Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ MÚSÍKTILRAUNIR Frumskógartrommur fleyttu Elexír í þriðja sæti. Snafu sigldi af öryggi í annað sætið. Morgunblaðið/Ema Björt 110 Rottweilerhundar tóku sigrinum vel. flp Mf- Y\ 'fv fM Sk ‘ Nm / ' ■ .§ ,"i Magnaður Mannamúll. Tímamóta- tilraunir Suðuriandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 •www.husakaup.is Selbrekka 12, Kopavogi - Qpið hús Glæsilegt 237 fm einbýlishús með innbyggðum 35 fm bílskúr og nýrri 16 fm sólstofu. 2 stofur og 4 svefnherb. Góð nýleg eldhús- innrétting. Parket og flísar á gólfum. Glæsilegt útsýni til norðurs í átt að Esjunni og út á flóann. Verð 19,5 millj. Húsið er til sýnis f dag hjá eigendum, Eyþóri og Þórdísi, á milli kl. 14 og 17. Sími á staðnum 554 1494. Séreign Skólavörðustíg 41, sími 552 9077. Opið sunnudag frá kl. 12-14. Laugarásvegur 42 Vorum að fá í sölu mjög vandað og vel skipulagt 280 fm einbýli á þessum eftirsótta stað. Fallegar bjartar stofur með miklu útsýni. Fjölbreyttir nýtin- garmögul. 4-6 svefn- herb. og/eða séríbúð á neðri hæð. Massíft parket. Arinn. Skjólsæll fallegur suðurgarður. Áhv. byggsj. 6 millj. FÉLAG ÍÍfASTEIGNASALA a 05301500 EIGNASALANIIHÚSAKAUP FASTEIGNASTOFAN Reykjavíkurvegi 6o • 220 Hafnarfjörður • Fax 565 4744 sími 5Ö5 5522 hafðu am' við sölumenn VANTAR ALLAR EIGNIR Á SKRÁ TÖNLIST Tóuabær tírslit Músítktilrauna Tónabæjar. Ellefu hljómsveitir tókust á um hljoðverstíma og fleiri verðlaun. Þátttóku Frír bjór, Snafu, 110 Rotweilerhundar, Decadent Pod- unk, Dikta, Búdrýgindi, Elexír, Smarty Pants, Auxpan, Mannamúll og Opíum. Haldið í Tónabæ sl. föstudagskvöld. r o ATVINNUHUSNÆÐI . _ FYRIRTÆKJASALA L ( □i l J ÓSEYRARBRAUT - TÆKIFÆRI Vorum að fá f einkasölu þessar tvær húseignir við nýja hafnarsvæðið í Hafnarfirði. Eignirnar standa á samtals um 5.000 fm lóöum. Þetta er frábært tækifæri fyrir fjárfesta því þarna eru miklir möguleikar hvað varðar ýmsa starfsemi sem tengist höfninni. Mögulegur byggingaréttur er á lóöunum. Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignastofunnar, sími 565 5522 MÚSÍKTILRAUNUM Tónabæj- ar lauk með látum á föstudagskvöld. Þá urðu meðal annars þau tímamóti að rappsveit bar sigur úr býtum, en slík hefur aldrei áður komist á verð- launapall tilraunanna. Aðrar verð- launasveitir léku hefðbundari tónlist, aðallalega þungt hart rokk. Það er ekki tekið út með sældinni að vera fyrsta hljómsveit á svið og það bitnaði enda nokkuð á þeim félögum í Fríum bjór. Þeir lentu til að mynda í vandræðum með skælifetil sinn og missti básúnuleikur í fyrsta laginu marks að hluta. Eftir þá byrjunarörð- ugleika komust þeir þó í góðan gír og skemmtu hlustendum með tilrauna- kenndu fönki sem oftar en ekki daðr- aði við danstónlist. Hljóðfæraskipan var óvenjuieg og lofar góðu, ekki síst ef þeim tekst að fella betur saman fönldð og rafeindahljómana. Þriðja lag sveitarinnar var óreiðukennt, en í því fór hljómborðsleikarinn á kostum. Snafu-menn breyttu heldur en ekki um stfl og stefnu, settu í gang í grimmdarrokld. Þeir höfðu greinilega lagt hart að sér við æfmgar og undir- búning og voru eins og vel smurð vél. Fyrsta lagið var hreint afbragð, en í hinum var keyrslan full vélræn og skorti lífsháska. 110 Rotweilerhundar voru traustir tilraunakvöldið sem þeir komust í úr- slit og höfðu bætt sig umtalsvert frá því. Sérstaklega gekk fyrsta lagið vel upp, upp fullt af gamansemi og fjöri. Textar sveitarmanna eru magnaðir EINBYLI • RAÐ- OG PARHUS HRAUNBRÚN Vorum aö fá í sölu einstaklega fallegt þrílyft 258 fm einbýli ásamt sérst. 22 fm bílskúr á þessum vinsæla og barnvæna stað. Glæsileg eign að innan sem utan. Mjög góö herb., glæsileg sólstofa og einstaklega fallegur garöur. Verð kr. 23,9 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.