Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 61 ÞJONUSTA/FRETTIR og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftír sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. ld. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJUKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._____________________________ BILANAVAKT_________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- arQarðar bilanavakt 565-2936 SOFN_________________^_____ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar em lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 adla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fím. kl. 9-21, föstr ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 9-21, föst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fím. 9-21, fóst. 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.__________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi em opin mánud.-fím. kl. 9- 21, fóstud. Íd. 11-19, laugard. kl. 13-16. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept. kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARS AFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.39-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og23.4. Kaffistofan op- in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst. kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice js - heimasíða: hhtp;//www.nordice.is. RJÖMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530- 2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. UppLís: 483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Su3ur- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fdstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafíð sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. SELJASAFN, HólmaseU 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fím. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fím. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti B0D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-Iiiran- tud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- ríl) kl. 13-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tíraum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRID ( SANDGERDI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7561. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19.__________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fímmtud., fóstud. og laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fímmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.__________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagðtu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. Á fímmtud. er opið til kl. 19. LÍSTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530,______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfír vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept. Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum- arfrákl. 11-17.___________________________ ORÐ PAGSINS_______________________________ Reykjavík súni 551-0000. Akureyrí s. 462-1840._____________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. SuJurbæjarlaug: Mád,-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- föst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍKOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIDSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVSTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffíhúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Sími 5757-800. _________________________ SORPA_____________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar em opnar a.d. kl, 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ananaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. Rætt um áhrif lyfja á beinin SAMTÖK lungnasjúklinga halda fyrsta fræðslufund sinn á þessu ári í kvöld fimmtudaginn 23. mars kl 20 í Safnaðarheimili Hallgrímskirkju í Reykjavik. A fundinn kemur Gunnar Sigurðs- son, yfirlæknir á Landspítalanum í Fossvogi, og heldur erindi sem hann nefnir Ahríf lyfja á beinin. Oftar en ekki eru sjúklingum ekki kunnar aukaverkanir þeirra lyfja, sem þeim er nauðsyn að taka né heldur þau langvarandi áhrif, sem lyfjataka um lengri eða skemmri tíma getur haft á líkamann. Fundurinn er öllum opinn meðan húsríím leyfir. Nýja skoðunarstoðin i ökeitunm opnuð formlega. Fra vinstn: Svanberg Sigurgeirsson, þjónustustjóri Frumherja hf., Helgi Hjörvar, forseti borgarsijórnar Reykjavíkur, Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Um- ferðarráðs, og Oskar Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Frumheija hf. Ný skoðunarstöð Frumherja opnuð FRUMHERJI hf. hefur opnað nýja skoðunarstöð fyrir ökutæki í Skeif- unni í Reykjavík. Um leið og stöðin var opnuð nýverið var kynnt aukin áhersla Frumherja á öryggi barna í bfium. Hús nýju skoðunarstöðvarinnar tilheyrir Grensásvegi 7 en ekið er að stöðinni frá Skeifunni. Þar eru tvær skoðunarbrautir sem búnar eru tækjum sem henta fyrir hefðbundn- ar skoðanir og ástandsskoðanir. I frétt frá Frumherja segir að fyrir- tækið hafi jafnan lagt áherslu á um- ferðaröryggi og er markmið fyrir- tækisins líka að vekja fólk til umhugsunar um öryggismál, um- hverfi og