Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 63 -------------------r VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é * 4 ♦ R'9nin9 U7 Skúrir | ♦ ^’é^Slydda y. Slydduéi Snjókoma U & ^ Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig £5 Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnanátt, 8-10 m/s norðvestan til, en hægari breytileg átt annars staðar. Snjókoma eða él á Vestfjörðum og Ströndum en víða bjart veður annars staðar, en þó sums staðar él út við ströndina. Frost 0 til 8 stig, kaldast á Norðaustur- og Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag lítur út fyrir að gangi í allhvassa suðaustanátt með slyddu og síðar rigningu sunnan- og vestanlands. Hlýnandi. Á þriðjudag og miðvikudag er útlit fyrir suðlæga átt með skúrum eða slydduéljum sunnan og vestan til. Hiti líklega 0 til 5 stig. Á fimmtudag eru horfur á að verði fremur hæg breytileg átt, sums staðar skúrir eða slydduél og hiti svipaður. Á föstudag er svo líklegast að verði suðaustanátt með slyddu eða rigningu víða. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til 1-1 hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæð yfir Grænlandi sem fer heldur minnkandi og frá henni hæðarhryggur fyrir vestan landið sem þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Reykjavlk Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður -6 léttskýjað -7 léttskýjað -6 skýjað -8 -6 léttskýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín °C Veður 6 þokumóða 4 rigning 4 þokumóða 1 þokumóða 3 skýjað Jan Mayen -9 snjóél Algarve Nuuk -0 Malaga 10 léttskýjað Narssarssuaq Las Palmas Þórshöfn -1 skúrir á síð. klst. Barcelona 8 skýjað Tromsö -9 snjóél Ibiza 12 þokumóða Óslo 3 alskýjað Róm 13 þokumóða Kaupmannahöfn 4 þokumóða Feneyjar 8 rigning Stokkhólmur -1 þokumóða Winnipeg 0 heiðskírt Helsinki 2 rigning Montreal 3 alskýjað Dublin 4 þokumóða Halifax 2 léttskýjað Glasgow New York 8 heiðskfrt London 2 mistur Chicago 9 skýjað Paris 4 skýjað Orlando 19 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Végagerðinni. 2. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.11 3,7 11.26 0,7 17.28 3,6 23.36 0,7 6.41 13.31 20.33 11.53 ISAFJÖRÐUR 0.56 0,3 7.04 1,8 13.24 0,2 19.20 1,8 6.41 13.36 20.33 11.58 SIGLUFJÖRÐUR 3.09 0,3 9.17 1,2 15.30 0,2 21.51 1,1 6.24 13.19 20.16 11.40 DJÚPIVOGUR 2.24 1,8 8.32 0,4 14.34 1,7 20.42 0,3 6.10 13.01 19.54 11.21 Siávarhæð miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands í dag er sunnudagur 2. apríl, 94. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Verið með sama hugarfari sem Jes- ____________ús Kristur var.____________ (Fil.2,5.) Skipin Reykjavikurhöfn: Bakkafoss og Lagarfoss koma í dag, Júpiter og Lagarfoss fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Klakkur og Lagarfoss koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfimi, ld. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morg- un kl. 9 handavinnustof- an opin, kl. 10.15 leik- fimi, kl. 11 boccia, kl. 13 opin smíðastofan, kl. 13.30 félagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun, ki. 9 handa- vinna, kl. 9 og kl. 13 bútasaumur, kl. 11 sögu- stund. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist á morgun kl. kl. 20.30. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Á morgun glerlist hópur 1 kl. 9 hópur 2 kl. 13. leikfimi hópur 1 kl. 11.30. Spilakvöl 6. apríl í Kirkjuhvoli. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. kl. 9 myndlist, kl. 10 verslunin opin, kl. 11.10 ieikfimi, kl. 13 handa- vinna og föndur, kl. 13.30 enska. Furugerði 1. Á morg- un kl. 9 bókband, og handavinna, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 sögulestur. Gerðuberg félags- starf, á morgun kl. 9- 16.30 vinnust. opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 14 kóræfing, kl. 15.30 dans, veitingar í Kaffi- húsi Gerðubergs. Sýn- ingu Guðmundu S. Gunnarsdóttur fer að ljúka, síðustu sýninga- dagar. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinn- ustofan opin. kl. 9, kl. 9.30 málm og silfurs- míði, kl. 13 lomber kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska. Skráning á námskeið í framsögn, upplestri og leikrænni tjáningu er hafin. Gullsmári Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og 10.15 myndlist kl. 13, vefnaður, göngu- brautin til afnota fyrir alla kl. 9-17 virka daga. