Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 55
FÓLKí FRÉTTUM
Angelina
Jolie er
Lara Croft
ÞAÐ er nú staðfest að holdgervingur
stafrænu skutlunnar Löru Croft úr
Tomb Raider-leikjunum vinsælu
verður engin önnur en óskarsverð-
launaprinsessan Angelina Jolie, sem
tældi Óskarinn heim til sín með leik
sínum í myndinni „Girl, Interrupt-
ed“ sem sýnd er í Stjömubíó.
Það verður örugglega ekki ama-
legt að sjá stúlkuna í myndinni því
eins og flestir vita er persónan, eins
og Indiana Jones, fornleifafræðing-
ur sem lendir stöðugt í glæfralegum
ævintýrum nema hvað hún á það til
að sveifla sér um í öreindabíkini og
stuttpilsum.
ISI.I ASK V 01*1 I! \\
—..... Sími 511 4200
Vortónleikar
auglýstir síðar
Camla Bíó — 551 1475
tfjSPtonimr
( flutningi Bjama Hauka
[ leikstjórn SigurOar Sigurjónesonar
Sýningar hefjast kl. 20
2. sýn. sun 2/4 örfá sæti
3. sýn. fös 7/4
4. sýn. lau 8/4
5. sýn. fös 14/4
Aöeins 10 sýningar
Miðasaia opin frá kl. 13-19, mán.—lau.
og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram
að sýningu. Símapantanir frá kl. 10.
Angelina gælir við Óskarinn.
Það voru margar leikkonur sem
kepptu um hlutverkið, þar á meðal
Elizabeth Hurley og Diane Lane.
Angelina Jolie, sem er dóttir ósk-
arsverðlaunaleikarans Jons Voights
(Midnight Cowboy, Coming Home,
Mission: Impossible, U-Turn, En-
emy of the State o.fl.), sýndi og sann-
aði í spennutryllinum „Bone Coll-
ector“ að hún er fullfær í hasarinn.
Líklegt þykir að Angelina þurfi
ekki að láta reyna of mikið á leiklist-
arhæfileika sína í þessari mynd þar
sem tölvuleikirnir byggjast mest á
skotgleði, sprengingum og stinnum
og stórum börmum. Því fer tvennum
sögum af ágætisgildi kvenhetjuhlut-
verksins og hvort það leiði til frekari
frama (eins og gerðist hjá Sigoumey
Weaver eftir leik hennar í Alien-
myndaflokknum) eða til algjörrar
glötunar (eins og hjá prýðisleikon-
unni Lori Petty eftir leik hennar í
Tank Girl).
„Ég veit aðeins um eitt
tónskáld sem er hægt að jafna
við Bruckner, en það er
Beethoven".
Svo mtBÍt/ Rkhard Wagner
(ad loknum frumtlutningi
7. sinfónfú Bnitkhei'sf
Tónleikar I gulu röðinni
Hljómsve'rtarstjóri: Oie Krístian Ruud
Beethoven: Sinfónía nr. 8
Bruckner: Sinfónía nr. 7
Næstu tónieikar: 14 og 15. april
SINFÓNÍAN Verdi: Requiem
Miöasala virka daga kl. 9-17
Háskólabló v/Hagatorg
Sími 562 2255
www.sinfonia.is
REGATTA
ÚTIVISTARVERSLUN
Faialen 12 • Simi 533-1550 • dansol@centnJm.i5
id
2
id
djj
'a1
id
D1
—
I
' J
1 i:
Meðal atriða dagsins:
Fiskréttakeppni
menningarborga Evrópu.
•
Fyrsta
íslandsmeistaramót
kaffibarþjóna.
Norðurlandamót
barþjóna.
Kjötiðnaðarmenn sýna
verðlaunaverk.
•
Bakaranemar sýna
verðlaunaverk.
•
Á annað hundrað
fyrirtæki kynna vörur
sínar og þjónustu.
•
Láttu ekki stórsýninguna
Matur 2000 fram hjá
þér fara
Opnunartími
kl. 11.00 -18.00
Aðgangseyrir500, kr. Ókeypis fyrir
bömyngri en 12 ámífylgd með
fullorðnum.
MATUR
2000
ICELAND’S FOOD ANÐ
HOSPITALÍTY SHOW
íi m
1 i». f
IHM