Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 51
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 Safnaðarstarf Samkoma Byrgisins í Hafnar- fjarðarkirkju SAMKOMA á vegum Líknarfélags- ins Byrgisins fer fram á morgun, föstudag, í Hafnarfjarðarkirkju og hefst hún kl. 20. Guðmundur Jóns- son forstöðumaður prédikar og stýr- ir samkomunni ásamt sr. Gunnþóri Ingasyni, sóknarpresti. Lofgjörðar- sveit á vegum Byrgisins leikur bæna- og lofgjörðartónlist og leiðir söng. Beðið verður sérstaklega fyrir sjúkum og særðum. Starf og þjón- usta á vegum Byrgisins er sam- kirkjuleg og sækir kraft til líknar og hjálpar í lifandi uppsprettulindir fagnaðarerindisins. Eftir samkom- una, sem er öllum opin, er safnaðar- heimilið, Strandberg, opið og boðið þar upp á kaffi og meðlæti. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Ný öld, nýtt ár- þúsund. Fræðslusamvera í safnað- ai’heimili Áskirkju í kvöld kl. 20.30. Ami Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirlqa. Foreldramorgunn kl. 10-12. Æskulýðsfélagið fyrir unglinga í 8. bekk í kvöld kl. 19.30 í félagsmiðstöðinni Bústöðum. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-16 í safnaðarheim- ilinu. Æskulýðsfélag Neskirkju og Dómkirkju. Sameiginlegur fundur í safnaðarheimili Neskirkju kl. 20. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, lestur passíu- sálma. Léttur málsverður í safnað- arheimili að stund lokinni. Háteigskirkja. Ljós lífsins, þagn- aríhugun kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handayfirlagningu og smurning. Tómas Sveinsson. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorgunn kl. 10-12. Söngstund með Jóni Stefánssyni kl. 11. Svala djákni les fyrir eldri böm. Lang- holtskirkja er opin til bænagjörðar í hádeginu. Lestur passíusálma kl. 18. Laugameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur til kl. 12.10. Að stundinni lokinni er léttur málsverð- ur á vægu verði í safnaðarheimilinu. Neskirkja. Félagsstarf eldri borg- ara nk. laugardag kl. 13. Farið verð- ur í heimsókn í Ymi, hið nýja félags- heimili Karlakórs Reykjavíkur við Bústaðaveg. Kaffiveitingar. Þátt- taka tilkynnist í síma 511 1560 milli kl. 10 og 12 og 16-18 til föstudags. Allir velkomnir. Jóna Hansen. Æskulýðsfélag Neskirkju og fatalínan er í vörulistanum Ármúla 17a • S: 588-1980 s______www.otto.is____^ Dómkirkju. Sameiginlegur fundur í safnaðarheimili Neskirkju kl. 20. Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Biblíulestur. Kaffi. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 6-8 ára börn kl. 15-16. Starf fyrir 9- 10 ára börn kl. 17-18.15. Árbæjarkirkja. TTT-starf íyrir 10-12 ára í Ártúnsskóla kl. 16.30- 17.30. Breiðholtskirkja. „Bach í Breið- holtskirkju". Fyrstu tónleikarnir í tónleikaröðinni verða í kvöld kl. 20. Þýski organistinn Jörge Sonder- mann leikur orgelverk eftir J.S. Bach. Aðgangseyrir rennur til Hjálparstarfs kirkjunnar. Mömm- umorgunn á föstudögum kl. 10-12. María Ágústsdóttir kemur í heim- sókn. Digraneskirkja. Foreldramorgn- ar kl. 10-12 í umsjá Fjólu Gríms- dóttur og Bjargar Geirdal. Kl. 11.15 leikfimi aldraðra. KI. 18 bænastund. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar í síma 554 1620, skriflega, í þar til gerðan bænakassa í anddyri kirkjunnar eða með tölvu- pósti (Digraneskirkja@simnet.is). Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára drengi kl. 17-18. Grafarvogskirkja. Foreldra- morgnar kl. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, heyrum guðs orð og syngjum með börnunum. ICaffisopi og spjall. Alltaf djús og brauð fyrir börnin. Æsku- lýðsstarf fyrir unglinga kl. 20-22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Samvera aldr- aðra í safnaðarheimilinu Borgum kl. 14-16. Seljakirkja. Strákastarf fyrir 9- 12 ára á vegum kirkjunnar og KFUM kl. 17.30. Hafnarljarðarkirlqa. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Op- ið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonar- höfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrð- arstund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bi- blíulestur kl. 21. Frikirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrirlO-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Foreldramorgn- ar kl.10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 10 foreldramorgunn. Kl. 17.30 TTT-starf, tíu til tólf ára krakkar. Nýir félagar velkomnir. Kl. 18 kyrrðar- og bænastund. Fyrirbænir. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fyrir- bænasamkoma í dag kl. 18.30-19.30. Fyrirbænaefnum má koma á fram- færi á sérstökum miðum sem til eru í kirkjunni eða hafa samband í síma 421 5013 milli kl. 10-12 árd. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 sarrtfc* koma í umsjón Áslaugar Haugland. Boðunarkirkjan. I dag verður dr. Steinþór Þórðarson með hugleið- ingu á Hljóðnemanum FM 107 kl. 15.1 kvöld kl. 20 verður bænastund í kirkjunni í Hlíðarsmára 9. Allir hjartanlega velkomnir. Lágafellskirkja. TTT-starf fyrir 10-12 ára börn frá kl.17-18. Umsjón Hreiðar og Sólveig. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hvammstangakirkja. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund í dag kl. 17. FyriíR bænaefnum má koma til sóknar- prests. Verð fráaðeins: 830kr.pr.rn2 yfir 30 litir 2,3 og 4 m breiðir Við rýmum fyrir nýjum dúkum Margar gerðir á gólf og veggi Verð frá: 1.090 kr. pr. m: ■ Boen parket á frábæru tilboðsverði. 7 mismunandi gerðir. Verð frá: 2.690 kr. pr. m2 INNIMÁLNING Á VEGGI. nÁLFMÖTT PUVSTMÁLNING. GLJÁSTIG10 +** ' aðcíns 1.990 Ertu að byggja - Víltubreyta- Parftu að bæta? Grensásvegi 18 s: 581 2444. Opið mánud.- föstud. kl. 9-18, laugard. 10-16, sunnud. 12-16 ■■ ■ ————BH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.