Morgunblaðið - 12.07.2000, Side 52
52 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
# *
c
HASKOLABIO
HASKOLABIO
ijJSki vttai&SM aaittliBla aíLajZHai •:.\Ríí>jHm m^íMi 3
I NÝTT 0G BETRA'^m ,
mm
S90 PUHKTA
FÍWU l s 16
SÁCsArl
Aifabakka S, stmi 587 8900 og 587 S905
{RjTFDaíS]® H
»J*W At-LA
***V2 m
S6r.au) imi X|B|
KvikmyiidirBp
*** V
SV Mbl p
Góður '
eða óður’
I *★★
iHausverk.is
raik-ik-Ar
SftHT Rás 2
riidlaillla/ 3UIII3/-
mk'jut ííIíb /uat)
ffiiiimtfi'luiii...*
UW F rá
höfundum
There's
Something
About Mary
Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is
Fiunisýnuni krafí
„Dæmigeföui
smelluLjÓadí.
Þessi frábæra hasarmynd Bruckheimers fór beint í
toppsætió um sídustu helgi í Bandaríkjunum.
Stærsta opnun fyrir Nic Cage. Fyrsta aivöru
þrusumynd sumarsins. Fyrsta frumsýning í Evrópu
I 1
I®1 sp 1
Sýnd kl. 4, 6,8og10. Vitnr. 56. B.i. 12. Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. Vit nr.96 Sýnd kl. 4. Vitnr. 14 Isl.tal kl.3.45. Vitnr.7Q. 1 Enskt tal kl. 6.15. Vit nr. 72 1
Klofínn Carrey
á toppnum
SVIPBRIGÐASNILLINGURINN
Jim Carrey veit ekki alveg hvort
hann á að brosa eða missa stjórn á
skápi sínu yfir því að vera aðra vik-
una í efsta sæti listans. í myndinni
„Me, Myself and Irene“ sýnir hann
snilldartakta í hlutverki kúgaða
lögregluþjónsins Charlie Baileygat-
es sem þjáist af klofnum persónu-
^eika og fær útrás fyrir bældar til-
finningar sínar með því að skapa
Hank sem kann svo sannarlega að
svara fyrir sig.
í öðru sæti listans er „The
Skulls" sem hoppar þangað beint í
sinni fyrstu viku en hún fjallar um
unga menn á uppleið sem komast í
hann krappan þegar þeir kynnast
leynisamtökum þar sem meðlimir
geta keypt allt það sem hugurinn
girnist fyrir rétta verðið.
Angeline Jolie og Nicolas Cage
ætla greinilega að stoppa lengur en
sextíu sekúndur í toppbaráttunni
því þau sitja sallaróleg í þriðja sæt-
inu eftir fjórar vikur á listanum og
hljóta því að fara að fá stöðumæla-
sekt.
Lífið á póstsvæðinu 101 þykir
greinilega áhugavert því eðalgam-
anmynd Baltasars Kormáks ætlar
að verða einn stærsti sumarsmellur
ársins í íslenskum kvikmyndahús-
um.
Milli þess sem Ewan MeGregor
heggur vélmann og annan með
geislasverði sínu eltist hann við
raðmorðingja. Nýjasta mynd hans,
„Eye of the Beholder", fer beint í
fimmta sæti listans en það er leik-
konan fríða Ashley Judd sem er
augnkonfekt myndarinnar.
Woody Allen er óvenjulega sætur
og yfirvegaður í sjötta sætinu mið-
að við að það er skylmingaþræll í
hefndarhug á hælum hans.
Vínsælustu bíómyndirnar vestanhafs
Líftóran
hrædd
úr stór-
löxunum
LÍTIL OG ÓDÝR mynd sem í
fyrstu virkaði nauðameinlaus
hræddi líftóruna úr aðstandendum
stóru og dýru myndanna um síð-
ustu helgi. Hræðslumynd, grín-
mynd sem tekur öldu unglinga-
hrollvekja Iiðinna ára í bakariið,
brunar beint á toppinn og afrekar
öllum að óvörum að gerast næst-
stærsta frumsýningarmynd ársins
á eftir Mission Impossible 2. Þar
með eru afrekin ekki upptalin því
þetta er mest sótta mynd á frum-
sýningarhelgi sem ber R-stimpil
ttt'i nmiT nriri r 11 m i n i n n timiTimfn ■■■■■■■■■■■■■■
VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI
Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing Sýningorstoður
1. 1 2 Me,Myself and Irene Fox Regnboginn, Lougarósbíó, Borgorbíó Ak., Sombíóin, Nýjo bíó Kef.
