Morgunblaðið - 29.06.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 53w
UMRÆÐAN
hverja þúfu. Gangan gefur okkur
tækifæri til að velta fyrir okkur
spumingum um Guð, miskunn hans
og kærleika sem er ætlaður öllum
mönnum.
Síðast en ekki síst stendur píla-
grímurinn frammi fyrir sjálfum sér.
I erli daglegs lífs gefum við okkur
oft ekki tíma til að íhuga stöðu okkar
í lífinu og hvað Guð ætlast íyrir með
okkur. Þess vegna getur píla-
grímsgangan hjálpað okkur til að
hefja augu okkar yfir þras hvers-
dagsins, víkkað sjóndeildarhring-
inn, styrkt samband okkar við Guð
og samfélagið við hvert annað.
Kjalarnessprófastsdæmi er
starfseining innan þjóðkirkjunnar
sem er mynduð af 17 sóknum frá
Kjósinni í norðri til Suðurnesja í
suðri og Vestmannaeyja í austri.
Prófastsdæmið býður til Þingvalla-
göngunnar 30. júní til að leggja sitt
af mörkum til eftirminnilegra hátíð-
arhalda vegna kristnitökuafmælis-
ins og til að höfða til manneskjunnar
allrar sem er allt í senn, líkami, sál
og andi. Þess vegna notum við orð
frá Suður-Afríku og segjum „hamba
nathi“ - göngum saman - til Þing-
valla 30. júní. Allar nánari upplýs-
ingar um gönguna er að finna á
heimasíðu Kjalarnessprófastsdæm-
is, www.kjalarpr.is.
Nýjung sem þú verður að prófa!
JOCKEY
Heildsöludreifing
Davíð S. lónsson og l o rht
Skútuvogi 13 a
Simi 533 4333
Fax 533 2635
Höfundur er héraðsprestur
í Kjalamessprófastsdæmi.
Enski boltinn á Netinu
<g> mbUs
_ALl.TAf= £ITTH\SAO IVÝT7-
PP
&CO
Þ.ÞORGRÍMSSON & CO
ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 t 568 6100
Rutland þéttir,
hætir og kætir
þegar þakið
fer að leka
Ifeldu
Rutland er einn
helsti framleiðandi
þakviðgerðarefna í
Bandaríkjunum
rétta efnið - veldu Rutland!
ALLT Á EINUM STAÐ
Stjúpur
k.999
Hjartaklukka
k 399
Birki
áb 150sm
kr* 699 tyHffl! 9 ^
Vinsæklalisti þar sem
|)ú heftir áhrif!
^ á uppieið á niðurleið
*0þ*sten<iur i stað -fr- nýtt á lista
um
Vikan 28.06. - 05.07.
i
*
♦
♦
♦
♦
*
*
1. Falling Away From Me
Korn
2. Make Me Bad
Korn
3. Qops.J did it again
Britney Spears
4. Forgot About Dre
Eminem
5. You Can Do It
lce Cube
6. Thong Song
Sisqo
7. Music Non Stop
Kent
8. Ex Girlfriend
No doubt
9. Rock Superstar
Cypress Hill
10. Crushed
Limp Bizkit
11. The One
Backstreet Boys
12. Say My Name
Destiny’s Child
13. Shackles
Mary Mary
14. Dánarfregnir og jarðarfarir
Sigur Rós
15. Freestyler
Bomfunk Mc's
16. Tell Me
Einar Ágúst og Telma
17. Big In Japan
Guano Apes
? 18. TryAgain
Aaliyah
-<j| 19. There You Go
Pink
20. Bye, bye, bye
N Sync
Listinn er óformleg vinsaeidakðnnun og byggist á vali gesta mbl.is.
mbl.is TOPPEQ
4
*
SKJ*RE(MN
Upplýsingasími: 5800 500
w