Morgunblaðið - 30.03.2000, Síða 55

Morgunblaðið - 30.03.2000, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Blessuð sólin HVERJUM dettur í hug að minnast á sólina og áhrif sólarljóssins á húðina nú í skammdeg- inu, snjónum og nepj- unni. Væri ekki nær að ræða um áhrif kulda og vos- búðar á húðina. Kannast ekki margir við flagnandi og sprungna húð á fótum að vetrarlagi? Nei! Það er sólarljósið sem um skal rætt. Þessa töfrandi geisla í allri sinni litadýrð og fjölbreyti- leika. Þórður G. Ólafsson Aldrei skal spara sólarvörnina, bera hana oft á húðina og alltaf eftir busl eða sund í sjónum eða sundlauginni. Rétt er að halda sig frá sólinni á heit- asta tíma dagsins frá u.þ.b. 11-15. í reynd eiga þessar ráðleggingar við fyrir alla þó bömin séu að vísu viðkvæmust. A heilsugæslu- stöðvum og á Mið- stöð ung- og smá- barnavemdar á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur er hægt að fá bækling sem heitir „Með barnið í sumarfrí á sólarströnd" og tekur hann á ýmsu sem þarf að huga að fyrir ferðalagið. Hvað skal svo gera ef maður hefur áhyggjur af fæðingarbletti eða húð- breytingu? Þá er sjálfsagt að leita til læknis, t.d. heimilislæknis eða húðlæknis sem getur metið hvort ástæða sé til að fjarlægja blettinn, taka frá honum sýni eða láta hann eiga sig. Höfundur er heimilislæknir, Heilsu- gæslustöðinni, Efra-Breiðholti, FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 Sölumaður á fasteignasölu ' Framsækin og virt fasteignasala óskar eftir að ráða harð- duglegan sölumann í vinnu nú þegar. Um er að ræða framtíðarstarf hjá virtri fasteignasölu á besta stað í Reykja- vík. Boðið er upp á gott starfsumhverfi og laun tengd sölu hvers mánaðar. Leitað er að heiðarlegum, duglegum og röskum karlmanni/konu, sem treystir sér í krefjandi starf í spennandi umhverfi þar sem hlutirnir ganga hratt fyrir sig. Umsóknarfrestur er til 3. apríl nk. og umsóknir óskast send- ar til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „F — 1 1 1 1". r í 1 Sólböð Aldrei skal spara sólar- vörnina, segir Þórður G. Ólafsson, bera hana oft á húðina og alltaf eft- ir busl eða sund í sjón- um eða sundlauginni. Mörgum finnst tilvalið að skella sér í ljós og gera sig svolítið brúnan og sællegan fyrir árshátíðina, ferm- inguna eða áður en haldið er á sólar- ströndina. Er nokkuð að því? Jú, auknar vinældir ljósa og sól- baða er áhyggjuefni. Það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir að 20 mín. í ljósabekk jafngildir 4 klst. sólbaði á heitasta tíma við Miðjarðarhafið. Eða að húðkrabbameinum fjölgi stöðugt og séu orðin algengustu krabbamein á íslandi í dag. Rannsóknir benda til að þeir sem baða sig í miklu sólarljósi í bernsku fái frekar húðkrabbamein síðar á ævinni. Því ber okkur foreldrum að tak- marka Ijósa- og sólböð barna og unglinga. Sérstaklega er húð þeirra sem eru ljósir á hörund viðkvæm. Við ættum alveg að taka fyrir ljósaböð barna okkar eins lengi og við getum, a.m.k. fram að 16 ára aldri. Einnig að gera þeim grein fyrir áhættunni sem fylgir endurteknum ljósa- og sólböðum. í sólarlandaferðum er mikilvægt að vemda húð barnsins og unglings- ins með léttum klæðnaði, sólhlíf, sól- hatti og síðast en ekki síst sólarvöm með háum stuðli (factor), a.m.k. nr. ía_____________________________ IGIeraugnaverslunin Sjónarhóll www.sjonarholl.is bBHBÚhreinsunin gsm897 3634 Þrif á rimlagluggatjöldum. GP6 433 433 Intol Cnlcron (irgjörvi 40 le 64 Mh viimslumiimi W Gb harðtir diskur 17“ Gat 8 Mb skjakort SB 64 liljóðkort 105.900 kr. 108.900 kr. stgr. med ísle ACO Skipholti V ■ Sbni 530 1800 ■ fax 530 1801 www.aco.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.