Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 49 BREF TIL BLAÐSINS þróunarríkjunum þar sem barna- þrælkun er gífurleg. Einnig má benda á þá staðreynd að byssuárásir í Bandaríkjunum á síðasta ári, þar sem tugir saklausra borgara létust, voru 11 talsins. Þetta er auðvitað allt mannúð er það ekki? Magnús líkti í grein sinni íslenska hestinum við íslensku þjóðina og sagði að alveg eins og menn vildu vernda þennan séríslenska dýra- stofn bæri að vernda þjóðina gegn blöndun við aðra kynstofna. I þessu er að sjálfsögðu ekkert hæft og það mun ég rökstyðja. íslenski hesturinn hefur marga kosti umfram útlenda hesta. Til dæmis er hann betri við erfiðar aðstæður og svo þykir hann líka mjög fallegur. En ef við lítum á mannkynið í heild sinni þá sést að gáfaðir og hæfileikaríkir menn koma úr öllum samfélögum, öllum kyn- þáttum og frá öllum löndum. Af þessu leiðir að blöndun við aðra kyn- stofna eyðileggur okkur ekki eins og raunin er með íslenska hestinn. Verst fór Magnús að ráði sínu í grein sinni þegar hann sagði að ras- istar væru ekki kynþáttahatarar og þvert á móti væru þeir raunsæir hugsjónamenn og ættjarðarvinir. Einnig fór Magnús illa að ráði sínu þegar hann hrósaði hægri öfga- mönnum eða nasistum í Evrópu og kallaði þá raunsæja, víðsýna og hugrakka föðurlandsvini. Þessar yf- irlýsingar dæma sig sjálfar. Hvemig geta menn verið víðsýnir þegar þeir einblína á sinn litla kynstofn sem hefur verið í stöðugri blöndun frá ör- ófi alda og segja að hann sé einstak- ur og að hann skuli drottna yfir öðr- um? Hvar var raunsæið og hugsjónin í gyðinga- og þjóðemisbasli Þjóð- verja sem leiddi af sér verstu styrj- öld sem mannkynið hefur upplifað og hvar sáu Þjóðverjar ættjarðarást hjá nasistunum þegar lík þeirra lágu yfir rústum sprengdra húsa? I hverju liggur hugrekki að dæma fólk út frá litarhætti þess og fæðingarstað? Hugtök eins og hugsjónir, raunsæi, ættjarðarást, víðsýni og hugrekki eiga ekkert skylt við þjóðernis- hyggju og kynþáttaaðskilnað. Nú þegar ég hef bent á rökvillur og staðreyndavillur í grein Magnús- ar Þorsteinssonar vil ég að lokum hnykkja á því af hverju ég tel að Is- land skuli vera opið fyrir flóttamönn- um og öðrum innflytjendum. Ef litið er á söguna í víðu samhengi má sjá að það er breytilegt frá 'einum tíma til annars hvar auðlegð er mest og Sparaðutugbúsundir Endurvinnum flestar gerðir tölvuprentborða svo þeir verða sem nýir Jvar@vortex.is Borðstofu borð ii st. 135 x 80 sm kr. 27.000 ií st. 160 x 90 sm kr. 33.000 Delhi st. 180 x 95 sm kr. 39.000 Delhist. 200 x 100 smkr. 49.000 Delhi st. 240 x 100 sm kr. 69.000 Horn borð Center 60 x 60 sm kr. 9.900 Gegnhcíll i harðviður frá (ndlandi Sófn M borð Center st. 110 x 60 sm kr. 16.900 . _ ■ « A AAA Center st. 130 x 75 sm kr. 22.000 Center st. 140 x 80 sm kr. 25.000 BÆJARLIND 6 200 KOPAVOGI Sími: 554 6300 Fax: 554 6303 hvar stríð geisa. Þjóð sem í dag er rík og er sjálfri sér nóg getur á morgun- verið orðin fátæk og fórnarlamb stríðsrekstrar. í dag er íslenska þjóðin rík og á íslandi ríkir friður. En er víst að þetta verði svona um ókomnar aldir? Ég held ekki og hvernig getum við ætlast til þess að við fáum hjálp og getum leitað hælis hjá öðrum í framtíðinni ef við eru ekki reiðubúin að veita öðrum hjálp og hæli? Gagnkvæm hjálpsemi og stuðningur er grunnurinn að því að þjóðfélag eigi sér framtíð. MAGNÚS DAVÍÐ NORÐDAHL, nemi, Álfaheiði 7, Kópavogi. vaskhuoi A L H L I Ð A VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR Á- l Fjártiagsbókhald I Sölukerfi I Viðskiptamanna kerfi I Birgðakerfi I Tilboðskerfi I Verkefna- og pantanakerfi i Launakerfi • Tollakerfi Vaskhugi ehf. Siðumúla 15 -Sími 568-2680 SUMARNÁMSKEIÐ í FrÖNSKU hefjast 2. maí. í boði eru hraðnámskeið og taltímar, námskeið tyrir börn og eldri borgara. Stuðningskennsla fyrir skólafólk (c bold) Nýtt Ferðamannafranska 10 tíma hraðnámskeið til að undirbúa Frakklandsfara fyrir dvöl í Frakklandi. Upplýsingar í síma 552 3870 frá kl. 11.00 - 18.00. ALrLIANCB PRANCAISB Krínglunni Verslunin hættir 20-70% afsláttur snyrtivöruverslun - sími 588 1001. Einnig glæsilegar innréttingar verslunarinnar til sölu Viltu verða Handritshöfundur? Kvikmyndaleikstj óri? Kvikmyndaleikari? • Kvikmyndaskóli íslands og Ríkisútvarpiö-Sjónvarp leita aö nýju hæfileikafólki til starfa við kvikmyndagerð. • Viö leitum aö leikurum, leikstjórum og handritshöfundum sem vilja koma sér á framfæri. Aldur og staöa skiptir ekki máli, einungis aö viðkomandi hafi ekki starfaö áðurvið kvikmyndir á opinberum vettvangi í atvinnuskyni. • Kvikmyndaskóli íslands hyggst framleiöa 6 tuttugu mínútna langar leiknar sjónvarpsmyndir undir yfirheitinu ,,RRX - 3. reglan” • Leikstjórar, handritshöfundar og leikarar eiga að vera óþekkt hæfileikafólk. í öörum störfum svo sem viö kvikmyndatöku, leikmyndahönnun, klippingu oggerö kvikmyndatónlistar starfa faglærðir/reyndir kvikmyndageröarmenn. • Myndirnar verða sýndar í Sjónvarpinu áriö 2001. • Fiér er um einstakt tækifæri aö ræöa fyrir alla þá sem dreymt hefur um aö fá handrit sín kvikmynduö, aö leikstýra eöa leika í kvikmynd. Að ekki sé talað um alla þá sem viija leika í kvikmynd. • Kvikmyndaskóli íslands hvetur konur sérstaklega til aö sækja um sem leikstjórar og handritshöfundar. Nánari upplýsingar fást hjá Kvikmyndaskóla íslands í síma 588 2720. Umsóknargögn liggja frammi í húsakynnum skólans Laugavegi 178. Umsóknarfrestur er til 12. maí. KVIKNYNDRSKOLI íSLflNDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.