Morgunblaðið - 01.08.2000, Síða 11

Morgunblaðið - 01.08.2000, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000 11 Attræður rafvirkjameistari greiðir hæstu skatta Reykvíkinga 57.747 greiða skatt í Reykjanesumdæmi REYKJAVÍK: Greiðendur hæsta eignar- skatts og sérstaks eignarskatts 2000 Nafn Heimilisfang Eignarskattur og sérst. eignarsk. 1. Ingibjörg S. Pálmadóttir Sóleyjargötu 5 kr. 2.875.324 2. Margrét Garðarsdóttir Ægisíðu 88 2.172.648 3. Jón I. Júlíusson Skúlagötu 40 a 1.865.561 4. Lýdía Þorkelsdóttir Hamrahlíð 29 1.675.623 5. Ingunn Ásgeirsdóttir Bræðraborgarstíg 7 1.655.124 6. Guðmunda H. Þórisdóttir Ásenda 1 1.615.777 7. Sigurður Gísli Pálmason Ásenda 1 1.615.777 8. Hildur Guðmundsdóttir Kirkjusandi 1 1.414.638 9. Kristinn Guðbrandsson Smárarima 108 1.361.423 10. Birgir Ágústsson Miðleiti 5 1.355.597 REYKJANES: Greiðendur hæstu opinberra gjaida 2000 Nafn Heimilisfang Heildargjöld 1. Róbert Melax Kópavogi kr. 21.085.620 2. Stefán ÞorvaldurTómasson Hafnarfirði 19.221.175 3. María Tómasdóttir Garðabæ 16.375.714 4. Guðmundur Sævar Lárusson Grindavík 12.332.207 5. Eiríkur Sigurðsson Seltjarnarnesi 11.203.194 6. Pétur Björnsson Garðabæ 11.117.397 7. Marta Sigríður Björnsdóttir Garðabæ 10.760.309 8. Benóný Þórhallsson Grindavík 10.350.245 9. Jón ísfeld Karlsson Garðabæ 10.123.579 10. Sigurður V. Sigurðsson Reykjanesbæ 9.744.239 40 milljarðar lagðir á Reykvrkinga Guðni Helgason greið- ir hæstu opinberu gjöldin í Reykjavík SKATTSTJÓRINN í Reykjavík hef- ur birt upplýsingar um heildarniðurs- töðu álagningai- opinberra gjalda og greiðendur hæstu gjalda vegna álag- ningarái’sins 2000. Álagningarskrá með gjöldum einstaklinga var lögð fram í gær. Heildargjöld einstaklinga, 16 ára og eldri, í Reykjavík á gjaldaárinu 2000 er kr. 40.187.278.687, þar af er álagður tekjuskattur 18.730.176.077 kr. sem lagður er á 53.721 gjaldanda ogútsvar 17.964.025.821 kr. Gert að greiða tæpar 50 miiyónir í heildargjöld Guðni Helgason gi'eiðir hæstu heildargjöldin í Reykjavík skv. álagn- ingarski'ánni eða samtals 49.797.118 kr. Jón Þór Jónsson greiðir næst- hæstu gjöldin eða 32.383.094 kr. og Hinrik Thorarensen er þriðji gjalda- hæsti einstaklingurinn með 14.877.276 kr. heildargjöld skv. álagn- ingarskrá. Sverrii' Olafsson greiðir 12.500.469 kr., Svavar Bjömsson 12.489.328 kr., Kjartan Gunnarsson 12.168.577 kr., Guðmundur A. Birgis- son 11.377.798 kr., Ásberg Kristján Pétursson 11.200.520 lu'., Indriði Pálsson 10.941.142 kr., Ólafur Jóns- son 10.300.007 kr„ Hörður Sigur- gestsson 10.277.989 kr., Kári Stefáns- son 10.011.591 ki'., Sveinn Eyjólfsson 9.668.878 kr., Kristinn Björnsson 9.329.512 kr. og Skúli Jóhannsson er í 15. sæti y&' hæstu greiðendur opin- berra gjalda í Reykjavík með 9.309.975 kr. heildargjöld. Ingibjörg