Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Myndavélaviðgerðir • Notaðar myndavélar
Linsur og fylgihlutir
BRAUN SR 2000 MD
myndavél m. 28-70mm linsu
Tilvalin fyrir þá sem vilja vita allt um
Ijósmyndun. Skiptanlegar linsur.
Verö aöeins 19.900 kr.
Sólskyggni, rafhlööur, taska
og ól fylgir.
BRAUN trend ZOOM
70-S myndavélasett
Fuilkomlega sjálfvirk vél meö
rafdrifnni 35 - 70 mm zoom linsu.
Sjálfvirk fjarlægðarstilling, sjáifvirkt
og jafnframt stillanlegt leifturljós.
Rafdrifin filmufærsla.
Verö aöeins 9.900 kf.
Litfilma, rafhlaöa, taska
og ól fylgir.
BRAUN bravo M6-AF
myndavélasett
Auöveld og þægileg vél meö 29 mm
linsu. Sjálfvirk fjarlægöarstilling,
sjálfvirkt og jafnframt stillanlegt
leifturljós. Rafdrifin filmufærsla.
Verö aöeins
4.950 kr.
Litfilma, rafhlaöa, taska
og ól fylgir.
t
FOÍO
BRAUN myndavélasett
frá 1.990 kr.!
Skipholti 50b
sími 553-9200, fax 562-3935
rs*
Auglýsinga
tækni
n
Kennd ergerð og ujjp.sefning auglýsingd,
blaða ogbæklínga. Vinnuíérlið er rakið.allt
frá hugmynd að fullunnu verki.
Námið er 104 klst.eða 156 kennslust undir.
► Mynclvinnsla i Photosliop
► Teikning og liönnun i I reeliaitd
► Unibrot í QuítrkXpress
► Uei»ttasíðuí»erö i Frontpage
► Saniskipti við prentsniiðjur
og i jolmiðla
► Meðíérð letnrgerða
► Meðltöndlun lita
► Lokaverketni
Örí'á soíti kHs á kvolti og ltelg
námskeidi sent byrjár 8. apríL
Upplýsingar og innritun
í SÍmum 544 4500 og 555 4980
Bb
&
Nýi tölvu- &
viðskipt askolinn
Hólshrauni 2 - 220 Hafharfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981
Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Sfmi: 544 4500 - Fax: 544 4501
Tölvupóstfang: skoli@ntv.ls - Heimasfða: www.ntv.is
FÓLK í FRÉTTUM
Mælskukeppni grunnskólanna lokið
Stuðningsmenn Réttarholtsskóla fögnuðu Atli Bollason, ræðumaður kvöldsins, tók við verðlaun-
ákaft er úrslitin voru kunn. um af borgarstjóra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur.
Rökræður í Ráðhúsinu
W' kQ'TTTtiTin
rhrt i~irr rr rh m
ESSO hetur komið rnyndavélum fyrir á
fielstu skiðasvæðunum og nú rjntur |iú
Ita^kannað skíðalærið með einin
augumáwwvj.esso.is
Olfufélagið hf
HÆTTU BARA!
PAÐ ER ENGINN VANDI
Valgeir Skagfjörð
Pétur Einarsson
HRINGDU NUNA!
Símar:
899 4094
898 6034
653 9690
Allen Carr's EASYWAY á íslandi.
Á fimmtudagskvöldið
skalf Ráðhús Reykjavíkur
sem aldrei fyrr. Hver
ræðumaðurinn á fætur
öðrum steig í pontu og las
yfir viðstöddum af hörku.
Trúmál voru ofarlega í
huga ræðumanna og sýnd-
ist sitt hveijum.
Ræðumennimir voru
reyndar ekki í borgarráði
og létu sig gatnamál og
kattafár litlu varða. Þar
voru á ferð ræðulið Rétt-
arholtsskóla og Rimaskóla
í mælskukeppni grunnskóla. í jan-
úar hófst undirbúningur með því að
nemendur úr 14 skólum í borginni
hófu keppni sem var með útsláttar-
fyrirkomulagi.
Ýmis málefni hafa verið rædd í
undanúrslitum en á lokakvöldinu var
umræðuefnið trúarbrögð og mælti
lið Rimaskóla, sem skipað var þeim
Ásdísi Egilsdóttur, Sigurjóni
Kærnested, Agnari Darra Lárussyni
og Hólmfríði Rnútsdóttur mælti með
trúarbrögðum en lið Réttarholts-
skóla, sem er skipað þeim Orra Jök-
ulssjmi, Atla Bollasyni, Kára Hólm-
ari Ragnarssyni og Rósu
Stefándóttur, talaði á móti.
