í smíðum BJARKARÁS - GBÆ. Nýtt I einkasölu fallegt, einlyft, rúml. 170 fm parhús á fínum stað. Afh. fullb. utan, fok- helt að innan, lóð grófjöfnuð. Teikn. á skrifst. Verð 12,8millj. BAKKASTAÐIR - MEÐ SÉRINNGANGI Nýkomið ( einkasölu glæsilegt 6 íbúða hús á 2 hæðum við Bakkastaði. Allar (búðir með sérinngangi. Suðursvalir á efri hæð, sérgarður á jarðhæð. Stærð u.þ.b. 128 fm. Afhendast tilb. til innr. eða fullbúnar án gólfefna að innan, hús utan og lóð fullfrá- gengin. Möguleiki á bilskúrum fyrir þá sem eru snöggir og kaupa strax. Verð frá 11,9 millj. Teikningar á skrifstofu. GARÐSTAÐIR - Á EINNI HÆÐ Glæsileg 180 fm raðhús með innb. 40 fm tvöf. bílskúr. Verð frá 14,6 millj. fullb. að utan og tilb. til innréttinga að innan. Húsin afh. f mal eða fyrr. SÉRHÆÐ - TVÖF. BÍLSK. Ný 155 fm efri sérhæð I Grafarvogi auk tvöf. ca 43 fm bdskúrs. 4 svh., stórar stof- ur. Stórar svalir, gott útsýni. Skilað tilb. tll innréttinoa að innan, tilb. til máln. að utan, lóð grófjöfnuð. Verð 15,5 millj. MIKIL SALA - VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Una Sveinsdóttir og Pétur Guðjönsson svæðismeistarar Norðurlands eystra Svæðismóti Norðurlands eystra í paratvímenningi, sem spilað var á Akureyri laugardaginn 18.3., lauk með sigri Unu Sveinsdóttur og Pét- urs Guðjónssonar sem hlutu 34 stig. I öðru sæti urðu Brynja Frið- finnsdóttir og Stefán Sveinbjöms- son með 14 stig og jöfn í 3.-4. sæti urðu Sigríður Rögnvaldsdóttir og Ingvar Jóhannsson og þau Hrefna Helgadóttir og Gunnar Berg með 12 stig. Sigríður og Ingvar hlutu bronsverðlaunin með sigri á Hrefnu og Gunnari í síðustu um- ferðinni. Alls tóku 12 pör þátt í þessu skemmtilega móti, en vegna veðurs og annarra aðstæðna kom- ust færri en vildu lengra að. Gylfí heldur forystunni hjá Bridsfélagi Akureyrar Eftir tvö kvöld af þremur í Hall- dórsmóti Bridgefélags Akureyrar og Landsbankans er staðan þessi: Sv. Gylfa Pálssonar.......136 Sv. Sveins Stefánssonar...130 Sv. Hermanns Huijbens.....121 Sv. Unu Sveinsdóttur......114 Sv. Stefáns Stefánssonar..114 Meðalskor er 108 stig. Enn eru mörg stig „eftir í pottin- um“ og allt getur gerst, eins og sagt hefur verið svo spaldega: „Þetta er ekki búið fyrr en það er búið!“ Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 20. marz s.l. hófst aðaltvímenningur „Barómeter 2000“. 32 pör mættu, spiluð eru 5 spil á milli para, 6 umferðir á kvöldi. Eftir 6 umferðir er röð efstu para eftirfarandi: Freyja Sveinsdóttir/Jón St. Ingólfsson 102 Anna G. Níelsen/Guðlaugur Nielsen 88 Sveinn R. Þorvaldsson/Jón Stefánsson 79 Leifur Kr. Jóhannesson/Már Hinriksson 64 Jóhannes Bjamarson/Hennann Sigurðsson 53 Halla Ólafsson/Alfreð Kristjánsson 45 Bridsfélag Húsavíkur Að loknum 7 umferðum er staða efstu para í aðaltvímenningi Brids- félags Húsavíkur sem hér segir: Gunnar - Hermann 95 Magnús - Þóra 55 Óli - Pétur 42 Gaukur-Þórir 34 Þórólfur - ísak 18 Látið föðurnöfnin fylgja Það eru vinsamleg tilmæli til blaðafulltrúa að hafa ætíð föður- nöfn spilaranna þegar sendar eru fréttir til þáttarins. Blondunartæki Eins handfangs blöndunartæki Mora Mega eru lipur og létt í notkun. Fást bæði í handlaugar og eldhús, króm eða króm/gull. Mora - Sænsk gæðavara m, ■ iiua-jnifc,. M TCHGI Smiðjuvegl 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.