Morgunblaðið - 03.08.2000, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 59
Samskip styrkja Raddir Evrópu
Á myndinni eru: María E. Ingvadóttir og Þórunn Sigurðardóttir frá
Menningarborginni og Olafur Ólafsson, forstjóri Samskipa.
hittist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að
Túngötu 7. _____________________________
SJÚKRAHÚS heimsóknartimar
SKJÓL HJÚKfiUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldrunarlækningadeild er ftjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er ftjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.____________________________________
ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEDLD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftír sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEHjD: KL 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: KL 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími aUa daga
kl. 15.30—16 og 10-20. Á bamadeild og l\júkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209. _____________________________
BILANAVAKT_____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-
6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilana-
vakt 565-2936
SOFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágpst sem
hér segin laug-sun kl 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánu-
dögum em aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVIKUR: Aðalsafn er lok-
að vegna flutninga tíl 18. ágúst
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim.
kl. 10-20, fost. 11-19. S. 557-9122._________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11-
19. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
fim. 10-19, fóstud. 11-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið þri-fimt
kl. 14-17._________________________________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna
sumarleyfa í júlí og ágúst
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóstkl. 11-19._______________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki í júlí og ágúst.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJ ANESBÆJ AR: Opið mán.-fóst 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 19-17, laugard. (1. okt-30. ap-
rfl)kL 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og íd. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Húsinu á Eyrarbakka: Opið aprfl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní,júlí
og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðr-
um tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504
og 8917766. Fax: 4831082. www.south.is/busid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kL 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.______
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loflskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.__________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað
vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst. Sími 551-6061.
Fax: 552-7570._______________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HASKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fóst kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á
sunnud. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laug-
ard. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ucL-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á internetinu:
htt{V/www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11-
17 alla daga nema mánudaga.
-WáfváfflirFÍ^K^ega frá kl. 10-17, miðvikudaga
kl. 10-19. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við
Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-
19.
listasafn reykjavíkur -
Ásmundarsafn (Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn
er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-
6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safh-
ið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR:
Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið
daglega kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum
til kl. 21. I saftiinu em nýjar yfirlitssýningar um sögu
Eyjafjarðar og
Akureyrar og sýning á Ijósmyndum Sigríar Zoega.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safhahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl
11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept
kL 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safhverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÓRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNII), sMngarsalir Hverfismtu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugara. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard.
og sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12—17, lokað mán. Kaff-
istofan opin mán.-laug. kL 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstof-
an opin mán.-föst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030,
bréfas: 552-6476. Tölvupóstun nh@nordice.is - heima-
síða: hhtpv/www.nordice.is.
RJÓMABÚDD á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júh' til
ágústloka. Uppl. í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik
sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s:
530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið aprO, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og
sunnudaga. Júní, júh og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla
daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomu-
lagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145.
www.arborg.ia/sjomipjasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið aha daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og 8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar aUa daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega
kl 13-17. __________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið aUa daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSEÐ Hverfisgötu 15, Reykjavflc.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKASAFNQ) Á AKURUYRI: Mánudaga til fóatu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ í Akurejri, Hafnarstrætí 81.
Opið aUa daga frá kL 10-17.
Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSID f STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17._________________________
ORP PAGSINS__________________________________
Reylgavík sími 551-0000.
Akureyrís. 462-1840._________________________
SUNDSTAÐIR___________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kL 6.50-22, helg-
ar kl. 8-20. Graf^rvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-
17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari
ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætthálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðan Mád.-
fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45^.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin raánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kL8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐL Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnuaaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kL 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn
aha daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800._________________________________
SORPA________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð
er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og föst 6.30-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar virka daga kl. 12.30-21. Að
auki verða Ánanaust Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá
kl. 8. Stöðvamar eru opnar um helgar, laugard. og sunn-
ud. frá kl. 10-18.30. Stöðin Kjalamesi er opin frá kl.
14.30- 20.30.
Uppl.8Ími 620-2205.
ÓLAFUR Ólafsson, forstjóri Sam-
skipa, afhenti á dögunum Þórunni
Sigurðardóttur, stjórnanda
Reykjavikur - menningarborgar,
styrk Samskipa svo kórinn Raddir
Evrópu fái hljómað í níu menning-
arborgum árið 2000.
Samskip eru aðalstyrktaraðilar
að þessu viðamesta samstarfsverk-
efni menningarborganna en verk-
efnið er undir stjórn Reykjavíkur-
borgar.
Raddir Evrópu er alþjóðlegur
kór 90 ungmenna sem koma frá
menningarborgunum. Aðal-
stjórnandi kórsins er Þorgerður
Ingólfsdóttir.
