Morgunblaðið - 12.07.2000, Síða 50

Morgunblaðið - 12.07.2000, Síða 50
50 MIÐVTKTJDÁGUR 12. JÚLÍ 2000 MORGUNBLÁÐIÖ Hei sæta! Prófaáu það nýjasta! Fimm flottir augnskijggar og flmm varalítir saman í skemmtilegum umbúdum. Útsölustaðir: g heilsa - Apótek og helstu snyrtivöruverslanir Dreifíhgaraðíli: Cosmic ehf., sfmi S88 6S25 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jim Smart Jón Jósep Snæbjömsson, söngvari hljómsveitarinnar I svörtum fötum átti góða spretti á laugardaginn. Ampopparinn Birgir Hilmarsson framkallaði seyð- andi tóna við Japis á Laugarvegi. ICÍ'i Íí ííl IG 1 clíig iiilöyilaídag Dg ú moxgLUi Íiiimiíiídag LL 14-13 1 LyíjiL, Lágm LÍIa Frábærar sóiarvörur, ef keypt er tvennt eða fleira í sólarlínurmi þá fylgir glæsileg sumartaska. Nýjasta nýtt &LYFJA • Eau Dynamisante vörur, líkamsolía og sjampó *«=* • Multi-Matte húötínan, sérstaklt’gafyrir glansandi, feila/btandaöa húö. • Sumartöskur á frábæru veröir, mismunandi áherslur. Komdu og láttu okkur gefa þér góð ráð fyrir sumarleyfið. Snyrtifræðingur frá Clarins verður með ráðgjöf. Borgarferðir «1 Prag í haust frá kr. 25.990 með Heimsferðum Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til að kynnast þessari ótrúlegu borg með beinu flugi til Prag, í október og nóvember. í boði em góð 3 og 4 stjömu hótel og spennandi kynnisferðir um kastalann og gamla bæinn með íslenskum fararstjómm Heimsferða, þar sem þú kynnist alveg ótrúlega heillandi mannlífi þessarar einstöku borgar sem á engan sinn líka í Evrópu... Fáðu bæklinginn sendan Verðkr. 25.990 M.v. 2 í herbergi, Ariston, 13. nóvember m. 8.000 kr afsl.. sem gildir fyrir brottfarir á sunnu- eða mánudegi. .HEIMSFERÐIR. Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Sumum fannst nóg um. Það var troðið í Bankastrætinu. Langur og lifandi laug- ardagur ANNAÐ slagið er svokallaður lang- ur laugardagur í verslunargötunni Laugavegi og er þá oft bryddað upp á ýmsu, gestum og gangandi til gagns og yndisauka. Þá eru versl- anir einnig opnar lengur og fjökli tilboða í gangi. Síðastliðinn laugardag var Bankastrætið lokað um tíma enda örtröð af gangandi vegfarendum í blíðviðrinu. Fyrir utan verslun Sævars Karls var mikið um að vera því hin glaðværa hljómsveit f svört- um fötum tróð þar upp og vakti mikla lukku meðal vegfarenda. Þá var ekki minna stuðið fyrir ut- an verslunina Japis á Laugarvegi er hljómsveitin Ampop lék á svoköll- uðum „lifandi laugardegi“ verslun- arinnar en margar og ólíkar sveitir og listamenn hafa komið fram í þeirri tónleikaröð að undanförnu. JÓKERINN ER MÆTTUR ZETA MYNDASÖGUBLAÐ www.nordiccomic.com GSE Grandagarðl 2 j Reykjavík | sfml 580 8500 Samkomur First Tuesday leiða saman ólíka hópa fólks Morgunblaðið/Jim Smart Margrét S. Sigurðardóttir, Hrönn Þormóðsdóttir og Hallur Þór Sigurðarson frá Gagarín voru ánægð með kvöldið. Ratleikur á þriðjudögum FIRST TUESDAY á íslandi er samfélag frumkvöðla og fjárfesta sem mynda hinn ört vaxandi þekkingariðnað. Fyrsta þriðju- dag hvers mánaðar er haldin sam- koma þar sem þessum hópum er gefið tækifæri til að hittast og mynda tengsl á milli fjárafls, hug- mynda, tækniþekkingar og þjón- ustu. Þriðjudagskvöldin hefjast á fyrirlestri og svo er farið í nokk- urs konar markvissan ratleik þar sem allir þátttakendur fá baksviðspassa þar sem kemur fram nafn, starfssvið og fyrirtæki. Frumkvöðlarnir fá grænan passa, fjárfestar rauðan og aðrir sem sýna áhuga á viðfangsefninu fá gulan passa. Þannig er auðvelt að finna þann sem hefur ef til vill að geyma lykilinn að nýju og fersku samstarfi og hafa gaman af því í leiðinni. First Tuesday er rekið af hópi sjálfboðaliða úr upplýsingatækni- iðnaðinum og eru allir þeir sem telja sig eiga erindi á fundi vel- komnir að sögn Andrésar Jóns- sonar, eins stofnenda íslensku deildarinnar. Þess má geta að First Tuesday-klúbbar eru starf- ræktir um allan heim í yfir 80 borgum. Tilboðsbíll Opið: mán.-fös. kl. 09-18 lau, kl. 12-17 Jeep Grand Cherokee 5.9 - árg. 1998 Ekinn 41.000 km - Verð kr. 3.600.000, TILBOÐ 2.900.000,- BÍLAHÚSIÐ Sævarhöfða 2 - Sími 525 8096 <iivtíAAMLdAAC‘2U 'jv - hjmjj ííæ ícíco

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.