Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGLYSIN algroup alusuisse primary materials Vegna aukinna umsvifa á vettvangi umhverfismála vill íslenska álfélagið hf. bæta við starfsmanni í umhverfiseftirlit. Starfið felst meðal annars í sýnatöku og úrvinnslu gagna á rannsóknarstofu fyrirtækisins. Leitað er eftir samviskusömum einstaklingi með áhuga á umhverfismálum. Umsækjendur þurfa að hafa lokið stúdentsprófi og er reynsla af vinnu á rannsóknarstofu kostur. í boði er áhugavert og fjölbreytt starf á sviði umhverfismála auk annarra starfa á rannsóknarstofunni. ISAL hefur vottað umhverfisstjórnunarkerfi samkvæmt ISO 14001. Umsóknir óskast sendar til ISAL, pósthólf 244, 222 Hafnarfirði, fyrir 7. apríl 2000. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu íslenska álfélagsins í Straumsvík og hjá hliðverði. Einnig má nálgast þau á www.isal.is. ISAL h háfell ehff. Verkamenn vélamenn bílstjórar Háfell ehf. óskar að ráða nú þegar nokkra verka- menn til starfa við ýmis gatnagerðarverk á höfuðborgarsvæðinu. Einnig óskar Háfell ehf. eftir vönum vélamönn- um og bílstjórum til starfa á vinnuvélum, vöru- bílum og námubílum fyrirtækisins. Um framtíðarstarf getur verið að ræða fyrir góða menn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefa verkstjórarnir: Jón Veturliðason í síma 892 1990 og Magnús Guðmundsson í síma 863 9992. Markaðsfulltrúi — Markaðsstjóri Vegna aukinna verkefna óskum við eftir starfsmanni til að sinna viðskiptaein- ingu okkar í ferðaþjónustu ásamt verk- efnum á sviði ráðgjafar, m.a. á sviði upp- lýsingatækni. Starfið gæti t.d. hentað háskólanema (eða sambærilegt), sem útskrifast á ár- inu. Skemmtilegt starf og góð reynsla. Ágæt laun og fríðindi fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar um fyrirtækið, við- skiptavini og starfið fást á heimasíðu. NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf www. islandia.is/netid Tollskýrslugerð — Birgðaumsjón Starfsmann vantar í innflutningsfyrirtæki í Reykjavíktil að sjá um umsjón birgðakerfis í Navision Financials tölvukerfi, ásamt toll- skýrslugerð og öðrum almennum skrifstofu- störfum. Vinnutími er frá kl. 8.30 til 17.00 mánudaga—fimmtudaga, og 8.30 til 14.00 á föstudögum. Um er að ræða framtíðarstarf og viðkomandi þarf að geta byrjað mjög fljót- lega. Áhugasamir sendi upplýsingartil augl.deildar Mbl. merktar: „Is — 01" fyrir 4. apríl 2000. A ÍS&J KOPAVOGSBÆR '' Heimaþjónustan Ertu að leita að fjölbreyttu og áhugaverðu starfi ? Hvernig væri að ganga til liðs við öfluga sveit starfsmanna í heimaþjónustu Kópavogs- bæjar sem vinna ötullega að uppbyggingu heimaþjónustu fyrir aldraða sem og skjól- stæðinga yngri en 66 ára í bæjarfélaginu. Um er að ræða heilsdags- eða hlutastörf á dagvinnutíma. Laun skv. kjarasamningum Eflingar og Kópavogsbæjar. Upplýsingar veitir verkstjóri í heimaþjónustu alla virka daga milli kl. 12:30 -14:00 í síma 570 1406. Starfsmannastjóri HSBBHBRj vesturbæ Afgreiðslustörf Duglegt, röskt og reglusamt fólk vantar nú þegar til afgreiðslustarfa. Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Reyklaust og reglusamt. Upplýsingar gefa Kristjana í síma 699 5423 og Margrét í síma 561 1433. Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf., Melabraut 23—25,220 Hafnarfirði Vélvirkjar/vélstjórar eða menn vanir járnsmíðavinnu. Við óskum eftir að ráða mannskap. Mikil og fjölbreytt vinna í boði fyrir réttu mennina. Frekari upplýsingar veitir Unnar í síma 893 844. Óskum eftir verkamönnum, mönnum með minna vinnu- vélapróf, einnig meiraprófs bílstjórum. Mikil vinna. Ekki yngri er 20 ára. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum. Hreinsitækni ehf., Stórhöfða 35, Reykjavík. Kranamaður Getum bætt við okkur kranamanni strax. Upplýsingar í síma 892 5605, Theodór. Eykt ehf Byggingaverktakar Verkamenn Óskum eftir verkamönnum til starfa sem fyrst. Upplýsingar í síma 698 1956, Pétur. Eykt ehf Byggingaverktakar Trésmíðaverkstæði Óskum eftir að ráða starfskraft á trésmíðaverk- stæði. Mikil vinna. Upplýsingar á staðnum. Eldhúsval, Sóltúni 20, s. 561 4770. Trésmiðir Vantar 2 smiði í uppslátt á fjölbýlishúsi Upplýsingar í síma 892 7024 og 892 7924. Húsafl sf. SMAAUGLYSINGAR DULSPEKI Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Huglækningar, sjálfsuppbygg- ing, áruteiknun/2 form. Uppl. f síma 562 2429 f .h. FÉLAGSLÍF KFUM Aðaldeild KFUM, y/ Holtavegi V Aðalfundur KFUM og Skógar- manna KFUM verður haldinn í kvöld kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir karlmenn velkomnir. I.O.O.F. 5 = 1803308 = I.O.O.F. 11 = 1803308’/. ■ Landsst. 6000033019 VIII Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30. Gospelkvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.