Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens Grettir Ljóska /ERTU Át) £LÁ LÓÖINA SJALFUR? AFHVERJU KAUPIRÐU EKtyE BARA SLATTINN? PETTA ER NU EKH STÓR LÓt), ELMAR, 06SV0ER "JVPETTABARA ERTU EKÖ NÓ6U VEL STÆDUR TIL At> B0R6A FYRIR PETTA ? Ferdinand I CAME ALL TME LUAY OUT MERE TO MELP YOU 5ELL 50UVENIR5 AT TME OLYMPIC 6AME5..I CAME PECAU5E YOU'RE MY BROTMER... Ég kom alla þessa leið til að hjálpa þér að selja minjagripi á Ólympíu- leikunum. Ég kom vegna þess að þú ert brúðir minn. NOW YOU 5AY TMAT A CACTU5 TOLP YOU TME 6AME5 MAVE BEEN MOVEP FR0M5YPNEYT0 MEEPLE5 ?! Og nú segjurðu mér af því að það hafí verið kaktusinn sem sagði þér að Ólympíuleikarnir hefðu verið fluttir frá Sidney í Ástralíu til Nálaborgar?! Ég get skilið það Ég verð að tala við kaktus, stundum en að hlusta einmana. á hann?! BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Súnbréf 569 1329 Vestiir-Islendingar frá Spanish Fork og Seattle leita ættingja sinna Frá Kirkju Jesú Krists hinna siðíiri daga heilögú: NÆSTKOMANDI laugardag, 1. júlí kemur hingað til lands um 100 manna hópur Vestur-íslendinga, af- komendur íslendinga sem fluttust vestur um haf og gerðust frum- byggjar í Spanish Fork, Utah, ásamt Vestur-íslendingum frá Seattle. Þeir koma nú til þess að sjá gömlu fósturjörðina sem þeir hafa svo mikið heyrt talað um. Flestir eru þeir að koma hingað í fyrsta sinn. Hinir sem komið hafa áður hafa hrifist mjög af landinu, hinni margbreytilegu fegurð þess og ekki var síðri gleði þeirra yfir gestrisni íslendinga og ættingja sem þeir náðu sambandi við. Fararstjórinn, Lil Shepherd, seg- ist hafa haft mikla ánægju af undir- búningi fararinnar og náinni sam- vinnu við þátttakendur. Hér er nefnilega ekki um neitt venjulegt ferðalag að ræða: Þetta er „heim- koma“! Þetta fólk er að láta draum rætast, Joann draum sem sérhvem Vestur-Islending dreymir, að kom- ast til gamla landsins. Þeim var kennt frá bemsku að Island væri dásamlegt og fagurt land og að eng- inn staður á jörðu jafnaðist á við það. Vestur-íslendingar í Spanish Fork eru stoltir af íslenskri arfleifð sinni og upprana. Árið 1997 kom forseti Islands hr. Ólafur Ragnar Grímsson og hin fagra eiginkona hans, frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, til Spanish Fork í boði Islendingafélagsins þar vegna aldarafmælis félagsins. Há- tíðin stóð í viku. Forsetinn og Lil Shepherd hittust nokkram sinnum á þeim tíma. Hafði forsetinn á orði að svona „heimferð" þyrfti að undirbúa vel þannig að Vestur-íslendingamir næðu sambandi við ættingja sína heima á Islandi. Ekkert er dýrmætara hér á jörðu en fjölskyldan. Ekkert annað getur tekið sæti hennar í hjörtum mann- anna barna. Vestur-Islendingunum frá Spanish Fork og Seattle er mjög hugleikið að ná sambandi við ætt- ingja sína hér á landi. Því vilja þeir koma á framfæri hluta ættartölu sinnar og vona að ættingjar þeirra hér á landi hafi samband við þá. Ættartöluágripin er að finna á nets- lóðinni: www.kristur.net sem er heimasíða Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu á íslandi. SIGURJÓN ÞORBERGSSON, almannafulltrúi kirkjunnar. Sdkn gegn sjálfsvígum Frá samtökunum Sókn gegn sjálfsvígúm: KÆRI lesandi. Hinn 12. júli næstkomandi kl. 20:00 í íþróttasal Menntaskólans við Sund munu samtökin Sókn gegn sjálfsvígum standa fyrir minningar- tónleikum í minningu um einstakl- inga sem hafa fallið fyrir eigin hendi. Styrkur unga fólksins er nú hald- ið í sjötta sinn hér á landi og er mót- inu ætlað að vera vettvangur fyrir ungt fólk, að það geti leitað hjálpar og það sé ekki að þjást í þögninni. Að ungt fólk hafi trú á lífinu. Mótið í ár verður dagana 7.-16. jú- lí og fer það fram í Menntaskólanum við Sund. Með bréfi þessu eram við að biðja um leyfi frá aðstandendum einstakl- inga sem misstu ástvini á þennan sorglega hátt. Það yrði okkur mikil hjálp að fá nafn og/eða myndabirt- ingu ástvina ykkar til að berjast gegn þessari vá sem sjálfsvíg era. Atak þetta er liður í að beita þrýst- ingi á alþjóð og stjórnvöld að vakna af vondum draumi og snúa vörn í sókn gegn sjálfsvígum. Við viljum ekki að verðmætir einstaklingar verði bara númer í tölulegum stað- reyndum um sjálfsvíg, heldur liggja nöfn og þjáningar ástvina á bak við sorgarviðburði sem þessa. Þeir sem vilja senda okkur upp- lýsingar sendi þær til: SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2, Reykjavík sími 533-1777 og 577-5777 fax: 533-1777 netfang: freedom@centrum.is íþróttirnar silja fyrir öllu Frá Ingibjörgu Þórarinsdóttur: ÉG er ein af fjölmörgum íslending- um sem er mjög óánægð með sífelld- ar sjónvarpsútsendingar á íþróttum. Allt er látið víkja þegar íþróttir era annars vegar, meira að segja er fréttatíminn færður til eins og henta þykir. Síðustu vikur hefur ekkert lát ver- ið á þessum ófögnuði og útsending á fótboltaleikjum ekki rofin þótt öflug- ur jarðskjálfti skeki allt Suðurland. Til hvers eram við með svona sjón- varp? Ekki er að sjá að það hafi menningarlegan metnað og engar skyldur hefur það við okkur hin sem ekki viljum né nennum að horfa á fótbolta út í eitt. Ég legg til að nú verði skrefið stig- ið til fulls og sjónvarp allra lands- manna gert að íþróttasjónvarpi. Þá geta þeir sem áhuga hafa gerst áskrifendur. Útvarpið Rás 1 ætti að efla og styrkja. Það hefur sannað gildi sitt og ekid bragðist hlutverki sínu. Burt með ríkisrekið sjónvarp. Með það er ekkert að gera. INGIBJÖRG ÞÓRARINSDÓTTIR, Kaplaskjólsvegi 65, Reykjavík. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.