Morgunblaðið - 01.08.2000, Page 51

Morgunblaðið - 01.08.2000, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000 51 UMRÆÐAN Eiga aldraðir mál- svara í stjórnarliðinu? EIGA aldraðir og ör- yrkjar engan málsvara innan þingmanna ríkis- stj órnarflokkanna? Það Ktur sannarlega út fyrir það. Þó tel ég að þeir finnist en eru svo múlbundnir flokks- forustunni, eins og einn þingmaður Sjálfstæðis- flokksins sagði við mig í sambandi við ákveðið baráttumál aldraðra: „Ég er bara óbreyttur þingmaður og get ekk- ert gert.“ Mér er minnisstæð grein í Morgunblaðinu 29. okt. 1998 eftir unga þingkonu, Þorgerði Gunnarsdóttur, sem var að bjóða sig fram í prófkjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fyrirsögn greinarinnar var: „Við eigum skuld að gjalda. Þeir sem nú hafa tekið sér hvíld eftir erfiðan vinnudag eiga þá eðlilega kröfu að þeir njóti sanngimi. Það er okkar að tryggja að sú sann- gimi nái fram að ganga. Það á að vera metnaðarmál þeirra sem yngri em að standa við skuldbindingar sín- ar gagnvart þeim, sem lagt hafa gmnninn að því þjóðfélagi, sem tek- ist hefur að byggja upp hér á landi.“ Þetta er vel mælt. Þess vegna hlustaði ég á Þorgerði með athygli í eldhúsdagsumræðum sl. vor. Hún hrósaði ríkisstjórninni fyrir allt mögulegt en minntist ekki einu orði á öldranarmál, enda ekki hægt um vik. Félag eldri borgara var nokkuð bjartsýnt á að ár aldraðra 1999 myndi færa öldraðum einhverjar kjarabætur en reyndin varð önnur, enda ekki virtist stefnt að því. Áftur vöknuðu vonir hjá eldri borguram þegar samningar voru gerðir við verkalýðsfé- lögin í vor, en sú von brást. I samningunum var lögð sérstök áhersla á að þeir, sem hefðu laun undir 70 þús. kr. á mánuði hækkuðu meira en aðr- ir. Sú varð líka raunin, að undanskildum öldr- uðum og öryrkjum. Þeir vora ekki taldir til þessa lág- launahóps, þótt þeii- sem þurfa að Aldraðir Aldraðir og öryrkjar, segir Margrét Thor- oddsen, standa ráðþrota gagnvart tillitsleysi stjórnvalda. draga fram lífið á tryggingabótum séu langt undir því marki. Tryggingabætur hækkuðu aðeins um 0,9% 1. apríl, ellilífeyrir einstakl- ings um 157 kr. og hækkunin nam 141 kr. hjá hvora hjóna. Óskert tekjutrygging um 270 kr. og heimil- isuppbót um 129 krónur. Nú er elli- lífeyrir og óskert tekjutrygging hjá hvora hjóna kr. 46.082 á mán. en þeir sem búa einir fá ívið hærra, þar sem þeir eiga rétt á heimilisuppbót hafi þeir telgutryggingu. Mér finnst að umræðan um mál- efni aldraðra af hendi ríkisvaldsins beri of mikinn keim af því að við séum að sækja um einhvers konar ölmusu til þjóðfélagsins. Þetta er fjarri öllum sanni. Við erum aðeins að fara fram á að fá aftur þau rétt- indi, sem af okkur hafa verið tekin. Talsvert hefur borið á því að sumir ráðamenn líti niður á þessa smæl- ingja sem þurfa að draga fram lífið á tryggingabótum og fullyrða jafnvel að þeir hafi það ágætt. Þeir gleyma því kannski þar til að kosningum kemur að þessir smælingjar hafa kosningarétt ennþá. Aldraðir og öryrkjar standa ráð- þrota gagnvart tillitssleysi stjórn- valda. Hinn 7. okt. 1997 er ógleyman- legur dagur. Þá söfnuðust 6-7 þús. aldraðir saman fyrir framan Alþing- ishúsið til að mótmæla því að trygg- ingabætur höfðu verið teknar úr sambandi við laun verkamanna eins og verið hafði í 1. gr. um almanna- tryggingar frá 1973. Þá náðist nokk- ur lagfæring en þó aðeins til bráða- birgða. Væri ekki ráð að endurtaka leik- inn þegar Alþingi kemur saman í haust og minna þingmenn á að þeir eiga okkur skuld að gjalda? Höfundur er í stjóm Félags eldri borgara íRvík. Margrét Thoroddsen AUT TIL St^FHITUNAR Fyrir taÍMlll - miméfa - fyrírfeM _ HAGSTÆTT VERÐ! ELFA-OSO hitakútar og túbur Ryðfríir kútar með áratuga frábæra reynslu. Stærðir á lager: 30—50—80—120—200 og 300 lítra. Getum útvegað stærðir frá 400—1.000 