Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 61
ÞJONUSTA/FRETTIR
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftír sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. ld. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJUKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209._____________________________
BILANAVAKT_________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn-
arQarðar bilanavakt 565-2936
SOFN_________________^_____
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar em lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 adla virka daga.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fím. kl. 9-21, föstr
ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 9-21, föst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557-
9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fím. 9-21, fóst. 12-
19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.__________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind
söfn og safnið í Gerðubergi em opin mánud.-fím. kl. 9-
21, fóstud. Íd. 11-19, laugard. kl. 13-16.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept.
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARS AFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl.
13.39-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun.
kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og23.4. Kaffistofan op-
in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4.
Skrifstofan opin mán.-fóst. kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími
551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice js
- heimasíða: hhtp;//www.nordice.is.
RJÖMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-
2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
UppLís: 483-1165,483-1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Su3ur-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl.
14-16 til 15. maí.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu-
dagakl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fdstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafíð sam-
band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462-
2983.
SELJASAFN, HólmaseU 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fím. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fím. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti B0D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-Iiiran-
tud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ríl) kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tíraum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRID ( SANDGERDI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7561. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.__________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fímmtud., fóstud. og
laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fímmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-
19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud.
S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.__________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagðtu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug-
ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á intemetinu:
http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 11-17 nema mánud. Á fímmtud. er opið til kl. 19.
LÍSTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530,______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað
yfír vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir
samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum-
arfrákl. 11-17.___________________________
ORÐ PAGSINS_______________________________
Reykjavík súni 551-0000.
Akureyrí s. 462-1840._____________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á
frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari
ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. SuJurbæjarlaug: Mád,-fóst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
föst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍKOpið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIDSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVSTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miðvikudögum. Kaffíhúsið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma.
Sími 5757-800. _________________________
SORPA_____________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar em opnar a.d. kl, 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ananaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.
Rætt um áhrif
lyfja á beinin
SAMTÖK lungnasjúklinga halda
fyrsta fræðslufund sinn á þessu ári í
kvöld fimmtudaginn 23. mars kl 20 í
Safnaðarheimili Hallgrímskirkju í
Reykjavik.
A fundinn kemur Gunnar Sigurðs-
son, yfirlæknir á Landspítalanum í
Fossvogi, og heldur erindi sem hann
nefnir Ahríf lyfja á beinin. Oftar en
ekki eru sjúklingum ekki kunnar
aukaverkanir þeirra lyfja, sem þeim
er nauðsyn að taka né heldur þau
langvarandi áhrif, sem lyfjataka um
lengri eða skemmri tíma getur haft á
líkamann. Fundurinn er öllum opinn
meðan húsríím leyfir.
Nýja skoðunarstoðin i ökeitunm opnuð formlega. Fra vinstn: Svanberg
Sigurgeirsson, þjónustustjóri Frumherja hf., Helgi Hjörvar, forseti
borgarsijórnar Reykjavíkur, Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Um-
ferðarráðs, og Oskar Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Frumheija hf.
Ný skoðunarstöð
Frumherja opnuð
FRUMHERJI hf. hefur opnað nýja
skoðunarstöð fyrir ökutæki í Skeif-
unni í Reykjavík. Um leið og stöðin
var opnuð nýverið var kynnt aukin
áhersla Frumherja á öryggi barna í
bfium.
Hús nýju skoðunarstöðvarinnar
tilheyrir Grensásvegi 7 en ekið er að
stöðinni frá Skeifunni. Þar eru tvær
skoðunarbrautir sem búnar eru
tækjum sem henta fyrir hefðbundn-
ar skoðanir og ástandsskoðanir. I
frétt frá Frumherja segir að fyrir-
tækið hafi jafnan lagt áherslu á um-
ferðaröryggi og er markmið fyrir-
tækisins líka að vekja fólk til
umhugsunar um öryggismál, um-
hverfi og mengun.
Ljósmynd/Aðalheiður Högnadóttir
Á verkstæði Listglers. Ólafur Yngvi Högnason eigandi ásamt starfs-
mönnunum Guðrúnu Runólfsdóttur og Önnu Dóru Guðmundsdóttur.
Listgler flytur
GLERVERKSTÆÐIÐ Listgler í
Kópavogi hefur flutt sig um set, en
það er enn sem fyrr á Kársnes-
brautinni, en nú á númer 93 þar
sem verslunin Sækjör var lengi til
liúsa.
Hjá Listgleri eru framleiddar
blýlagðar rúður eftir pöntunum
fyrir hcimili og fyiártæki auk fjöl-
breyttra skrautmuna og spegla.
Þar fæst mikið úrval af sérinnfluttu
gleri til endursölu, sem lista- og
handverksfólk notar í verk sín, en
um 300 mismunandi litir og gerðir
eru á Iager fyrirtækisins. Listgler,
sem stofnað var árið 1978, hefur
um áraraðir haldið námskeið í
glerskurði og handverki úr gleri.
Skógræktarfélag Hafnarfj arðar
Að breyta
landi
AÐALFUNDUR Skógræktarfélags
Hafnarfjarðar verður haldinn í kvöld
í Menningar- og listastofnun Hafn-
arfjarðar, Hafnarborg. Verður hann
í Sverrissal og hefst stundvíslega
klukkan 20.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa
mun Vilhjálmur Lúðvíksson, fram-
kvæmdastjóri Rannsóknarráðs ís-
lands, flytja myndskreytt erindi á
fundinum og kallar hann það „Að
breyta landi, skógrækt áhuga-
mannsins“.
