Morgunblaðið - 01.08.2000, Síða 56

Morgunblaðið - 01.08.2000, Síða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000 HESTAR MORGUNBLAÐIÐ Þórarinn Eymundsson hefur átt góðu gengi að fagna í sumar og var íslandsmótið þar engin undantekning. Sigraði hann á Dreyra í tölti, opnum flokki, Gísli Gíslason varð annar á Birtu, Gylfi Gunnarsson þriðji á Hauki, Sigurður V. Matthíasson fjórði á Stokki, Magnús B. Magnússon fimmti á Stjörnufáki og Helga Árnadóttir sjötta á Þokka. TJrslit íslandsmóts á Melgerðismelum Meistaraflokkur Tölt w 1. Sveinn Ragnarsson, Fáki, á Hring frá Húsey, 7,47/8,37. 2. Egill Þórarinsson, Svaða, á Blæju frá Hól- um, 8,20/8,31. 3. Hans M. Kjerúlf, Freyfaxa, á Laufa frá Kollaleiru, 7,80/7,80. 4. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 7,13/7,79. 5. Ragnar E. Agústsson, Sörla, á Hrólfi frá Hrólfsstöðum, 7,20/7,66. 6. Eyjólfur ísólfsson, Stíganda, á Rás frá Ragnheiðarstöðum, 7,47/7,60. 7. Sævar Haraldsson, Herði, á Glóð frá Hömluholti, 7,13/7,29. 8. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Núma frá Aliðsitju, 7,13/7,05. 9. Vignir Jónasson, Fáki, á Snældu frá Bjarnanesi, 6,90/6,97. 10. Ásta D. Bjamadóttir, Gusti, á Eldi frá Hóli, 6,87/6,67. Slaktaumatölt 1. Sigurbjöm Bárðarson, Fáki, á Húna frá Torfunesi, 6,63/7,27. 2. Dagur Benónýsson, Herði, á Galsa frá Bæ, 6,07/7,00. 3. Atli Guðmundsson, Sörla, á Spuna frá Torfunesi, 6,60/6,71. 4. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Val frá Hólabaki, 6,33/6,57. Fjórgangur 1. Berglind Ragnarsdóttir, Fáki, á Bassa frá Möðruvöllum, 7,07/7,46. 2. Ragnar E. Agústsson, Sörla, á Hrólfi frá _ Hrólfsstöðum, 7,07/7,31. ~ 3. Atli Guðmundsson, Sörla, á Væntingu frá Hafnarfirði, 6,67/7,10. 4. Sigurbjöm Bárðarson, Fáki, á Djákna frá Litía-Dunhaga, 6,90/7,07. 5. Asta D. Bjamadóttir, Gusti, á Eldi frá Hóli, 6,73/6,91. 6. Hans M. Kjerúlf, Freyfaxa, á Laufa frá Kollaleiru, 6,87/6,90. 7. Birgitta Magnúsdóttir, Herði, á Óðni frá Köldukinn, 6,47/6,72. 8. Baldvin A Guðlaugsson, Létti, á Tuma frá Skjaldarvík, 6,63/6,48. 9. Vignir Jónasson, Fáki, á Jöfri frá Hrapps- ■» stöðum, 6,53/6,43. 10. Hinrik M. Jónsson, Stíganda, á Væng frá Hólkoti, 6,27/6,32. Fimmgangur 1. Vignir Jónasson, Fáki, á Kiakki frá Bú- landi, 6,90/7,54. 2. Atli Guðmundsson, Sörla, á Ormi frá Dal- landi, 7,27/7,51. 3. Tómas Ragnarsson, Fáki, á Dreka frá Syðra-Skörðugili, 6,0/6,83. 4. Bjami Jónasson, Léttfeta, á Snældu frá Ytra-Skörðugili, 5,77/6,48. 5. Guðmundur Einarsson, Herði, á Strípu frá Flekkudal, 5,90/6,41. 6. Halldór G. Guðnason, Gusti, á Dreyra frá Þóreyjamúpi, 6,23/6,40. 7. Vignir Sigurðsson, Létti, á Syrpu frá Hof- dölum, 5,53/5,90. 8. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Magna frá Búlandi, 5,57/5,60. 