Morgunblaðið - 30.03.2000, Síða 62

Morgunblaðið - 30.03.2000, Síða 62
62 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGLYSIN algroup alusuisse primary materials Vegna aukinna umsvifa á vettvangi umhverfismála vill íslenska álfélagið hf. bæta við starfsmanni í umhverfiseftirlit. Starfið felst meðal annars í sýnatöku og úrvinnslu gagna á rannsóknarstofu fyrirtækisins. Leitað er eftir samviskusömum einstaklingi með áhuga á umhverfismálum. Umsækjendur þurfa að hafa lokið stúdentsprófi og er reynsla af vinnu á rannsóknarstofu kostur. í boði er áhugavert og fjölbreytt starf á sviði umhverfismála auk annarra starfa á rannsóknarstofunni. ISAL hefur vottað umhverfisstjórnunarkerfi samkvæmt ISO 14001. Umsóknir óskast sendar til ISAL, pósthólf 244, 222 Hafnarfirði, fyrir 7. apríl 2000. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu íslenska álfélagsins í Straumsvík og hjá hliðverði. Einnig má nálgast þau á www.isal.is. ISAL h háfell ehff. Verkamenn vélamenn bílstjórar Háfell ehf. óskar að ráða nú þegar nokkra verka- menn til starfa við ýmis gatnagerðarverk á höfuðborgarsvæðinu. Einnig óskar Háfell ehf. eftir vönum vélamönn- um og bílstjórum til starfa á vinnuvélum, vöru- bílum og námubílum fyrirtækisins. Um framtíðarstarf getur verið að ræða fyrir góða menn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefa verkstjórarnir: Jón Veturliðason í síma 892 1990 og Magnús Guðmundsson í síma 863 9992. Markaðsfulltrúi — Markaðsstjóri Vegna aukinna verkefna óskum við eftir starfsmanni til að sinna viðskiptaein- ingu okkar í ferðaþjónustu ásamt verk- efnum á sviði ráðgjafar, m.a. á sviði upp- lýsingatækni. Starfið gæti t.d. hentað háskólanema (eða sambærilegt), sem útskrifast á ár- inu. Skemmtilegt starf og góð reynsla. Ágæt laun og fríðindi fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar um fyrirtækið, við- skiptavini og starfið fást á heimasíðu. NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf www. islandia.is/netid Tollskýrslugerð — Birgðaumsjón Starfsmann vantar í innflutningsfyrirtæki í Reykjavíktil að sjá um umsjón birgðakerfis í Navision Financials tölvukerfi, ásamt toll- skýrslugerð og öðrum almennum skrifstofu- störfum. Vinnutími er frá kl. 8.30 til 17.00 mánudaga—fimmtudaga, og 8.30 til 14.00 á föstudögum. Um er að ræða framtíðarstarf og viðkomandi þarf að geta byrjað mjög fljót- lega. Áhugasamir sendi upplýsingartil augl.deildar Mbl. merktar: „Is — 01" fyrir 4. apríl 2000. A ÍS&J KOPAVOGSBÆR '' Heimaþjónustan Ertu að leita að fjölbreyttu og áhugaverðu starfi ? Hvernig væri að ganga til liðs við öfluga sveit starfsmanna í heimaþjónustu Kópavogs- bæjar sem vinna ötullega að uppbyggingu heimaþjónustu fyrir aldraða sem og skjól- stæðinga yngri en 66 ára í bæjarfélaginu. Um er að ræða heilsdags- eða hlutastörf á dagvinnutíma. Laun skv. kjarasamningum Eflingar og Kópavogsbæjar. Upplýsingar veitir verkstjóri í heimaþjónustu alla virka daga milli kl. 12:30 -14:00 í síma 570 1406. Starfsmannastjóri HSBBHBRj vesturbæ Afgreiðslustörf Duglegt, röskt og reglusamt fólk vantar nú þegar til afgreiðslustarfa. Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Reyklaust og reglusamt. Upplýsingar gefa Kristjana í síma 699 5423 og Margrét í síma 561 1433. Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf., Melabraut 23—25,220 Hafnarfirði Vélvirkjar/vélstjórar eða menn vanir járnsmíðavinnu. Við óskum eftir að ráða mannskap. Mikil og fjölbreytt vinna í boði fyrir réttu mennina. Frekari upplýsingar veitir Unnar í síma 893 844. Óskum eftir verkamönnum, mönnum með minna vinnu- vélapróf, einnig meiraprófs bílstjórum. Mikil vinna. Ekki yngri er 20 ára. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum. Hreinsitækni ehf., Stórhöfða 35, Reykjavík. Kranamaður Getum bætt við okkur kranamanni strax. Upplýsingar í síma 892 5605, Theodór. Eykt ehf Byggingaverktakar Verkamenn Óskum eftir verkamönnum til starfa sem fyrst. Upplýsingar í síma 698 1956, Pétur. Eykt ehf Byggingaverktakar Trésmíðaverkstæði Óskum eftir að ráða starfskraft á trésmíðaverk- stæði. Mikil vinna. Upplýsingar á staðnum. Eldhúsval, Sóltúni 20, s. 561 4770. Trésmiðir Vantar 2 smiði í uppslátt á fjölbýlishúsi Upplýsingar í síma 892 7024 og 892 7924. Húsafl sf. SMAAUGLYSINGAR DULSPEKI Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Huglækningar, sjálfsuppbygg- ing, áruteiknun/2 form. Uppl. f síma 562 2429 f .h. FÉLAGSLÍF KFUM Aðaldeild KFUM, y/ Holtavegi V Aðalfundur KFUM og Skógar- manna KFUM verður haldinn í kvöld kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir karlmenn velkomnir. I.O.O.F. 5 = 1803308 = I.O.O.F. 11 = 1803308’/. ■ Landsst. 6000033019 VIII Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30. Gospelkvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.