Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Meðaltalshækkun launa 2000 2001 2002 2003 Almenn hækkun 3,9% 3,0% 3,0% 2,25% Hækkun lægstu launa 1,3% 0,8% 0,9% 0,9% Tekjutrygging 0,2% 0,1% Samtals launaliður 5,2% 4,0% 4,0% 3,2% Tryggingagreiðslur 4,5% 3,0% 3,0% 2,25% Hækkun lægstu taxta og tryggingagreiðslna Taxtar sem voru 70.000 kr. og lægri áður en samningar náðust hækka um: Tryggingagreiðslur hækka um 8,9% l.mar. 00 4,5% l.apr.00 6,5% l.jan. 03 3,0% l.jan.01 6,5% l.jan. 02 3,0% l.jan.02 5,25% l.jan. 03 2,25% l.jan.03 Stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík Enn breikk- ar bilið STJÓRN Félags eldri borgara í Reykjavík hefur sent frá sér eftir- farandi samþykkt: „Hinn 10. þ.m. gaf ríkisstjórn íslands út yfirlýsingu í tengslum við kjarasamninga á árinu 2000. Stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) lýs- ir yfir miklum vonbrigðum og mót- mælir harðlega þeim smánarlegu hækkunum almannatrygginga sem fyrirhugaðar eru skv. yfirlýsing- unni. Þessi yfirlýsing er algjörlega í mótsögn við þau fyrirheit að bæta hag þeirra lífeyrisþega, sem hafa eingöngu greiðslur frá al- mannatryggingum. Skv. yfirlýsing- unni breikkar enn bilið milli lægstu launa og trygginga- greiðslna sem er alls ekki í sam- ræmi við fyrri yfirlýsingar ríkis- stjómarinnar þar sem m.a. var sagt að „greiðslur almannatrygg- inga skulu fylgja launaþróun í landinu". í kjarasamningum Flóa- bandalagsins og Samtaka atvinnu- lífsins, sem framangreind yfirlýs- ing byggist á, er gert ráð fyrir að þeir sem voru á töxtum að upphæð kr. 70.000 eða lægri muni hækka meira en gert er ráð fyrir í al- mennu hækkuninni, eða hækka upp í kr. 91.000 á samningstímabil- inu. FEB telur eðlilegast að greiðslur almannatrygginga miðist við þær hækkanir og krefst þess að ríkisstjórnin endurskoði sér- staklega þennan hluta yfirlýsing- arinnar, þar sem verulegur hluti bótaþega almannatrygginga er undir 70.000 kr. mörkunum. FEB tekur undir kröfur verkalýðsfélaga um að fjölgað verði skattþrepum sem yrði til þess að bæta kjör þeirra sem njóta greiðslna al- mannatrygginga og annarra lág- launahópa, og skorar á ríkisstjórn- ina að hraða þeirri athugun, sem gert er ráð fyrir í yfirlýsingunni. Að undanförnu hefur Oryrkja- bandalag íslands (ÖBÍ) verið mik- ið í umræðunni vegna kröfu um bætt kjör skjólstæðinga sinna. FEB harmar þau ummæli sem heyrst hafa á hinu háa Alþingi ís- lendinga, þar sem forystu ÖBÍ er brigslað um bein tengsl við ákveð- in stjórnmálasamtök í baráttu fyr- ir bættum kjörum öryrkja, m.a. með auglýsingum fyrir kosningar um hvort „við viljum óbreytt ástand?" FEB, Landssamband eldri borgara og ÖBÍ efndu sam- eiginlega til kröfugöngu og úti- fundar á sama tíma og með auglýsingum um sama efni. FEB leit ekki svo á, að með því væri fé- lagið að lýsa yfir stuðningi við eitt- hvert sérstakt stjórnmálaafl, held- ur vildi félagið vekja athygli og hafa áhrif á komandi valdhafa, hvort sem um yrði að ræða sömu stjórnaröfl eða önnur, um að nauð- synlegt væri að bæta kjör lífeyris- þega almannatrygginga, ekki síst þeirra sem minnst hafa. FEB lýsir yfir fullum stuðningi við formann og stjórn ÖBÍ í bar- áttu fyrir hærri greiðslum til handa lífeyrisþegum almanna- trygginga." í borðskreytingar: Borðar, tjull, organza og fóðureftii VIRKA Mörkin 3, sími 568 7477. Opið Mánud.-föstud. kl. 10-18, laugard. kl. 10-14. SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 Ráðstefna um tölwuöryggi Grand Hótel Reykjavík Mibvikudaginn 29.mars kl. 10:30-13:00 Rittækni boðar til ráðstefnu um tölvuöryggi í samvinnu við UTIMACO, sem er leiðandi fyrirtæki á þessu sviði í Evrópu. Kynntar verða öryggislausnir í Windows 2000, snjallkort fyrir Windows, nýjar VPN lausnir o.fl. Aðal fyrirlesari verður Bart Symons, einn helsti ráðgjafi í tölvuöryggismálum í Evrópu. Vinsamlega tilkynniö þátttöku fyrir kl 14:00 mánudaginn 27. mars í síma 5615040 eða tölvupósti sigurdur@rittaekni.is. Þátttökugjald kr.3000 æ I TÖLVUORYGGI & HUGBÚNAÐARLAUSNIR Skipholti 50d 105 Reykjavík sími 561 5040 fax 511 2289 www.rittaekni.is m 1« ! V* ccessoTVZf örensásvegi 16 (inni í portinu) Sprenghlægilegt verð! Skart 09 klötar kr. 150 - Töskur kr. 500 - Regnhlífar 09 sólgleraugu kr. 200 - Höfur 09 hattar kr. 500-1000 - Buxur kr. 1000 - Pils frá kr. 800-1.500 - Kjólar frá 1.250-3.000 - Stutterma jakkar kr. 2.000 - Síðerma jakkar kr. 2.500 r Opió alla daga frá kl. 12-18 ff Tarkett Gott verð ~ á hverjum degi! Heimilisgólfdúkar með parketmynstri. Margar breiddir. Auðveldir í (ögn og þrifum. SUtþolnari en flest plastparket Einstaklega mjúkir undir fót, hljóð- einangrandi og rakaþolnir. AUt að 10 ára ábyrgð (eftir gerdum). F L O O R S Fálfafpni Q Símar 588 1717 og 581 3577 Umboðsmenn um allt land Teppaland GÓLFEFNI ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.