Morgunblaðið - 26.03.2000, Side 55

Morgunblaðið - 26.03.2000, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM mvndbönd Hlauptu Lóla, hlauptu / Lola Rennt ★ *★% Kvikmyndin um hlaupagikkinn Lólu þykir bera með sér ferska strauma í þýska kvikmyndagerð en hún hefur notið vinsælda víða um lönd. Myndin er nýstárleg, hröð og kraftmikil en þar er blandað saman ólíkri tækni til að ná fram sterkri sjónrænni heild. Frumleg og vel heppnuð tilraun með möguieika myndmiðilsins. Mookie ★★1A Létt og skemmtileg frönsk gam- anmynd sem fjaiiar um trúboða og atvinnuboxara á flótta með talandi apa. Fótboltakappinn Eric Cantona er bráðskemmtilegur í hlutverki boxarans. Framapot / Election ★★*V4 Það gerist alitof sjaldan að eins safaríkar myndir og þessa reki á fjörurnar. Hárfínt og beitt handritið hittir beint í mark í meðferð leikara sem eru hver öðrum betrí. Hvunndagshetjan / The Jack Bull ★★★ Fullkomið dæmi um hinar vönd- uðu kapalsjónvarpsmyndir sem ver- ið er að framleiða um þessar mundir vestan hafs. Vandaður vestri gerður af einvalaliði. Konfektmoli fyrir vestraunnendur. Óveður aldarinnar / The Storm of the Century ★★★ Enn ein Stephen King-sagan kvik- mynduð og er þessi vel yfír meðal- lagi góð. Það virðist gefa góða raun að láta hann sjálfan skrifa handritið. Besta sjónvarpsmyndasyrpan sem gerð hefur veríð eftir sögu Kings. Jarðarför í Texas / A Texas Funeral ★★% Vel ski-ifuð kvikmynd sem byggir smám saman upp frambærilegt fjöl- skyldudrama. Hverri persónu er gefíð gott svigrúm og leikarar njóta sín vel íbitastæðum hlutverkum. Umbó / Umbo ★★★V4 Þessi nýjasta mynd leikstjórans John Sayles er vel skrífuð og for- vitnilega upp byggð. Hún bregður upp skarprí mynd af smábæjarlífí í Alaska og kafar síðan djúpt í tilfínn- ingalíf nokkurra aðalpersóna. Ovenjuleg og töfrandi kvikmynd. Gunshy / Byssuragur ★★Vi Góður leikur, sérstaklega hjá Michael Wincott, og gott handrít halda þessarí hefðbundu glæpa- heimsmynd fyrír ofan meðallag. Falcone / Falcone dómari ★★Vi Góð mynd byggð á sannsöguleg- Dóttir foringjans, eða „The Gen- eral’s Daughter" með JohnTra- volta og Madeleine Stowe í aðal- hlutverkum. um atburðum um baráttu dómarans Falcone við hina gífuríega valda- miklu mafíu. Mill on the Floss / Myllan við ána noss **V4 Emily Watson bregst ekki fremur en fyrrí daginn í meðalgóðri útgáfu af bók George Eilot. Bernard HiII skín íhlutverki föðuríns. Stáltaugar / PushingTin ★★% Létt og skemmtileg gamanmynd sem fjallar um flugu rnferðars tjóra á ystu nöf. Vel valið leikaralið sem skartar þeim John Cusack, BiIIyBob Thornton og Cate BJanchett bætir upp fyrir meðalgott handrit. Twenty Four Seven / Alla daga ★★★ Bob Hoskins er frábær í þessari skemmtilegu litlu mynd sem fjallar um mann sem reynir að bjarga nokkrum unglingsstrákum í smábæ í Bretlandi frá því að lenda íeinhverju rugli. General’s Daughter / Dóttir hers- höfðingjans ★★% Hér hefði mátt fara betur með áhugaverí umfjöllunarefni en þó er margt gott við þessa mynd og þá sér- staklega leikur James Woods í einu aukahiuverkanna. