Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
r ~ i
HASKÖLABÍÓ
* *
HASKOLABIO
Hagatorgi, simi 530 1919
Golden Globe fyrir bestan ieik: Jim Carrey
Hurs er loksins knmin
besta grínmynd ársrns
05 ein athyglisverftasta
mynti seinni tíma.
Cartcy íer ó kostum scm
hin óborganlcgi Andy
Kaufman i mynd eftir
Milos Fnrman fPeople
VS. larryFlint, Gauks-
hreiðriö. Amatíeus).
Önnur aiaíhl.: Ðaony
DeVito og Courtncy
Ll)Vi:
i'T ★ ★★
HLMBt
/ MAN
i ONTUl:
! MQ(.)\
Sýnd kl.5.40, 8 og 10.20
B.1.10
Sýnd kl.5.40 8 og 10.20. b.í.i4.
Bruce Willis Matthew Peri
Ein vinsælasta myndin í Bandarikjunum
í dag, briár yjkur á toppnum
Whole
Nine Yards
I iIki er gnn
alveg
drcpfviuliö
Sýnd kl.4, 6, 8 og 10. Mánudag 6, 8 og 10.
Sýnd kl.4, 6 og 8.
Mánudag 6 og 8.
★ ★★ 1/2
Kvikmyndir.is
★★★dv
Sýnd kl. 4 og 6.
Mánudag 6.
Sýnd kl. 8 og 10. b. i. 16
TXikzan
Sýnd kl. 1.50, 4 og 6.
Mánud. 4 og 6.
SAMatíHh áaMBtaWb AwaaiWb Aatiaaiifcii áu.uBl31ii
mrn
990 PUNKTA
FERDU í BÍÓ
BÍÓHftU
NYTT OG BETRA'
SAGAr
Áffabakka 8, sírni 5S7 8900 og 5S7 8905
Goiden Giobe fyrir bestan ieik: Jim Carrey
S 0 HQQQflQ
Hún er loksins komin,
besta grínmynd ársíns
og ein athygiisverðasta
mynd seinni tíma.
Carrey fer á kostum sem
hin óborganlegi Antíy
Kaufman i mynd ettir
Milos Forman (People
VS, LarryFlint, Gauks-
hreiðríð, Amatíeus).
Önnur aðathl.: Danm
DeVito sg CsurtsejÉ^
love. V,
/ ★★★
f ÁSDv
k ★ ★ ★
r ÓFE Hausverk
★ ★★
HL MBL
MAN
OtN THÍ:
Sýnd kl.1.45, 3.45, 6, 8 og 10.15.
Mánudag 3.45, 6, 8 og 10.15.b.mo
LKONARI
2 tyrir 1 e( greitt er
med greióslukorti
1/2 SV Mbl
DENZEL WAShlNGTON
THE HURRICANE
GALLALAUS
Robert DE MIRO Phtiip Seymour HOFFÍVIAN
Hvað gerist þegar harðsvittið lögga leitar hjálpar hjá
nágranna sem tiann fyrirlítur? Hjartnæm og fyndin vönduð
mynd með tveimur snillingum i aðhlutverkunum, eftir Joel
Sdtumacher (8MM, A Time To Kill, Falling Down.)
Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15. b.u4
★★★
ÖJ .
Denzel Washington fékk Golden
Globe verölaunin fyrir bestan leik
Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15. BJ.14
Synd kl. 6,8.15 og 10. a.1.14
Sýnd kl. 1.50,3.55
og 6. Mánud. 3.55
og 6. Isl. tal
Sýnd kl. 1.30 og
3.45. Mánud. 3.45.
5.B.1.12.
Sýnd kl. 1.50
slenskt tal.
www.samfiim.iswww.bio.is
NO NAME
---COSMETICS-
Snyrtivöru-
kynning
Mánud. 3. apríí
Lyf og heilsa, Mjóddinni, kl. 13-17
FÖRÐUNARFRÆÐINGUR
NO NAME veitir ráóleggingar
Veisluvika
á veitingastöðum Kringlunnar
hefst á morgun
Girnileg tilboð
* og kryddaðar
kynningar.
