Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 29
DAGSKRÁ KRISTNIHÁTÍÐAR
Önnur svió
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ
10:00 fslensk glíma - Héraðssambandið
Skarphéðinn Boðið verður upp á glímu-
sýningu.
10:30 Fimleikasamband íslands Fimleika-
sýning karla og kvenna úr ýmsum félögum
11:00.
11:15 Fánahylling Skólahlómsveit Kópavogs
leikur.
Stjórnandi: Össur Geirsson.
Bandalag íslenskra skáta annast athöfnina.
11:30 Kór íslenska safnaðarins í Noregi
syngur Stjómandi: Brynhildur Auð-
bjargardóttir.
12:00 Söngvaka Kristjana Arngn'msdóttir
og Kristján Hjartarson flytja dagskrá í tali
pg tónum, sem segir sögu alþýðutónlistar á
Islandi frá upphafi til okkar daga.
13:00 Þjóðdansafélag Reykjavíkur og Félag
harmónikuunnenda Sýning á þjóðdönsum
við harmónikuundirleik og í lok sýningar-
innar verður gestum boðið upp í almennan
dans.
17:00 Kvennakirkjan Sr. Auður Eir
Vilhjálmsdóttir messar.
18:00 Lúðrasveit Reykjavíkur Leikin verða
ættjarðarlög við Lögberg og svo marserar
lúðrasveitin um vellina að Óxarárfossi.
SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ
09:15 Klukknahringing og fánar dregnir
að húni Lúðrablástur við Lögberg: Málm-
blásarasveit. Stjórnandi: Ásgeir H. Steing-
rímsson.
Bandalag íslenskra skáta annast athöfn-
ina.
09:30 Tónlist við Lögberg Á meðan gestir
hátíðarinnar ganga til Alþingis syngur
Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar
Ingólfsdóttur.
10:00 Innganga alþingismanna Þingmenn
ganga fylktu liði að Lögbergi til þingfund-
ar.
10:25 Forseti Islands kemur til Alþingis
Forseti Alþingis, hr. Halldór Blöndal, tek-
ur á móti forseta íslands, herra Ólafi
Ragnari Grímssyni, á Alþingi á Lögbergi.
10:30 Hátíðarfundur Alþingis á Lögbergi
Setning hátíðarfundar og ræða: Forseti
Alþingis, Halldór Blöndal.
Umræða um þingsályktunartillögu og
afgreiðsla hennar.
Formenn þingflokkanna tala.
Hátíðarávarp: Forseti Islands, herra Ólaf-
ur Ragnar Grímsson.
Þingfundi slitið.
11:15 Island ögrum skorið Blásarasveit leik-
ur á þingpalli. Stjómandi: Ásgeir H.
Steingrímsson.
11:15 Hátfðarávörp Fulltrúi Páfagarðs,
kardináli Cassidy.
Forseti norska Stórþingsins, Kristi Kolle
Gröndahl.
ÞINGPALLUR
VIÐ LÖGBERG
Morgunblaðið/Sverrir
23:00 Söguganga II - Bænastund Þingvalla-
gönguhópurinn leiðir göngu um sögustaði
sem endar með bæn við Lögberg um mið-
nætti.
SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ
11:30 Söguganga III - Minningarstund við
Drekkingarhyl Gengið verður til Þingvalla-
kirkju. Þar verður stutt upprifjun á sög-
unni, síðan gengið að Drekkingarhyl og
minnst þeirra ógæfusömu kvenna sem þar
létu lífið fyrr á öldum.
Umsjón: Inga Huld Hákonardóttir sagn-
fræðingur.
18:30 Söguganga IV - Lffríki Þingvalla-
vatns Farið verður niður að vatni og
fræðst um lífríki þess.
Leiðsögn: Hilmar Malmquist líffræðingur.
Prestakrókur eda Skáldareitur
SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ
12:00 Tvær konur við árþúsund - leiksýning
Leikhópurinn Tvær konur úr Skagafirði
sýnir verk eftir Jón Ormar Ormsson, sem
jafnframt er leikstjóri.