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Á morgun, púttað í Bæj- arútgerðinni kl. 10-12. Kl. 13.30 félagsvist, ferðakynning í kaffinu. 6. apríl er skoðunarferð í Reykjavík og Kópavog. Skráning í Hraunseli. Leikhúsferð 14. apríl, „Kysstu mig Kata“. Skráning í Hraunseli. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Félagsvist fellur niður í dag og næstu sunnudaga. Dansleikur kl. 20 Caprí- tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13. Námskeið í fram- sögn kl. 16.15. Dansk- ennsla Sigvalda ki. 19 fyrir framhald og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 postulín og opin vinn- ustofa, kl. 10-10.30 bæn- astund, kl. 13.30 göngu- ferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 keramik, tau og silkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans kl. 13 spilað. Leikhúsferð, farið verð- ur í Borgarleikhúsið að sjá söngleikinn „Kysstu mig Kata“ fimmtud. 13. apríl kl. 20. uppl. og skráning í síma 588- 9335. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 opin vinnu- stofa, handavinna og föndur, kl. 14 félagsvist. Norðurbrún 1. Á morgun bókasafnið opið frá kl. 12-15, kl. 13- 16.30 handavinnustofan opin. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 13 kó- ræfing kl. 13.30 dansk- ennsla byrjendur. Flóamarkaður verður haldinn fimmtu- og föstudaginn 6. og 7. apr- íl, frá kl. 13-16. Vitatorg. Á morgun kl. 9 smiðjan, kl. 9 bók- band, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, kl. 10 bútasaumur, kl. 13 handmennt, kl. 13 leik- fimi, kl. 13 brids-aðstoð. Bridsdeild FEBK Gullsmára, brids mánu- d. og fimmtud. kl. 13. Þátttakendur eru vin- samlega beðnir að mæta til skráningar kl. 12.45. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á mánud. og fimmtud. kl. 14.30. Hana-nú Kópavogi Ovænt uppákoma ver£*& ur í Gjábakka mánudag- inn 3. apríl kl. 20. Kvenfélag Háteigs- sóknar. Fundur verður þriðjudaginn 4. apríl kl. 20 í safnaðarheimilinu. Rætt verður um vor- fundinn. Kristniboðsfélag karla, fundur verður i Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60 mánud. 3. apríl kl. 20.30. Sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson sér um fundar- efni. Allir karlmenn vel- komnir. Kvenfélag Garðabæj- ar. Félagsfundurinn verður haldinn að Garðaholti þriðjud. 4. apríl kl. 20.30. Kvenfélagið Fjallkon- urnar fara í heimsókn til Kvenfélags Árbæjar mánudaginn 10. apríl. Mæting við Fella- og Hólakirkju kl. 20. Kvenfélag Laugar^p'*' nessóknar. Afmælis- fundur félagsins er á morgun kl. 20 í safnað- arheimili kirkjunnar. Kvenfélag Bústaða- sóknar kemur í heim- sókn. Frá Kvenfélagi Selja- sóknar. Þriðjud. 4. apríl kl. 20 verður félagsfund- ur í kirkjumiðstöðinni. Gestur fundarins Álfdis E. Axelsdóttir hómó- pati. Flytur hún erindi um smáskammtalækn- ingar. Félag breiðfirskra^^ kvenna. Fundur verðfr ■ mánud. 3. apríl kl. 20. Rósa Ingólfsdóttir kem- ur á fundinn og spjallar af hinni alkunnu snilld. Kvenfél Lágafells- sóknar heldur fund í Hlégarði mánud. 3. apríl kl. 19.30. Á fundinum verður kynning á nátt- úrulegum snyrti- og förðunarvörum. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1. 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgáta LÁRÉTT; 1 hörfar, 4 refsa, 7 streymir áfram, 8 rask, 9 guð, 11 siga, 13 þyrma, 14 druslan, 15 heiður, 17 gefinn matur, 20 tímgun- arfruina, 22 hreinsar, 23 látið í té, 24 angan, 25 tálga. LÓÐRÉTT: 1 ti-úa, 2 erfiðar, 3 mag- urt, 4 at, 5 skipulag, 6 hindra, 10 ofhermi, 12 fugl,13 bókstafur, 15 dimm ský, 16 andstuttur, 18 leikni, 19 sjúga, 20 vex, 21 ómegin. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 sigurverk, 8 dulur, 9 tekur, 10 alt, 11 iðrar, 13 arðan, 15 hvarf, 18 strik,21 ryk, 22 logni, 23 rollu, 24 tilgangur. Lóðrétt:-2 illur, 3 urrar, 4 votta, 5 rokið, 6 æddi, 7 grun, 12 aur, 14 rót, 15 ho!d,16 angri, 17 Frigg, 18 skran, 19 röltu, 20 kaun. ER KVEIKT Á PERUNNI? - öryggi í umferð! Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi bílsins í umferðinni. www.olis.is rs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.