S. Pálmadóttir greiðir hæsta eignarskatt og samanlagðan eignarskatt einstaklinga í Reykjavík eða samtals 2.875.324 kr. Margrét Garðarsdóttir er í öðru sæti og er gert að greiða 2.172.648 kr„ Jón I. Júl- íusson er í þriðja sæti með 1.685.561 kr„ Lýdía Þorkelsdóttir 1.675.623 kr. og Ingunn Ásgeirsdóttir 1.655.124 kr. Álagður eignarskattur samtals 1.394 milljónir króna Álagður eignarskattur skv. álagn- ingarskrá skattstjórans í Reykjavík nemur 1.394.846.847 kr„ sérstakur tekjuskattur sem lagður er á í Reykjavík er að fjárhæð 575.405.482 kr. og fjármagnstekjuskattur 1.125.862.684 kr. Samtals nemur skattafsláttur til greiðslu útsvars 1.568.451.256 kr. Bamabætur í skattumdæminu nema samtals 1.427.300.114 kr. og vaxtabætur 1.765.602.622 kr. Heildarálagning tekjuskatts á börn nemur 6.297.031 kr. skv. álagningar- skrá og útsvar 3.148.458 kr. Vestfjarðaumdæmi Hinrik Vagnsson gjaldahæstur HINRIK Vagnsson, Bakkavegi 10, Hnífsdal, var gjaldahæstur í um- dæmi Skattstjórans í Vestfjarðaum- dæmi á síðasta ári. Greiddi Hinrik 7.486.943 kr. í opinber gjöld. Næst koma Marteinn Gíslason, Sólbakka, Tálknafirði, með tæpar 6 milljónir og Ásta Sigríður Gísladóttir, Brunnum 25, Patreksfirði, með 5,3 milljónir kr. Hinrik Vagnsson greiddi hæstan tekjuskatt einstaklinga á Vestfjörð- um álagningarárið 2000, eða 4,5 milljónir króna. Næst komu Bene- dikt S. Pétursson, Austurtúni 14, Hólmavík, með 3,9 milljónir, Mar- teinn Gíslason, með 3,5 milljónir, Birgir Hafstein Pétursson, Hólma- vík, 3,1 milljón, og Ásta Sigríður Gísladóttir, 3,0 milljónir. Ásgeii' Guðbjartsson og Sigríður Brynjólfsdóttir, Túngötu 9, ísafirði, greiddu hæstan eignaskatt einstak- linga á Vestfjörðum gjaldárið 2000 eða 469.000 krónur hvort um sig. REYKJAVÍK: Greiðendur hæstu opinberra gjalda 2000 Nafn Heimilisfang Heildargjöld 1. Guðni Helgason Hlyngerði 3 kr. 49.797.118 2. Jón Þór Jónsson Reynimel 63 32.383.094 3. Hinrik Thorarensen Álfheimum 20 14.877.276 4. Sverrir Ólafsson Þingholtsstræti 14 12.500.469 5. Svavar Björnsson Grenimel 43 12.489.328 6. Kjartan Gunnarsson Starhaga 4 12.168.577 7. Guðmundur A. Birgisson Lækjarási 5 11.377.798 8. Ásberg Kristján Pétursson Hverafold 140 11.200.520 9. Indriði Pálsson Safamýri 16 10.941.142 10. Ólafur Jónsson Ljárskógum 22 10.300.007 „Borga bara mína skatta“ Morgunblaðið/Jim Smart Guðni Heigason. GUÐNI Helgason raf- virkjameistari er hæsti greiðandi opinberra gjalda í Reykjavík. Samkvæmt álagningarskrá greiðir hann tæpar 50 milljónir króna í skatt. Guðni, sem er áttræður og hættur störfum fyrir all- nokkru, segist hafa átt von á hárri álagningu, en ekki því að verða hæstur skatt- greiðenda í Reykjavík. „Eg seldi eign í Borgartúni sem ég varbúinn að eiga síðan 1967. Ég er búinn að beijast með hana