Morgunblaðið - 01.08.2000, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 01.08.2000, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000 29 ERLENT Yfírmaður umbotanefndar fjármála í Japan Afsögn vegna fj ármálahney kslis Stúlku- morðingi fundinn? BREZKA lögreglan handtók í gær mann grunaðan um morð á hinni átta ára gömlu stúlku Söruh Payne. Leiddu fjölmiðlar að því líkur að um væri að ræða hinn 41 árs gamla Roy Whiting, en lögreglan í Sussex tók hann til yfirheyrslu fljótlega eftir hvarf Söruh 1. júlí sl. Hann var aftur látinn laus án ákæru, en húsleit var gerð heima hjá hon- um í Vestur-Sussex. Tvær vik- ur eru nú síðan nakið lík stúlk- unnar fannst hálfgrafið í jaðri akurs nærri A29-hraðbrautinni við bæinn Pulborough. Speight sagð- ur meiddur GEORGE Speight, uppreisnar- foringi á Fídjí-eyjum, og þrír meðreiðarsveinar hans hafa hlotið áverka í varðhaldi hers- ins, þar sem þeim hefur verið haldið föngnum frá í síðustu viku. Þetta fullyrti verjandi Speights í gær, en ríkisstjómin birti þá ákærur á hendur nokk- urra stuðningsmanna Speights. Lögmaðurinn, Kigione Vuet- aki, tilgreindi ekki nánar hvers eðlis meint meiðsl Speights og félaga væru. Vildi Vuetaki að yfirvöld drægju ekki lengur að kalla Speight fyrir dóm og birta honum ákæru. Talsmenn hers- ins hafa sagt að Speight, sem berst fyrir því að frumbyggjar eyjanna haldi þar völdum og aðfluttum indverskum íbúum þeirra verði meinað að eiga að- ild að ríkisstjórn, gæti sætt landráðaákæru fyrir að hafa haldið réttkjörinni ríkisstjóm landsins í gíslingu í þinghúsinu í 56 daga. Gíslatökunni lauk 14. júlí sl. eftir að gengið var að flestum kröfum Speights, þar á meðal um sakaruppgjöf, en samkvæmt heimildum útvarps- stöðvarinnar FM96 hyggst lög- regla kæra Speight og félaga fyrir afbrot framin eftir 14. júlí. Hollendingar handteknir STJÓRNVÖLD í Júgóslavíu hafa greint frá því að þau hafi handtekið fjóra Hollendinga, grunaða um að hafa áformað að ræna eða myrða Slobodan Milosevic forseta. Upplýsinga- málaráðherrann Goran Matic sagði að hans menn teldu að fjórmenningarnir, sem þættust vera viðvaningar, væm í raun- inni launmorðingjar gerðir út af vestrænum leyniþjónustum. Vildu þeir gera sér mat úr verð- launafé því sem Bandaríkja- stjórn hefur sett til höfuðs eftirlýstum serbneskum stríðs- glæpamönnum. Sprengt í Þýzkalandi RÖRSPRENGJA sprakk snemma í gærmorgun fyrir framan byggingu verzlunar- ráðsins í Stralsund í NA- Þýzkalandi. Enginn slasaðist, að sögn lögreglu. Fimm dagar era síðan heimatilbúin sprengja sprakk við járnbraut- arstöð í Dusseldorf, sem særði 10 manns, þar af tvennt alvar- lega. Allir hinir særðu era inn- flytjendur frá Sovétríkjunum fyrrverandi, þar af a.m.k. sex af gyðingaættum. Óttast lögregla að hægri öfgasinnar standi að baki sprengitilræðunum. Ttfkýó. AFP. YOSHIRO Mori, forsætisráðherra Japans, baðst í gær afsökunar á því að formaður nefndar er annast skal endurskipulagningu efnahags- lífsins skyldi hafa orðið uppvís að spillingu. Formaðurinn, Kimitaka Kuze, hafði ráðherratign og var þvingaður til að segja af sér á sunnudag. Kuze lét hjá líða að skýra frá því að hann hefði þegið um 230 milljón jen, sem svarar nær 160 milljónum króna, af bankanum Mitusbishi Trust and Banking á áranum 1983-1996. Einnig skýrði blaðið Asahi Shimbun frá því að hann hefði með leynd tekið við um 100 milljónum jena úr hendi bygginga- fyrirtækis árið 1991. Kuze hafði aðeins gegnt stöðu sinni í fjórar vikur en Mori mynd- aði nýja ríkisstjórn þótt flokkur hans, Frjálslyndi lýðræðisflokkur- inn, tapaði nokkru fylgi í kosning- unum 25. júní. Mori sagði í gær að hann hefði fengið þær upplýsingar á sínum tíma að Kuze hefði „slitið öll tengsl“ við bankann áðurnefnda. „Mér var sagt að þetta væri ekki lengur neitt vandamál og ég lét það duga,“ sagði Mori og lét kröfur stjórnarandstæðinga um að hann segði af sér sem vind um eyran þjóta. Yukio Hatoyama, leiðtogi helsta stjórnarandstöðuflokksins, sagði Mori skorta ábyrgðartilfinn- ingu og hann hefði átt segja af sér á undan Kuze. Dagblaðið Yomiuri Shimbun gagnrýndi ásamt fleiri blöðum for- sætisráðherrann fyrir að hafa valið Kuze. Blaðið benti á að þegar hefði opinberu fé verið dælt í ýmis fjár- málafyrirtæki og tengsl Kuze við bankann væra ámælisverð. Arftaki Kuze, sem er 71 árs, verður hinn 81 árs gamli Hideyuki Aisawa sem að sögn fjölmiðla og fjármálasérfræðinga hefur árum saman beitt sér gegn allri upp- stokkun á fjármálakerfi Japans. James Fiorillo, sérfræðingur hjá ING Barings-bankanum, sagði Ais- awa hafa tekið margar rangar ákvarðanir gegnum árin. Skýrsla Fiorillos nefnist „Út fer gamli tím- inn, inn kemur gamli tíminn". Þar segir að Hideyuki hafi reynt að efla tök stjórnarflokksins á jap- anska seðlabankanum. GeðueiK pVOTTAVÉLAB pURRBARAB ofnaR „ellUBORÐ SÍÓNVORV á hrein ISlokkur dsemi: Þuottauél+þurrkarl UideoteeKi VI© erum fa-eklctir fyrir iágrt verð ers f>efcta gerir alveg útsiagið! EXPERT er stærsta heimilis-og raftækjaverslunarkeðja í heiminum - ekki aðeins á Norðurlöndum. á fslandi RflFMKDflPERZLUN ÍSLðNDStf - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.