2. Ný Ný The Skulls Worner Bros Bíóborg, Kringlubíó, Nýja Bíó Keflavík, Nýjo Bíó Akureyrí
3. 2 4 Gone in 60 seconds Wolt Disney Prod. Bíóhöll, Bíóborg, Kringlubíó, Nýjo Bíó Akureyn, Akrnnes
4. 3 6 101 Reykjnvík 101 ebf Hóskólobíó, Húsovík, Skogoströnd
5. Ný Ný Eye of the Beholder
6. 9
7. 4
8. 8
9. 12
10. 7
11. 14
12. 21
13. 15
14. 6
15. 11
16. 5
17. 13
18. 20
19. 22
20. 17
iniri
2 Sweet ond lowdown
8 Glodiotor
8 Three to Tongo
4 Easf is eosf
5 28 Days
13 Stuart Little
14 DeuceBigelow
22 Toy Story 2
3 The Next best Thing
3 Ordinary Decent Criminal
3 Frequency
Rules of Engagement
Erin Brockovich
Tarian
Kevin and Perry
Behovior Worldwide
Intermedio Pictures
UIP
Worner Bros
Chonnel Four Films
Columbio Tri-Star
Columbio TrFSfor
Hóskólobíó
Lougarósbíó, Potreksfjörður
Bíóhöll, Kringlubíó, Skogaströnd, Egilsstoðir
Hóskólobíó
Poromount
lcon
New Line Cinema
Seven Arts
Columbio Tri-Stor
Wolt Disney Prod.
Icon
mnnmi»i «i m n i iinrnnii
Regnboginn, Borgarbíó Akureyri, Soi
Bíóhöll, Vestmonnoeyjor, Ólofsvík
Bíóhöll, Kringlubíó, Nýjo Bíó Akuri
Hóskólobíó
Regnboginn
Nýja Bíó Akureyri, Bíóborgin
Sambíóin Álfabnkka
Regnboginn, Flúðir
Bíóhöll, Skagoströnd
Regnboginn, ísofjörBur
~fWWW¥---------------
AÐS0KN
na 7.-9. júlí
BÍÓAÐSÓKN
í Bandaríkjunum
BÍÓAÐSÓKN
helgina 7.-9. júlí
BI0AÐÍ
í Bandaríl
Titill
Alls
1. (-) ScaryMovie 3.218 m.kr. 42.3 mS 42,3 m$
2. (1.) The Perfect Storm 2.061 m.kr. 27,1 m$ 100,2 m$
3. (2.) ThePatriot 1.172m.kr. 15,4 m$ 65,5 m$
4. (-) Disney’s The Kid 964m.kr. 12,7 m$ 12,7 m$
5. (4.) ChickenRun 755m.kr. 9,9 m$ 63,7 m$
6. (3.) Me, Myself & Irene 640m.kr. 8,4 mS 67,4 m$
7. (6.) Shaft 313m.kr. 4,1 m$ 62,0 m$
8. (7) Big Momma’s House 309m.kr. 4,1 m$ 103,6 m$
9. (5.) The Adventures of Rocky and Bullwinkle 299m.kr. 3,9 m$ 16,1 m$
10.(8.) Gone in 60 Seconds_______________274m.kr. 3,6 m$ 86,5 m$
bandariska kvikmyndaeftirlitsins,
þ.e. er bönnuð 17 ára og yngri
nema í fylgd með fullorðnum.
Eldra metið var í höndum hinnar
þriggja ára gömlu Air Force One
með Harrison Ford sem ofurmenn-
islegur Bandaríkjaforseti. Það er
reyndar talið mikið Ián fyrir að-
standendur myndarinnar Miramax
að myndin hafi sloppið með R
stimpilinn því margir telja að hún
eigi ekkert minna skilið en há-
marks aldurstakmark NC-17, þ.e.
að enginn 17 ára eða yngri fengi
aðgang. Ástæðan er sú að þótt
gamanið og grínið sé í fyrirrúmi
þá þykir hún hafa að geyma mikla
nekt og heldur of miklar blóðsút-
hellingar. Leikstjóri myndarinnar
er elsti Wayans-bróðirinn Keenen
Ivory en með helstu hlutverk fara
yngri bræður hans, Shawn og
Marlon, en þar fara sannarlega
Jacksons-bræður grínsins. Keenen
Ivory og aðstandendur Miramax-
fyrirtækisins hlæja nú vafalaust á
leið í bankann því kostnaður við
hana var aðeins 19 milljónir dala,
eða tæpur einn og hálfur millj-
arður ísl. kr. sem eru smápeningar
við hliðina á kostnaði við stór-
myndirnar í öðru og þriðja sæti,
Fullkomna storminn og Ættjarð-
arvininn, sem nam 140 milljónum
dala fyrir hvora mynd, eða heilum
10 milljörðum ísl. kr. Þótt að-
standendur þeirra tveggja mynda
klóri sér nú ugglaust í hausnum
Hvort skyldi það vera nektin eða
blóðið í Hræðslumynd sem kall-
ar fram þessi viðbrögð hjá
drengjunum.
yfir velgengni hinnar ódýru gam-
anmyndar þá hafa þeir litla
ástæðu til þess að naga sig í
handarbökin því að í sjálfu sér
ganga báðar myndirnar alveg
prýðilega og Fullkomni stormur-
inn er meira að segja kominn í 100
milljón dala markið (7,6 milljarðar
ísl. kr.). Þær eiga því eflaust eftir
að ná inn fyrir kostnaði og vel
það.
Það er ein önnur ný mynd á
topp tíu utan hræðslumyndarinnar
ógurlegu, Krakkinn frá Disney -
fjölskyldumyndar með Bruce
Willis í hlutverki vinnuóðs ímynd-
unarsérfræðings sem hittir sjálfan
sig sem krakka og líkar hvorugum
félagsskapurinn. Myndin uppfyllti
væntingar Disney-manna sem
segjast ekki hafa búist við miklu
af lítilli, sætri fjölskyldumynd í
miðjum sumarmyndahasarnum.