Morgunblaðið - 01.08.2000, Side 66

Morgunblaðið - 01.08.2000, Side 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Leikstjórinn Haukur M. og skriftan Harpa Þórsdóttir skoða töku. M'ill JUI.UlUii'JJNnl'J.l.ll.Ula'JlUTM Fyrsti apríl! Gæludýrin hafa kvatt Laugaveg 30 og í þeirra stað sátu þar ungir kvikmynda- gerðarmenn er Sunnu Osk Logadóttur bar að garði í síðustu viku til að ná tali af Hauki M. Hrafnssyni leikstjóra kvikmyndarinnar Fyrsta apríl. ÁÐUR FYRR var stutt stopp í gælu- dýraversluninni Amazon ómissandi hluti af röltinu niður Laugaveginn. Blaðamaður brá sér inn fyrir á Laugavegi 30, næstum eins og af gömlum vana, en var beðinn að hafa hægt um sig, tökur á kvikmyndinni Fyrsta apríl væru að hefjast. í stað glerbúra með gargandi gár- um og gljáandi gullfiskum er bar- borð fyrir miðju hússins, enda hýsir það nú veitingastaðinn Dillon. Góð- kunningjar staðarins eru ekki enn farnir að banka á dyrnar, enda snemma morguns og Dillon undir- lagður af aðstandendum myndarinn- ar Fyrsta apríl með hinn unga leik- I.EIKFÉLACÍ ISLANPX InfAstfl&NKl 55*3000 THRILLER sýnt af NFVÍ fös. 18. ágúst kl. 20.30. 530 3O3O BJÖRNINN — Hádegisleikhús með stuðningi Símans fim. 3/8 kl. 12 nokkur sæti laus þri. 15/8 kl. 12 mið 16/8 kl. 12 ATH Aðeins þessar sýningar Tónleikar: ATONAL FUTURE þfi. 1/8 kl. 20.30 mið. 2/8 kl. 20.30 Miðasalan er opin frá kl. 12-18 í Loftkas- talanum og frá kl. 11-17 f Iðnó. Á béðum stöðum er opið fram að sýningu sýning- arkvöld og um helgar þegar sýning er. Miðar óskast sóttir I viðkomandi leikhús. (Loftkastalinn/lðnó). Atfi. Ósóttar pantanir seldar 3 dðgum fyrir sýnrngu. Sýnt f Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 5. sýn. fös. 11/8 6. sýn. lau. 12/8 7. sýn. fös. 18/8 8. sýn. lau. 19/8 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga frá kl. 12-19 Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn. stjóra, Hauk M. Hrafnsson, í broddi fylkingar, en hann gerði myndina (Ó)eðli á síðasta ári. Blaðamaður króaði hann af rétt áður en tökur hófust þennan daginn og spurði út í myndina. Svört gamanmynd „Myndin fjallar um daginn 1. apríl og sýnt er á kómískan hátt hvernig hlutirnir geta æxlast,“ útskýrir Haukur með bros á vör. „Sagan hefst snemma morguns þegar tveir menn taka sig til og hringja út nokk- ur aprílgöbb. Við sjáum eitt gabb hlaupið alveg í gegn, en næsta gabb þeirra hleypir ákveðinni atburðarás af stað og með henni fylgjumst við svo í myndinni. Atburðirnir vefja upp á sig þangað til ólíklegustu hlut- ir gerast. Myndin endar síðan hér inni á veitingastaðnum Dillon." Þetta er sum sé gamanmynd? „Já, þetta er svolítið svört mynd.“ Þú gerir handritið sjálfur? „Já. Ég hef verið að vinna að því í þrjú ár og loksins small það saman.