Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
+
k Okkar ástkæri faðir, tengdafaðir, afi og lang-
afi,
HINRIK RAGNARSSON
vörubílstjóri,
Kleppsvegi 62,
Reykjavík,
lést á Landspítalanum að morgni föstu-
dagsins 31. mars.
Edda Hinriksdóttir, Bragi Ásgeirsson,
Ragnar Hinriksson, Helga Claessen,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
RAGNAR SIGURÐSSON,
Kópavogsbraut 1A,
Kópavogi,
sem lést á Landspítalanum, Fossvogi,
miðvikudaginn 29. mars sl., verður jarðsung-
inn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 7. apríl
kl. 13.30.
Kveðjuathöfn fer fram frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 4. apríl kl. 10.30.
Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Landssamtök hjartasjúklinga.
JÚLÍUS BJARNI
GUÐMUNDSSON
+ Júlíus Bjarni
Guðmundsson
fæddist í Hnífsdal
27. febrúar 1938.
Hann lést á hjarta-
deild Landspítalans
23. mars síðastlið-
inn. Foreldrar hans
voru Guðmundur
Maríasson, mats-
veinn, f. 11.5 1912, d.
22.12 1979, og Sig-
ríður Kristmunda
Jónsdóttir, húsmóð-
ir, fædd 29.12 1917,
d. 25.3 1956. Systkini
Júlíusar eru: Ásdís
Guðmundsdóttir, f. 6.5. 1941, d.
20.2. 1992; Jón G. Guðmundsson,
f. 5.1. 1944, sambýliskona, Guð-
rún Aðalsteinsdóttir; Jens Guð-
mundsson, f. 26.6. 1945, maki,
Sigurlaug Marinósdóttir, Birgir
Guðmundsson, f. 29.6. 1951, sam-
býliskona, Jensína Óskarsdóttir;
°g„
Örn Guðmundsson, f. 27.7
1952, maki Hafdís Valdimars-
dóttir.
Júlíus stundaði sjómennsku á
sínum yngri árum á
„fossum“ Eimskipa-
félagsins. Eftir að í
land var komið
helgaði hann sig
teppalögnum, vann
hjá Álafossi, Axm-
inster, Málaranum í
Bankastræti, A-J-
Bertelsen o.fl. En
síðustu 20 árin vann
hann á vegum Lita-
vers við Grens-
ásveg.
Júlíus var í sam-
búð með Brynhildi
Sigurðardóttur, f.
30.11 1940, og eignuðustþau eina
dóttur, Sigríði Magnúsdóttur, f.
25.9 1958, maki Grettir Gíslason.
Seinna var Júlíus í sambúð með
Málfríði Guðjónu Jörgensen, f.
25.5. 1934, d. 4.12. 1989, og eign-
uðust þau einn son, Hafþór Jú-
líusson, f. 28.6. 1961, sambýlis-
kona Regína Vilhjálmsdóttir.
Útför Júlíusar fer fram frá
Háteigskirkju á morgun, mánu-
daginn 3. apríl, og hefst athöfnin
klukkan 15.
Mikael Ragnarsson,
Emil Ragnarsson, Birna Bergsdóttir,
Gunnlaug Hanna Ragnarsdóttir, Gísli Guðjónsson,
Brynja Ragnarsdóttir,
Ragna Kristín Ragnarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar ástkæri faðir, tengdafaðir, afi og lang-
afi,
JÚLÍUS BJARNI GUÐMUNDSSON
teppalagningarmaður,
Vallarási 4,
verður jarðsunginn frá Háteigskirkju mánu-
daginn 3. apríl nk. kl. 15.00.
Hafþór Júlíusson, Regína Vilhjálmsdóttir,
Sigríður Magnúsdóttir, Grettir Gíslason,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
HULDA HREFNA JÓHANNESDÓTTIR,
Selvogsgötu 21,
Hafnarfirði,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, sunnu-
daginn 26. mars sl.
Jarðarförin ferfram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðju-
daginn 4. april kl. 15.00.
