Morgunblaðið - 23.03.2000, Síða 51
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000
Safnaðarstarf
Samkoma
Byrgisins
í Hafnar-
fjarðarkirkju
SAMKOMA á vegum Líknarfélags-
ins Byrgisins fer fram á morgun,
föstudag, í Hafnarfjarðarkirkju og
hefst hún kl. 20. Guðmundur Jóns-
son forstöðumaður prédikar og stýr-
ir samkomunni ásamt sr. Gunnþóri
Ingasyni, sóknarpresti. Lofgjörðar-
sveit á vegum Byrgisins leikur
bæna- og lofgjörðartónlist og leiðir
söng. Beðið verður sérstaklega fyrir
sjúkum og særðum. Starf og þjón-
usta á vegum Byrgisins er sam-
kirkjuleg og sækir kraft til líknar og
hjálpar í lifandi uppsprettulindir
fagnaðarerindisins. Eftir samkom-
una, sem er öllum opin, er safnaðar-
heimilið, Strandberg, opið og boðið
þar upp á kaffi og meðlæti.
Prestar Hafnarfjarðarkirkju.
Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald-
urshópa kl. 14-17. Ný öld, nýtt ár-
þúsund. Fræðslusamvera í safnað-
ai’heimili Áskirkju í kvöld kl. 20.30.
Ami Bergur Sigurbjörnsson.
Bústaðakirlqa. Foreldramorgunn
kl. 10-12. Æskulýðsfélagið fyrir
unglinga í 8. bekk í kvöld kl. 19.30 í
félagsmiðstöðinni Bústöðum.
Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla
aldurshópa kl. 14-16 í safnaðarheim-
ilinu. Æskulýðsfélag Neskirkju og
Dómkirkju. Sameiginlegur fundur í
safnaðarheimili Neskirkju kl. 20.
Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Orgelleikur, lestur passíu-
sálma. Léttur málsverður í safnað-
arheimili að stund lokinni.
Háteigskirkja. Ljós lífsins, þagn-
aríhugun kl. 20. Taize-messa kl. 21.
Fyrirbæn með handayfirlagningu
og smurning. Tómas Sveinsson.
Langholtskirkja. Foreldra- og
barnamorgunn kl. 10-12. Söngstund
með Jóni Stefánssyni kl. 11. Svala
djákni les fyrir eldri böm. Lang-
holtskirkja er opin til bænagjörðar í
hádeginu. Lestur passíusálma kl. 18.
Laugameskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Orgelleikur til kl. 12.10. Að
stundinni lokinni er léttur málsverð-
ur á vægu verði í safnaðarheimilinu.
Neskirkja. Félagsstarf eldri borg-
ara nk. laugardag kl. 13. Farið verð-
ur í heimsókn í Ymi, hið nýja félags-
heimili Karlakórs Reykjavíkur við
Bústaðaveg. Kaffiveitingar. Þátt-
taka tilkynnist í síma 511 1560 milli
kl. 10 og 12 og 16-18 til föstudags.
Allir velkomnir. Jóna Hansen.
Æskulýðsfélag Neskirkju og
fatalínan er í
vörulistanum
Ármúla 17a • S: 588-1980
s______www.otto.is____^
Dómkirkju. Sameiginlegur fundur í
safnaðarheimili Neskirkju kl. 20.
Óháði söfnuðurinn. Föstumessa
kl. 20.30. Biblíulestur. Kaffi.
Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir
6-8 ára börn kl. 15-16. Starf fyrir 9-
10 ára börn kl. 17-18.15.
Árbæjarkirkja. TTT-starf íyrir
10-12 ára í Ártúnsskóla kl. 16.30-
17.30.
Breiðholtskirkja. „Bach í Breið-
holtskirkju". Fyrstu tónleikarnir í
tónleikaröðinni verða í kvöld kl. 20.
Þýski organistinn Jörge Sonder-
mann leikur orgelverk eftir J.S.
