Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÖIÐ
SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 43
FRÉTTIR
Samtök
iðnaðarins
gagnrýna
samkeppnis-
lagafrumvarp
SAMTOK iðnaðarins gagnrýna
harðlega frumvarp viðskiptaráð-
herra um breytingar á samkeppnis-
lögunum í umsögn sem þau hafa sent
efnahags- og viðskiptanefnd Alþing-
is. Telja samtökin að verulegir gallar
séu á frumvarpinu, sem Valgerður
Sverrisdóttir viðskiptaráðherra
mælti fyrir á Alþingi fyrir skömmu,
og segjast sérstaklega hafa orðið
fyrir vonbrigðum með að ekki skuli
neitt tekið á málsmeðferðarreglum
og skipan samkeppnisráðs/áfrýjun-
amefndar, ekki síst í Ijósi þess að
lagt sé til að heimildir samkeppnisyf-
irvalda til að beita inngripi verði
styrktar verulega.
Samtök iðnaðarins segjast heldur
ekki sjá rökin fyrir því að veita ís-
lenskum samkeppnisyfirvöldum
miklu opnari heimildir til þess að
grípa inn í samruna fyrirtækja en
tíðkast í flestum Evrópurikjum. Það
sé óviðunandi að í tengslum við
samrunaákvæði frumvarpsins sé
ekki minnst einu orði á þá megin-
reglu sem gildi í öllum Evrópuríkj-
um, ef Noregur er undanskilinn, að
settir séu ákveðnir þröskuldar varð-
andi það hve stór samruni skuli vera
til þess að koma til álita sem rann-
sóknarefni samkeppnisyfirvalda.
Þrátt íyrir þetta fagna Samtök
iðnaðarins því að loksins skuli ljáð
máls á því að endurskoða samkeppn-
islögin. Kemur fram í umsögninni að
þau eru sérstaklega ánægð með að
frumvarpið skuli gera ráð fyrir því
að misnotkun ráðandi stöðu verði
bönnuð, en það hafi verið eitt helsta
baráttumál samtakanna í samkeppn-
ismálum.
-----------------
Grunnur lagð-
ur að eflingu
íslensks
táknmáls
RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt
að nefnd skipuð fulltrúum heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneytis og
félagsmálaráðuneytis undir forystu
menntamálaráðuneytis skuli gera
tillögu um lögbundinn rétt heymar-
lausra til túlkaþjónustu, afmarka
sérstaklega þann kostnað sem slíkri
þjónustu fylgir og hver skuli standa
straum af honum.
Ákvörðun ríkisstjómarinnar á
rætur að rekja til skýrslu sem Björn
Bjamason menntamálaráðherra
kynnti á rfldsstjómarfundi á þriðju-
dag og byggist á athugun á réttar-
stöðu heyrnarlausra. Er það mat
menntamálaráðherra að þessi
ákvörðun sé raunhæf leið að því
markmiði, að táknmálið hljóti viður-
kenningu sem móðurmál heymar-
lausra.
VAT.Hftl.I.
FASTEIGNASALA
Brekkuhús 1, Grafarvogi
Glæsil. blóma- og gjafavöruverslun
í nýju glæsil. 137 fm húsn. Verslun-
in er innréttuð á glæsil. hátt og
þjónar stórum hluta Grafarvogs.
Glæsilegt útsýni og áberandi stað-
ur. Verð fyrir rekstur, innréttingar
og húsnæði kr. 15 millj. Áhv. ca
8,5 m. til 15 ára.
Upplýsingar gefa ísak í s. 897 4868 eða Ingólfur í 896 5222
Alltaf rífandi sala!
ratangi 19, Mosfellsbæ
Opið hús í dag
frá kl. 14:00 -16:00
h too 90
55100 90-fax 5429091
Sripliolli 50 b - 2 h*ð LV
Glæsilegt 200 fm timburhús á einni hæð með 40 fm innb.
bílskúr. Fjögur góð svefnherbergi, rúmgóð stofa með
fallegri kamínu, útgangur út á giæsilega verönd með heitum
potti. Gegnheilt parket á gólfum. Frábær staðsettning. Mjög
falleg eign í alla staði. Áhvílandi 6,1 millj. húsb. Verð 18,9
millj. Þórarinn og Þóra bjóða gesti velkomna í dag milli kl.