9. Friðdóra Friðriksdóttir, Andvara, á Þresti frá Blesastöðum, 5,83/5,60. 10. Hugrún Jóhannsdóttir, Gusti, á Súlu frá Bjarnastöðum, 5,40/5,21. Fimi 1. Eyjólfur ísólfsson, Stíganda, á Biðli. 2. Atli Guðmundsson, Sörla, á Væntingu frá Hafnarfirði. 3. Sigurbjöm Bárðarson, Fáki, á Byl frá Skáney. Gæðingaskeið 1. Guðmundur Einarsson, Herði, á Hersi frá Hvítárholti, 8,50. 2. Sveinn Ragnarsson, Fáki, á Framtíð frá Runnum, 8,01. 3. Atli Guðmundsson, Sörla, á Bónusi frá Dýrfinnustöðum, 7,93. 4. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Neista frá Miðey, 7,79. 5. Vignir Sigurðsson, Létti, á Syrpu frá Hof- dölum, 7,23. Skeið -150 m 1. Guðmundur Einarsson, Herði, á Hersi frá Hvítárvöllum, 8,4/14,62 sek. 2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Neista frá Miðey, 7,80/15,20 sek. 3. Bjami Jónasson, Léttfeta, á Kórónu frá Garði, 7,0/15,96 sek. 4. Jón Gíslason, Fáki, á Bunu frá Varmadal, 7,0/16,03 sek. 5. Ragnar E. Ágústsson, Sörla, á Þey frá Hafnarfirði, 6,6/16,39 sek. Skeið - 250 m 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Ósk frá Litla-Dal, 7,7/23,28 sek. 2. Baldvin A. Guðlaugsson, Létti, á Aski frá Vöglum, 6,9/24,09 sek. 3. Sveinn Ragnarsson, Fáki, á Framtíð frá Runnum, 6,7/24,35 sek. 4. Friðdóra Friðriksdóttir, Andvara, á Línu frá Giilastöðum, 6,0/25,4 sek. 5. Þráinn Ragnarsson, Herði, á Melrós frá Eyjarhólum, 5,4/25,58 sek. Islensk tvíkeppni: Hans M. Kjerúlf, Freyfaxa, á Laufa frá Kollaleiru. Skeiðtvíkeppni: Vignir Sigurðsson, Létti, á Syrpu írá Hof- dölum. Stigahæsti knapi: Atli Guðmundsson, Sörla. Opinn flokkur Tölt 1. Þórarinn Eymundsson, Stíganda, á Dreyra frá Saurbæ, 6,57/6,92. 2. Gísli Gíslason, Faxa, á Birtu frá Ey, 6,50/ 6,80. 3. Gylfi Gunnarsson, Fáki, á Hauki frá Akur- gerði, 6,37/6,61. 4. Sigurður V. Matthíasson, Fáki, á Stokki, 6,23/6,52. 5. Magnús B. Magnússon, Léttfeta, á Stjömufáki frá Tunguhálsi, 6,47/6,48. 6. Helga Ámadóttir, Létti, á Þokka frá Ak- ureyri, 6,27/6,32. 7. Þorberg Steindórsson, Andvara, á Vektori frá Sandhólafeiju, 5,87/6,21. 8. Guðmundur Hannesson, Létti, á Vin frá Litla-Dunhaga, 6,03/6,16. 9. Guðlaug M. Guðnadóttir, Létti, á ísak frá Ytri-Bægisá, 5,97/6,05. 10. Birgir Ámason Létti, á Stormi frá Akur- eyri, 5,90/5,85. Slaktaumatölt 1. Sigurður V. Matthíasson, Fáki, á Lilju frá Litla-Kambi, 6,27/6,90. 2. Bjami Sigurðsson, Gusti, á Hrannari frá Skeiðháholti, 6,23/6,51. 3. Sigurður Halldórsson, Gusti, á Lómi frá Bjamastöðum, 5,53/6,33. 4. Sigríður Pjetursdóttir, Sörla, á Steinvöru frá Nautabúi, 5,50/5,30. Fjórgangur 1. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Pyttlu frá Flekkudal, 6,57/6,93. 2. Þórarinn Eymundsson, Stíganda, á Dreyra, 6,43/6,67. 