Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 53
 Uxahryggjavegur Þingvallavegi Þingvaliavati $uðurlands Hveragerði Selfoss Þorlákshöfn Eyrarbakki egar faríö er til Þingvalla 1. og 2. julí Vertu með umferðarmálin á hreinu Engri umferö verður hleypt inn á veginn milli kl. 16 og 17 á meðan breytt er um akstursstefnu. Breytt verður um akstursstefnu um bingvailaveg kl. 17. Þá verður einstefna frá Þingvöllum. Um Þingvaliaveg verður einstefna til Þingvalla frá kl. 8-16 dagana 1. og 2. júlí. Akranes V—— A ^ Laugarvatn Gjábakkavegur Reykjavík Hafnarfjöröur O Lokað fyrir almennri umferð ^I Lögregluvakt. Stokkseyri Athugið að á sunnudaginn 2. júlí er Vesturiandsvegi til Reykjavíkur, norðan Hvalfjarðarganga og á Kjalamesi, lokað milli 18:00 og 22:00. - ! l’í jSLíNDÁií www. kristni.is RÍKISLÖCREGLUSTJÓRINN heir sem koma með einkabifreiðum frá Reykjavík til bingvalla geta annars vegar ekið um Mosfellsheiði og hins vegar um Suðuriandsveg, Biskupstungnabraut og Þingvallaveg. Athugið að Nesjavallaleið og Grafhingsvegur verða ekki opin fyrir almenna umferð. Þeir sem koma af Suðurlandi geta ekið um Biskupstungnabraut og Þingvallaveg eða um Gjábakkaveg frá Laugarvatni að Þingvöllum. Frá Vesturlandi eru akstursleiðir um Hvalfjarðargöng, Hvalfjarðarveg og Kjósarskarðsveg að Þingvöllum, en einnig um Uxahryggjaveg. Nokkur hollráð I veganesti: # Leggið snemma af stað. Gerið ráð fyrir að verja öllum deginum í ferðina. # Nýtið bílana vel. Ef margir farþegar eru í hverri bifreið dregur úr fjölda þeirra og þar með umferðarþunga. ® Verið vel undirbúin fyrir ferðina með fúllan bensfntank og bílinn að öðai leyti í góðu lagi. # Hlustið á tilkynningar frá Iögreglu á útvarþsstöðvunum. # Gott samstarf lögreglu og almennings er lykill að greiðari umferð. Góða ferð tll Mngvalla. vjs/vaaA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.