14 og 16. (1325)
oreignehf|»
Simi 533 4040 Fax 588 8366
Ármúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
HAMRABORG - ÚTSÝNI. Rúmgóð og falleg 2ja herb. íb. á 3.
hæð ásamt stæði í bílsk. Suðursvalir, fallegt útsýni. Verð 6,8 millj.
9936
ÁLFTAMÝRI - LAUS. Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu
fjölbýlishúsi. Nýtt gler. Hús og sameign mjög gott. Suðursvalir.
Stærð 76 fm. Verð 9,2 millj. LAUS STRAX. 9939
ORRAHÓLAR - LAUS. Rúmgóð og björt 3ja herbergja
endaíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Parket og flísar. Stærð 88 fm. Útsýni.
Verð 9,5 millj. Áhv. 2,4 byggsj. LAUS STRAX. 9932
VEGHÚS - BÍLSK. Góð 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð í góðu
fjölb. ásamt innb. bflskúr. Parket. Þvhús í íbúð. Suðvestursv.
Baðherb. allt flísalagt. Stærð 94 fm. Hús og sameign mjög góð.
Laus fljótl. Verð 10,9 millj. 9841
VEGHÚS - BÍLSK. Mjög góð 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt
góðum 27 fm bílskúr. Rúmg. herbergi og stofa. Fallegar innrétting-
ar. Stærð 123 fm. Verð 13,2 millj. Áhv. 5,4 m byggsj. 9938
MEISTARAVELLIR. Góð 104 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb.
Fataherb. Ný innr. í eldhúsi. Flísal. baðherb. Parket. Verð 11,9 millj.
Áhv. 1,8 m byggsj. Hús í góðu ástandi. 9880
EFSTASUND - BÍLSK. Mjög góð og endurnýjuð 75 fm efri sér-
hæð í tvíbýli ásamt 29 fm bílskúr. Eldhús með nýl. innréttingu.
Marmaraflísar og parket. Hús í góðu ástandi. 9899
NJÖRVASUND. Efri sérhæð í tvíbýli með sérinngangi. 3 svefn-
herb. 2 saml. stofur. Suðursvalir. Rólegt og barnvænt hverfi. Hús í
góðu ástandi. Verð 14,9 millj. Bílskúrsréttur. 9930
BORGARTÚN - LAUST - LEIGA
Til leigu verzlunar- og skrifstofuhúsnæði ásamt lagerhúsnæði í
kjallara. 1. hæð er ca 550 fm. 2. hæð ca 580 fm. Lager 280 fm.
Góð aðkoma, bílastæði. LAUST STRAX. Allar nánari uppl. á skrif-
stofu
ÁHALDALEIGA. Til sölu góð áhaldaleiga sem er staðsett
miðsvæðis í Rvík. Er í ca 140 fm leiguhúsnæði. Allar nánari uppl. á
skrifstofu. Verð 7,5 millj.
OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14.
1
VALHÖLL
FASTEIGNASALA
Sími 588 4477
Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-14
Vífilsgata 9 kj. - laus strax - opið hús í dag
Falleg talsvert endurnýjuð 47 fm íb. í kj. í þríbýlishúsi. Nýl. glugg-
ar og gler. Nýl. raflagnir. Nýl. endurn. baðherb.
Áhv. byggsj. 1,9 m. V. 5,7 m. Guðrún og Áslaug taka á móti
fólki í dag, sunnudag, frá kl. 15-17.