mengun. Ljósmynd/Aðalheiður Högnadóttir Á verkstæði Listglers. Ólafur Yngvi Högnason eigandi ásamt starfs- mönnunum Guðrúnu Runólfsdóttur og Önnu Dóru Guðmundsdóttur. Listgler flytur GLERVERKSTÆÐIÐ Listgler í Kópavogi hefur flutt sig um set, en það er enn sem fyrr á Kársnes- brautinni, en nú á númer 93 þar sem verslunin Sækjör var lengi til liúsa. Hjá Listgleri eru framleiddar blýlagðar rúður eftir pöntunum fyrir hcimili og fyiártæki auk fjöl- breyttra skrautmuna og spegla. Þar fæst mikið úrval af sérinnfluttu gleri til endursölu, sem lista- og handverksfólk notar í verk sín, en um 300 mismunandi litir og gerðir eru á Iager fyrirtækisins. Listgler, sem stofnað var árið 1978, hefur um áraraðir haldið námskeið í glerskurði og handverki úr gleri. Skógræktarfélag Hafnarfj arðar Að breyta landi AÐALFUNDUR Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í kvöld í Menningar- og listastofnun Hafn- arfjarðar, Hafnarborg. Verður hann í Sverrissal og hefst stundvíslega klukkan 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Vilhjálmur Lúðvíksson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráðs ís- lands, flytja myndskreytt erindi á fundinum og kallar hann það „Að breyta landi, skógrækt áhuga- mannsins“. Allir félagar í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar og allt áhugafólk um skógrækt og landgræðslu er velkom- Aðalfundur Náttúrulækn- ingafélags Reykjavíkur NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG Reykjavíkur heldur sinn árlega aðal- fund laugardaginn 25. mars kl. 14:00 í Þórshöll, Brautarholti 20,4. hæð. Gunnlaugur K. Jónsson forseti NLFÍ mun flytja framsöguerindi um framtíð og stefnu NLFI og aðildar- félaga þess. Boðið verður upp á veit- ingai’. tír Gráhelluhrauni. ið. „Nú fer að hilla undh- „betri tíð með blóm í haga“, vorjafndægur að baki og tæpur mánuður í sumar- komu. Sameinumst um að kveða vet- urinn í kútinn með heitstrengingum um öílugt starf í þágu gróðurs og vaxandi gróanda,“ segir í fréttatil- kynningu. Námskeið í líföndun GUÐRÚN Arnalds heldur námskeið í lífóndun helgina 25,- 26. mars. Námskeiðið verður haldið að Klapparstíg 25, 5. hæð og stendur frá 10-18 báða dagana. Líföndun er leið til að losa um spennu, andlega og líkam- lega og um leið kannski gamlar tilfinningar sem spennan geymir, segir í fréttatilkynn- ingu. Málstofa um hús- vernd MENNINGARNEFND Sveitarfé- lagsins Árborgar stendur fyrir mál- stofu um húsavernd og skipulag á Eyrarbakka laugardaginn 25. mars n.k. klukkan 14:00 í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka. Málstofan er haldin í tilefni þess að 10 ár eru nú liðin síðan út var gef- in Húsakönnun á Eyrarbakka eftir Lilju Arnadóttur. Rétt þykir að staldra við á þessum tímamótum og meta hvað hefur áunnist í húsavernd' í þorpinu og hvert beri að stefna. All- ir áhugamenn eru velkomnir. Dagskrá málstofunnar er þessi: 1. Ávarp. Ingunn Guðmundsdóttir formaður bæjarráðs Sveitarfélags- ins Árborgar. 2. Gerð húsakönnunar á Eyrar- bakka á áttunda áratugnum. Lilja Árnadóttir deildarstjóri á Þjóð- minjasafni og höfundur Eyrarbakki - Húsakönnun. 3. Húsavernd í aðalskipulagi og hverfavernd - svæðisvernd. Jon Nordsteien arkitekt og ráðgjafi við aðalskipulag Eyrarbakkahrepps 1997-2017. 4.Skipulag í elsta hluta Eyrar- bakka. Oddur Hermannsson lands'-t. lagsarkitekt og ráðgjafi. 5. Húsavemd á Eyrarbakka - stöðumat 10 árum eftir útgáfu húsa- könnunar. Stefán Örn Stefánsson ai'kitekt. 6. Húsavernd frá sjónarhóli hús- eiganda. Þorbjörn Sigurðsson í Ak- braut. 7. Gildi Eyi-arbakka í húsavernd á landsvísu og þáttur húsafriðunar- nefndar í húsavernd á staðnum. Þor- steinn Gunnarsson arkitekt og for- maður húsafriðunarnefndar ríkisins^ 8. Umræður og fyrirspurnir. Atf ’ lokinni málstofunni verður boðið upp á stutta gönguferð um elsta hluta Eyrarbakka með leiðsögn, ef veður lofar. Einmánaðar- fagnaður í Gjábakka NÚ þegar Góa er gengin ætla gestir Gjábakka að gera sér glaðan dag og fagna Einmánuði fimmtudaginn 23. mars. Hefst dagskráin kl. 15.00 ogáfc kaffihlaðborðið verður kl. 16.00. Á dagskránni verður meðal efnis að Kór frá Kópavogi syngur nokkur lög, Valdemar Lárusson leikai’i flyt- ur ljóð eftir Jón úr Vör, Lilja Hilm- arsdóttir sér um ferðakynningu og gamanmál verða á sínum stað. A eftir kaffihlaðborði kl. 16.00 verður á dagskránni „Söngvaseiður11. Söngfuglarnir koma fram og Guð- rún Guðmundsdóttir gítarleikari leikur undir milli kl. 17.00 og 18.00. Allir eru velkomnir á Einmánaðar- fagnaðinn án endurgjalds. -------------- Aðalfundur - Isbrúar á laugardag FÉLAGIÐ ísbrú, félag fólks sem starfar að málefnum útlendinga/tví- tyngdra á lslandi heldur aðalfund næstkomandi laugardag, 25. mars, klukkan 14.00 í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1. Eftir að venjulegum aðalfundar- störfum lýkur heldur Elísabet Alm, lektor í sænsku við HÍ, fyrirlestufi um reynslu sína af kennslu flótta- manna í Svíþjóð. Fundinum er auk þess ætlað að vera vettvangur fyrir félagsmenn og aðra til að ræða vitt pg breitt um málefni útlendinga á Islandi og stöðu og stefnu félagsins í þeim málum. Allir sem starfa og hafa áhuga á málum útlendinga á Islandi ei-u velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.