Verkið fjallar um Guðríði Þorbjarnardóttur
og er kveikjan að verkinu sótt í Grænlend-
ingasögu þar sem segir frá konu er sækir
Guðríði heim við vöggu Snorra Þorfinns-
sonar. Nafn mitt er Guðríður, segir sú
kona.
Kirkjumálaráðherra íslands, Sólveig Pét-
ursdóttir.
11:30 Lúðrablástur og kórsöngur Á leið há-
tíðargesta frá þingpalli til veitingatjalds
leikur blásarasveit undir stjórn Asgeirs H.
Steingrímssonar og Hamrahlíðarkórinn
syngur undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdótt-
ur.
17:10 Samkoma kristinna trúfélaga Kristin
trúfélög standa að sameiginlegri helgistund
við Lögberg.
Sogugongtir
Á brúnni yfir Flosagjá verður safnast saman
til gönguferða á ákveðnum tímum. Göngurn-
ar verða fjórar talsins. Hver og ein hefur sinn
sérstaka blæ og sitt sérstaka umfjöllunarefni.
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ
21:30 Söguganga I um Þingvelli Farið verð-
ur yfir sögu Þingvalla og þinghelgin skoð-
uð.
Leiðsögn: Gunnar Karlsson sagnfræðingur.
Kærleikskrókur
Mild tónhstardagskrá í „Kærleikskrók" lund-
inum við Valhöll. Gert er ráð fyrir að dag-
skráin þjóni helst þeim sem vilja borða nestið
sitt úti í náttúrunni og þeim sem vilja draga
sig út úr margmenninu á Völlunum.
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ
17:30 Guitar Islancio Björn Thoroddsen,
Gunnar Þórðarson og Jón Rafnsson leika
íslenska tónlist.
18:30 Dökkar og ljósar ballöður Kirstjana
Arngrímsdóttir og Kirstján Hjartarson úr
Tjarnarkvartettinum flytja söngdagskrá.
21:30 Hörður Torfason Hörður leikur lögin
sín og lýkur deginum á ljúfum nótum 23:00.
SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ
11:30 Árþúsundaljóð I. Rósa B. Blöndals
skáldkona flytur framsamið ljóð. Fyrri
hluti.
12:00 Tríó Ólafs Stephensen Ólafur Steph-
ensen píanó, Tómas R. Einarsson bassi,
Guðmundur R. Einarsson trommur.
15:00 Islandica Gísli Helgason, Herdís Hall-
varðsdóttir, Ingi Gunnar Jóhannsson og
Guðmundur Benediktsson leika þjóðlega
tónlist.
16:00 Kirkja Jesú Krists - hinna siðari daga
heilögu Samkoma.
17:00 Arþúsundaljóð II. Séra Kristinn Frið-
finnsson flytur niðurlag Árþúsundaljóðs
Rósu B. Blöndals auk ljóðsins „2000 ára af-
mæli þitt Kristur“. Honum til aðstoðar
verða Rósa B. Blöndals og Örn Ingólfsson.
Stekkjargja
Söngdagskrá á „söngpalli" í Stekkjargjá.
Kórar, sönghópar og lúðrasveitir koma fram
með það lagaval sem er á efnisskrá hvers og
eins.
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ
16:00 Gradualekór Langholtskirkju og Kór-
skóli Langholtskirkju Stjómandi: Jón
Stefánsson.
16:30 Unglingakór Selfosskirkju og Tákn-
málskórinn Stjórnendur: Margrét Bóas-
dóttir og Eyrún Ólafsdóttir.
16:45 Bama- og unglingakór Hallgríms-
kirkju Stjórnandi: Bjarney Ingibjörg
Gunnlaugsdóttir.
17:00 Barnakór Tónlistarskóla ísafjarðar
Stjórnandi: Margrét Geirsdóttir.
SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ
11:30 Héraðskór Dalasýslu Stjórnandi:
Halldór Þ. Þórðarson.
12:00 Lúðrasveit hjálpræðishersins í
Drammen Stjórnandi: Jóakim Holm-
Hansen.
