Morgunblaðið - 12.07.2000, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
MIÐVIKUDAGUR 12. JULI 2000 31
FRÉTTIR 1
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lækkanir
í Þýskalandi
ÚRVALSVÍSITALA Aðallista Verð-
bréfaþings íslands lækkaði um
1,2% í gær og var 1.510 stig við
lok viöskipta á þinginu. Viöskipti
voru fyrir 247,5 milljónir, þar af
með hlutabréf fyrir 104,9 milljónir.
Gengi hlutabréfa lækkaði á fjár-
málamörkuöum í Þýskalandi í gær
og munaöi þar mest um lækkun á
bréfum í Deutsche Telekom vegna
fregna um að fyrirtækið verði hugs-
anlega selt bandarískum aðilum.
Xetra Dax-vísitalan lækkaði um
43,77 stig eða 0,6% og endaði í
7.027,05 stigum. CAC 40-vísitalan
í París stóð nánast í stað og var
6.409,19 stig í lok viðskiptadags.
Þá hækkaði FTSE 100-vísitalan t
Bretlandi um 18,4 stig eða 0,3%
og endaöi í 6.484,6 stigum.
Seint f gærdag hafði Dow Jones-
hlutabréfavísitalan í Bandaríkjun-
um hækkað nokkuð í kjölfar ræðu
Alans Greenspans seðlabanka-
stjóra. Það sem helst hafði áhrif í
ræðunni var að Greenspan minntist
ekkert á verðbólgu og vaxtahækk-
anir. Nasdaq-vísitalan hafði lækkað
lítillega, en S&P 500 hækkað örlít-
ið.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó „ r\r\ _ .1» .
Ol ,uu OA rtrt . dollarar hver tunna fl fl
oU,UU oq nn - Á , kJ Í- oq on
<cy,uu oq on . | Jnf íl
4io,UU T\ J | jjv 1/—
27,00 • oc nn . wi yr | II
4iO, UU oc nn - J
4iO,UU o/i nn - 1 f Í|
£^,UU
23,00 - oo nn ~1ff'
4'/',UU Febrúar Mars VI Apríl Maí Júní 1 Júlí Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
11.7.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSRRÐI
Langa 79 79 79 15 1.185
Skarkoli 156 156 156 85 13.260
Þorskur 100 100 100 550 55.000
Þykkvalúra 265 265 265 152 40.280
Samtals 137 802 109.725
FMSÁÍSAFIRÐI
Annar afli 76 76 76 300 22.800
Lúða ^ 2.580 400 642 9 5.780
Skarkoli 200 200 200 136 27.200
Steinbítur 182 182 182 300 54.600
Ýsa 180 163 170 5.900 1.003.472
Þorskur 205 80 112 9.964 1.117.164
Samtals 134 16.609 2.231.016
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 360 285 308 80 24.600
Karfi 45 10 37 412 15.318
Keila 17 17 17 145 2.465
Langa 48 20 38 322 12.374
Lúða 405 325 336 247 82.955
Lýsa 33 33 33 221 7.293
Skarkoli 182 182 182 2.480 451.360
Steinbítur 87 61 79 1.698 133.616
Sólkoli 210 70 206 69 14.210
Ufsi 40 10 29 595 17.493
Undirmálsfiskur 155 154 154 395 60.929
Ýsa 222 75 152 2.497 379.993
Þorskur 136 94 121 8.742 1.061.017
Samtals 126 17.903 2.263.623
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annarafli 76 76 76 394 29.944
Lúða 470 470 470 46 21.620
Steinbítur 70 63 66 2.150 142.287
Ýsa 234 83 175 4.512 789.329
Þorskur 158 91 107 3.770 402.523
Samtals 127 10.872 1.385.703
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Ýsa 190 164 175 1.251 219.000
Þorskur 165 99 112 4.875 544.733
Samtals 125 6.126 763.733
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Hlýri 68 68 68 118 8.024
Karfi 26 26 26 201 5.226
Keila 17 17 17 233 3.961
Langa 94 80 82 330 26.912
Lúða 545 350 444 69 30.620
Skarkoli 185 179 180 2.274 408.570
Steinbítur 99 63 75 1.307 97.986
Sólkoli 210 210 210 888 186.480
Tindaskata 10 10 10 135 1.350
Ufsi 40 23 37 2.657 98.229
Undirmálsfiskur 178 156 171 774 132.671
Ýsa 255 105 173 1.219 210.802
Þorskur 185 79 125 26.360 3.282.611
Samtals 123 36.565 4.493.441