allan þennan tíma og oft hefur það verið erfitt. Stundum fengust ekki leigj- endur, stundum voru leigj- endur óáreiðanlegir og stundum ekki ha'gt að selja eignina. Svo núna er verið að byggja Borgartúnið upp með stórhýsum og lóðin orðin svona ógurlega verð- mæt. Ég notaði því tækifær- ið og seldi hana. Núna er verið að skattleggja söluhagnaðinn,“ segir Guðni. Hefur alltaf staðið í skilum Guðni segist hafa ákveðið að selja ióðina í eitt skipti fyrir öll, þrátt fyrir ráðleggingar fróðra manna um annað. „Menn sögðu mér að ég þyrfti að kaupa aðra eign til að forðast skattlagninguna. Ég svaraði á þá lund að égætlaði bara að borga mína skatta. Ég skulda engum neitt og hef alltaf staðið í skilum," segir Guðni Helgason rafvirkjameistari. Lyfjafræð- ingur greiðir hæstu gjöldin GJÖLD lögð á einstaklinga í Reykja- neskjördæmi árið 2000 námu alls 27.626.694.732 kr. á síðasta ári, en voru 24.498.084.282 kr. árið áður. Alls eru skattgreiðendur í umdæminu 57.747 auk 1.197 barna undir 16 ára aldri, eða alls 58.944. Nam álagning á böm kr. 10.892.186. Helstu gjöld einstaklinga voru kr. 13.064.492.601 í tekjuskatt, eða 12,40% meira en árið áður, og útsvar að upphæð 12.160.587.217 kr. Jókst útsvar um 12,21% milli ára. Eignar- skattur nam alls 936.274.277 kr. og jókst um 43,08%. Gjaldahæsti einstaklingur í Reykjanesumdæmi er Róbert Melax lyfjafræðingur, Hlíðarhjalla 27, Kópavogi, en hann greiðir ríflega 21 milljón kr. í gjöld. Næstur kemur Stefán Þorvaldur Tómasson, Sæ- vangi 23, Hafnarfirði, með rífiega 19 milljónir í gjöld og þriðja er María Tómasdóttir, Dalsbyggð 1, Garðabæ, með 16,3 milljónir kr. Gjöld hæst á Seltjarnarnesi Þegar litið er á meðaltal álagðra gjalda á einstaklinga eftir sveitarfé- lögum (börn ekki meðtalin) í Reykja- nesumdæmi, kemur í ljós að gjöld eru hæst á Seltjarnamesi, eða 606.817 kr. Næst kemur Garðabær með 595.202 kr. og þriðji Kópavogur með 476.636 kr. Bessastaðahreppur er í fjórða sæti með 472.139 kr. og fimmti Hafnarfjörður með 446.898 kr. Meðaltal álagðra gjalda í Mosfells- bæ var kr. 456.831 kr„ 437.099 kr. í Reykjanesbæ, 453.159 kr. í Grinda- vík, 394.317 kr. í Sandgerði, 387.186 kr. í Gerðahreppi, 374.130 kr. í Vatns- leysustrandarhreppi og 317.195 kr. í Kjósarhreppi. Vefengir álagningu sína Þess skal getið að Róbert Melax hafði samband við Morgunblaðið í gær og sagðist telja að mistök hefðu orðið við álagningu hjá skattstjóran- um í Reykjaneskjördæmi, að því er varðaði hans eigin álagningu. Kvaðst Róbert telja að honum hefðu verið of- ætlaðar tekjur sem næmu um 40 milljónum króna. Lokadagur útsölunnar Ný haustsending af Stredd-gallabuxum frá La Strada í mörgum litum Stærðir 36-48 Opið á laugardögum frá kl. 10-14 öTraarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.