Lækjargata - lúxusíb. í lyftuhúsi
Glæsil. 123 fm íb. og önnur ca 50 fm, báðar á 3. h. (mögul. er að
sameina íb. í eina lúxusíb.) í nýl. lyftuh. í hjarta miðb. Innangengt
í vandað bílskýli beint úr lyftu. Vandaðar innréttingar. 40 fm suð-
vestursvalir. V. 16,8 m. stærri íb. (áhv. 5 m.) V. minni íb. 7,8 m.,
(áhv. 2,6 m). 4000
Nýlegt glæsil. parh. í Mosf.bæ
Fallegt og vel skipul. 167 fm parh. m. 28 fm bílsk. í Furubyggð.
Auk þess ca 25 fm vel nýtt risloft. Alls því um 190 fm. Fráb., rólegt
og barnvænt hverfi. Stór afgirt timburverönd, vönduð ræktuð lóð.
3-4 svefnherb. Áhv. 5,5 m. byggsj. (40 ára, 4,9% vxt.) og 800 þ.
hagst. Lífsj.lán. Verð 16,8 m. 1095
Vesturbær - nýl. glæsil. einbýli.
Fallegt 212 fm einb. m. innb. bílsk. á eftirsóttum stað í lokaðri
götu. Góðar innr., 4 svefnherb., parket, flísar, frábært skipulag.
Laust fljótlega. Verð 21,8 m. 2933
Lindasmári - glæsii. raðhús
í einkasölu glæsil. ca 170 fm raðhús á 1 hæð m. innb. bílskúr. 4
rúmg. svefnherb. Vandað eldhús. Parket. Fullb. glæsil. hús m.
mögul. á 50 fm aukarými í risi sem er óstandsett en gefur
mögul. á 2 svefnherb. og sjónvarpsstofu. V. 18,5 m. 2218
VUjálmur Bjamason
Sigurbur Sv. Slgurbsson
Sölumobur
jason Gubmundsson
Díana Hilmarsdóttir
Rllarl
Sigurtmr öm Sigurbarson
FASTEIGNASALA
Sími 533 4300
OPIÐ HUS
osg sunnudag er opið hús m; i
á eftirtcidum stö-óum:
Logafold 172, Grafarvogi
Snyrtilegt 146,1 fm einbýli á einni
hæð með innb. ca 30 fm bílskúr
m/fjarst. Uppþvvél fylgir. Parket
og flísar. Hellulögð verönd, góð-
ur garður. Óskráður og ónotaður
ca 140 fm kjallari undir húsinu.
Pétur og Jóhanna sýna. Verð
17,8 m. (2618)
Lindasmdri 37, Kóp.
Laufrimi 2, Reykjavík.
Falleg 3ja herb. 92 fm íbúð á
jarðhæð. Eikarparket á öllu.
Sérsmíðuð kirsuberjaeldhúsinnr.
Sérgarður. Lilja sýnir. Verð 12,2
m.
3ja-4ra herb 91,5 fm falleg íbúð
með sérinngangi á annarri hæð í
snyrtilegu Permaformhúsi. Allt
sér. Áhv 5,2 m. Hjördís sýnir.
Verð 10,6 m. (2617)
Langholtsvegur 174, Reykjavík
Fallegt hús með mikla möguleika. 4ra herb. íbúð á annarri hæð. Óinn-
réttað og óskráð ris, þar sem hægt er að hafa 3ja-4ra herb. íbúð.
Jarðhæð ca 112 fm þar sem er rekin búð í dag, en það pláss losnar fljót-
lega og ca 110 fm geymslukjallari. Nýtt rafmagn, töflur og þak. Góð eign
fyrir handlagna. Guðrún og Gissur sýna. Verð aðeins 23,0 m.
Fýlshólar 2, Reykjavík
233 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi með innbyggðum 35,4 fm bílskúr. 3-4
herbergi ásamt stofum. Uppþvottavél og amerískur ísskápur fylgja. Sérg-
arður. Frábært útsýni yfir borgina. Forkaupsréttur á hinni íbúðinni. Bára
og Gunnar sýna. Áhv. 6,5 m. Verð 18,5 m.