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson kr./mín. tii helstu viðskiptalanda. Sumt breytist ekki... Þú heldur þínu númeri Þú velur 00 fyrir útlönd Þú þarft engan aukabúnað ...annað til hins betra Ekkert tengigjald Sama verð á degi sem nóttu Lágt verð til allra landa Skráning og upplýsingar í síma 594 4000 eða á friminutur.is & örugg tenging - hágæðasamband Íslandssími www.mbl l.is SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 55v SusKí borðbúnaður Bakkar kr. 1.500. Dískar frá kr. 525. Hnífar frá kr. 2.900. Japanspijónar kr. 395 paríð. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 ♦ Sími 562 3614 1 < BJARIMI HAUKUR (HELLISBÚINN) fer með gamanmál í íslensku óperunni í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Sýnt í íslensku óperunni / miðapantanir í síma 551 1475 ítfPmam World Tour of lceland Áttu gæludýr ? Verið í sveit ? Dottið í'ða ? Sofið hjá ? Stundað líkamsrækt ? Farið á strippbúllu ? Farið til útlanda ? MIÐAVERÐ Kartar kr. 1500 Konur kr. 1500 Starfsfólk FBA kr. 20.000!!! MIÐASALA HEFSTÁ MORGUN • AÐEINS 10 SÝNINGAR Hönnu Kristínar Didriksen Kvöldskóli - dagskóli - Skráning fyrir I. apríl - Öntl - Snyrtifræðiönn - 8io kennsiust. ★ Líffrœði og lífeðlisfræði (húðin og uppbygging húðarinnar) ★ Hreinlæti ★ Heilbrigðisfræði ★ Húðsjúkdómar ★ Siðfræði ★ Andlits- bað, háis- og axlarnudd ★ Hand- og fótsnyrting ★ Ásetning gervi- nagla ★ Augnahárapermanet ★ Augabrúnamótun ★ Augnhára- og augnabrúnalitun ★ Förðun ★ Eðlisfræði - Rafmagnsfræði (hátíðni, lágtíðni, galvanic, faradic o.s.frv.) ★ Vaxmeðferðir ★ Skyndihjálp ★ Viðskipta- og sölutækni ★ Snyrtivörufræðsla 2, Önn - Líkamsönn - 360 kennslust. ★ Líffærafræði, lífeðlisfræði, melting, mataræði og heilsa ★ Hreinlæti ★ Heilbrigðisfræði ★ Siðfræði ★ Sálfræði ★ Næringarfræði ★ Líkamsnudd, sogæðanudd ★ Eðlisfærði - rafmagnsfræði (hátíðni, lágtíðni, galvanic, faradic o.s.frv.) ★ Líkaminn, hreyfing og byggíng ★ Sölu- og samskiptatækni ★ Skyndihjálp ★ Vörufræði, efnisnotkun og virkni efna á líkamann ★ Masakameðferð * Líkami, meðferð og meðhöndlun 3* Önn - Háreyðingarönn - 360 kennslust. IMBMflaHHaHnMHMaaWIMMMHMIIIIHIMnnMMMMaMMHni ★ LífTræði og lífeðlisfræði - uppbygging hárs og húðar * Hreinlæti, smitvamir og sýklafræði * Eðlisfræði - rafmagnsfræði grunnatriði rafvéla og tækjafræði ★ Tækjakennsla stuttbylgju, hátíðni og galvanic ★ Húðsjúkdómar, húðfræði, gerð húðar, uppbygging og algengir kvillar ★ Siðfræði, framkoma og viðmót ★ Sölutækni og markaðssetning ★ Vörufræði, háreyðing, efni og notkun þeirra ★ Heilbrigðisfræði ★ Skyndihjálp Upplýsingar og bæklingar fást á Snyrtistofu Hönnu Kristínar Laugavegi 40a Sími 552 0252 4 ' i I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.