Allir félagar í Skógræktarfélagi
Hafnarfjarðar og allt áhugafólk um
skógrækt og landgræðslu er velkom-
Aðalfundur
Náttúrulækn-
ingafélags
Reykjavíkur
NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG
Reykjavíkur heldur sinn árlega aðal-
fund laugardaginn 25. mars kl. 14:00
í Þórshöll, Brautarholti 20,4. hæð.
Gunnlaugur K. Jónsson forseti
NLFÍ mun flytja framsöguerindi um
framtíð og stefnu NLFI og aðildar-
félaga þess. Boðið verður upp á veit-
ingai’.
tír Gráhelluhrauni.
ið. „Nú fer að hilla undh- „betri tíð
með blóm í haga“, vorjafndægur að
baki og tæpur mánuður í sumar-
komu. Sameinumst um að kveða vet-
urinn í kútinn með heitstrengingum
um öílugt starf í þágu gróðurs og
vaxandi gróanda,“ segir í fréttatil-
kynningu.
Námskeið
í líföndun
GUÐRÚN Arnalds heldur
námskeið í lífóndun helgina 25,-
26. mars. Námskeiðið verður
haldið að Klapparstíg 25, 5.
hæð og stendur frá 10-18 báða
dagana.
Líföndun er leið til að losa
um spennu, andlega og líkam-
lega og um leið kannski gamlar
tilfinningar sem spennan
geymir, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Málstofa
um hús-
vernd
MENNINGARNEFND Sveitarfé-
lagsins Árborgar stendur fyrir mál-
stofu um húsavernd og skipulag á
Eyrarbakka laugardaginn 25. mars
n.k. klukkan 14:00 í samkomuhúsinu
Stað á Eyrarbakka.
Málstofan er haldin í tilefni þess
að 10 ár eru nú liðin síðan út var gef-
in Húsakönnun á Eyrarbakka eftir
Lilju Arnadóttur. Rétt þykir að
staldra við á þessum tímamótum og
meta hvað hefur áunnist í húsavernd'
í þorpinu og hvert beri að stefna. All-
ir áhugamenn eru velkomnir.
Dagskrá málstofunnar er þessi:
1. Ávarp. Ingunn Guðmundsdóttir
formaður bæjarráðs Sveitarfélags-
ins Árborgar.
2. Gerð húsakönnunar á Eyrar-
bakka á áttunda áratugnum. Lilja
Árnadóttir deildarstjóri á Þjóð-
minjasafni og höfundur Eyrarbakki
- Húsakönnun.
3. Húsavernd í aðalskipulagi og
hverfavernd - svæðisvernd. Jon
Nordsteien arkitekt og ráðgjafi við
aðalskipulag Eyrarbakkahrepps
1997-2017.
4.Skipulag í elsta hluta Eyrar-
bakka. Oddur Hermannsson lands'-t.
lagsarkitekt og ráðgjafi.
5. Húsavemd á Eyrarbakka -
stöðumat 10 árum eftir útgáfu húsa-
könnunar. Stefán Örn Stefánsson
ai'kitekt.
6. Húsavernd frá sjónarhóli hús-
eiganda. Þorbjörn Sigurðsson í Ak-
braut.
7. Gildi Eyi-arbakka í húsavernd á
landsvísu og þáttur húsafriðunar-
nefndar í húsavernd á staðnum. Þor-
steinn Gunnarsson arkitekt og for-
maður húsafriðunarnefndar ríkisins^
8. Umræður og fyrirspurnir. Atf ’
lokinni málstofunni verður boðið upp
á stutta gönguferð um elsta hluta
Eyrarbakka með leiðsögn, ef veður
lofar.
Einmánaðar-
fagnaður í
Gjábakka
NÚ þegar Góa er gengin ætla gestir
Gjábakka að gera sér glaðan dag og
fagna Einmánuði fimmtudaginn 23.
mars. Hefst dagskráin kl. 15.00 ogáfc
kaffihlaðborðið verður kl. 16.00.
Á dagskránni verður meðal efnis
að Kór frá Kópavogi syngur nokkur
lög, Valdemar Lárusson leikai’i flyt-
ur ljóð eftir Jón úr Vör, Lilja Hilm-
arsdóttir sér um ferðakynningu og
gamanmál verða á sínum stað. A
eftir kaffihlaðborði kl. 16.00 verður
á dagskránni „Söngvaseiður11.
Söngfuglarnir koma fram og Guð-
rún Guðmundsdóttir gítarleikari
leikur undir milli kl. 17.00 og 18.00.
Allir eru velkomnir á Einmánaðar-
fagnaðinn án endurgjalds.
--------------
Aðalfundur -
Isbrúar á
laugardag
FÉLAGIÐ ísbrú, félag fólks sem
starfar að málefnum útlendinga/tví-
tyngdra á lslandi heldur aðalfund
næstkomandi laugardag, 25. mars,
klukkan 14.00 í Miðbæjarskólanum,
Fríkirkjuvegi 1.
Eftir að venjulegum aðalfundar-
störfum lýkur heldur Elísabet Alm,
lektor í sænsku við HÍ, fyrirlestufi
um reynslu sína af kennslu flótta-
manna í Svíþjóð. Fundinum er auk
þess ætlað að vera vettvangur fyrir
félagsmenn og aðra til að ræða vitt
pg breitt um málefni útlendinga á
Islandi og stöðu og stefnu félagsins í
þeim málum. Allir sem starfa og hafa
áhuga á málum útlendinga á Islandi
ei-u velkomnir.