Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
{^h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiðíð kl. 20.00
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
f dag sun. 2/4 kl. 14 uppselt, sun. 9/4 kl. 14 uppselt, sun. 16/4 kl. 14 uppselt og
kl. 17 nokkur sæti laus, sun. 30/4 kl. 14 nokkur sæti laus, sun. 7/5 kl. 14 laus sæti.
KOMDUNÆR — Patrick Marber
11. sýn. í kvöld sun. 2/4 nokkur sæti laus, 12. sýn. lau. 8/4 örfá sæti laus. Síðustu
sýningar fyrir páska. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra.
LANDKRABBINN — RagnarAmalds
6. sýn. fös. 7/4 uppselt, 7. sýn. lau 15/4 uppselt, 8. sýn. mið. 26/4 örfá sæti laus.
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Sun. 9/4 nokkur sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi.
Litla st/iðið kl. 20.30: 1 h
HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
Fös. 7/4, lau. 8/4.
SmiðatíerksUeðið kl. 20.00: ,’«3I
VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban
I kvöld sun. 2/4 nokkur sæti laus, fös. 7/4, lau. 8/4.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 3/4 kl. 20.30:
Gullkistan. I tilefni af 50 ára afmæli Pjóðleikhússins verður fjallað um leikskáldin Agnar
Þórðarson og Odd Bjömsson. Umsjón hefur Jón Viðar Jónsson, leikhúsfræðingur.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev S>theatre.is.
/2LSALURINN
F 570 0400
Þríðjudagur 4. apríl kl. 20:30
TÍBRÁ RÖÐ 3 Ifíð slaghörpuna
Ásgerður Júníusdóttir mezzósópr-
an og Jónas Ingimundarson píaró
flytja norræna söngva og
spænska.
Miðvikudagur 5. apríl kl. 20:30
Kórtónleikar
Vox Academica flytja fjölbr. efríis-
skrá. Stjómandi: Egill Gunnarsson.
Laugardagur 8. apríl kl. 11:00
Vortónleikar Tónlistarskóla
Kópavogs. Eldri nemendur.
Laugardagur & aprfl kl. 16:00
TÍBRÁ RÖÐ 2
Tónlist fyrir alla fjölskylduna.
Gradualekór Langholtskirkju.
Stjómandi Jón Stefánsson.
Laugardagur & apríl kl. 20:30
Einleikstónleikar frá Tónlistarsk.
iRvik. Steinunn Ambjörg
Stefánsdóttir selló og Steinunn
Bima Ragnarsdóttir píanó.
Sunnudagur 9. apríl kl. 17:00
Einleikstónleikar frá Tónlistarsk.
i Rvik. Daði Sverrisson píanó.
Sunnudagur 9. apríl Id. 20:30
CAPUT tónleikar
— Berio Sequenzur
Kolbeinn Bjamason flauta, Eydís
Franzdóttir óbó, Daníel Þorsteins-
son píanó, Kristján Eldjám gítar,
Guðni Franzson klarinett, Sigrún
'*■ Eðvaldsdóttir fiðla, Marta G. Hall-
dórsdóttir söngur.
Midasala virka daga
frá ki. 13:00-19:00
og tónleikadaga til kl. 20:30.
Um helgar er miðasaian opnuð
2 klst. fyrir tónleika
Miðapantanir eru í síma 5 700 400.
5 30 30 30
SJEIK.SPIR
EINS OG HANN
LEGGUR SIG
lau 15/4 kl. 20.30 UPPSELT
lau 15/4 kl. 23.30 örfá sæti laus
mið 19/4 kl. 20 örfá sæti laus
fim 20/4 kl. 20 og kl. 23 f sölu núna!
fim 27/4 kl. 20 í sölu núna!
fös 28/4 kl. 20 í sölu núna!
STJÖRNUR Á
MORGUNHIMNI
lau 8/4 kl. 23 örfá sæti laus
mið 12/4 kl. 20 örfá sæti laus
sun 16/4 kl. 20 örfá sæti laus
LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS
Kl. 12. mið 5/4 nokkur sæti laus
fim 13/4, fös 14/4
Norðanljós og
Leikfélag Akureyrar sýna:
Skækjan Rósa
eftir José Luis Martín Descalzo
fimmtud. 6. apríl kl. 20.00
föstud. 7. apríl kl. 20.00
aðeins þessar tvær sýn.
Norðanljós og
Leikfélag Akureyrar
sýnci
Skækjan
Rósa
eftir José Luis Martín Descalzo
(Skækjurnar verða á undan yður
inn í Guðsríki. Matt. 21-31)
í Iðnó
Fimmtudaginn 6. apríl kl. 20
Föstudaginn 7. apríl kl. 20
MBL. (S.H.): Sögu Jónsdóttur
tekst mjög vel upp í hlutverkinu...
Dagur (H.Á.): ..hafa Saga og aðrir
sem að hafa komið, unnið ánægju-
legt og eftirtektarverk leikafrek.