Þeir, sem vilja minnast hennar, láti líknarfélög njóta þess.
Erling Rafn Ormsson,
Jóhanna Björnsdóttir,
Ingveldur Erla Ormsdóttir, Marteinn Gíslason,
Hrafnhildur Ester Ormsdóttir, Kristján Þórarinsson,
Ormur Njáll ættl. Torfason, Kristín Ársælsdóttir,
Jóhannes Tómas Sigursveinsson, Þóra Þorvaldsdóttir,
Jóna Guðlaug Sigursveinsdóttir, Þórhallur Óskarsson,
barnabörn og langömmubörn.
Ég sendi þér kæra kveðju,
núkominerlífsinsnótL
Ng umve^i blessun og bænir,
ég bið að þú sofir rótL
Þó svíði sorg mitt hjarta,
þá sælt er að vita af því,
þú laus ert úr veikinda viðjum,
þín veröld er björt á ný.
Ég þakka þau ár sem ég átti
þá auðnu að hafa þig hér.
Og það er svo margs að minnast,
svo margt sem um hug minn fer.
Þó þú sért horfinn úr heimi,
éghittiekkiumhríð
þín minning er fjós sem lifir
oglýsirumókomnatíð.
(Þórunn Sig.)
Elsku afi, við þökkum þér fyrir
stundimar sem þú áttir með okkur og
ástina sem þú gafst okkur. Minningar
okkar um þig, munu ávallt vekja hlýju
í hjörtum okkar. Við munum sakna
þín af öllu hjarta og sál. Megi góður
Guð vera með þér.
Benedikt Axel og Rebekka.
Elsku Júlli. Við bjuggumst ekki við
því að missa þig svona fljótt. Við héld-
um að áhyggjur þínar af aðgerðinni
væru ástæðulausar. Við eigum eftir
að sakna þín sárt í afmælisveislum
dætra okkar, þar sem þú varst ávallt
fyrstur á staðinn og skemmtir þér vel.
Ekki síst eigum við eftir að sakna
þess að hafa þig ekki hjá okkur enn
eitt aðfangadagskvöldið, þar sem við
vorum farin að hlakka til næstu jóla í
nýju íbúðinni okkar. Þú varst mjög
spenntur vegna brúðkaups okkar
sem haldið verður 27. maí næstkom-
andi. Anægður varstu yfir því að hafa
teppalagt veislusalinn í Skipholti þar
sem veislan verður haldin. Þú varst
Legsteinar
í Lundi
við Nýbýlaveg, Kópavogi
Sími 564 4566
Þegar andldt ber að höndum
Útfararstofan annast meginhluta allra útfara á höfuðborgarsvæðinu. Þar starfa nú 15 manns viS útfararþjónustu og kistuframleiðslu.
Alúileg þjónusta sem byggir á langri reynslu
Utfararstofa Kirkjugarðanna ehf. Vesturhlíð 2-Fossvogi-Sími 551 1266
+
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir og amma,
BRYNDÍS (STELLA) MATTHÍASDÓTTIR,
Álfaskeiði 101,
Hafnarfirði,
sem lést á Landspítalanum, Fossvogi, sunnu-
daginn 26. mars, verður jarðsungin frá Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði þriðjudaginn 4. apríl kl. 13.30.
Tryggvi Sigurgeirsson,
Sigrún Jóna Marelsdóttir, Tryggvi Gunnarsson,
Þóranna Tryggvadóttir, Ingi Óskarsson,
Jón Ásgeir Tryggvason, Hólmfríður G. Guðjónsdóttir,
Líney Tryggvadóttir, Jónatan S. Svavarsson,
Sigurgeir Tryggvason, Ásta Sigríður Ólafsdóttir
og barnabörn.
c
UTFARARSTOFAISLANDS
Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga er andlát verður
Útfararstofan sér um stóran hluta af útförum á höfuðborgarsvæðinu og er samkvæmt
verðkönnun Mbl. með lægstu þjónustugjöldin v. kistulagningar og/eða útfarar.
Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við útfararþjónustu.
896 8242
l 895 f 199
Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi.
Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn.
www.utfararstofa.ehf.is
ávallt með húmoiinn í góðu lagi og til-
búinn að rétta öðrum hjálparhönd ef
eitthvað amaði að.
Við kveðjum þig á þinn hátt, elsku
Júlli: Bæjó.
Inga og Guðmundur.
Júlíus Bjami er dáinn. Það hljómar
dálítið fjai'stæðukennt því hann
stendur mér svo Ijóslifandi fyrir hug-
skotssjónum þar sem hann situr við
eldhúsborðið hjá mér fyrir örstuttu
síðan. Ásta konan mín réttii- fram kúf-
aðan disk af nýlöguðum pönnukökum
með öllu tilheyrandi, sultu, ijóma og
sykri. Daddi reynir í örvæntingu sinni
að senda henni augnaráð hins stað-
fasta manns en veit jafnvel og hún að
allar vamir eru brostnar.
Slíkar stundir voni algengar hjá
okkur í Laufenginu. Ég hafði það fyr-
ir reglu að í hvert sinn er ég hugðist
framkvæma eitthvað meiriháttar á
heimilinu, flísaleggja, dúka eða smíða
þá hringdi ég í Dadda og það brást
ekld að hann var mættur korteri síðar
og tók að sér yftrumsjón verksins og
nýtti mig í snúninga og snatt.
Ég á frábært brot á myndbandi þar
sem hann myndar mig standandi uppi
á eldhúsborði sokkalausan,
sagandi parketfjöl og notandi
tæmar sem extra par af höndum. Þá
heyrist sá gamli segja: „Ég hef einu
sinni séð svipaða sjón en það var í
dýragarði, nánar tiltekið í apabúr-
inu.“
Bömin mín vora hænd að Dadda,
þó sérstaklega Mollý. Þau sáust oft
rabbandi saman í hálíúm hljóðum,
þar vom líklega á ferðinni einhver
samningamál því afraksturinn var yf-
irleitt nammipoki af stærri gerðinni.
A mínum yngri áram fómm við
Haffi bróðir eins oft í heimsókn til
hans og við gátum. Þá fengum við kók
í gleri úr litla ísskápnum. Við höfðum
komið okkur upp sérstakri tækni til
þess að liðka um málbeinið í þeim
gamla.
Við fengum ævintýralegar lýsingar
af köfunarferðum í Þingvallavatni og
víðar, spennandi veiðisögur með til-
heyrandi aflalýsingum og fangbrögð-
um við sjálfskipaða veiðiverði. Eitt
fannst mér alltaf heillandi. í gegnum
öll þessi ár virtist það vera sami hóp-
urinn sem stóð saman. Nánustu
vinnufélagar og bræðumir. Sam-
heldni þeirra fannst mér alltaf frá-
bær.
Rétt áður en Daddi lagðist inn á
spítalann kom hann við hjá mér á
stofunni. Við sátum inni á kaffistofu
og létum þögnina tala og andrúms-
loftið var notalegt. Ég spurði hvort
hann vildi ekki fá heimsókn eftir að-
gerðina en hann gaf ekki mikið út á
það, lét mig skilja að við myndum
frekar sjást hressir þegar allt þetta
spítalavesen væri afstaðið.
Hann kvaddi mig með handabandi
og á leiðinni út stoppaði hann í dyran-
um, leit til baka og augu okkar mætt-
ust eitt augnablik í eilífðinni, og ég
fékk hnút í magann.
En er degi hallar kemur kvöld og
síðan nótt. Og nú er hann farinn
blessaður. Eitt er víst að í þessu lífi
hafa allir sinn vitjunartíma.
Elsku Daddi minn, þakka þér allt.
Jökull Jörgensen.
Blómasiofa
Friðfinns
Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík, sími 553 1099.
Opið öll kvöld
til ki. 22 - einnig um helgar.
Skreytingar fyrir öll tilefni.
Gjafavörur.