Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ -'l VALHÖLL FASTEIGNASALA Grenigrund Einbýli á einni hæð á fráb. stað. í einkasölu fallegt 173 fm einb. m. rúmg. bílsk. í barnvænu, eftir- sóttu hverfi á Akranesi (30 mfn. frá Rvík). Gott skipul., frábær nýt- ing, 4-5 svefnherb. Örstutt í skóla, sund, golf og íþróttir. Verð 13,5 m. Laust fljótl. 1122 Valhöll fasteignasala, s. 588 4477. Opið í dag sunnudag frá kl. 12-14. Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 OPIN HUS j DAG, 8UNNUDAG BAKKASTAÐIR - FULLBUIN IBUÐ Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á annarri hæð með sérinngangi. Vandaðar innréttingar. Tvennar svalir. Þvottahús í íbúðinni. Gott útsýni. 3581 J - ENGIHJALLI - LYFTUHÚS Góð 93 fm íbúð á 3ju hæð með góðu útsýni. Þrjú svefnherbergi og góð stofa. Þvottahús á hæðinni. V. 9,8 m. 3573 BLÖNDUBAKKI - ÍBÚÐ MEÐ AUKAHERB. Góð þriggja herbergja íbúð, 91 fm, á fyrstu hæð með aukaherbergi í kjallara. Þvottahús í ibúðinni. Hús og sameign ný standsett. 3562 EIGNABORG =5641500 FASTEIGNASALA íf Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar Fossvogsdalur - Jöldugróf 3 Opið hús Til sölu 175 fm einbýlishús á einni hæð í grónu hverfi. 5 svefnherbergí. Mikið endurnýjað. Bílskúr um 25 fm. Laust í júní. Verð 16,5 millj. Björk og Ásmundur sýna húsið í dag frá ‘ll kl. 14-17. 6les2sils7g handrið úr ítölsko smíðajárni §^rsmíðam hásgögn, gardínuslangir, rámgafla og Jl^ira fz/tir máli. yfir 60 görðir af handriðaöfni á lagszr. örval af pjni í gjafavörur. sitlf) járnsmiðja ©albrszkku 26. síroi 5641890 www.islandia.is/~grid Prestar kynna nýjar leiðir í helgihaldi þjóðkirkjunnar Margs konar nýjungar síðustu fímm árin NÝJUNGAR í helgihaldi var yfir- skrift málþings á vegum Biskups- stofu sem haldið var á mánudag og voru þar kynntar 16 nýjar leiðir í helgihaldi sem prestar hafa verið að fikra sig áfram með á síðustu ár- um. Ýmis nöfn hafa verið valin á helgihaldið, svo sem djassmessur, fjallræðuferðir, kvennamessur og kyrrðarstundir. Kynntar voru margs konar nýj- ungar og tilraunir sem prestar hafa prófað síðustu árin. Eru það tón- listarmessur, messur annars staðar en í kirkjum, messur fyrir hópa með sameiginlega reynslu og kyrrðar- og íhugunarstundir. Biskupsstofa og safnaðarupp- byggingarnefnd skipulögðu mál- þingið. Sr. Sigurður Árni Þórðar- son, verkefnisstjóri í safnaðaruppbyggingu, segir að fjöldi þeirra nýjunga sem var kynntur og góð þátttaka í málþing- inu sýni að miklar breytingar hafi orðið allra síðustu árin í prestastétt og í helgihaldi. Hann sagði þetta einnig sýna breytta afstöðu innan kirkjunnar í leit eftir nýjum að- ferðum og aðlögun helgihalds. „Það er orðin grundvallarbreyting í við- horfum og atferli innan kirkjunn- ar,“ sagði Sigurður og bætti við að þessar nýjungar hefðu flestar kom- ið fram á síðustu 5 árum. Um tónlistarmessur ræddu org- anistarnir Gunnar Gunnarsson og Hörður Áskelsson og sr. Þórhallur Heimisson. Gunnar lýsti djass- messum sem haldnar hafa verið í Laugarneskirkju og sagði hann þetta gott form þar sem spuni væri oft hentugur í helgihaldi og menn þekktu djasstónlist. Sagði hann ekki þörf á nýrri tónlist til að fæla fólk frá kirkjunni. Hörður fjallaði um kantötumessur, minnti á að staður kantötunnar væri í guðs- þjónustunni og kantötur Bachs væru predikun, hugleiðing um texta út frá tónlesi og með svari í aríum. Sr. Þórhallur sagði frá þjóð- lagamessum sem hann kvaðst hafa kynnst í Svíþjóð og væri þar um fast form að ræða sem prófað hefði verið að nota hér. Meðal þeirra sem ræddu um kirkjulausar messur