Morgunblaðið - 02.04.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 02.04.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 55 FÓLKí FRÉTTUM Angelina Jolie er Lara Croft ÞAÐ er nú staðfest að holdgervingur stafrænu skutlunnar Löru Croft úr Tomb Raider-leikjunum vinsælu verður engin önnur en óskarsverð- launaprinsessan Angelina Jolie, sem tældi Óskarinn heim til sín með leik sínum í myndinni „Girl, Interrupt- ed“ sem sýnd er í Stjömubíó. Það verður örugglega ekki ama- legt að sjá stúlkuna í myndinni því eins og flestir vita er persónan, eins og Indiana Jones, fornleifafræðing- ur sem lendir stöðugt í glæfralegum ævintýrum nema hvað hún á það til að sveifla sér um í öreindabíkini og stuttpilsum. ISI.I ASK V 01*1 I! \\ —..... Sími 511 4200 Vortónleikar auglýstir síðar Camla Bíó — 551 1475 tfjSPtonimr ( flutningi Bjama Hauka [ leikstjórn SigurOar Sigurjónesonar Sýningar hefjast kl. 20 2. sýn. sun 2/4 örfá sæti 3. sýn. fös 7/4 4. sýn. lau 8/4 5. sýn. fös 14/4 Aöeins 10 sýningar Miðasaia opin frá kl. 13-19, mán.—lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. Angelina gælir við Óskarinn. Það voru margar leikkonur sem kepptu um hlutverkið, þar á meðal Elizabeth Hurley og Diane Lane. Angelina Jolie, sem er dóttir ósk- arsverðlaunaleikarans Jons Voights (Midnight Cowboy, Coming Home, Mission: Impossible, U-Turn, En- emy of the State o.fl.), sýndi og sann- aði í spennutryllinum „Bone Coll- ector“ að hún er fullfær í hasarinn. Líklegt þykir að Angelina þurfi ekki að láta reyna of mikið á leiklist- arhæfileika sína í þessari mynd þar sem tölvuleikirnir byggjast mest á skotgleði, sprengingum og stinnum og stórum börmum. Því fer tvennum sögum af ágætisgildi kvenhetjuhlut- verksins og hvort það leiði til frekari frama (eins og gerðist hjá Sigoumey Weaver eftir leik hennar í Alien- myndaflokknum) eða til algjörrar glötunar (eins og hjá prýðisleikon- unni Lori Petty eftir leik hennar í Tank Girl). „Ég veit aðeins um eitt tónskáld sem er hægt að jafna við Bruckner, en það er Beethoven". Svo mtBÍt/ Rkhard Wagner (ad loknum frumtlutningi 7. sinfónfú Bnitkhei'sf Tónleikar I gulu röðinni Hljómsve'rtarstjóri: Oie Krístian Ruud Beethoven: Sinfónía nr. 8 Bruckner: Sinfónía nr. 7 Næstu tónieikar: 14 og 15. april SINFÓNÍAN Verdi: Requiem Miöasala virka daga kl. 9-17 Háskólabló v/Hagatorg Sími 562 2255 www.sinfonia.is REGATTA ÚTIVISTARVERSLUN Faialen 12 • Simi 533-1550 • dansol@centnJm.i5 id 2 id djj 'a1 id D1 — I ' J 1 i: Meðal atriða dagsins: Fiskréttakeppni menningarborga Evrópu. • Fyrsta íslandsmeistaramót kaffibarþjóna. Norðurlandamót barþjóna. Kjötiðnaðarmenn sýna verðlaunaverk. • Bakaranemar sýna verðlaunaverk. • Á annað hundrað fyrirtæki kynna vörur sínar og þjónustu. • Láttu ekki stórsýninguna Matur 2000 fram hjá þér fara Opnunartími kl. 11.00 -18.00 Aðgangseyrir500, kr. Ókeypis fyrir bömyngri en 12 ámífylgd með fullorðnum. MATUR 2000 ICELAND’S FOOD ANÐ HOSPITALÍTY SHOW íi m 1 i». f IHM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.