3. Birgitta Kristinsdóttir á Birtu frá Hvols- velli, 6,20/6,66. 4. Helga Amadóttir, Létti, á Þokka frá Ak- ureyri, 6,13/6,34. 5. Sigurður V. Matthíasson, Fáki, á Funa, 6,17/6,66. 6. Elsa Aibertsdóttir, Þjálfa, á Kjarki frá Syðstu-Fossum, 6,0/6,16. 7. Edda R. Ragnarsdóttir, Fáki, á Þór frá Litlu-Sandvík, 6,03/6,21. 8. Guðlaug M. Guðnadóttir, Létti, á ísak frá Ytri-Bægisá, 6,0/6,15. 9. Guðmundur Hannesson, Létti, á Vini frá Litla-Dunhaga, 6,0/6,09. 10. Amar Sigfússon, Létti, á Titli frá Akur- eyri, 5,90/5,69. Fimmgangur 1. Sigurður V. Matthíasson, Fáki, á Lilju frá Litla-Kambi, 6,90/7,03. 2. Sigríður Pjetursdóttir, Sörla, á Steinvöru frá Nautabúi, 5,93/6,26. 3: Magnús B. Magnússon, Léttfeta, á Stuðli frá Hverhólum, 6,0/6,20. 4. Sigríkur Jónsson, Stíganda, á Gammi frá Hólagerði, 5,53/6,12. 5. Stefán Friðgeirsson, Hring, á Feng frá Dalvík, 5,90/5,81. 6. Birgir Ámason, Létti, á Þór frá Hauga- nesi, 5,90/5,79. 7. Stefán B. Stefánsson, Funa, á Blakki frá Árgerði, 5,37/5,72. 8. Kristinn Skúlason, Mána, á Stíganda frá Stóra-Hofi, 5,50/5,67. 9. Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki, á Hyl frá Stóra-Hofi, 5,47/4,86. 10. Hjörtur Bergstað, Fáki, á Þorra frá Stokkseyri, 5,50/4,86. Gæðingaskeið 1. Guðmundur Hannesson, Létti, á Galsa frá Vorsabæ, 8,01. 2. Þorbjöm Matthíasson, Létti, á Bleikju frá Akureyri, 7,46. 3. Hjörtur Bergstað, Fáki, á Hörpu frá Sauð- árkróki, 7,02. 4. Kristinn Skúlason, Mána, á Yr frá Sand- holti, 6,74. 5. Reynir Hjartarson, Létti, á Strák frá Brá- völlum, 6,72. Skeið -150 m 1. Sigurður V. Matthíasson, Fáki, á Ölveri frá Stokkseyri, 8,1/14,93 sek. 2. Reynir Hjartarson, Létti, á Strák frá Brá- völlum, 5,9/17,11 sek. 3. Erlendur A Óskarsson, Létti, á Ösp frá Syðri-Brennihóli, 4,5/18,5 sek. Skeið - 250 m 1. Sigurður V. Matthíasson, Fáki, á Skjóna frá Hofi, 7,0/24,02 sek. 2. Kristján Magnússon, Herði, á Pæper frá Varmadal, 6,4/24,63 sek. 3. Guðmundur Hannesson, Létti, á Galsa frá Vorsabæ, 4,7/26,27 sek. 4. Berglind Ragnarsdóttir, Fáki, á Lukku frá Gýgjarhóli, 3,5/27,51 sek. Islensk tvíkeppni: Þórarinn Eymundsson, Stíganda, á Dreyra frá Saurbæ. Skeiðtvíkeppni: Guðmundur Hannesson, Létti, á Galsa frá Vorsabæ. Stigahæsti knapi: Sigurður V. Matthíasson, Fáki. U ngmennaflokkur Tölt 1. Matthías Ó. Barðason, Fáki, á Ljóra frá Ketu, 6,37/7,02. 2. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Gátu frá Þingnesi, 6,77/7,01. 3. Dam'el I. Smárason, Sörla, á Seyði frá Sig- mundarstöðum, 6,67/6,99. 4. Hinrik Þ. Sigurðsson, Sörla, á Val frá Litla-Bergi, 6,53/6,68. 5. Guðni S. Sigurðsson, Mána, á Skugga frá Skeljabrekku, 6,43/6,50. 6. Hafdís Amardóttir, Freyfaxa, á Höldi frá Kollaleiru, 6,43/6,36. 7. Davíð Matthíasson, Fáki, á Safir frá Hösk- uldsstöðum, 6,43/6,43. 