“ Þú ert bæði leikstjóri og handrits- höfundur, hvernigerþað? „Það er fínt. Maður er þá búinn að sjá fyrir sér ákveðna mynd. Fyrst hefur maður komið sögunni niður á blað og síðan á filmu og þaðan kemur maður henni upp á tjaldið." Hefur þú sjálfur tekið þátt í aprílgabbi? „Já, ég hef bæði hlaupið sjálfur aprílgabb og staðið fyrir því. I mynd- inni er fjallað um göbb sem hafa gerst en það er líka margt sem ég isi.i ask v ori;ii \\ 11111 Simi Sll 4200 Gamanleikrit í leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar fim 10/8 kl. 20 lau 12/8 kl. 20 sun 13/8 kl. 20 miö 16/8 kl. 20 fim 17/8 kl. 20 Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin frá kl. 15-19 mán-lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. mmmmi Morgunblaðið/Jim Smart Vilhjálmur Goði og Klara tilbúin í töku við barinn. Morgunblaðið/Jim Smart Sminkan Helga Björk Arnardóttir kann sitt fag. „Það er mjög erfitt að segja til um það að svo stöddu. En ég vona að það verði einhvern tímann í kringum áramótin.11 Er þín mynd eitthvað í anda myndarinnar April’s Foolsday? „Nei, hún var hryllingsmynd en þessi er það alls ekki. En þetta er eina myndin sem fjallar um þennan skrítna dag þegar allir mega Ijúga og grínast." Er þessi mynd draumaverkefni fyrir ungan kvikmyndagerðarmann? „Jú, þetta er náttúrulega alveg frábært. Ég er kominn miklu lengra en ég í raun bjóst við. Nú verður maður bara að standa undir því sem maður segist geta,_svo þetta er svona smá stress líka. Ég sparaði ekkert stóru orðin í byrjun og nú verð ég að standa við það sem ég sagði.“ hljóðið sé á hreinu. skálda. Margir sem hafa tekið þátt í gerð myndarinnar kannast við nokk- ur göbb sem fjallað er um.“ Guð og gæfan Fyrir hvaða aldurshóp áhorfenda er Fyrsti apríl? „Eg geri mínar myndir fyrir minn aldurshóp. En það ættu allir að geta haft gaman af henni.“ Þú gerðir (Ó)eðli fyrír eigið fé. Ertu með einhverja styrktaraðila núna? „Ég framleiði myndina með ís- lensku kvikmyndasamsteypunni en við erum enn ekki komin með neina styrki. Við gerum myndina upp á Guð og lukkuna en það er aldrei að vita hvað gerist. í myndinni eru tæknibrellur og sér fyrirtækið Verði ljós um þær. Þetta er í fyrsta skipti sem þess kon- ar tæknibrellur eru notaðar í ís- lenskri mynd.“ Leikurþú eitthvað ímyndinni? „Það er nú eitthvað lítið. Ég leik lítið hlutverk, það rétt sést í mig. Um fjörutíu manns leika í myndinni og er mjög erfitt að segja um hverjir eru í aðalhlutverki. Flestir leikararnir eru að stíga sín fyrstu spor á þessu sviði en einnig eru nokkrir atvinnuleikar- ar.“ Hvernig hafa tökurnar gengið? „Þær ganga mjög vel. Við höldum alveg áætlun." Hvenær má eiga von á Fyrsta ap- rílíbíó? Bardot rís upp á afturfæturna FRANSKA leikkonan Brigitte Bar- dot er mikill dýravinur og notar hvert tækifæri til að tala um loðna vini sína. Hún fagnar því nú að kín- versk stjórnvöld hafa ákveðið að sleppa 500 svartabjörnum út í nátt- úruna en þeir hafa til þessa verið ald- ir upp á sérstökum búgörðum. Asíski svartabjörninn er í mikilli útrýming- arhættu. Kínversk stjórnvöld gerðu samkomulag í vikunni við dýra- vemdunarsamtök um að sleppa svartabjörnunum. í yfirlýsingu lofa dýraverndunar- samtök leikkonunnar ákvörðunina en hvöttu einnig til þess að öllum björnum í landinu verði gefið frelsi en talið er að um 7000 birnir séu enn í haldi á búgörðum. Bardot for- dæmdi þá aðferð Kínverja að nota gall úr björnunum í hefðbundið kín- verskt lyf en því er haldið fram að Associated Press Bardot er kát þessa dagana. sömu áhrif megi fá úr ákveðnum kín- verskum plöntum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.