Opið öfl kvöiém
Betri kostur • Domino’s • Jarlinn • McDonalds • Rikki Chan • Subway
Café bleu • Eldhúsið • Hard Rock • ísbúðin • Kringlukráin
KrÍKc*(«K
VEIIIHGRSTH IR
II P P L Ý 5 I N G fl 5 I M I 5 B 8 7 7 B B SKHIFSTOFUSlMI 5GB 920
Ekki
alltaf
brosandi
Eddie Murphy er með tungl í sporðdreka...
þar við eitthvað nýtt.
(Ekkert í stjörnunum
segir að hann langi til að
opna bar.)
En fyrir þá sem lang-
ar að heimsækja Eddie á
afmælisdaginn er bent á
að mæta að 2727 Bene-
dict Canyon Drive,
Beverly Hills, Los Ang-
eles, Bandaríkjunum.
Tunglið verður í vatns-
bera og mannskapurinn
yfirleitt frjálslegur, fjör-
mikill, hópsækinn og
vingjarnlegur þannig að
það er aldrei að vita
nema Eddie hleypi fólki
inn á verndaða svæðið
sitt með sitt alkunna
bros á vör.
Eddie er ekki eina
stjarnan sem á afmæli á
mánudaginn, heldur
verður Helmut Kohl
sjötugur, þannig að aðal-
partíið verður líklega
Helmut Kohl er að
verða sjötugur.
Marlon Brando verð-
ur 76 ára á mánudag.
Alec Baldwin
er hrútur.
Eddie Murphy, einn allra vinsælasti
grínleikarinn í dag, er afmælisbamið
okkar þessa vikuna. Hann er fæddur
í Brooklyn, New York, hinn 3. apríl
kl. 1.30 um nóttina.
Og hvað ætli stjörnurnar segi okk-
ur um hann? Að hann er ekki alltaf
brosandi, eins og halda mætti. Nei,
blessaður hrúturinn er með tungl í
sporðdreka sem gerir hann bæði við-
kvæman, dulan og jafnvel meinyrt-
an. Hann vantreystir náunganum og
er mjög viðkvæmur fyrir óheiðar-
legu fólki í umhveríi sínu. Og síst af
öllu þolir hann illa að fólk sé að
skipta sér af því sem hann er að
gera. Heimilið er heilagt fyrir
honum og þar vill hann vera í
næði.
Það bjargar Eddie helst að
hann er rísandi ljón og vill gefa
sig út fyrir að vera hlýr og
vingjarnlegur, sem hann sjálf-
sagt er, þegar allt er eftir hans
höfði. Þetta rísandi ljón er á
réttum stað í lífrnu því þeim er
mikilvægt að tjá sig á skap-
andi og líflegan hátt. Og segja
verður að það hlær enginn eins
og Eddie.
Árið verður fínt fyrir grín-
arann. Happastjaman Júpíter
ríkti yfir hrútsmerkinu í byrj-
un ársins og gaf nokkra dollara í
aðra hönd fyrir þá sem voru í fjár-
málahugleiðingum. Það er aldrei að
vita nema Eddie hafi þá skrifað und-
ir samninginn fyrir framhaldsmynd
Nutty Professor sem heitir Nutty II:
The Klumps, en fyrir hana fær
drengurinn einar 20 milljónir doll-
ara, sem gera um einn og hálfan
milljarð íslenskra króna. Og er hann
þar með kominn í verðflokk með
Brad Pitt og Jim Carrey.
Hann ætti að hafa efni á því að
fara í ferðalagið sem stjörnurnar
vilja senda hann í; helst á einhvern
stað sem hann hefur aldrei komið á
áður (ætli hann viti að Island er til?),
ferð sem mun breyta lífsviðhorfi
hans og hugsanagangi. Hugsanlegt
er að hann flytja til útlanda og starfi
hjá honum. Allir velkomnir. Alec
Baldwin verður 42 ára, Marisa Par-
edes (Huma Rojo í Allt um móður
mína) verður 54 ára, Mili Avital
(fyrrverandi kærasta Davids
Schwimmers) verður 28 ára og stór-
stjörnumar Marlon Brando og Doris
Day verða bæði 76 ára. Þannig að
líklega verður mikið að gera hjá
tertugerðarmeisturum Hollywood.