Kórinn ferðast til allra borganna
og tónleikaferðalagið hefst á ís-
landi með tónleikum f Hallgríms-
kirkju 26. og 27. ágúst. Eitt helsta
markmið verkefnisins er að sungið
verði á þjóðtungum allra menn-
ingarborganna og því munu sam-
einaðar Raddir Evrópu syngja á
níu tungumálum. Kórinn flytur
tónlist frá öllum menningarborg-
unum og að auki hefur eistneska
tónskáldið Arvo Part samið tón-
STJÓRN Menningarsjóðs íslands og
Finnlands kom saman fyrir nokkru
til fundar í Finnlandi til að ákveða ár-
lega úthlutun styrkja úr sjóðnum
fyrir síðari hluta ársins 2000 og fyrri
hluta árs 2001. Umsóknarfrestur var
til 31. mars sl. og bárust alls 140 um-
sóknir, þar af 108 frá Finnlandi og 32
fráíslandi.
Úthlutað var 143.000 finnskum
mörkum eða jafngildi um 1,8 milljón-
um króna og hlutu eftirtaldir um-
sækjendur styrki sem hér segir:
Til félagastarfsemi:
Suomi-félagið, 4.000 mörk.
Til rannsókna á sviði félags-,
menningar- og efnahagsmála:
Jarl Bergström, ferðastyrkur
3.000 mörk.
Maria Hirvi-Ijás, ferðastyrkur
3.000 mörk.
Markku Koski, ferðastyrkur 3.000
mörk.
Petter Lindberg, ferðastyrkui-
3.000 mörk.
Til skólabúða:
Hagelstamska grunnskólinn,
ferðastyrkur 5.000 mörk.
Haukilahti grunnskólinn, ferða-
styrkur 5.000 mörk.
Mártensbro grunnskólinn, ferða-
styrkur fyrir þrjá kennara 9.000
mörk.
Satakunta iðnskólinn, ferðastyrk-
ur 5.000 mörk.
Tungumál og bókmenntir.
Tungumálanám og þýðingar: Anna
Skogster, ferðastyrkur 3.000 mörk.
Trausti Einarsson, ferðastyrkur
3.000 mörk.
Útgáfustyrkir:
Jouku Grönholm, ferðastyrkur
3.000 mörk.
Pekka Kivioja, ferðastyrkur 3.000
mörk.
Vísindi:
Jukka Laitakari, ferðastyrkur
3.000 mörk.
FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir til
fjögurra ferða um verslunarmanna-
helgina, þ.e. í Núpsstaðarskóga,
Bása, á Fimmvörðuháls og jeppaferð
að Fjallabaki.
Núpsstaðarskógar eru náttúru-
perla undir Eystrafjalli vestan
Skeiðarárjökuls en ferðin þangað
stendur frá föstudegi til mánudags.
Tjaldað verður við skógana og farið í
dagsferðir um nágrennið, m.a. að
Kálfsklifl, Tvílitahyl og á Súlutinda.
í Bása og á Fimmvörðuhálds er
brottför á laugardagsmorguninn og
verk sérstaklega fyrir kórinn.
Raddir Evrópu eru nokkurs kon-
ar sameiningartákn fyrir kynslóð-
ina sem mun marka leiðina í upp-
hafi nýs árþúsunds. Samhljómi
kórsins og góðum flutningi er ætl-
að að brúa bilið milli landa Evrópu
og efla menningarleg tengsl. Það
er Samskipum mikil ánægja að
Sigríður Matthíasdóttir, ferða-
styrkur 3.000 mörk.
Ann-Catrin Östman, ferðastyrkur
3.000 mörk.
Tónlist:
Einar Jóhannesson, ferðastyrkur
3.000 mörk til þátttöku Folke Grás-
beck í kammertónleikum á íslandi.
Dans Sannamri Koskela, ferða-
styrkur 3.000 mörk.
Ólöf Ingólfsdóttir, ferðastyrkur
3.000 mörk.
Leikhús:
Kristiina Hurmerinta, ferðastyrk-
ur 3.000 mörk.
Kvikmyndir og ljósmyndir:
Kvikmyndaklúbbur stúdentakórs-
ins við Helsingforsháskóla, ferða-
styrkur 3.000 mörk.
Norræna húsið í Reykjavík, styrk-
ur til Ijósmyndasýningar 4.000 mörk.
Jouko Parviainen, ferðastyrkur
3.000 mörk.
Rauma kvikmyndafélagið, ferða-
styrkur 6.000 mörk.