voru sr. Axel Árnason sem greindi frá fjallræðu- ferðum. Sagði hann hugmyndina Opið hús í dag Ódinsgata 22 Nýkomin i Þingholtunum í par- húsi björt og sjarmerandi 3ja herbergja íbúð á efri hæð með sérinngangi 49 fm auk 18 fm rýmis á neðri hæð. Fallegur af- girtur austurgarður og steyptur heitur pottur. Búið að endurnýja járn á þaki. Áhv. 4,6 millj. Verð 8,3 millj. Verið velkomin í dag á milli kl. 16.00 og 18.00 Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Opið hús í dag Grófarsmári 30 — parhús Vorum að fá í sölu þetta fallega 237 fm parhús á aldeilis frábær- um stað innst í botnlanga með frábæru útsýni til vesturs. Efri hæð er með stofum, arni, eld- húsi, herb., gestasnyrtingu og bílskúr. Neðri hæðin er með her- bergjum, baðherbergi, geymsl- um og þvottahúsi. Vandaður sól- pallur við inngang með skjól- veggjum. Stórar svalir. Áhv. 6,9 millj. húsbréf 5,1% vextir. Verð 23 millj. Agnar og Ágústa verða heima í dag á milii 14.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. ÍO) ÍQl ío) H I B Y L I SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK • VEFFANG HIBYLI@HIBYLI.IS SÍMI 585 8800 • FAX 585 8808 Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali, Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Við Tjörnina Vorum að fá í sölu glæsilega 200 fm íbúð á tveimur efstu hæðunum (3. hæð og ris) í þessu reisulega steinhúsi. íbúðin er öll nýlega endurnýjuð. Stórar stofur, 5 herb. auk íbherb. í kjallara. Tvö baðherb. Þvottaherb. í íb. Vandaðar innréttingar. Parket. Frábær staðsetning. Stórkostlegt útsýni. Eign í sérflokki. hafa kviknað þegar hann var í gönguferð með fjölskyldunni með- fram Þjórsá. Hann hefði boðið sex slíkar ferðir á síðasta ári og myndi bjóða sex slíkar í ár. Gengið væri til dæmis á fjall, tveggja til fjög- urra tíma ganga, og staldrað við og lesinn ritningartexti. Hann sagði þátttakendur hafa verið frá smá- börnum til háaldraðs fólks, alls 10 til 70 manns. Þá lýsti sr. Pálmi Matthíasson skíðaguðsþjónustum, sem hann hefði í hyggju að bjóða nú uppá í 20. sinn, og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir sagði frá Kola- portsguðsþj ónustum. Tómasarmessur og meðgöngumessur Þá var rætt um messur í flokkn- um „Lík mér“, en þar voru kynntar kvennamessur, æðruleysismessur og Tómasarmessur. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sagði kvennamess- ur haldnar til að gera báðum kynj- um jafn hátt undir höfði, margar konur flyttu hverja messu, sem sóttar væru bæði af vinkonum og vinum Jesú. Sr. Anna Pálsdóttir kynnti æðruleysismessur sem m.a. eru ætlaðar þeim sem ánetjast hafa vímuefnum og sr. Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir fjallaði um Tómasarmess- ur sem haldnar hafa verið í Breið- holtskirkju í nokkur ár. Einkenni þeirra sagði hún vera hreyfingu, margir prestar kæmu við sögu í hverri messu og þátttakendur kæmu að altarinu til að fá fyrirbaen eða leggja fram bænarefni og þiggja altarissakramentið. Einnig minntist hún á meðgönguguðsþjón- ustur sem haldnar hefðu verið stöku sinnum. Síðast á málþinginu voru m.a. kynntar kyrrðarstundir og sagði sr. Jón Dalbú Hróbjartsson að á síðustu árum hefði orðið sprenging í helgihaldi kirkjunnar, svo mikil væri fjölbreytnin orðin. Svipuð málþing hafa einnig verið haldin á Eiðum og ísafirði og í ráði er einnig að halda sams konar fund á Akureyri. Colon Cleanser örvar meltinguna og tryggir að fæðan fari hratt og örugglega í gegn um meltingarfærin. Eilsuhúsið Skólavör&ustíg, Kringlunnl, Smáratorgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.