Skátaland
í Ámesingakróki verður sett upp ævin-
týraland skáta með leiktækjum og þrauta-
brautum úr trönum og munu skátar stjórna
leikjum og þrautum af ýmsu tagi, frá morgni
til kvölds báða hátíðardagana. Má þar nefna
líflínukast, skriðbrautina, völundarhúsið,
sveifluróluna, apabrúna, klifurkubbana,
hoppkastalann, risarennibrautina, veltitunn-
urnar og margt fleira. Allir þátttakendur fá
verðláun. Umsjón: Bandalag íslenskra skáta.
Hvannagjá
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ
11:30 Nýir tímar - leiksýning Leikfélagið
Sýnir býður til leiksýningar í Hvannagjá.
Leikhópurinn samanstendur af áhugaleik-
uram úr öllum landshlutum.
Höfundur: Böðvar Guðmundsson.
Leikstjóri: Hörður Sigurðarson.
Sýningin verður endurtekin kl. 17:00.
Bænastadur
í rjóðri inni í furulundinum við Vellina verður
komið fyrir altari þar sem fólk getur átt
kyrrðarstund eða beðist fyrir.
ÆSKUVELLIR
Svæðið á Völlunum austan við furulundinn er
ætlað bömum frá 2 til 12 ára og er því kallað
Æskuvellir. Þar verða fjögur stór tjöld sem
hafa hvert sínu hlutverki að gegna. Starfið á
Æskuvöllum hefst að morgni og stendur sam-
fleytt fram til kl. 19:00 báða dagana. Á svæðinu
verða leikskólakennarar, sem annast börn þau
sem verða viðskila við foreldra/forráðamenn
sína. Umsjónarmaður Æskuvalla er Ása Hlín
Svavarsdóttir.
• I Leikhústjaldinu verða leiksýningar og
sérstakar uppákomur.
• I Hjai'tastöðinni verður skapandi starf ætl-
að bömum á aldrinum 2 til 5 ára.
• I Sagnastöðinni verður skapandi starf ætlað
börnum á aldrinum 6-9 ára.
• I Orkustöðinni verður skapandi starf ætlað
bömum á aldrinum 10-12 ára.
• Útileikir af ýmsu tagi verða stundaðir á
grasflötinni, svo sem ratleikur, reiptog,
myndastyttuleikur og þrautakóngur. And-
litsmálun fyrir þá sem vilja.
• Boðið verður upp á morguníhugun og leik-
fimi báða morgnana.
• Við furalundinn neðan við nýja stíginn frá
Öxarárfossi úr Stekkjargjá geta krakkar
tekið þátt í uppgreftri á haugi sem geymir
ýmsar leifar. Verkfærin sem notuð verða við
uppgröftinn era eins og þau sem fom-
leifafræðingar nota og það sem finnst í
haugnum verður merkt og sett í sérstaka
poka með aðstoð fomleifafræðinga sem
verða á staðnum. Segjum ekki meira að
sinni, heldur hlökkum til að sjá ykkur við
furalundinn hinn 1. og2. júlí. Umsjón Mar-
grét Hermanns Auðardóttir.
LAUGARDAGUR1. JÚLÍ
Leikhústjaldid
10:20-10:45 Morguníhugun. í helgihomi
leikhústjaldsins er stór trékross og bömin
eiga þess kost að festa litla steinvölu eða
skeljarbrot á hann. Fyrir hátíðarlok verður
gengið fylktu liði með krossinn að Þingvalla-
kirkju og bömin afhenda hann til vai'ðveislu.
10:45-11:25 Ósýnilegi vinurinn. Stopp-
leikhúsið. Sýningin hentar vel bömum á
aldrinum 2 til 6 ára.
12:00-13:00 Brandarakeppni Barböru.
Halldóra Gefrharðsdóttir í hlutverki trúðs-
ins Barböru stýrir keppninni.
13:00-13:30 Hörður Torfason. Söngdagskrá
fyrir böm og forelda.
16:00-16:50 Frá goðum til guðs. Furðuleik-
húsið.