Myndlist:
Iria Ciecka-Schmidt, ferðastyrkur
3.000 mörk.
Diiva Produktio, ferðastyrkur
6.000 mörk.
Jouni Jáppinen, ferðastyrkur
3.000 mörk.
Kaisu Koivisto, ferðastyrkur 3.000
mörk.
Listiðnaður og hönnun:
Aðalsteinn Ingólfsson, ferðastyrk-
ur 3.000 mörk.
Jón Marinó Jónsson, ferðastyrkur
3.000 mörk til að þróa ásamt Jarkko
Niemi nýja tegund lakks til fiðlu-
smíði.
Hátíðarstyrkinn, 35.000 mörk,
sem stofnaður var árið 1994 í tilefni
af 50 ára lýðveldisafmæli íslands,
hlýtur að þessu sinni námsmaðurinn
Sigrún Bessadóttir til náms við Hel-
singforsháskóla.
Stjóm sjóðsins skipa Tuulikka
komið til baka á mánudegi. Boðið er
upp á gistingu í skálum Utivistar, en
einnig er kjörið að tjalda í útivistar-
paradísinni Básum.
Jeppadeild Útivistar stendur fyiir
ágætum ferðum, sumar sem vetur og
um verslunarmannahelgina er á dag-
skrá ferð sem heitir að Fjallabaki og
er brottför kl. 20 á föstudagskvöldið.
Farið verður um Fjallabaksleið
syðri, í Eldgjá, að Langasjó um
Faxasund svo eitthvað sé nefnt.
Pantanir og farmiðar era á skrif-
stofu Útivistar að Hallveigarstíg 1.
eiga þátt í því að Raddir Evrópu
hljómi. Að loknum tónleikum
Radda Evrópu í Hallgrímskirkju
heimsækir kórinn Brussel, Hels-
inki, Tallinn, Kraká, Avignon, Bo-
logna, Santiago de Compostela og
Bergen.
Tónleikaferðalagi Radda Evrópu
lýkur 13. september.
Karjalainen, forstöðumaður, Matti
Rahkonen, prófessor, Njörður P.
Njarðvík, prófessor, og Þórunn
Bragadóttir, deildarstjóri. Vara-
menn eru Maria-Liisa Nevalainen,
forstjóri og Þórdís Þorvaldsdóttir,
bókasafnsfræðingur.
------------------
)
Skógarganga
Alviðru
SKÓGARGANGA Alviðru fer fram
laugardaginn 5. ágúst kl. 14-16.
Böðvar Pálsson á Búrfelli verður
leiðsögumaður um Þrastarskóg.
Böðvar hefur harmonikkuna með-
ferðis og boðið er upp á kakó og
kleinur í skóginum ef veður leyfir,
annars heima í Alviðru.
Þátttakendur mæti við Þrastar-
lund.
Allir velkomnir.
Þátttökugjald er 500 kr. fyrir full-
orðna og 300 kr. fyrir 12-15 ára.
Frítt er fyrir börn.
Leiðrétt
Unninn af Steinsmiðnum
í Morgunblaðinu í gær var sagt
frá afhjúpun steinminnisvarða á Fá-
skrúðsfirði. Ranglega var farið með
nafn aðila sem unnu steininn en hann
er unninn af Steinsmiðnum ehf. í
Reykjavík, sem er fyrirtæki Þórs
Sigmundssonar, sem jafnframt
hannaði steininn. Beðist er velvirð-
ingar á mistökunum.
Galisísk ljóð
Nafn Ijóðabókar í þýðingu Her-
manns Stefánssonar og Perfecto
Andrade Grande var ranglega nefnt -
Aurora borealis í blaðinu í gær. Hið
rétta nafn bókarinnar er Auroras
boreais. Beðist er velvirðingar á mis-
tökunum.
57 ferkílómetrar
í grein Siglaugs Brynleifssonar,
Herjað á hálendi og sveitir, sem birt-
ist sl. fimmtudag, var sagt að
Landsvirkjun hefði ætlað að gera 57
þúsund ferkílómetra jökullón vegna
fyrirhugaðra fi-amkvæmda. Þar átti
að sjálfsögðu að standa 57 ferkíló-
metrajökullón.
Morgunblaðið biðst velvirðingar á ■*”
mistökunum.
Alexander en ekki
Aðalsteinn
Alexander Árnason rafvirkja-
meistari, sem rætt var við í grein um
vegamál í blaðinu í gær, var rang-
lega nefndur Aðalsteinn. Beðist er
velvirðingar á því.
Styrkjumúthlutað úr Menning-
arsjóði Islands og Finnlands
Útivistarferðir um
verslunarmannahelgina