Bach. Aðgangseyrir rennur til
Hjálparstarfs kirkjunnar. Mömm-
umorgunn á föstudögum kl. 10-12.
María Ágústsdóttir kemur í heim-
sókn.
Digraneskirkja. Foreldramorgn-
ar kl. 10-12 í umsjá Fjólu Gríms-
dóttur og Bjargar Geirdal. Kl. 11.15
leikfimi aldraðra. KI. 18 bænastund.
Fyrirbænaefnum má koma til prests
eða kirkjuvarðar í síma 554 1620,
skriflega, í þar til gerðan bænakassa
í anddyri kirkjunnar eða með tölvu-
pósti (Digraneskirkja@simnet.is).
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir
11-12 ára drengi kl. 17-18.
Grafarvogskirkja. Foreldra-
morgnar kl. 10-12. Fræðandi og
skemmtilegar samverustundir,
heyrum guðs orð og syngjum með
börnunum. ICaffisopi og spjall. Alltaf
djús og brauð fyrir börnin. Æsku-
lýðsstarf fyrir unglinga kl. 20-22.
Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar.
Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30.
Kópavogskirkja. Samvera aldr-
aðra í safnaðarheimilinu Borgum kl.
14-16.
Seljakirkja. Strákastarf fyrir 9-
12 ára á vegum kirkjunnar og
KFUM kl. 17.30.
Hafnarljarðarkirlqa. Opið hús
fyrir ung börn og foreldra þeirra kl.
10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Op-
ið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonar-
höfn, Strandbergi, kl. 17-18.30.
Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrð-
arstund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bi-
blíulestur kl. 21.
Frikirkjan í Hafnarfirði. Opið
hús fyrirlO-12 ára kl. 17-18.30.
Víðistaðakirkja. Foreldramorgn-
ar kl.10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára
börn kl. 17-18.30.
Landakirkja Vestmannaeyjum.
Kl. 10 foreldramorgunn. Kl. 17.30
TTT-starf, tíu til tólf ára krakkar.
Nýir félagar velkomnir. Kl. 18
kyrrðar- og bænastund. Fyrirbænir.
Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fyrir-
bænasamkoma í dag kl. 18.30-19.30.
Fyrirbænaefnum má koma á fram-
færi á sérstökum miðum sem til eru í
kirkjunni eða hafa samband í síma
421 5013 milli kl. 10-12 árd.
Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 sarrtfc*
koma í umsjón Áslaugar Haugland.
Boðunarkirkjan. I dag verður dr.
Steinþór Þórðarson með hugleið-
ingu á Hljóðnemanum FM 107 kl.
15.1 kvöld kl. 20 verður bænastund í
kirkjunni í Hlíðarsmára 9. Allir
hjartanlega velkomnir.
Lágafellskirkja. TTT-starf fyrir
10-12 ára börn frá kl.17-18. Umsjón
Hreiðar og Sólveig.
Akraneskirkja. Fyrirbænastund
kl. 18.30.
Hvammstangakirkja. Kapella
Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi-
og bænastund í dag kl. 17. FyriíR
bænaefnum má koma til sóknar-
prests.
Verð fráaðeins:
830kr.pr.rn2
yfir 30 litir
2,3 og 4 m breiðir
Við rýmum fyrir
nýjum dúkum
Margar gerðir
á gólf og veggi
Verð frá:
1.090 kr. pr. m:
■
Boen parket
á frábæru tilboðsverði.
7 mismunandi gerðir.
Verð frá: 2.690 kr. pr. m2
INNIMÁLNING Á VEGGI.
nÁLFMÖTT PUVSTMÁLNING. GLJÁSTIG10 +**
' aðcíns 1.990
Ertu að byggja - Víltubreyta- Parftu að bæta?
Grensásvegi 18 s: 581 2444.
Opið mánud.- föstud. kl. 9-18, laugard. 10-16, sunnud. 12-16
■■ ■ ————BH