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annar afli 156 156 156 193 30.108
Grálúða 160 160 160 41 6.560
Keila 15 15 15 33 495
Langa 50 50 50 60 3.000
Steinb/hlýri 75 75 75 2.878 215.850
Steinbítur 76 76 76 280 21.280
Undirmálsfiskur 90 79 85 3.115 264.245
Þorskur 110 110 110 4.557 501.270
Samtals 93 11.157 1.042.808
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 76 76 76 142 10.792
Lúða 2.580 2.580 2.580 3 7.740
Skarkoli 235 200 233 16 3.725
Steinbítur 65 65 65 824 53.560
Ýsa 150 94 131 920 120.078
Þorskur 102 78 89 1.988 176.614
Samtals 96 3.893 372.509
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meóalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ríkisvíxlar 17. maí ’OO 3 mán. RV00-0817 Ávöxtun í% 10,64 Br.frá síðasta útb. 0,1
5-6 mán. RVOO-1018 11,05
11-12 mán. RV01-0418 -
Ríklsbréf mars 2000 RB03-1010/K0 10,05
Spariskírteini áskrift 5 ár 5,45 .
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
lUl1,27
rJ \
L i
Q o
r< O S
oi r< Y-~ oj Sí.
Maí Júní JÚIÍ
Glæðist í
Grímsá
„ÞETTA hefur verið frekar rólegt
það sem af er sumri, bæði hefur
ekki verið sérlega mikið af laxi, auk
þess sem veður hefur verið óhag-
Morgunblaðið/Stefán Á.Magnússon
stætt. En í morgun var líflegt, tals-
vert af nýjum fiski og það veiddust
milli 15 og 20 laxar,“ sagði Þór
Þorsteinsson, leiðsögumaður við
Grímsá, í gærdag. Þá voru komnir
milli 240 og 250 laxar á land.
Helgi Héðinsson nieð 17 punda hæng úr Verskálahyl í Sandá.
Þór sagði að trúlega yrði ekki
„stórt sumar“ að þessu sinni, en þó
rriætti aldrei segja aldrei. „Sumarið
1972 kom t.d. ekki fiskur í neinu
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 37 37 37 265 9.805
Skata 100 100 100 8 800
Skrápflúra 20 20 20 14 280
Skötuselur 230 230 230 245 56.350
Steinbítur 85 85 85 319 27.115
Ýsa 115 115 115 79 9.085
Þykkvalúra 130 130 130 82 10.660
Samtals 113 1.012 114.095
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 88 76 87 91 7.876
Blálanga 44 44 44 82 3.608
Grálúða 165 165 165 100 16.500
Hlýri 86 76 83 1.789 149.149
Karfi 46 20 38 3.162 119.524
Keila 70 15 66 21.543 1.426.577
Langa 104 50 100 7.457 748.981
Lúða 470 100 407 678 276.041
Lýsa 15 15 15 38 570
Skarkoli 200 142 172 1.073 185.060
Steinbítur 84 62 79 1.487 117.369
Tindaskata 10 10 10 52 520
Ufsi 46 30 38 2.673 102.884
Undirmálsfiskur 105 50 96 737 70.708
Ýsa 202 120 177 754 133.782
Þorskur 113 113 113 3.740 422.620
Þykkvalúra 156 156 156 101 15.756
Samtals 83 45.557 3.797.525
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Hlýri 65 65 65 460 29.900
Keila 17 17 17 710 12.070
Langa 94 70 91 179 16.226
Skata 270 260 269 807 216.817
Steinbítur 75 63 66 482 31.720
Ufsi 28 25 27 290 7.818
Undirmálsfiskur 155 155 155 319 49.445
Ýsa 234 169 178 105 18.695
Þorskur 181 90 111 8.917 993.443
Samtals 112 12.269 1.376.135
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 54 36 44 170 7.524
Keila 45 45 45 350 15.750
Langa 99 98 98 491 48.270
Steinbítur 76 76 76 84 6.384
Ufsi 45 26 36 913 33.270
Þorskur 193 118 152 736 111.946
Samtals 81 2.744 223.144
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 49 49 49 909 44.541
Langa 90 90 90 75 6.750
Skötuselur 220 220 220 466 102.520
Steinbítur 82 79 81 1.311 106.099
Sólkoli 140 140 140 242 33.880
Ýsa 102 102 102 287 29.274
Samtals 98 3.290 323.064
FISKMARKAÐURINN HF.