lítra. Blöndunar-, öryggis- og aftöppunarlokar fylgja. Ennfremur bjóðum við hitatúbur frá 6—1200 kW og elektróníska vatnshitara fyrir vaska og handþvott. ELFA-VÖSAB olíufylltir ofnar Fallegir, einstaklega jafn og þægilegur hiti, engin rykmengun, lágur yfirborðshiti. Thermostatstýrðir. Kapall og kló fylgja. Stærðir á lager: 400-750-800 og 1.000 W. Hæð: 30 eða 60 sm. Getum einnig útvegað tvöfalda ofna. Einar Farestveit&Co.ltf. Borgartúni 28, = 562 2901 Þarftu aö skipta um olíusíu? Gerbu bílinn kláran fyrir fríib ® TOYOTA VARAHLUTIR Nýbýlavegi 8 • 5:570 5070 Stretchbuxur St. 38-50 - Frábært úrval verslunarmiðst. Eiðstorgi, sími 552 3970. r FUGLAHÚS Garðprýði fyrir garða og sumarhús. 10 mismundandi gerðir. PIPAR OG SAL Klapparstíg 44 ♦ Sími 562 3614 co Sumav- TÖLVUNÁMSKEIÐ Pe kklng í þ í n a þ ág u Almenn námskeió Windows 95/98, 9 kennslustundir grunnnámskeið um stýrlkerfl tölva. Windows, Word og Excel, 22 kennsiustundir j námskelö fyrir þá sem vilja gott námskelð um helstu forritin og stýrikerfi tölva. Word ritvinnsla, ISkennslustundir yfirgripsmikið námskeið fyrlr byrjendur og lengra komna. Word II, 18 kennslustundir námskeiö fyrir notendur með míkla reynslu af ritvinnslu sem loklð hafa Word námskeiði. Excel töflureiknirinn, 22 kennsiustundir vandaö og gott námskeið um alla þætti töflureiknisins. EXCel II, 18 kennslustundir námskeið sem aðeins er ætlað þeim sem kunna mikið i Excel og hafa unnið lengl við hann. Access gagnagrunnurinn, 22 kennsiustundir yfirgripsmikið námskeið fyrir þá sem vilja læra á þennan öfluga gagnagrunn. Kennt að smlða kerfi frá grunni. ÖUtlOOk, 9 kennslustundir yfirgripsmikið námskeiö um verkefnayfirlit, dagbókar- skráningu, póstsendingar og gerð minnismiða. PowerPoint, 13 kennslustundir gagnlegt og skemmtilegt námskeið fyrir alla sem þurfa aö útbua kynnlngarefni, kenna eða halda fyririestra. Internetið, 9 kennslustundir byrjendanámskeið um vefinn og tölvupóst. Vefsíðugerð I, 22 kennslustundir grunnnámskeið um vefsíðugerð með FrontPage forritinu. Vefsíðugerð II, 22 kennslustundir skemmtilegt framhaidsnámskelö um FrontPage. Námskeið fyrir kennara Netumsjón í skólum, 42 kennslustundir netfræði, búnaður, Windows 95/98, Windows NT. Vefsíðugerð fyrir kennara, 42 kennsiustundir vefsiðugerð, myndvinnsla, skönnun og fleira. Námsefnisgerð, 42 kennslustundir notkun Word og PowerPoint við námsefnisgerð. ✓ Lengri námskeið WÍndOWS NT 4.0 netumsjón, 42 kennslustundir netfræði, búnaður, Windows 95/98, Windows NT. Update tO Windows 2000, 50 kennslustundir vikulangt Microsoft námskeið á ensku, fyrir þá sem kunna á Windows NT 4.0 og eru að skipta í Windows 2000. Kerfisfræði TV, 380 kennslustundir eins árs yfirgripsmikið nám hefst I september. Netumsjón í nútímarekstri, 120 kennsiustundir 120 stunda nám fyrir veröandi netsérfræðinga hefst i haust. Tölvuumsjón I nútímarekstri, 145 kennsiust. 148 stunda kvöldnámskeið fyrir þá sem vilja verða færir tölvunotendur, hefst I haust. Góðar ástæöur fyrir þvi aó koma á námskeið okkar 5% staðgreiösluafsláttur ef pantað er eitt námskeið og þátttökugjald greitt við byrjun námskeiðs. 10% staðgreiðsluafsláttur ef pöntuð eru 2-4 námskeiö og þátttökugjald greitt innan 5 daga frá byrjun náms. 15% staögreiðsluafsláttur ef pöntuð eru 5 eða fleiri námskeið og gjald greitt innan 20 daga frá byrjun náms. Rammasamningar við fyrirtæki sem kaupa fleiri en 9 sæti. Punktasöfnun veitir aukinn afslátt við hvert námskeið. Símaaðstoð er innifalin I einn mánuð eftir námskeið. Góö staðsetning og næg bílastæði. Öll námsgögn og veltlngar innifaldar I þátttökugjaldi. Nánari upplýsingar á http://www.tv.is Grensásvegi 16 108 Rsykjavík Slml: 520 9000 Fax: 520 9009 Nstfang: tv@tv.la T ö I? v u o g !""iEE] V/ % r, kfræðlþ]ðnu s t a n

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.