Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 25 Minnisvarði um Pál Olafsson Norður-Héraði - Páll Ólafsson skáld bjó á Hallfreðarstöðum í Hróarstung-u 1855 til 1892 eða í 37 ár. Nú stendur á Hallfreðarstöðum minnisvarði um skáldið sem minnir á búsetu þessa andans manns. Á dögunum voru Þórarna Gró Frið- jónsdóttir og Árný Birna Árnadótt- ir að skoða minnisvarðann og rifj- uðu eflaust upp eitthvert gullkorna Páls, en skáldskapur hans lifir enn í dag og mörg Ijóða hans eru sungin enn þann dag í dag. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteins Gjafir til Ljósheima á Selfossi Selfossi - Svölurnar, félag fyrrver- andi og núverandi flugfreyja, færðu Ljósheimum á Selfossi sjúklinga- lyftu og stólavog. Sjúklingalyftan er notuð til að færa sjúklinga úr rúmi í stól eða ann- að. Lyfta þessi minnkar álag á starfsfólk og sjúklinga. Stólalyftan er einnig notuð til að vigta sjúklinga sem eiga erfitt með að standa upp- réttir. Kaupin á þessum gjöfum fjár- magna Svölurnar með sölu á jóla- kortum en félagið hefur um árabil stutt ýmsa aðila með gjöfum, segir í fréttatilkynningu. Fékk óvenjulegan „fugl“ í golfi Borgarnes. Morgunblaðið. I GOLFI þykir leikmönnum gott að fá „fugl“, það er að segja að leika einn undir pari, en að fá í sig fugl í golfi er öllu verra. Þetta henti þó næstum því kylfing á móti í Borgarnesi um síðustu helgi. Aðdragandinn að þessum at- burði var sá að tvær rjúpur flugu á miklum hraða hring eftir hring í kringum golfskál- ann á Hamri í Borgarnesi. í síðasta hringflugi þeirra var kylfingur staddur á 8. teig, sem er rétt neðan við húsið, tilbúinn að slá upphafshöggið. Rjúp- urnar stefndu beint á hann á ógnarhraða líkt og orrustuvél- ar sem stefna að ákveðnu marki. Á síðustu stundu tókst kylfingnum að forðast árekstur með því að beygja sig niður og félagar hans er stóðu aftar á teignum sluppu naumlega. Áhorfendum, sem urðu vitni að þessum fáséða atburði, var skemmt en leikmanninum var ekki hlátur í huga. Upphafs- höggið misheppnaðist nefni- lega og kúlan small í golfskál- anum en hrökk af honum niður í brekkuna. N «“ i f~ i r- i SJJZtZJ J. H'U-Fj LUR Yfir 12 vikur ★★★ BÆN - DV nnarg- verðlaunud bresk Besta myndin: Brttish Academy Awards Evening Standard Brttlsh Rlm Award Directors Week Award London Critics Circle Awards Besta handrít: British independent FHm Award London Critics Circle Awards ’]1 iI.NCi ungir, á iausu X %. N'. - tveir fyrir einn á meöan EM í knattspyrnu stendur yfir eða til 2. júlí I_’ -rX HÁSKÓLABÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.