Keppnin var æsispennandi fram á
síðustu stundu en lið Réttarholts-
skóla fór með sigur af hólmi. Auk
þess var Atli Bollason, nemandi í 9.
bekk og meðmælandi liðsins, kosinn
ræðumaður kvöldsins.
Trúarbrögð, tónlist og Frír bjór
Hvernig undirbjugguð þið ykkur
fyrir lokakvöldið?
„Við reyndum að finna öll hugsan-
ieg rök gegn trúarbrögðum og röð-
uðum þeim niður á sex ræður og
skrifuðum ræðurnar síðan í kringum
þau,“ sagði Atli þegar blaðamaður
náði tali af honum daginn eftir
keppnina.
Hver voru helstu rökin sem þið
funduð á móti trúarbrögðum?
„Þau voru að fylgismenn trúar-
bragða hefðu beitt ofbeldi til að
þröngva trúarbrögðum upp á aðra.
Einnig reyndum við að rökstyðja það
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Lið Rimaskóla leggur á ráðin.
að í raun væru trúarbrögð ekki eins
miklar undirstöður samfélagsins og
haldið hefur verið fram.“
Á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar
flutti Atli hins vegar ávarp þar sem
hann fjallaði um tengsl sín við
kirkjuna í gegnum árin en hann er
meðlimur í bjöllukór Bústaðakirkju.
Atli segir að liðið hafi æft stíft und-
anfarna daga og stundum jafnvel
fram yfir miðnætti. „Sá tími fór aðal-
lega í að skrifa ræður og læra þær
utan að.“
Réttarholtsskóli hefur tekið á
ýmsum málum í mælskukeppninni í
ár og byrjaði á því að mæla með því
að áfengiskaupaaldurinn yrði lækk-
aður í viðureign sinni við Árbæjar-
skóla. Næst atti liðið kappi við Húsa-
skóla og var þá á móti nekt á
almannafæri. I undanúrslitunum
kepptu þau við Tjarnarskóla og þá
mæltu þau með Bandaríkjunum.
Þrátt fyrir að undirbúningur fyrir
mælskukeppnina hafi átt mestan
hug Atla undanfarna daga hefur
tónlistin þó átt sinn sess einnig.
Hann er nefnilega hljómborðs- og
orgelleikari í hljómsveitinni Frír
bjór sem keppir í úrslitum Músiktil-
rauna Tónabæjar í ár. „Við spilum
tilrauna-fönk,“ útskýrir Atli sem er
greinilega með mörg járn í eldinum
og verður að kveðja blaðamann til að
mæta í íþróttir í Réttarholtsskóla.
Góð myndbönd
Limbó / Limbo
★★★14
Þessi nýjasta mynd leikstjórans
Johns Sayles er vel skrifuð og for-
vitnilega upp byggð. Hún bregður
upp skarpri mynd af smábæjarlífi í
Alaska og kafar síðan djúpt í tilfinn-
ingalíf nokkurra aðalpersóna.
Óvenjuleg og töfrandi kvikmynd.
Stáltaugar / Pushing Tin
★★14
Létt og skemmtileg gamanmynd
sem fjallar um flugumferðarstjóra á
ystu nöf. Vel valið leikaralið sem
skartai'þeim John Cusack, BillyBob
Thornton og Cate Blanchett bætir
upp meðalgott handrit.
Twenty Four Seven / Alla Daga
★★★
Bob Hoskins er frábær í þessari
skemmtilegu litlu mynd sem fjallar
um mann sem reynir að bjarga
nokkrum unglingsstrákum ísmábæ í
Bretlandi frá því að lenda íeinhverju
rugli.
General’s Daughter / Dóttir
hershöfðingjans
★★!4
Hér hefði mátt fara betur með
mynd og þá sérstaklega leikur
James Woods í einu aukahlut-
verkanna," segir m.a. í dómnum
um Dóttur hershöfðingjans.
áhugavert umfjöllunarefni en þó er
margt gott við þessa mynd og þá sér-
staklega leikur James Woods í einu
aukahluverkanna.
Bedrooms and Hallways /
Herbergi og gangar
★★14
Skemmtileg sýn Rose Troche („Go
Fish!“) á kynhneigð okkar og þær
flækjur sem hún getur valdið. Pirr-
andi samt hvað allir í myndinni eru
óendanlega hömlulausir og opnir.
Heiða Jóhannsdóttir
Ottó Geir Borg
Skarphéðinn Guðmundsson