Djúpkarfi 56 50 50 5.600 281.680
Karfi 47 20 47 603 28.070
Keila 39 5 39 484 18.808
Langa 30 30 30 22 660
Lýsa 10 10 10 33 330
Undirmálsfiskur 50 50 50 17 850
Ýsa 70 70 70 4 280
Samtals 49 6.763 330.678
HÖFN
Blálanga 30 30 30 36 1.080
Hlýri 82 82 82 141 11.562
Karfi 20 20 20 18 360
Keila 5 5 5 17 85
Langa 96 96 96 52 4.992
Lúða 415 250 385 15 5.775
Skrápflúra 20 20 20 31 620
Skötuselur 250 250 250 265 66.250
Steinbítur 85 85 85 144 12.240
Ufsi 42 42 42 317 13.314
Undirmálsfiskur 79 79 79 477 37.683
Ýsa 161 94 145 2.380 345.100
Þorskur 190 143 149 10.171 1.514.970
Þykkvalúra 100 100 100 2 200
Samtals 143 14.066 2.014.231
SKAGAMARKAÐURINN
Lýsa 40 40 40 96 3.840
Steinbítur 79 55 74 66 4.878
Ufsi 31 31 31 104 3.224
Undirmálsfiskur 173 173 173 72 12.456
Ýsa 199 163 192 124 23.812
Þorskur 156 120 144 1.011 145.796
Samtals 132 1.473 194.006
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 95 70 82 96 7.870
Lúða 430 375 391 21 8.205
Skarkoli 166 166 166 74 12.284
Steinbítur 79 63 66 3.870 254.994
Ufsi 33 33 33 279 9.207
Ýsa 155 155 155 350 54.250
Þorskur 152 94 121 3.085 374.581
Samtals 93 7.775 721.391
VIÐSKIPTI A KVOTAÞINGIISLANDS
11-07.2000
Kvötategund Viðsklpta- Vlösklpta- Haista kaup- Lægsta sólu- Kaupmagn Sölumagn Vcgló kaup- Veglð sölu- Siðasta
magn(kg) verö(kr) tllboö(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meóalv. (kr)
Þorskur 159.000 108,40 108,50 27.054 0 107,78 107,24
Ýsa 31.500 75,05 73,00 75,00 26.223 7.395 72,38 75,00 71,67
Ufsi 3.297 31,00 32,00 63.764 0 29,97 31,09
Karfi 450 43,06 41,00 42,00 11.650 450 41,00 42,00 40,21
Steinbítur 2.359 37,00 37,00 37,90 34.462 13.900 36,78 38,58 34,55
Grálúða 90,00 0 23 97,65 99,00
Skarkoli 11.800 109,35 109,20 0 55.253 109,43 109,26
Þykkvalúra 4 77,06 77,00 7.150 0 76,20 75,78
Langlúra 46,10 46,50 3.229 4.218 45,76 46,50 45,30
Sandkoli 12.500 23,50 23,00 24,00 30.950 1.000 22,20 24,00 21,82
Skrápflúra 23,30 24,00 2.300 982 23,04 24,00 21,50
Humar 535,00 3.846 0 527,30 526,50
Úthafsrækja 110.000 8,05 8,00 0 62.578 8,00 8,02
Rækja á Fl.gr. 29,89 0 217.596 29,91 30,00
Úthafskarfi<500 28,06 76.000 0 28,04 26,00
Ekki voru tilboð í aðrar tcgundir
teljandi magni í ána fyrr en um
mánaðamót júlí og ágúst. Samt var
heildarveiðin það sumar yfir meðal-
veiði. Laxinn getur verið seinn.
