Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 53
Fornám
(96 klst. eöa 144 kennslnstnndir)
Inntökuskilyrði:
Að vera 20 ára eða eldri og að hafa lokið a.m.k. 3
árum í framhaldsskóla. Auk þess góð ensku- og
tölvukunnátta.
Markmið:
Markmiðið með þessu námi er að undirbúa
nemendur íyrir nám í forritun og kerfísffæði og
kanna hæfileika nemenda til náms á þessu sviði.
Helstu námsgreinar:
Stýri- og skráarkerfí tölva, stærðfræði, HTML og
Pascal forritun og Lotus Notes notkun.
Næstu námskeið:
Kvöld- og morgunnámskeið verða haldin frá 22.
maí til 22. júní n.k.
WX,
Aðalnám
(396 klst. eða S94 kennslustundir)
Inntökuskilyrði:
Stúdentspróf, hliðstæð menntun eða hafa lokið
fomámi og staðist öll próf í því. Auk þess góð
enskukunnátta og góð almenn tölvukunnátta.
Markmið:
Markmiðið með þessu námi er að svara vaxandi
þörf atvinnulífsins fyrir starfsfólk til að vinna við
forritun og kerfisffæði.
Helstu námsgreinar:
Kerfisgreining og gagnagrunnsfræði. Forritun í
Pascal, Delphi, Java og Lotus Notes, auk
kerfisstjórnunar í Lotus Domino. Hlutbundin
hönnun með Select og hlutbundin þróun
tölvuverkefna með Coolplex.
Tekin era átta próf og lokaverkefni á hvorri önn
sem gefin er einkunn fyrir.
Næstu námskeið:
Um mánaðamótin ágúst / september n.k. byrja
fjögur námskeið, tvö kvöld-, eitt morgun- og eitt
síðdegisnámskeið. Þessum námskeiðum lýkur í
maí 2001.
Rramhaldsnám
(96 klst. eða 144 kennzslustundir)
Inntökuskilyrði:
Að hafa lokið aðalnámi með tilskilinni
lágmarkseinkunn.
Markmið:
Þetta nám er ætlað þeim sem lokið hafa aðalnámi
í forritun og kerfisffæði og vilja auka við kunnáttu
sína til að takast á við krefjandi verkefni úti á
vinnumarkaðinum.
Helstu námsgreinar:
Framhaldsnám í Delphi forritun (ODBC tengingar,
DLL og SQL) og C++ forritun.
Næstu námskeið:
Kvöld- og dagnámskeið verða haldin ffá byijun
september til loka október n.k.
Starfsheiti:
Þeir nemendur sem ná tilskilinni lágmarkseinkunn
úr öllum prófiim bæði í aðalnámi og ffamhaldsnámi
geta kallað sig kerfisffæðingur NTV.
„Það er engin tilviljun að við höfum ráðið til
okkar fimm nemendur frá NTV. Þetta er allt fólk
sem hefur staðist þær kröfur sem við gerum til
starfsfólks okkar. Námið hjá NTV er góður
undirbúningur fyrir fólk sem hyggst starfa við
forritun og kerfisfræði í framtíðinni.“ segir
Sigurður Bergsveinsson markaðsstjóri hjá
Forritun/AKS.
Skráning og upplýsingar
í símum 5554980 og 5444500
Sjá nánari upplýsingar á
heimasíðu okkar: www.nftv.is
Nýi tölvu- &
viðskiptaskólinn
--------------------------------------------------------------
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981
Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Sfmi: 544 4500 - Fax: 544 4501
Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is
klappað og klárt / ij