Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 ★ ' HASKQLABIQ HASKOLABIO ■ ■ ■ BB^^ Hagatorgi, sími 530 1919 Golden Globe fyrir bestan leik: Jim Carrey D Ö QQDQQC Hiin er loksins komin, (% besta grínmynd ársins og ein athyglisverðasta í iPJ mynd seinni tíma. , ]v Carrey ter a kostum sem / / hin óborganlegi flndy / mjAk Kaufman i mynd eftir IjW IVIilos Forman (People VS. LarryFlint. Gauks- i f ^ hreiöriö, Amadeus). 1 '*’fl Önnur aöalhl.: Ðanny ’ // DeVito og Courtney / love. ^ <TFón, Bruce Willis Matthew Perry Ein vinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, þijár vikur á toppnum MAN ON THE MOON Sýnd kl.5.40, 8 og 10.20 b.i.io E2 AMERICAN BE Sýnd kl.4, 6, 8 og 10. Mánudag 6, 8 og 10. Sýnd kl.4, 6, 8 og 10. Mánudag 6 og 8. ★ A'Vk'A Hausvefk ★ ★★l/2 KB Daguf ★ ★★1/2AIMBL Sýnd kl.5.40 og 8. Mánudag kl.5.40, 8 og 10.20 b.u4. Frá leikstjóra Shawshank Redemption SV Mbl Green Mile Sýnd kl. 8 og 10.20. Mánudag8og 1 O.b. í. 16 ★ ★★ 1/2 Kvikmyndir.is ★ ★★ DV Sýnd kl. 4 og 6. Mánudag 6. Al-Uiaialjfa iiMa mm m punku FER£HJ í BÍÓ áSiaEijln jýgfl|.l?%i JHm P NÝn OG BETRA' SJMBAr Alfnbakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Golden Globe fyrir bestan leik: Jim Carrey m Sl‘L i Húner lokslns komin. hesta grínmynd ársins og ein athyglisverðasta mynd seinni tima. Carrey fer a kostum sem hin óborganlegi Andy Kaufman í mynd eftir Milos Forman (People VS. larryFlint. Gauks- hreiðrið, Amadeus). Önnur aðalht.: Danny^ DeVito og Courtneií% love. \\ JFöZ, Sýnd kl. 1.45, 3.45, 6, 8 og 10.15. Mánudag 3.45, 6, 8 og 10.15. bj.io ►man ON THE MOON LEONARDO DlCAPRip ★ ★ ★ 1/2 ! Bfig Ofe Hauswrt. Fráleikstjóra Jrainspotting'' 5pennutryi!irinn með Leonardo DiCaprio sem allir hafa beðið eftir! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.L 14 Einhver er að komast upp með morð og hver sem gæti orðið naesta fómariamb. En hverfið hefur aldrei verið líflegra. Snillingurin Spike Lee með skemmtilega og spennandi mynd. Sýndkl. 10.10 B.1.14 Sýnd kl. 1.50 og 3.50. Mánudag 3.50. íslenskt tal. Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 16. www.samfilm.is 'MM TILNEFNING ÓSKARSVERÐLAUNA Denzel Washington fékk Golden Globe verðlaunin fyrir ;i* bestan leik og er tilnefndui til Óskarsverðlauna DENZEL WASHINGTONi THE HURRICANE ★★★l/2 SV Mbl Sýnd kl. 6 og IO.B.1.14 • PtXAK ★ ★★ ★★★★ DV ÓHT Rás 2 ★ ★★1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 1.50, 3.55 og 6. Mánudag 3.55 og 6. Isl. tal r«A LEIKSTJÓRA SMAWSHANK REDEMPTION ★ ★★ 1/2 SV Mbl r *l§!f ★★★ IjDr 0J Bv,sJan ★ ★★★ 1/2 Kvikmyndir.is GREEN MlLE Sýnd kl. 8.15. Blt4 Sýnd kl. 2 og 4. Mánudag 4. www.bio.is Sýnd kl. 1.50. Stór skamm frönskum kc HAFNARFIRÐÍ Veður og færð á Netinu /g/ mbl.is Tónlistar um víða veröld Enn drottnar Santana FÁTT VIRÐIST ætla að fá Santana karlinum haggað af toppi breið- skífulista heimsins. „Supernatural“ er enn á toppi bandaríska breið- skifulistans