Víkurdagur (Þ.I.): S.J. fer hvað eftir
annað á kostum... vinnur ákveðinn
leiksigur með þessari sýningu.
Miðasölusími:
530 3030
HiÉl
MIÐASALA S.555 2222
SÁLKA
ástarsaga
eftlr Halldbr Laxness
Fös. 7/4 kl. 20 laus sæti
Lau. 8/4 kl. 20 laus sæti
Fös. 14/4 kl. 20 næstsíðasta sýning
Lau. 15/4 kl. 20 allra síðasta sýning
i dag sun. 2/4 kl. 14 sæti laus
Sun. 9/4 kl. 14 sæti laus
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið:
Kysstu mig Kata
Söngleikur eftir Cole Porter
Sam og Bellu Spewack
5. sýning 7/4 kl. 19.00 uppselt
6. sýning 8/4 kl. 19.00 uppselt
7. sýning 13/4 kl. 20.00 örfá sæti
iaus
8. sýning 14/4 kl. 19.00 uppselt
9. sýning 15/4 kl. 19.00 uppselt
sun. 16/4 kl. 19.00 laus sæti
fim. 27/4 kl. 20.00 nokkur sæti
taus
fös. 28/4 kl. 19.00 nokkur sæti
laus
Sjáið allt um Kysstu mig Kata á
www.borgarleikhus.is
SALA ER HAFIN í MAÍ
Höf. og leikstj. Öm Árnason
sun. 2/4 kl. 14.00 örfá sæti laus
sun. 9/4 kl. 14.00 örfá sæt' laus
sun. 16/4 kl. 14.00 nokkur sæti laus
Litla svið:
Fegurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh
sun. 2/4 kl. 19.00 örfá sæti laus
50. sýning fim. 6/4 kl. 20.00 nokkur
sæti laus
sun. 9/4 kl. 19.00
Ath. Allra síðustu sýningar
Leitin að vísbendingu
um vitsmunalíf
í alheiminum
eftir Jane Wagner
fös. 7/4 kl. 19.00 nokkur sæti laus
lau. 15/4 kl. 19.00
íslenski dansflokkurinn
Diaghilev: Goðsagnirnar
eftir Jochen Ulrich
Tónlist eftir Górecki, Bryars o.fl.
lifandi tónlist gusgus + Bix
Takmarkaður sýningaflöldi
sun. 2/4 kl. 19.00 nokkur sæti laus
sun. 9/4 kl. 19.00
Rithofundasamband íslands
- M2000
„Mig minnti að þessi borg
væri brosandi kona"
Bókmenntadagskrá
fimmtudaginn 6/4 kl. 20.00
Aðeins ein sýning
Aðgangur er ókeypis
Miðar afhentir í miðasölu
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Simapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
MULINN
JAZZKLÚBBUR i REYKJAVÍK
I kvöld kl. 21:00
Svartfugl
SigurOur Flosason - allósax
Björn Thoroddsen - gltar
Gunnar Hrafnsson - kontrabassi
Tónlist eftir Richard Rogers
I útsetningu trlósins
Mánudaginn 3. apríl
Stories of snow
Pétur Grétarsson, Tena Palmer,
Hitmar Jensson og Kjartan Valdemarsson
leika gamlar og nýjarveðuriýsingar
Sími 551 2666
fös. 7/4 kl.20.30 örfá sæti laus
fös. 14/4 kl.20.30 örfá sæti laus
mið. 19/4 kl. 20.30 nokkur sæti
Jón Gnarr
ÉG VAR EINU SINNINÖRD
Upphitari: Pétur Sigfússon
lau. 8/4 kl. 21 örfá sæti laus
Allra siðustu sýningar
£ BAT OUT OF HELL
o Gamanleikrit byggt á
h lögum e. Jim Steinman
° og Meatloaf.
m
r" sun. 2. apríl kl. 20
Síðasta sýning
MIÐASALA í S. 552 3000
og á loftkastali@islandia.is
Miðasala er opin virka daga frá kl. 10-18
frá kl. 14 laugardaga og sunnudaga
og fram aö sýningu sýningardaga.
Athugið — ósóttar pantanir seldar
þremur dögum fyrir sýningu
Draumasmiðjan ehf.
Ég sé............
Eftir Margréti Pétursdóttur
3. sýn sun 2/4 kl. 17 örfá sæti laus
4. sýn þri 4/4 kl. 17 uppselt
5. sýn sun 9/4 kl. 14 laus sæti
Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm
Miðap. í síma 562 5060 og 511 2511
MÖGULEIKHÚSIÐ
LANGAFI PRAKKARI
eftir söpum Sigrúnar Eldjárn
I dag 2/4 kl. 14 laus sæti
3/4 kl. 13.30 uppselt
5/4 kl. 14 uppselt
| Miðaverð kr. 90(1 [