Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Nýiungar í heigihaldi BISKUP og safnaðaruppbygging- arnefnd efna til málþings um nýj- ungar í helgihaldi kirkjunnar. Fjöl- breytnin verður sífellt meiri í helgihaldinu því kirkjan vill koma til móts við þarfir og óskir sóknar- fólks. Þingið verður haldið í Digra- neskirkju mánudaginn 27. mars 2000, kl. 17-22. Það er ætlað prest- um, kantorum og öllum áhuga- mönnum um helgihald. Kynntar verða nýjungar og tilraunir: Mis- munandi tónlist er notuð við guðs- þjónustur; æ fleiri kirkjulegar at- hafnir fara fram utan kirkjuhúsanna; hópar fólks með sameiginlega reynslu eða þunga- miðju efna til sértæks helgihalds; kyrrðarstundum fjölgar. Hvað þýð- ir þetta og hvernig ber að túlka þessi atriði? Dagskrá og efnisflokk- ar eru eftirfarandi: Dagskrá: 17-19. Kynningar 1. Tónlistar-messur/guðsþjónust- ur Inngangur: Kristján Valur Ing- ólfsson Jazzmessur - Sveifla: Gunn- ar Gunnarsson Þjóðlagamessur: Þórhallur Heimisson. Kantötu- messur: Hörður Askelsson 2. Kirkjulausar messur/guðs- þjónustur Inngangur: Sigurður Arni Þórðarson Þátttöku- eða bása- messa: Oddur Albertsson. Pfla- grímagöngur: Hjalti Hugason. Fjallræðuferðir: Axel Árnason Skíðaguðsþjónustur: Pálmi Matt- híasson Kolaportsguðsþjónustur: Jóna Hrönn Bolladóttir. 3. Lík mér - messur/guðsþjónust- ur Inngangur: Kristín Þórunn Tó- masdóttir Kvennamessur: Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Æðruleysis- messur: Anna Pálsdóttir. Tómasar- messur: Irma Sjöfn Óskarsdóttir. 4. Kyrra, íhugun, bæn Inn- gangur: Gísli Jónasson Taize-samverur: Tómas Sveins- son Kyrrðarstundir með og án alt- arisgöngu: Jón Dalbú Hróbjartsson íhugunarstundir: Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kvöldsöngur - tíðagerð: Kristján Valur Ingólfsson 20-21:30 Umræður: Arnfríður Guðmundsdóttir, Flóki Kristinsson, Gísli Jónasson, Irma Sjöfn Óskar- sdóttir, Kristín Þórunn Tómasdótt- ir, Margrét Bóasdóttir, Oddur Al- bertsson, Tómas Sveinsson. 21:30 Helgihald (Tilkynning frá Biskupsstofu.) Tómasar- messa í Breið- holtskirkju ÁHUGAHÓPUR um'svokallaðar Tómasarmessur efnir til þriðju messunnar á þessu ári í Breiðholt- skirkju í Mjódd í kvöld, sunnudag, kl. 20. Tómasarmessan hefur vakið at- hygli víða um lönd á undanförnum árum og eru slíkar messur yfirleitt fjölsóttar. Framkvæmdaraðilar að þessu messuhaldi eru Kristilega skólahreyfingin, Félag guðfræði- nema, Breiðholtskirkja og hópur presta og djákna. Heiti messunnar er dregið af postulanum Tómasi, sem ekki vildi trúa upprisu Drottins nema hann fengi sjálfur að sjá hann upprisinn og þreifa á sárum hans. Markmið Tómasarmessunnar er öðru fremur að leitast við að gera nútímamanninum auðveldara að skynja návist Drottins, einkum í máltíðinni sem hann stofnaði og í bænaþjónustu og sálgæslu, en mikil áhersla er lögð á fyrirbænaþjón- ustu. Messan einkennist af fjöl- breytilegum söng og tónlist og sömuleiðis af virkri þátttöku leik- manna. Bústaðakirkja. TTT æskulýðs- starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Hallgrímskirkja. Lestur passíu- sálma mánudag kl. 12.15. Langholtskirkja. Lestur passíu- sálma mánudag kl. 18. Laugarneskirkja. Mánudags- kvöld kl. 20.12-spora hópurinn. Neskirkja. TTT, 10-12 ára starf, mánudag kl. 16. Kirkjukór Nes- kirkju æfir mánudag kl. 19. Nýir fé- lagar velkomnir. Fótsnyrting á veg- um Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Upplýsingar í síma 551- 1079. Foreldramorgnar alla mið- vikudaga kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðs- félagið kl. 20-22. Árbæjarkirkja. Yngri deild æskulýðsfélagsins kl. 20-22. Kirkjuprakkarar, 7-9 ára, kl. 16-17 á mánudögum. TTT-starf 10-12 ára, kl. 17-18 á mánudögum. Eldri deild æskulýðsfélagsins kl. 20-22. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17-18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587-9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyr- ir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kópavogskirkja. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu Borgum þriðjudag kl. 10. Kyrrðar- og bæn- astund í kirkjunni þriðjudag kl. 12.30. Seljakirkja. Æskulýðsfundur í dag kl. 20. KFUK fundir á mánu- dögum. Kl. 17.15 stelpustarf á veg- um KFUK og kirkjunnar fyrir 6-9 ára og kl. 18.30 fyrir 10-12 ára. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ungl- ingakór á mánudögum kl. 17-19. Æskulýðsfélag mánudag kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Æsku- lýðsstarf, yngri deild, kl. 20.30-22 í Hásölum. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á prestsetrinu. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 20.30 æskulýðsfundur í safnað- arheimilinu. Fríkirkjan Vegurinn. Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Fögnuður og gleði í húsi Drottins. Léttar veiting- ar eftir samkomuna. Samkoma kl. 20. Gleði, lausn og frelsi. Michael A. Cotten prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Almenn samkoma kl. 16.30. Lof- gjörðarhópurinn syngur, ræðumað- ur Vörður L. Traustason. Ung- barna- og barnakirkja meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Majór- arnir Turid og Knut Gamst stjórna og tala. Mánudag: Kl. 15 heimilasam- band. Keflavíkurkirkja. Söngleikurinn Líf og friður verður sýndur í kirkjunni kl. 20 undir stjórn Einars Arnar Einarssonar. Leiksýningin er samvinnuverkefni Leikfélags Keflavíkur og kirkjunnar í tilefni af kristnihátíðarhöldunum. Allir vel- komnir. Boðunarkirkjan. Síðasti hluti Daníelsbókar í dag kl. 17. Á mánu- dagskvöldum kl. 20 er dr. Steinþór Þórðarson með Enoksnámskeið í beinni útsendingu á Hljóðnemanum FM 107. Hvammstangakirkja. KFUM og K starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á prestsetrinu. Akraneskirkja. Mánudagur: Fundur í æskulýðsfélaginu í húsi KFUM og K kl. 20. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Á morgun, mánudag: Unglingadeild KFUM & K kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Lágafellskirkja. Mánudagur: Kirkjukrakkar - starf fyrir 7-9 ára börn frá kl. 17.15-18.15. Húsið opn- að kl. 17. Umsjón Þórdís. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferm- ingarfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð. Al- menn fjölskyldusamkoma sunnu- daga kl. 17. Sölusýning á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel Sigtúni í dag, sunnudag, frá kl. 13-19 HOTEL REYKJAVIK Mikið úrval af renningum 10% staðgreiðslu- afsiáttur BE L.r^- RAÐGREIÐSLUR ^óVVdtep/;/^ sími 861 4883 SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 49 Húsmæðraorlof Gullbringu- og Kjósarsýslu >V Bessastaðahreppur, Gerðahreppur, Kjósarhreppur, Reykjanesbær, Seltjarnarnes, Garðabær, Grindavík, Mosfellsbær, Sandgerði, Vatnsleysuströnd. Rétt til þess að sækja um eftirfarandi ferðir hefur sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf. Arnarstapi - Snæfellsjökull.....23. - 25. júní. Hólar í Hjaltadal - Hofsós.....18. - 20. ágúst. Vín - Búdapest..................27. maí - 3. júní. Prag............................4. - 12. ágúst. Mílanó - Gardavatn..............12. - 19. sept. Eftirtaldar konur veita nánari upplýsingar og taka á móti pöntunum í síma milli kl. 17:00 og 19:00 á virkum dögum, fyrir 7. apríl.: Svanhvít Jónsdóttir.................565 3708 ína Jónsdóttir......................421 2876 Guðrún Sigurðardóttir...............426 8217 Guðrún Eyvindsdóttir................422 7174 Valdís Ólafsdóttir..................566 6635 Orlofsnefndin. tölvuwám NTV skólamir í Kópa\'ogi og I IafnarlirOi bjóða upp á tvö hrtgnvt og mtirkviss tóluiniiHiskcið £yrlr byrjondur. 60 klst. edci 90 kcmtslustundir:) - Grunnatriði i upplýsingatæknl ► Wlndows 98 stýrtkerfið ► Word rlt\4nnsla ► Excel töflureiknir ► Access gagnagrimnur ► PowerPoint (gerö kynningarefnis) ► Intemetið (vefurinn og töivupóstur) 411 klst eðd 72 kcMnslustundir: J ► Almennt um tölvur og Windows 98 •- Word ritvinnsla - Excel töflureiknlr - Intemetið (vefurlnn og tölvupóstur) Boðiö er upp <i btoöi morgun- og kvöldntiiriskeiö og heíjast nrestu Mtimskeiö 28. nws og 3. opril UpplýsÍMgor og innritun í simum S44 4500 og 555 4980 & nlv Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfiröi - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Slmi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimaslða: www.ntv.is Maestro ÞITT FE HVAR SEM ÞÚ ERT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.