Morgunblaðið - 03.08.2000, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 31
Ráðgjafí Hague gengur til liðs við Verkamannaflokkinn
Segir Ihalds-
flokkinn „ein-
faldlega and-
styggilegan“
Morgunblaðið. London.
Reuters
William Hague, leiðtogi íhaldsflokksins. Brotthlaupinn flokksmaður
sakar hann m.a. um að ýta undir fordóma gagnvart samkynhneigðum.
m STUTT
n w
Segja
14.000
skæruliða
fallna
VALERÍ Manílov, varaforseti
rússneska herráðsins, sagði í
gær, að 14.000 skæruliðar hefðu
verið felldh' í Tsjetsjníu og Dag-
estan frá því að átökin brutust
út fyrir réttu ári. Hófust þau
með innrás íslamskra uppreisn-
aiTnanna inn í Dagestan og
mánuði síðar réðust rússneskir
hennenn gegn stöðvum þeirra í
Tsjetsjníu. Þeir hófu síðan alls-
herjarsókn gegn skæruliðum í
landinu 1. október.
Hættið að
reykja og
haldið lífí
MINNI reykingar hafa valdið
því, að dauðsfollum af völdum
lungnakrabba hefur fækkað um
helming í Bretlandi og er þróun-
in lík í Bandaríkjunum. Læknai-
segja hins vegar, að dragi ekki
enn frekar úr reykingum al-
mennt í heiminum muni einn
milljarður manna deyja úr sjúk-
dómum þeim tengdum á þessari
nýbyrjuðu öld. Það er fýrst og
fremst í þróuðum ríkjum að
dregið hefur úr reykingum en í
fátækum ríkjum aukast þær.
Vilja sam-
stöðu gegn
Milosevic
LEIÐTOGAR stjómarandstöð-
unnar í Serbíu skomðu í gær á
stjómvöld í Svartfjallalandi að
endurskoða
þá ákvörðun
sína að taka
engan þátt í
þing-, forseta-
og sveitar-
stjórnarkosn-
ingunum í
Júgóslavíu 24.
september
næstkomandi.
Sögðu þeir, að
nú riði á, að andstæðingar
Slobodans Milosevic, forseta
Júgóslavíu, snera bökum sam-
an. Madeleine Albright, utanrík-
isráðherra Bandaríkjanna,
reyndi að fá Milo Djukanovic,
forseta Svartfjallalands, til að
skipta um skoðun og taka þátt í
kosningunum, á fundi þeirra í
Róm í fyrradag. Ráðgjafi Djuk-
anovic sagði í gær, að afstaða
forsetans hefði þó ekkert
breyst.
Harðari
refsing við
hraðakstri
HRAÐINN í umferðinni í Nor-
egi hefur aukist mikið og að
sama skapi dauðsíollunum fjölg-
að. Þá era alvarleg slys, einkum
á ungu fólki, miklu fleiri en áður.
Era uppi háværar kröfur í sam-
félaginu um að gripið verði í
taumana gagnvart „umferðar-
svínunum" og má búast við ýms-
um tillögum um það nú í haust.
Meðal þess er, að miklu harðara
verði tekið á umferðai-lagabrot-
um ungs fólk en nú er gert. Er
til dæmis um það rætt, að bif-
reiðar eða bifhjól þeirra, sem
brjóta alvarlega af sér, verði
gerð upptæk, a.m.k. um stund-
arsakir. Þetta kann þó að verða
erfítt í framkvæmd vegna þess,
að ekki era allir ungir umferðar-
lagabrjótar á sínum eigin bíl.
EINN af nanum raðgjöfum Williams
Hague, leiðtoga íhaldsflokksins, og
eitt af þingmannsefnum hans lýsti
því yfir í gær að hann hygðist ganga
til liðs við Verkamannaflokkinn sök-
um þess að Ihaldsflokkinn skorti allt
samúðarþel. Hinn 32 ára Ivan Mass-
ow, vellauðugur endurskoðandi, hef-
ur ekki fengið loforð um vegtyllur
hjá Verkamannaflokknum en búist
er við að hann verði ráðgjafi um fé-
lagsmál.
Hague hefur þótt sækja í sig veðr-
ið undanfarið og því er brotthlaup
Massow og gagnrýni hans áfall fyrir
hann. Hague virtist geta áunnið sér
hylli meðan ríkisstjórnin og forysta
Verkamannaflokksins hafði orðið
fyrir ágjöf vegna skjalaleka og gagn-
rýni fyrir sýndarmennsku í stað
stefnu. En Hague hefur enn ekki
tekist að svæfa efasemdir flokks-
manna um leiðtogahæfileika hans.
í viðtali við The Independent
sagði Massow að undir forystu Hag-
ue hefði flokkurinn tekið upp harð-
línustefnu í málum samkynhneigðra
og ílóttamanna, en Massow er sjálf-
GIGT hefur lengi verið talin stafa af
ofvirku ónæmiskerfi. Nýjar rann-
sóknir benda þó til, að svo kunni að
vera að ónæmiskerfi gigtarsjúklinga
sé í raun úr sér gengið samkvæmt
niðurstöðum nýiTar rannsóknar
Corneliu Weyand, sérfræðings í
gigtarlækningum við Mayo-sjúkra-
húsið í Minnesota.
