Morgunblaðið - 29.06.2000, Side 78

Morgunblaðið - 29.06.2000, Side 78
78 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Donatella Versace kynnti karlatísku næsta sumars í Mílanó I björtum litum með sítt að aftan HONNUÐURINN Donatella Ver- sace hefur aldrei farið troðnar slóð- ir í hönnun sinni frekar en bróðir hennar heitinn, Gianni. Hún hefur náð geysimiklum frama í tísku- heiminum undanfarin ár og hefur fræga og ríka fólkið flykkst á sýning- JV ar hennar og verið í fötum hönnuðum af i M henni við ýmis tæki- færi. '' ® Donatella var með sýningu á tískuvikunni í Mflanó á Ítalíu ii m síðustu helgi og tókst henni einkar vel til. I>ar sýndi hún karlatískuna Æ fyrir næsta : „ H vor og sumar \«* og fékk lof í lófa | fyrir framsækna og lif- \ andi tískulínuna. Skær- \ ir litir, glansandi efni og \ , hárprúðar fyrirsætur | 4 df sprönguðu þar um sýn- ingarpallinn. En tísku- hönnuðir á borð við Donatellu leggja ekki ein- \ n göngu línurnar í fatatísk- I unni heldur einnig í hártísk- * / unni svo strákar, ef þið viljið tolla í tískunni þá '' í ,er um að gera að safna fyrir næsta surnar! wSB íslandsvinurinn Elton John heilsaði upp á vin sinn Santo Versace á sýningu Donatellu Versace um siðustu helgi. Rauð jakkaföt að hætti Versace. Hvítar buxur eru ekkert á útleið og strákarnir eiga eftir að sjást í þeim næsta sumar. Breski tónlist- armaðurinn Boy George fylgdist með Versacesýn- ingunni. Litagleðin al- gjör. Donatella Versace sér karlana fyrir sér í flikum sem þessum næsta sumar. Sætur í bleiku. Ef þið er- uð komnir með leiða á gömlu sundskýlunni með súperman-myndinni framan á er hér nýr og spennandi kostur. | H M CARRIY FORSÝND í KVÖLD! Föður- landsvin- urinn Mel Gibson LEIKARINN Mel Gibson var mætt- ur á frumsýningu nýjustu myndar sinnar, Patriot eða Föðurlandsvin- urinn, í Los Angeles í gær. í mynd- inni leikur Gibson enn eina hetjuna, mann sem berst í frelsisstríði Bandaríkjanna. Myndin er líkleg til mikilla vin- sælda beggja vegna Atlantshafsins og má búast við að hún tróni á toppi kvikmyndalista vestanhafs eftir helgi en hún verður fríimsýnd í Bandaríkjunum í dag. Kylie ofsakát með húlahringinn sinn. GOÐUR EÐA ÓÐUR? ÞAÐ HEFUR lítið heyrst af Ná- grannastelpunni Kylie Minogue síð- an hún grét sig í svefn með Tears on my pillow-smellnum fyrir tíu árum. En ástralska, álfslega fegurðar- drottningin er seig og hefur nú stigið úr sjálfskipaðri útlegðinni sem sig- urvegari. Nýja smáskífan hennar, diskósmellurinn Spinning Around, er komin í toppsæti breska vinsælda- listans og er vís með að sitja þar um sinn. Þessi velgengni er að sögn nokkuð að þakka nýrri ímynd söng- konunnar, en örstuttar stuttbuxur og glossaðar varir hafa löngum þótt bera góðan ávöxt í plötusölunni. Kylie þótti fyrir nokkrum árum gæla um of við hin illu öfl þegar hún söng dúett með svarthöfðanum Nick Cave og fannst mörgum sorglegt að sjá þar til sólskinsbamsins. Hin skyn- sama Kylie hefur væntanlega séð að slík tilraunastarfsemi væri ekki ábatasöm, sneri baki við myrkra- völdunum og gekk gullna veginn heim, beina leið í danspoppið þar sem hún snýst nú hring eftir hring eins og skopparakringla. „Langfyndnasta mynd Jim Carrey til þessa“ -V.E.V.NLC U-L.A LéW' Smælki *UaraarEíá) FORSYND I KVOLD I REGNBOGANUM KL. 20:00 OG 22:20 OG í BORGARBÍÓI AKUREYRI KL. 22:00 Miðasala Regnbogans og Borgarbíós Akureyri opnar kl. 17:30 FRUMSYND UM ALLT LAND A MORGUN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.