og það sem meira er þá er hún mest selda breiðskífan í heiminum í dag samkvæmt saman- tekt CNN-sjónvarpsstöðvarinnar. Hún er meðal annars á toppi spænska breiðskífulistans, þess ung- verska, kanadíska og fjölda annarra. Á heimslista CNN virðast einungis Oasis-piltarnir og fjörkálfarnir í Smashing Pumpkins geta ógnað veldi Santana en nýjar breiðskífur sveitanna tveggja klífa iistann af mikilli ákefð þessa vikuna. Það er annars markvert í heimi smáskífanna að Geri Halliweli er sí- vinsæl heima fyrir í Bretlandi og eignast sitt þriðja topplag sfðan sóló- ferillinn hófst. Þar með jafnar hún met þeirra Pauls McCartneys og Johns Lennons, þ.e. að eiga þijú topplög eftir að hafa hætt í hljóm- sveit. Þetta segir óhugnanlega mikið um hvert vinsældartónlistin stefnir er það ekki? Geri var ekki sú eina sem rauk svo hátt inn á listann. Strandarpönkaramir í Blink 182 fylgja í humátt á eftir henni og stað- nemast í öðru sæti. Poppspekúlantar sem keppast við að flokka tónlist í stefnur og strauma hafa nefnt tón- list Blink 182 „skeitararokk“ hvað svo sem unnendum þeirra fínnst um það. Óþarfi er að fjölyrða um breið- skífulistann breska því þar eru Travis sem fyrr á toppnum, orðnir nokkurs konar Santana þeirra Breta. í Bandaríkjunum trónar stúlku- kvartettinn Destiny’s Child á toppn- um enn eina ferðina með „Sing My Name“ en búast má við því að Sant- ana hreki þær á brott í næstu viku með „Maria, Maria “ en það er mest spiiaða iagið í útvarpsstöðvum þar vestra. f Skandinavíu sjást greinileg merki þess að dönsku dúkkulisurnar í Aqua séu komnar á stjá á ný. Breið- skífa þeirra Aquarius er að sjálf- Stúlkurnar í Destiny’s Chiid. sögðu á toppnum i heimalandinu og lfka í Noregi en Finnar eru upp- teknir af gömlu bárujámsrokkurun- um í AC/DC og nýjustu breiðskífu þeirra „Stiff Upper Lip“ líkt og hin þýskumælandi Evrópuríki; Þýska- land, Austurríki og Sviss. Angus hinn ungi hefiir löngum fallið í kramið hjáþarlendum rokkhundum. Sting virðist í miklu uppáhaldi í Austur-Evrópuríkjunum. Breiðskífa hans „Brand New Day“ sem og lög af henni em ofarlega á vinsældalist- um á þeim slóðum og er „Desert Rose“ t.a.m. á toppi rúmenska list- ans. Madonna á þó fastlega vinsæl- asta lagið í heimi þessa dagana því það er á toppi fjölmargra lista, sama í hvert heimshornið er litið. Þannig er „American Pie“ á toppi kanadiska smáskífulistans, hins portúgalska, ít- alska, ungverska og í Hong Kong. Lag strákanna í *Nsync „Bye, Bye, Bye“ er líka vinsælt um víðan völl. Það er vinsælast hjá andfætlingum okkar í Ástralíu, Taflendingar fá hreinlega ekki nóg af því en eyja- skeggjar á Fídjí kjósa fremur pynd- ingarmeistarana í Backstreet Boys og „Show Me The Meaning Of Being Lonely" líkt og íbúar Sri Lanka. Þá rfldr suður-amerísk stemmning í Líbanon þessa dagana þar sem „salsa“-kóngurinn Marc Anthony drottnar með lagið „You Sang To Me“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.