8. Heimir Gunnarsson, Létti, á Trausta frá Akureyri, 6,23/6,37. 9. Sigurður Halldórsson, Gusti, á Rauð frá Láguhlíð, 5,97/6,23. Fjórgangur 1. Daníel I. Smárason, Sörla, á Tyson frá Búlandi, 7,0/7,04. 2. Matthías Ó. Barðason, Fáki, á Ljóra frá Ketu, 6,77/6,80. 3. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Gátu frá Þingnesi, 6,40/6,63. 4. Davíð Matthíasson, Fáki, á Ónari, 6,40/ 6,41. 5. Agnar S. Stefánsson, Hring, á Skagfirð- ingi frá Höskuldsstöðum, 6,23/6,40. 6. Guðni S. Sigurðsson, Mána, á Hausta frá Áshildarholti, 6,30/6,39. 7. Hafdís Arnardóttir, Freyfaxa, á Höidi frá Kollaleiru, 6,30/6,37. 8. Sigurður Halldórsson, Gusti, á Garpi, 6,07/ 6,29. 9. Ása Ljungberg, Fáki, á Dröfn, 5,97/6,24. 10. Ásdís H. Sigursteinsdóttir, Funa, á Hrímni frá Ytri-Tjörnum, 5,97/6,11. Fimmgangur 1. Daníel I. Smárason, Sörla, á Vestfjörð frá Fremri-Hvestu, 6,03/6,66. 2. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Brúnblesa frá Bjamanesi, 5,93/6,22. 3. Sigurður Halldórsson, Gusti, á Lómi frá Bjarnastöðum, 6,03/6,19. 4. Hinrik Þ. Sigurðsson, Sörla, á Spútnik frá Krithóli, 5,03/6,02. 5. Davíð Matthíasson, Fáki, á Nótt, 6,03/6,19. 6. Sóley Margeirsdóttir, Mána, á Rauð frá Kotströnd, 5,67/5,54. 7. Viðar Ingólfsson, Fáki, á Riddara frá Krossi, 4,43/5,85. 8. Heimir Gunnarsson, Létti, á Hæru frá Hraukbæ, 5,0/5,46. 9. Rakel Róbertsdóttir, Geysi, á Fáfni frá Hala, 3,87/4,73. 10. Aníta M. Aradóttir, Léttfeta, á Fána frá Valnesi, 4,67/3,94. Gæðingaskeið 1. Sigurður Halldórsson, Gusti, á Lómi frá Bjarnastöðum, 7,4. 2. Sigurður S. Pálsson, Herði, á Tíbrá frá Syðra-Skörðugili, 6,7. 3. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Brúnblesa frá Bjamastöðum, 5,3. 4. Svandís D. Einarsdóttir, Sörla, á Hljómi, 5,2. 5. Davíð Matthíasson, Fáki, á Dyn, 5,0. Fimi 1. Daníel I. Smárason, Sörla, á Tyson frá Búlandi. 2. Hinrik Þ. Sigurðsson, Sörla, á Garra frá Grand. 3. Sigurður Halldórsson, Gusti, á Rauð frá Láguhlíð. 4. Heimir Gunnarsson, Létti, á Trausta frá Akureyri. 5. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Dröfn frá Þingnesi. Hindrunarstökk 1. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Dröfn frá Þingnesi. 2. Heimir Gunnarsson, Létti, á Trausta frá Akureyri. fslensk tvíkeppni: Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Gátu frá Þingnesi. Skeiðtvíkeppni: Sigurður Halldórsson, Gusti, á Lómi frá Bjarnastöðum. Stigahæsti knapi: Sigurður Halldórsson, Gusti. STAFRÆNN LJÓSMYNDALEIKUR á mbl.is Taktu þátt í sem Canon og <0>NÝHERJI standa fyrir á mbl.is og sendu myndirnar þínar inn. Glæsilegir vinningar eru í boði fyrir skemmtilegustu myndirnar. ÞINAR MYNDIR A mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.