Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÖIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 43 FRÉTTIR Samtök iðnaðarins gagnrýna samkeppnis- lagafrumvarp SAMTOK iðnaðarins gagnrýna harðlega frumvarp viðskiptaráð- herra um breytingar á samkeppnis- lögunum í umsögn sem þau hafa sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþing- is. Telja samtökin að verulegir gallar séu á frumvarpinu, sem Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra mælti fyrir á Alþingi fyrir skömmu, og segjast sérstaklega hafa orðið fyrir vonbrigðum með að ekki skuli neitt tekið á málsmeðferðarreglum og skipan samkeppnisráðs/áfrýjun- amefndar, ekki síst í Ijósi þess að lagt sé til að heimildir samkeppnisyf- irvalda til að beita inngripi verði styrktar verulega. Samtök iðnaðarins segjast heldur ekki sjá rökin fyrir því að veita ís- lenskum samkeppnisyfirvöldum miklu opnari heimildir til þess að grípa inn í samruna fyrirtækja en tíðkast í flestum Evrópurikjum. Það sé óviðunandi að í tengslum við samrunaákvæði frumvarpsins sé ekki minnst einu orði á þá megin- reglu sem gildi í öllum Evrópuríkj- um, ef Noregur er undanskilinn, að settir séu ákveðnir þröskuldar varð- andi það hve stór samruni skuli vera til þess að koma til álita sem rann- sóknarefni samkeppnisyfirvalda. Þrátt íyrir þetta fagna Samtök iðnaðarins því að loksins skuli ljáð máls á því að endurskoða samkeppn- islögin. Kemur fram í umsögninni að þau eru sérstaklega ánægð með að frumvarpið skuli gera ráð fyrir því að misnotkun ráðandi stöðu verði bönnuð, en það hafi verið eitt helsta baráttumál samtakanna í samkeppn- ismálum. ----------------- Grunnur lagð- ur að eflingu íslensks táknmáls RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að nefnd skipuð fulltrúum heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytis og félagsmálaráðuneytis undir forystu menntamálaráðuneytis skuli gera tillögu um lögbundinn rétt heymar- lausra til túlkaþjónustu, afmarka sérstaklega þann kostnað sem slíkri þjónustu fylgir og hver skuli standa straum af honum. Ákvörðun ríkisstjómarinnar á rætur að rekja til skýrslu sem Björn Bjamason menntamálaráðherra kynnti á rfldsstjómarfundi á þriðju- dag og byggist á athugun á réttar- stöðu heyrnarlausra. Er það mat menntamálaráðherra að þessi ákvörðun sé raunhæf leið að því markmiði, að táknmálið hljóti viður- kenningu sem móðurmál heymar- lausra. VAT.Hftl.I. FASTEIGNASALA Brekkuhús 1, Grafarvogi Glæsil. blóma- og gjafavöruverslun í nýju glæsil. 137 fm húsn. Verslun- in er innréttuð á glæsil. hátt og þjónar stórum hluta Grafarvogs. Glæsilegt útsýni og áberandi stað- ur. Verð fyrir rekstur, innréttingar og húsnæði kr. 15 millj. Áhv. ca 8,5 m. til 15 ára. Upplýsingar gefa ísak í s. 897 4868 eða Ingólfur í 896 5222 Alltaf rífandi sala! ratangi 19, Mosfellsbæ Opið hús í dag frá kl. 14:00 -16:00 h too 90 55100 90-fax 5429091 Sripliolli 50 b - 2 h*ð LV Glæsilegt 200 fm timburhús á einni hæð með 40 fm innb. bílskúr. Fjögur góð svefnherbergi, rúmgóð stofa með fallegri kamínu, útgangur út á giæsilega verönd með heitum potti. Gegnheilt parket á gólfum. Frábær staðsettning. Mjög falleg eign í alla staði. Áhvílandi 6,1 millj. húsb. Verð 18,9 millj. Þórarinn og Þóra bjóða gesti velkomna í dag milli kl. 14 og 16. (1325) oreignehf|» Simi 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. HAMRABORG - ÚTSÝNI. Rúmgóð og falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílsk. Suðursvalir, fallegt útsýni. Verð 6,8 millj. 9936 ÁLFTAMÝRI - LAUS. Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Nýtt gler. Hús og sameign mjög gott. Suðursvalir. Stærð 76 fm. Verð 9,2 millj. LAUS STRAX. 9939 ORRAHÓLAR - LAUS. Rúmgóð og björt 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Parket og flísar. Stærð 88 fm. Útsýni. Verð 9,5 millj. Áhv. 2,4 byggsj. LAUS STRAX. 9932 VEGHÚS - BÍLSK. Góð 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt innb. bflskúr. Parket. Þvhús í íbúð. Suðvestursv. Baðherb. allt flísalagt. Stærð 94 fm. Hús og sameign mjög góð. Laus fljótl. Verð 10,9 millj. 