Morgunblaðið - 01.08.2000, Síða 75

Morgunblaðið - 01.08.2000, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000 75. VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 2Smls rok 20m/s hvassviðri 15m/s allhvass lOm/s kaldi 5 mls gola ö 'B Q * * é * Rigning ^ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað íji Sni6konia ^ ^ * * é * niyimiy w SkÚrir Slydda y Slydduél Él J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSS vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig 55 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestlæg eða breytileg átt, 3 til 8 m/s. Skýjað vestanlands og dálítil súld við ströndina, en yfirleitt bjart veður í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Norður- og Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir vikunni er reiknað með suðvestanátt með hlýju og björtu veðri um landið norðaustan- og vestanvert, en súld eða rigningu vestantil. Gengur í norðanátt á föstudag með kólnandi veðri og vætu um landið norðanvert. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 08:05 í gær) Helstu þjóðvegir landsins eru greiðfærir. Víða er unnið að vegagerð og eru vegfarendur beðnir um að sýna sérstaka tillitssemi og haga akstri eftir merkingum. Hálendisvegir eru nú flestir færir jeppum og stærri bílum. Enn er þó ófært í Hrafntinnusker. Talið er fært fyrir alla bíla um Uxahryggi, Kaldadal, Kjalveg og í Landmannalaugar um Sigöldu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök ."l ‘3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og sióan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir landinu og hafinu umhverfis er heldur minnkandi hæðarhryggur, en dálitið lægðardrag er yfir Austur-Grænlandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 skýjað Amsterdam 21 þokumóða Bolungarvik 11 skýjað Lúxemborg 21 skýjað Akureyri 12 skýjað Hamborg 17 skýjaö Egilsstaðir 17 Frankfurt 22 skýjað Kirkjubæjarkl. 14 skýjað Vín 18 þrumuveður JanMayen 6 þokaígrennd Algarve 32 léttskýjað Nuuk Malaga 28 heiðskírt Narssarssuaq 12 skýjað Las Palmas Þórshöfn 13 skýjað Barcelona 25 léttskýjað Bergen 13 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Ósló 24 léttskýjað Róm 28 heiðskírt Kaupmannahöfn 16 alskýjað Feneyjar 26 léttskýjað Stokkhólmur 23 Winnipeg 20 heiðskirt Helsinki 21 hálfskýiað Montreal 22 heiðskírt Dublin 20 skýjað Halifax 17 léttskýjað Glasgow 17 rign. á síð. klst. New York 22 rigning London 23 skýjað Chicago 19 rigning París 26 léttskýjað Orlando 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 1. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.07 -0,1 7.13 3,8 13.19 -0,1 19.34 4,2 4.35 13.34 22.30 15.02 ÍSAFJÖRÐUR 3.13 0,0 9.07 2,1 15.21 0,0 21.23 2,5 4.18 13.39 22.56 15.07 SIGLUFJÖRÐUR 5.24 -0,1 11.54 1,3 17.31 0,1 23.52 1,4 4.00 13.22 22.40 14.50 DJÚPIVOGUR 4.11 2,0 10.19 0,1 16.42 2,4 22.57 0,3 3.59 13.03 22.05 14.30 Siávarhæö miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar siands PoröimMafciÍi Krossgáta LÁRÉTT: I mikil kæti, 4 hlýða, 7 snauð, 8 blærinn, 9 beita, II lengdareining, 13 skordýr, 14 góla, 15 nvjöll, 17 tryggur, 20 vendi, 22 smákvikindi, 23 drekki, 24 sér eftir, 25 af- komenda. LÓÐRÉTT: 1 hamingja, 2 lót, 3 ástunda, 4 not, 5 svera, 6 hinn, 10 eimurinn, 12 ferskur, 13 úttekt, 15 hundur, 16 gubbaðir, 18 morkið, 19 byggja, 20 at, 21 fiskurinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 vanheilar, 8 öflug, 9 lydda, 10 róa, 11 gervi, 13 náðum, 15 flekk, 18 falar, 21 err, 22 lætin, 23 eisan, 24 hreinsaði. Lóðrétt: 2 aular, 3 hegri, 4 iglan, 5 andúð, 6 göng, 7 gaum, 12 vik, 14 ása, 15 fólk, 16 eitur, 17 kenni, 18 fress, 19 lesið, 20 rönd. í dag er þriðjudagur 1, ágúst, 214. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þá er Jesús sér trú þeirra, segir hann við lama manninn: „Barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar.“ (Mark. 2,5.) Skipin Reykjavfkurhöfn: í gær kom Nuka Arctica og út fór Hanseduo. I dag eru væntanleg Arnarfell, Mælifell og Thor Lone og út fara Mánafoss og Bakkafoss. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Helga II. I dag eru væntanleg Polar, Siglir og Venus. Viðeyjarfeijan, Sunnuvegi 17. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og ki. 15, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laug- ardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13, síðan á kiukku- stundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöld- ferðir fímmtud. til sunn- ud.: Til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Sérferðir fyrir hópa eftir samkomulagi; Við- eyjarferjan sími 892 0099. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Skrifstofa Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu verður lokuð vegna sumarfría frá 24. júlí til 14. ágúst. Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 ár- degis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823 unnur- kr@isholf.is. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mik- illa endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta mál- efni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-16 hárgreiðslu- og fót- snyrtistofan opin, kl. 10- 12 íslandsbanki, kl. 11 taí chi, kl. 11.45 matur, kl. 13.30 göngutúr, kl. 13.30-16.30 spilað, teflt o.fl., kl. 15 kaffi. Saum- astofan opin frá kl. 9- 16.30. Aflagrandi 40. Búnað- arbankinn verður ekki í miðstöðinni í dag, þriðjudag, eins og mis- ritaðist í sunnudagsdag- bók. Sheena verður til aðstoðar í vinnustofu fyrir hádegi á morgun, miðvikudag. Bólslaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 9.30 hjúkrunarfræðing- ur á staðnum, kl. 11.30 matur, kl. 13. handa- vinna og föndur, kl. 15. kaffi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Pútt í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði. Kaffistofan opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeginu. Ferð í Trékyllisvík 8.-11. ágúst, nokkur sæti laus. Dagsferð í Kaldadal, Húsafell og Borgarfjörð 14. ágúst. Skráning stendur yfir. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlínunnar. Opið á mánudögum og mið- vikudögum kl. 10-12 fh. í síma 588-2111. Uppl. á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frákl. 8-16. Gerðuberg, félagsstarf. Lokað vegna sumar- leyfa, opnað aftur 15. ágúst. I sumar á þriðju- dögum og fimmtudögum er sund og leikfimiæf- ingar í Breiðholtslaug kl. 9.30 umsjón Edda Baldursd. íþróttakenn- ari. Á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.30 verður Hermann Vals- son íþróttakennari til leiðsagnar og aðstoðar á nýja púttvellinum við íþróttamiðstöðina í Áusturbergi. Kylfur og boltai- fyrir þá sem vilj^g Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17. Kl. 14 boccia, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Hana-nú, Kópavogi. Litlar líkur á lautarferð í Lækjarbotna á næst- unni. Fylgist vel með til- kynningum hér í Dag- bókinni. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 12 mat- ur, kl. 12.15 verslunar- ferð, kl. 13-17 hár- greiðsla. Edda byrjar 3. ágúst í opinni vinnustofu með perlusaum, korta- gerð og taumálun. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónus-—, ferð, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Grill- veisla. Akveðið hefur verið að efna til grill- veislu fimmtudaginn 3. ágúst kl. 17 ef næg þátt- taka fæst. Matreiðslu- menn munu koma með útigrill og grilla á staðn- um. Jóna Einarsdóttir harmonikkuleikari mun mæta með nikkuna og leiða söng og dans. skráning í síma 568W>’ 6960. Fótaaðgerðastof- an er lokuð vegna sum- arleyfa frá 24. júlí til 4. september. Hár- gi'eiðslustofan verður lokuð vegna sumarleyfis frá 17. júlí til 11. ágúst. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Handavinn- ustofan opin án leiðbein- anda fram í miðjan ágúst. Vitatorg. kl. 9.30-1^ morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt, al- menn, kl. 10-11 leikfimi, kl. 11.45 matur, kl. 14- 16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á miðvikud. kl. 20, svarað er í síma 552-6644 á fundartíma. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakiðá 93 milljóna- mæringar fram að þessu og 380 milljónir í vinninga www.hhi.is I HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS, vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.