Morgunblaðið - 02.04.2000, Side 44

Morgunblaðið - 02.04.2000, Side 44
44 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ MÚSÍKTILRAUNIR Frumskógartrommur fleyttu Elexír í þriðja sæti. Snafu sigldi af öryggi í annað sætið. Morgunblaðið/Ema Björt 110 Rottweilerhundar tóku sigrinum vel. flp Mf- Y\ 'fv fM Sk ‘ Nm / ' ■ .§ ,"i Magnaður Mannamúll. Tímamóta- tilraunir Suðuriandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 •www.husakaup.is Selbrekka 12, Kopavogi - Qpið hús Glæsilegt 237 fm einbýlishús með innbyggðum 35 fm bílskúr og nýrri 16 fm sólstofu. 2 stofur og 4 svefnherb. Góð nýleg eldhús- innrétting. Parket og flísar á gólfum. Glæsilegt útsýni til norðurs í átt að Esjunni og út á flóann. Verð 19,5 millj. Húsið er til sýnis f dag hjá eigendum, Eyþóri og Þórdísi, á milli kl. 14 og 17. Sími á staðnum 554 1494. Séreign Skólavörðustíg 41, sími 552 9077. Opið sunnudag frá kl. 12-14. Laugarásvegur 42 Vorum að fá í sölu mjög vandað og vel skipulagt 280 fm einbýli á þessum eftirsótta stað. Fallegar bjartar stofur með miklu útsýni. Fjölbreyttir nýtin- garmögul. 4-6 svefn- herb. og/eða séríbúð á neðri hæð. Massíft parket. Arinn. Skjólsæll fallegur suðurgarður. Áhv. byggsj. 6 millj. FÉLAG ÍÍfASTEIGNASALA a 05301500 EIGNASALANIIHÚSAKAUP FASTEIGNASTOFAN Reykjavíkurvegi 6o • 220 Hafnarfjörður • Fax 565 4744 sími 5Ö5 5522 hafðu am' við sölumenn VANTAR ALLAR EIGNIR Á SKRÁ TÖNLIST Tóuabær tírslit Músítktilrauna Tónabæjar. Ellefu hljómsveitir tókust á um hljoðverstíma og fleiri verðlaun. Þátttóku Frír bjór, Snafu, 110 Rotweilerhundar, Decadent Pod- unk, Dikta, Búdrýgindi, Elexír, Smarty Pants, Auxpan, Mannamúll og Opíum. Haldið í Tónabæ sl. föstudagskvöld. r o ATVINNUHUSNÆÐI . _ FYRIRTÆKJASALA L ( □i l J ÓSEYRARBRAUT - TÆKIFÆRI Vorum að fá f einkasölu þessar tvær húseignir við nýja hafnarsvæðið í Hafnarfirði. Eignirnar standa á samtals um 5.000 fm lóöum. Þetta er frábært tækifæri fyrir fjárfesta því þarna eru miklir möguleikar hvað varðar ýmsa starfsemi sem tengist höfninni. Mögulegur byggingaréttur er á lóöunum. Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignastofunnar, sími 565 5522 MÚSÍKTILRAUNUM Tónabæj- ar lauk með látum á föstudagskvöld. Þá urðu meðal annars þau tímamóti að rappsveit bar sigur úr býtum, en slík hefur aldrei áður komist á verð- launapall tilraunanna. Aðrar verð- launasveitir léku hefðbundari tónlist, aðallalega þungt hart rokk. Það er ekki tekið út með sældinni að vera fyrsta hljómsveit á svið og það bitnaði enda nokkuð á þeim félögum í Fríum bjór. Þeir lentu til að mynda í vandræðum með skælifetil sinn og missti básúnuleikur í fyrsta laginu marks að hluta. Eftir þá byrjunarörð- ugleika komust þeir þó í góðan gír og skemmtu hlustendum með tilrauna- kenndu fönki sem oftar en ekki daðr- aði við danstónlist. Hljóðfæraskipan var óvenjuieg og lofar góðu, ekki síst ef þeim tekst að fella betur saman fönldð og rafeindahljómana. Þriðja lag sveitarinnar var óreiðukennt, en í því fór hljómborðsleikarinn á kostum. Snafu-menn breyttu heldur en ekki um stfl og stefnu, settu í gang í grimmdarrokld. Þeir höfðu greinilega lagt hart að sér við æfmgar og undir- búning og voru eins og vel smurð vél. Fyrsta lagið var hreint afbragð, en í hinum var keyrslan full vélræn og skorti lífsháska. 110 Rotweilerhundar voru traustir tilraunakvöldið sem þeir komust í úr- slit og höfðu bætt sig umtalsvert frá því. Sérstaklega gekk fyrsta lagið vel upp, upp fullt af gamansemi og fjöri. Textar sveitarmanna eru magnaðir EINBYLI • RAÐ- OG PARHUS HRAUNBRÚN Vorum aö fá í sölu einstaklega fallegt þrílyft 258 fm einbýli ásamt sérst. 22 fm bílskúr á þessum vinsæla og barnvæna stað. Glæsileg eign að innan sem utan. Mjög góö herb., glæsileg sólstofa og einstaklega fallegur garöur. Verð kr. 23,9 millj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.