Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Á SJÚKRAHÚS - Feðgarnir Claes og Rasmus einu sinni sem oftar á leið á sjúkrahús þar sem drengsins bíður blóðgjöf og leikmeðferð. BÓKASAFNHD - Iíasmus líður ákaflega vel á bókasafninu. Á stundum erþað nánast ómögulegt að fá hann til að koma heim aftur. Ljósmyndir: Dagens Nyheter/Fredrik Funck NEGLURNAR KLIPPTAR - Oft og tíðum erþað mikil barátta að fá að klippa neglur drengsins - foreldrarnir líkja þvíjafnvel við að standa í stríði við ungabarn - en íþetta skipti gengur það eins og í sögu. VILL EKKIHEIM - Þrátt fyrir aðhalda mætti að Rasmus hafi fengið nógaftíðum heimsóknum á sjúkrahúsið kemur stundum fyrir að hann vill ekki fara heim aftur. Til dæmis þennan dag, þegar dvölin var löng og hann hafði fengið blóðgjöf, sem erhon- um nauðsynlegá þriggja vikna fresti. STUNGA - Tvö kvöld vikunnargeta foreldrarnir leyft sér að lesa fyrir Rasmus um leið oghann hefurlagst til hvílu en hin fímm kvöldin verður ekki hjá því komist að þau stingi hann með nál íkviðinn áður en lesturinn hefst. Sakir þess hve mikið um- frammagn afjárni safnst saman ílíkama Iíasmus, vegna allra blóðgjafanna, er lyfjagjöf nauðsynleg til að draga úr áhrifum járnsins og til þess er nálinni beitt. Lyfínu er dælt í drenginn meðan hann sefur. RASMUS .snds.org DAGENS NYHETER Svíþjóð íf fólks breytist ijafnan þeg- ar því fæöist barn. í þessari myndafrásögn frá Dagens Nyheter, stærsta morgunblaði Svíþjóðar, erfjallað um Rasmus, 12 ára dreng, ogforeldra hans, Claes og Lena-Maria Gestrin, en í þeirra til- felli breyttist rneira en gengur og gerist þegar son- urinn fæddist. Fljótlega kom í Ijós að Rasmus er haldinn mjög sjaldgæfum sjúkdómi, sem lýsir sér í því að rauðu blóðkornin flytja ekki súrefni um lík- amann eins og eðlilegt er. Að auki er hann þroska- heftur og til að bæta gráu ofan á svart kom nýverið í Ijós að Rasmus er einnig flogaveikur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.