18:00-18:40 Leifur heppni. Brúðuleikhúsið
10 fingur.
18:45-19:00 Kvöldstund. Þakkað fyrir
daginn.
Hjartastödin
Böm á aldrinum 2-5 ára.
11:25-13:00 Samvera og myndlist. í fram-
haldi af sýningunni á Ósýnilega vininum
verða umræður um efni hennar og svo verða
unnin myndlistarverkefni tengd henni.
Tjaldið síðan skreytt með myndum bam-
anna.
16:00-17:00 Söngstund. Trúðurinn Barbara
kemur í heimsókn og skemmtir sér með
börnunum.
Sagnastoðín
Böm á aldrinum 6-9 ára
10:45-12:00 Sögustund. Börnunum sagðar
sögur.
17:00-18:00 Samvera ogmyndlist. í fram-
haldi af sýningunni á Ósýnilega vininum
verða umræður um efni hennar og svo verða
unnin myndlistarverkefni tengd henni.
Tjaldið síðan skreytt með myndum barn-
anna.
Orkustöðin
Fyrir böm á aldrinum 10-12 ára
10:45-12:00 Ratleikur.
17:00-18:00 Myndlist og samvera. I fram-
haldi af leiksýningunni Frá goðum til guðs
verða umræður um efni hennar og svo verða
unnin myndlistarverkefni tengd henni.
Tjaldið síðan skreytt með myndum bam-
anna.
SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ
Leikhustjaldid
09:30-10:00 Morguníhugun. í helgihomi
leikhústjaldsins er stór trékross og bömin
eiga þess kost að festa litla steinvölu eða
skeljarbrot á hann. Fyrir hátíðarlok verður
gengið fylktu liði með krossinn að Þingvalla-
kirkju og bömin afhenda hann til varðveislu.
10:00-10:50 Sköpunarsagan. Furðuleikhús-
ið.
12:00-13:00 Völuspá. Möguleikhúsið.
15:00-16:00 Gleym-mér-ei og Ljóni
Kóngsson. Ævintýraleikhúsið.
16:30-17:30 Krossgangan. Séra Sigurður
Grétar Sigurðsson flytur bæn við krossinn
sem bömin hafa útbúið og leiðir göngu með
krossinn að Þingvallakirkju, þar sem fram
ferbamastund.
18:00-18:15 Kvöldstund. Þakkað fyrir
daginn.
Hjartastoóin
Böm á aldrinum 2-5 ára.
10:50-11:30 Samvera og myndlist. í fram-
hald af sýningunni á Sköpunarsögunni í
leikhústjaldi verður fjallað um sýninguna og
svo verða unnin myndlistarverkefni tengd
sköpunarsögunni.
11:30-12:30 Tónlistar- og leiklistarspuni.
Elva Lilja Gísladóttir og Ólafur Guðmunds-
son eiga stund með börnunum.
15:15-16:00 Ert þú mamma mín? Sögu-
svuntan býður upp á leiksýningu fyrir
yngstu bömin.
17:00-18:00 Ég sé! Söngvar með táknmáli úr
leiksýningu Draumasmiðjunnar og í fram-
haldi af því verður söngstund með bömun-
um.
Sagnastöðin
Böm á aldrinum 6-9 ára
10:50-11:30 Samvera og myndlist. I fram-
hald af sýningunni á Sköpunarsögunni í
leikhústjaldi verður fjallað um sköpun
heimsins og svo verða unnin mynd-
listarverkefni tengd sköpunarsögunni.
16:30-18:00 Tónlistar- og leiklistarspuni.
Elva Lilja Gísladóttir og Ólafur Guðmunds-
son eiga stund með bömunum.
Orkustöðin
Fyrir böm á aldrinum 10-12 ára
10:00-11:15 Leynistund.
13:00-14:30 Tónlistar- og leiklistarspuni.
Elva Lilja Gísladóttir og Ólafur Guðmunds-
son eiga stund með börnunum.
16:30-18:00 Töframaður sýnir töfrabrögð
og hefur sýnikennslu.