„Rannsóknin hefur sýnt fram á, að
ónæmiskerfi gigtarsjúklinga virðist
eldast hraðar en almennt gerist,"
sagði Weyand. „Þar til nú hafa gigt-
arsjúklingar verið taldir hafa ofvirkt
ónæmiskerfi sem er ástæða þess að
sjúkdómurinn hefur verið meðhöndl-
aður með lyfjum sem draga úr virkni
ónæmiskerfisins. Þessi meðhöndlun
linar þjáningar sjúklingsins en eyk-
ur líka hættu á sýkingu og hjarta-
sjúkdómum - tveimur algengustu
dánarorsökum gigtarsjúklinga."
Niðurstöður rannsóknar Weyands
vora nýlega birtar í tímaritinu
BRESKIR þingmenn vöraðu við því
í gær að fyrirhuguð smíði Banda-
ríkjastjórnar á eldflaugavarnakerfi,
sem að hluta til mun byggjast á rat-
sjárstöðvum staðsettum á Bret-
landseyjum, geti komið af stað nýju
vopnakapphlaupi. Donald Anderson,
formaður utanríkismálanefndar
breska þingsins, sagði að nefndin
væri vantrúuð á gildi slíkra eld-
flaugavarna og taldi að smíði þeirra
myndi valda óstöðugleika hvað al-
þjóðlega afvopnunarsamninga varð-
ar.
Bretar eru í viðkvæmri stöðu
vegna málsins vegna þess að ef haf-
ist verður handa við fyrstu lotu fram-
ur samkynhneigður. Minna bæri á
félagslegu samúðarþeli en áður,
flokkurinn væri orðinn „óumburðar-
lyndari og einfaldlega andstyggi-
legri,“ var haft eftir Massow.
Massow undirstrikaði að Hague
hefði að mörgu leyti virst framsæk-
inn, en í málflutningi sínum hefði
hann hins vegar ávallt höfðað til
lægsta samnefnara og ýtt undir hat-
ur og ótta. Massow sagðist hafa
treyst á Hague, en haft á röngu að
standa.
Massow hefur þótt standa nærri
Hague, sem hafði hvatt hann til að
vera borgarstjóraefni íhaldsflokks-
ins fyrir kosningarnai’ í London fyrr
á árinu. Massow bauð sig ekki fram,
en var ráðgjafi Stevens Norris,
frambjóðanda íhaldsflokksins.
Hague hefur sótt í sig veðrið und-
anfarið og oft komist hnyttilega að
orði í þinginu og í fjölmiðlum um
vandræði ríkisstjómarinnar vegna
minnisblaða er lekið hafa til fjöl-
miðla. Hann hefur tekið upp harða
stefnu í málefnum flóttamanna og
eins tekið harða afstöðu í umræðum
Proceedings of the National Aca-
demy ofSciences.
Talið er að um 2,1 milljón Banda-
ríkjamanna þjáist af gigt og era kon-
ur þar í meirihluta. Einkenni sjúk-
dómsins eru gjarnan eymsli, bólga,
stirðleiki og takmörkuð hreyfigeta í
liðum. Þá kvarta sumir einnig undan
þreytu, hita og almennri vanlíðan.
Sjúkdómurinn hefur því verið skil-
greindur sem eins konar sjálfs-
ónæmi, þar sem ónæmiskerfið ráðist
í misgripum á heilbrigða vefi.
T-frumum fjölgar ekki
Rannsókn Weyands og samstarfs-
manna hennar beindist að 51 gigtar-
sjúklingi og 47 heilbrigðum einstak-
lingum á svipuðum aldri. I ljós kom
að T-framur þeirra sem þjáðust af
gigt voru úr sér gengnar en fram-
urnar gegna því hlutverki að vernda
líkamann gegn bakteríum og veir-
um. Þá fjölguðu T-framur gigtar-
kvæmda við kerfið mun það þýða að
bæta verður ratsjárstöð Bandaríkja-
manna sem stendur við Fylingdales í
Jórvíkurskíri á Norður-Englandi.
„Þar eð þörf er á Fylingdales ættum
við að benda Bandaríkjamönnum á,
við fyrsta tækifæri, að þeir geti ekki
gengið að samvinnu okkar vísri,“
sagði Anderson í samtali við BBC í
gær eftir að skýrsla utanríkismála-
nefndarinnar lá fyrir. hlotið nokkra
gagrýni að undanförnu vegna af-
stöðuleysis í málinu og sagði And-
erson í viðtali að sér væri fullljóst að
það sem í skýrslunni kemur fram
kynni að hafa alvarlegar afleiðingar
fyrir tvíhliða samstarf Bandaríkj-
um glæpi og refsingar, en á báðum
sviðum hefur Verkamannaflokkur-
inn hnikast í sömu átt.