Hann getur komið enn og það er
góðs viti að það hafi glæðst hjá okk-
ur síðasta sólarhringinn,“ bætti
Þór við.
Eingöngu er veitt á flugu í
Grímsá um þessar mundir og sagði
Þór gömlu góðu flugurnar vera að
gefa, sú eina sem stæði upp úr væri
Black Sheep, „það hefur líka verið
veðrið fyrir hana,“ sagði Þór.
Rólegl í Álftá
Frekar lítil veiði hefur verið í
Álftá á Mýrum og kannski ekki al ■)
undra því áin hefur verið minnk-
andi frá fyrsta veiðidegi og er orðin
afar ræfilsleg og heit í hlýindum
síðustu vikna. Á hádegi mánudags-
ins voru komnir 11 laxar á land og
eitthvað álíka af sjóbirtingi sem er
nokkuð vænn, mest 2 til 3,5 pund,
en einn var 7 pund. Stærsti laxinn
var 9 pund, hinir eru allir fremur
smáir, flestir 4 til 5 pund.
Fréttir úr ýmsum áttum
Á mánudaginn voru komnir 2^,
laxar á land úr Fáskrúð í Dölum og'
hefðu menn ugglaust viljað sjá
hærri tölur. Vatn hefur verið
minnkandi í ám í Dölunum og hefur
það haft sín áhrif.
Ekki er vatnsskorti fyrir að fara
í Soginu, en þar voru komnir 37 lax-
ar á land í gærmorgun. Veiðin hef-
ur verið langbest í Asgarði, 22 lax-
ar, en 10 voru komnir úr Bíldsfelli.
Fimm úr Alviðru. Mest er um smá-
lax að ræða, sá stærsti 12 punda úr
Bíldsfelli. Bleikja hefur verið
drjúgur meðafli og þær eru flestar
vænar, allt upp í rúm 5 pund.
Landsvirkj-
un styður
Vímulausa
æsku
MORGUNBLAÐINU hefur
borist eftirfarandi tilkynning
frá Vímulausri æsku og for-
eldrahópnum:
,Á sl. vetri styrkti Lands-
virkjun Foreldrahúsið og voru
þessir peningar notaðir til að
halda fræðsluerindi og nám-
skeið fyrir foreldra.
Þessi styrkur var ómetan-
legur fyrir Foreldrahúsið, því
þessir fyrirlestrar og námskeið
hafa verið vel sótt. í haust hefj-
ast fyrirlestrar aftur á mánu-
dagskvöldum og höfum við
tryggt okkur mjög góða fyrir-
lesara. Námskeiðin hefjast um
miðjan september.
Foreldrahúsið vill koma inni-
legu þakklæti til Landsvirkj-
unar fyrir veittan stuðning.
Vímulaus æska og foreldra-
hópurinn vilja þakka Kringl-
unni fyrir styrk sem hún veitti
samtökunum vegna sölu á jóla-
pokum í Kringlunni fyrir síð-
ustu jól.
Samtökin vilja líka þakka öll-
um þeim sem keyptu pokana
og styrktu þetta ágæta fram-
tak Kringlunnar. Kærar þakk-
ir til Kringlunnar fyrir hennar
framlag til vímuvarna."