9841 VEGHÚS - BÍLSK. Mjög góð 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt góðum 27 fm bílskúr. Rúmg. herbergi og stofa. Fallegar innrétting- ar. Stærð 123 fm. Verð 13,2 millj. Áhv. 5,4 m byggsj. 9938 MEISTARAVELLIR. Góð 104 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Fataherb. Ný innr. í eldhúsi. Flísal. baðherb. Parket. Verð 11,9 millj. Áhv. 1,8 m byggsj. Hús í góðu ástandi. 9880 EFSTASUND - BÍLSK. Mjög góð og endurnýjuð 75 fm efri sér- hæð í tvíbýli ásamt 29 fm bílskúr. Eldhús með nýl. innréttingu. Marmaraflísar og parket. Hús í góðu ástandi. 9899 NJÖRVASUND. Efri sérhæð í tvíbýli með sérinngangi. 3 svefn- herb. 2 saml. stofur. Suðursvalir. Rólegt og barnvænt hverfi. Hús í góðu ástandi. Verð 14,9 millj. Bílskúrsréttur. 9930 BORGARTÚN - LAUST - LEIGA Til leigu verzlunar- og skrifstofuhúsnæði ásamt lagerhúsnæði í kjallara. 1. hæð er ca 550 fm. 2. hæð ca 580 fm. Lager 280 fm. Góð aðkoma, bílastæði. LAUST STRAX. Allar nánari uppl. á skrif- stofu ÁHALDALEIGA. Til sölu góð áhaldaleiga sem er staðsett miðsvæðis í Rvík. Er í ca 140 fm leiguhúsnæði. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Verð 7,5 millj. OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14. 1 VALHÖLL FASTEIGNASALA Sími 588 4477 Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-14 Vífilsgata 9 kj. - laus strax - opið hús í dag Falleg talsvert endurnýjuð 47 fm íb. í kj. í þríbýlishúsi. Nýl. glugg- ar og gler. Nýl. raflagnir. Nýl. endurn. baðherb. Áhv. byggsj. 1,9 m. V. 5,7 m. Guðrún og Áslaug taka á móti fólki í dag, sunnudag, frá kl. 15-17. Lækjargata - lúxusíb. í lyftuhúsi Glæsil. 123 fm íb. og önnur ca 50 fm, báðar á 3. h. (mögul. er að sameina íb. í eina lúxusíb.) í nýl. lyftuh. í hjarta miðb. Innangengt í vandað bílskýli beint úr lyftu. Vandaðar innréttingar. 40 fm suð- vestursvalir. V. 16,8 m. stærri íb. (áhv. 5 m.) V. minni íb. 7,8 m., (áhv. 2,6 m). 4000 Nýlegt glæsil. parh. í Mosf.bæ Fallegt og vel skipul. 167 fm parh. m. 28 fm bílsk. í Furubyggð. Auk þess ca 25 fm vel nýtt risloft. Alls því um 190 fm. Fráb., rólegt og barnvænt hverfi. Stór afgirt timburverönd, vönduð ræktuð lóð. 3-4 svefnherb. Áhv. 5,5 m. byggsj. (40 ára, 4,9% vxt.) og 800 þ. hagst. Lífsj.lán. Verð 16,8 m. 1095 Vesturbær - nýl. glæsil. einbýli. Fallegt 212 fm einb. m. innb. bílsk. á eftirsóttum stað í lokaðri götu. Góðar innr., 4 svefnherb., parket, flísar, frábært skipulag. Laust fljótlega. Verð 21,8 m. 2933 Lindasmári - glæsii. raðhús í einkasölu glæsil. ca 170 fm raðhús á 1 hæð m. innb. bílskúr. 4 rúmg. svefnherb. Vandað eldhús. Parket. Fullb. glæsil. hús m. mögul. á 50 fm aukarými í risi sem er óstandsett en gefur mögul. á 2 svefnherb. og sjónvarpsstofu. V. 18,5 m. 2218 VUjálmur Bjamason Sigurbur Sv. Slgurbsson Sölumobur jason Gubmundsson Díana Hilmarsdóttir Rllarl Sigurtmr öm Sigurbarson FASTEIGNASALA Sími 533 4300 OPIÐ HUS osg sunnudag er opið hús m; i á eftirtcidum stö-óum: Logafold 172, Grafarvogi Snyrtilegt 146,1 fm einbýli á einni hæð með innb. ca 30 fm bílskúr m/fjarst. Uppþvvél fylgir. Parket og flísar. Hellulögð verönd, góð- ur garður. Óskráður og ónotaður ca 140 fm kjallari undir húsinu. Pétur og Jóhanna sýna. Verð 17,8 m. (2618) Lindasmdri 37, Kóp. Laufrimi 2, Reykjavík. Falleg 3ja herb. 92 fm íbúð á jarðhæð. Eikarparket á öllu. Sérsmíðuð kirsuberjaeldhúsinnr. Sérgarður. Lilja sýnir. Verð 12,2 m. 3ja-4ra herb 91,5 fm falleg íbúð með sérinngangi á annarri hæð í snyrtilegu Permaformhúsi. Allt sér. Áhv 5,2 m. Hjördís sýnir. Verð 10,6 m. (2617) Langholtsvegur 174, Reykjavík Fallegt hús með mikla möguleika. 4ra herb. íbúð á annarri hæð. Óinn- réttað og óskráð ris, þar sem hægt er að hafa 3ja-4ra herb. íbúð. Jarðhæð ca 112 fm þar sem er rekin búð í dag, en það pláss losnar fljót- lega og ca 110 fm geymslukjallari. Nýtt rafmagn, töflur og þak. Góð eign fyrir handlagna. Guðrún og Gissur sýna. Verð aðeins 23,0 m. Fýlshólar 2, Reykjavík 233 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi með innbyggðum 35,4 fm bílskúr. 3-4 herbergi ásamt stofum. Uppþvottavél og amerískur ísskápur fylgja. Sérg- arður. Frábært útsýni yfir borgina. Forkaupsréttur á hinni íbúðinni. Bára og Gunnar sýna. Áhv. 6,5 m. Verð 18,5 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.