Búist var við að’Hague stefndi á að
reyna að taka framkvæði í málum
eins og heilbrigðis- og menntamál-
um, sem Verkamannaflokkurinn
hefur gert að sínum hjartans málum.
Nýlega sagði Michael Portillo, sem
af mörgum er talinn hugsanlegur
arftaki Hague, að hann hygðist ekki
bjóða sig fram gegn Hague, heldur
myndi standa við hlið hans. Ef Hag-
sjúklinganna sér ekki líkt og frumur
heilbrigðu einstaklinganna. Hæfni
T-framna til að fjölga sér minnkar
með aldrinum og sagði Weyand að T-
frumufjöldi gigtarsjúklinganna hefði
verið samsvarandi og búast mætti
við hjá manneskju 20-30 áram eldri
en raun vai’ á.
Litningar framnanna voru þá enn-
fremur eyddir en þeir geyma erfða-
efni frumnanna og eyðast lítillega við
hverja frumuskiptingu. Oddhluti
þeirrra var með öllu eyddur hjá
gigtarsjúklingunum.
Að sögn Weyands kann þetta að
benda til þess að ónæmiskerfi
gigtarsjúklinga sé fyrst í stað ofvirkt
en hafi veiklast er sjúkdómsins verð-
ur vart. „Okkur hefur orðið ágengt í
að meðhöndla sjúkdóminn en eram
ekki miklu nær því að lækna hann,“
sagði Weyand og taldi ekki ómögu-
legt að gigtarsjúklingar fengju nú
ranga lyfjagjöf.
anna og Bretlands. „Þetta gæti auð-
vitað leitt til mikils árekstrar. Við
skiljum vel hvers vegna stjórnin leit-
ast við að forðast slíkt," sagði And-
erson í viðtalinu.
Telur kerfið ekki
skaða samskipti
Geoff Hoon, vamarmálaráðherra
Bretlands, sagði að utanríkismála-
nefndin hefði sett mál sitt vel fram
en taldi samt ekki að málefni eld-
flaugavarnakerfisins myndu skaða
tvíhliða tengsl ríkjanna. Viðurkenndi
hann í viðtali við BBC að tilraunir
Bandaríkjamanna með kerfið hefðu
ekki gengið sem skyldi til þessa.
ue drægi sig hins vegar í hlé íhugaði
hann formannsframboð.
Styrkur Hague er mælska hans,
sem nýtur sín vel á þingi þar sem
umræðurnar minna oft mest á
mælskukeppni í menntaskóla með
tilheyrandi stuðningshrópum úr
salnum. í samtali við Morgunblaðið
benti einn þingmanna Ihaldsflokks-
ins á að það væri ekki síst fyrir þessa
frammistöðu sem Hague hefði orðið
formaður. Það mætti hins vegar ef-
ast um leiðtogahæfileika hans.
Meðferð er
„hin nýju
trúar-
brögð“
London. The Daily Telegraph.
ERKIBISKUPINN af Kant-
araborg í Bretlandi segir að
hvers kyns meðferðir séu að
koma í stað kristninnar í vest-
rænum ríkjum. Sagði dr. Geor-
ge Carey á ráðstefnu predik-
ara og presta í Amsterdam að
„Kristur, frelsari vor“ væri
orðinn að „Kristi, meðferðar-
aðila vorum“ í útþynntum
predikunum.
Bandaríski sjónvarpsprest-
urinn Billy Graham skipulagði
ráðstefnuna, og hana sækja
um tíu þúsund kirkjuleiðtogar
frá 185 löndum. Sagði erki-
biskupinn að meðferð, mennt-
un og auðæfi væru „falsguðir".
„Vestræn menning er nú á
dögum ákaflega upptekin af
þrem óhefðbundnum frelsur-
um - meðferð, menntun og
auði, meðal annars - og enginn
getur veitt brostnum heimi
okkar bót um ókomna tíð,“
sagði Carey erkibiskup.
Litið fram hjá raunveru-
leika syndarinnar
í harðorðu ávai’pi sínu sagði
hann ennfremur: „Meðferð
getur auðveldlega litið framhjá
því hversu raunveraleg syndin
er í lífi okkar. Þegar meðferð
kemur í stað trúar og meðferð-
artækni er álitin veita svör við
öllum dýpstu þörfum og löng-
unum mannkynsins hefur ný
dýrkun komið til sögunnar.“
Samtök ráðgjafa og sálfræð-
inga í Bretlandi segja erkibisk-
upinn hafa ranga hugmynd um
meðferð. Hafði The Times eft-
ir formanni samtakanna, Brian
Beber, að ekki ætti að líta á
ráðgjöf sem goð heldur sem
hjálparmeðal og vinarbragð
fyrir þá sem þjáðust.
Gigt rakin til veikl-
aðs ónæmiskerfis
Washington. Reuters.
Breskir þingmenn vara
við eldflaugavörnum
Lundúnum. Reuters.