Morgunblaðið - 03.08.2000, Side 49

Morgunblaðið - 03.08.2000, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 4^ FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVÍK Námsráðgjafar Vantar enn námsrádgjafa í hálft starf sem gæti einnig kennt sálfræði 12 tíma á viku. Þá vantar einnig kennara og deildarstjóra í stærðfræði. Launakjör og yfirvinna eru samningsatriði og í samræmi við þá neyð sem blasir við í mörg- um framhaldsskólum þegar nær dregur hausti. Ekki er nauðsyn að sækja um á sérstökum eyð- ublöðum. Upplýsingar veittar í símum 464 1344 og 862 3995, Guðmundur Birkir Þor- kelsson, skólameistari. P E R L A N Starfsfólk óskast Okkur vantar hresst og duglegt starfsfólktil starfa hjá okkur í kaffiteríu Perlunnar í vetur í 100% starf. Um vaktavinnu er að ræða. Þarf að geta byrjað fljótlega. Vinsamlegast hafið samband við Kötlu eða Karen í síma 562 0210 eða mætið í kaffiteríu Perlunnar á milli kl. 10 og 17, 3. og 4. ágúst. Laugarnesapótek Lyfjatæknir eða hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst í fullt eða hálft starf, við vinnu í lyfseðilsafgreiðslu og lyfjaþjónustu. Um er að ræða skemmtilegt og krefjandi starf, mjög góða vinnuaðstöðu og þægilegt starfsum- hverfi. Góð kjör í boði fyrir hæfa starfskrafta. Upplýsingar í s. 893 3141. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist merkt „starfsumsókn" til Laugarnes- apóteks ehf., Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík. A KOPAVOGSBÆR Digranesskóli Okkur í Digranesskóla sem er 500 barna skóli með góðri starfsaðstöðu vantar kennara fyrir komandi skólaár í eftirfarandi: • Umsjónarkennara á yngsta stig og miðstig. • Myndmenntakennara • Tónmenntakennara • Sérkennara í sérdeild einhverfra Launakjör skv. kjarasamningum KÍ, HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2000. Einnig eru eftirtalin störf laus til umsóknar: • Umsjónarmaður Dægradvalar. Fullt starf. Umsjónarmaður ber m.a. ábyrgð á skipu- lagningu allrar daglegrar starfsemi í Dægra- dvöl og stjórnar starfi deildarinnar. Æskilegt er að viðkomandi búi að menntun á sviði uppeldis eða umönnunar og reynslu á þessu sviði. Umsjónarmaður þarf að vera gæddur skipulags- og samstarfshæfileikum sem gera honum kleift að reka flókna og marg- þætta starfsemi. Ráðið verður í starfið frá 15. ágúst. Launakjör skv. kjarasamningum Starfsmanna- félags Kópavogs og Kópavogskaupstaðar. • Ræstir 50 % starf frá 15. ágúst. Launakjör skv. kjarasamningum Eflingar og Kópavogskaupstaðar. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2000. Upplýsingar gefur skólastjóri, Sveinn Jóhannsson eða Einar Long Siguroddsson aðst.skólastj., i síma 554 0290 eða 851 1036. Starfsmannastjóri J Dönskukennara vantar Við Menntaskólann á ísafirði er laus heil (eða hálf) kennarastaða í dönsku. Ódýrt húsnæði er í boði. Kennsla á að hefjast 24. ágúst nk. Upplýsingar veita skólameistari og aðstoðar- skólameistari í símum 456 4540, 456 4119, 456 4640 eða 861 1419. KNICKERBOX Starfskraftur óskast í fullt starf (100%) Þarf að geta byrjað strax (eftir helgina). Þeir sem hafa áhuga á starfinu vinsamlega mætið í viðtal á skrifstofu okkar að Laugavegi 178, 3. hæð á morgun, föstudaginn 4. ágúst milli kl. 10 og 12. Nánari upplýsingar gefur Jakobína, sími 898 4170. KNICKERBOX Á ÍSLANDI Kennara vantar Menntaskólann að Laugarvatni vantar kennara í þýsku, fullt starf, fyrir næsta skólaár. Skólinn býður kennurum góða starfsaðstöðu og ódýrt íbúðarhúsnæði. Hafið samband við skólameistara í síma 486 1156,486 1121 eða 899 5421 eða aðstoðar- skólameistara í síma 486 8904 sem allra fyrst. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvínnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðínu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst. TIL LEiGU BI KENNSLA Skrifstofuhúsnæði í mið- borginni Til leigu ca 30 fermetra skrifstofuhúsnæði á götuhæð. Sérinngangur — laust strax. Upplýsingar í síma 561 6960. Til leigu Gott 75 mz skrifstofuhúsnæði við Suðurlands- braut í Reykjavík. Laust strax. Upplýsingar í símum: 893 3585 eða 898 2817. FÉLAGSSTARF HEIMOALLUR Aðalfundur Heimdallar f.u.s. f • u s Aðalfundur Heimdallar f.u.s. verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 10. ágúst nk. og hefst hann kl. 20.00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar lagðirfram. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar, og tveggja endurskoðenda og eins til vara. 5. Önnur mál. Framboðum til stjórnar ber að skila til stjórnar eigi síðar en tveimur sólarhringum fyrir fundinn. Stjóm Heimdallar. FERÐAMÁLANÁM Alþjóðlegt IATA-UFTAA nám Síðasti dagur innritunar! Innritun í lata-Uftaa nám skólaárió 2000-2001 lýkur 10. ágúst 2000. Alþjóólegt7 mánaðanám. • Markmið námsins er að þjálfa einstaklinga til starfa á söluskrifstofum ferðaskrifstofa og flugfélaga. • Kennsla hefst í september. • Kennt er frá 17:30-21:30 FERÐAMÁLASKÓLINN í KÓPAV0GI Menntaskólanum í Kópavogi v/Digranesveg Sírni: 544 5520 DULSPEKI Miðlun — spámiölun Skyggnst inn í fortíð, nútið og framtíð. Tímapantanir og upplýsingar í síma 561 6282, Geirlaug. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MöfíKINNI 6 -SlMI 568-2533 Skógarganga í kvöld með Skógræktarfélagi íslands og Skógræktarfélagi Kjósar- sýslu. Rútuferð frá Mörkinni 6 kl. 20.00. Enn er hægt að komast í Laugavegsgöngur, hraðganga um verslunarmannahelgina. Sumarleyfisferðir f ágúst: Arnarfell hið mikla - Þjórsárver, Strandir, Lónsöræfi.hálendið norðan Vatnajökuls, Fjörður, Fjallabak og Þjóðlendumörk í Gnúpverjahreppi. Skrifstofa Fl er opin fró 9.00-18.00, s. 568 2533. www.fi.is. textavarp RUV, s. 619. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Lækningarsamkoma í kvöld kl. 20.00. Katrín Magnúsdóttir predikar. Ailir hjartanlega velkomnir. www.vegurinn.is Fimmtudagskvöld kl. 20.30. Samverustund í umsjá Áslaugar Langgárd o.fl. Hugvekja: Ingibjörg Jónsdóttir. Allir velkomnir. S5/ Somhjólp Samkoman í kvöld fellur niður. Hvetjum alla til að skunda á Kot- mót. _ www.samhjalp.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.