Morgunblaðið - 03.08.2000, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 63
í DAG
Árnað heilla
rjf\OG 60 ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 3. ágúst,
I U verður sjötugur Ágúst Árnason, Hvammi í
Skorradal. Eiginkona hans, Svava Halldórsdóttir, verð-
ur sextug 8. febrúar nk. í tilefni afmæla þeirra ásamt
starfslokum taka þau á móti gestum í skátaskálanum
Skátafelli í landi Stóru-Drangeyjar í Skorradalshreppi
laugardaginn 5. ágúst frá kl. 18.
pf A ÁRA afmæli. 1 dag,
t) V/ fimmtudaginn 3.
ágúst, verður fimmtugur
Páll Arnar Guðmundsson
prentsmiður, Engihjalia
23, Kópavogi. Eiginkona
hans er Þóra Vigdís Guð-
mundsdóttir.
BRIDS
llmsjón Giiðmiiiidiir Páll
Arnarson
ALDREI þessu vant var
bridshöfundurinn Martin
Hoffman í hinu óvirðulega
hlutverki blinds. Hoffman
segir frá spilinu i bók sinni
Defence in Depth og leggur
það upp sem varnarþraut frá
sjónarhóli vesturs.
Austur gefur; allir á hættu.
Norður
vAGlO
♦ 742
* AKG108
Vestur Austur
+ ÁD954 A ■
v 2 VKD987654
♦ 1098 4653
+9764 +52
A ÁRA afmæli. Nk.
O vl laugardag 5. ágúst
verður fimmtug Þórdís
Guðnín Þórhallsdóttir.
Hún tekur á móti gestum á
heimili sínu í Höfða eftir
kl. 15 á afmælisdaginn.
Ljósmyndastofan Myndrún
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 24. júní sl. í Akureyr-
arkirkju af sr. Svavari Al-
freði Jónssyni Rósa Aðal-
steinsdóttir og Hilmar
Ágústsson. Heimili þeirra er
að Mosarima 16, Reykjavík.
Suður
+G108732
v3
♦ ÁKDG
+D3
Vestur Norður Austur Suður
- - 3 hjörtu 3spaðar
Pass 5spaðar Pass Pass
Dobl Pass Pass Pass
Félagi Hoffmans í suður
var Bretinn Paul Hackett
(faðir tvíburanna í enska
landsliðinu), en spilið kom
upp í tvimenningskeppni í
Hollandi. Hoffman viður-
kennir fúslega að hann hefði
betur tekið dobl vesturs al-
variega og breytt í fimm
grönd, en þá hefði spilið
aldrei orðið honum að efnivið.
Vestur kom út með hjar-
tatvistinn. Hackett drap með
ás, fór heim á tígul og spiiaði
spaðatvisti að blindum. Hér
setur Hoffmann lesandann í
sæti vesturs og spyr: Hvað á
að gera?
I reynd lét vestur lítinn
spaða og það gerði Hackett
líka! Trompsexa blinds átti
sem sagt slaginn. Síðan tók
Hackett tvo slagi á tigul, spil-
aði laufi fjórum sinnum, henti
tígli í það þriðja en trompaði
það fjórða. Staðan var þá
þessi:
Norður
+ K
v GIO
♦ --
+ 10
Vestur Austur
AÁD95
V- vKD98
♦ - ♦ -
*- +-
Með morgunkaffinu
Það tárfelldu allir í
brúðkaupinu mínu.
Lögreglan notaði
táragas.
Við skulum láta okkur
nægja að framkvæma
75% af aðgerðinni.
Rannsóknir sýna að
25% af öllum aðerðum
séu ónauðsynleg.
Gleymum því eitt
augnablik að ég er
stjórnarformaðurinn,
framkvæmdastjórinn
og aðalhluthafinn í
öllum dótturfyrirtækj-
unum.
LJOÐABROT
Suður
+G1087
v-
♦ ~
+~
Nú er sama hvemig allt
veltist - vestur getur aðeins
fengið tvo slagi á ÁD í trompi.
Hvað gat vestur gert?
Hann gat farið strax upp með
spaðaás og spilað aftur spaða.
Þá var hann öruggur með tvo
slagi á D95 yfir G108 sagn-
hafa.
ÚR GUÐBRANDS RÍMU
Fornjóts arfa fáheyrt veif,
fult af krafti megnum,
seglið strax við rána reif
rétt og niðr í gegnum.
Óspök gerðist aldan blá,
af því kendi grunna,
dóttir Ránar digr og há
dundi á borðið þunna.
Pormóður Eiríksson.
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
LJON
Afmælisbarn dagsins: Þú átt
oft erfítt með að segja nei og
lendir því íalls konar erfíð-
leikum, sem eru hreint ekki
þitt mál.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú þarft að gera eitthvað fyr-
ir sjálfan þig, því annars áttu
á hættu að missa málin út úr
höndunum á þér fyrir hreinan
klaufaskap.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er engar hindranir að sjá
á vegi þínum í nánustu fram-
ntíð. Þú gerir samt vei í því að
ganga hægt um gleðinnar dyr
og vera við öllu búinn
Tvíburar ^
(21. maí - 20. júní) Prt
Óvænt heimsókn kryddar
daginn. Leyfðu þér að slaka á
og eiga ánægjulega kvöld-
stund með þínum nánustu.
Vertu tiilitssamur og forðastu
orðaskak.
Krabbi _
(21. júní - 22. júlí) *WZ
Láttu það nú eftir þér að
leyfa sköpunarhæfileikunum
að blómstra. Það lífgar bara
upp á tilveruna og þú munt
koma sjálfum þér og öðrum á
óvart.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) m
Þótt þér finnist gaman að
gefa öðrum ráð, þá verður þú
að minnast þess að þú átt ekki
að stjórna lífi annarra. Hver
er sinnar gæfu smiður.
MeyJU **
(23. ágúst - 22. sept.) VuHL
Nú er tímabært að þú látir til
þín taka opinberlega um mál-
efni, sem þú hefur lengi unnið
að bak við tjöldin. Sýndu and-
stæðingunum virðingu.
Vog rn
(23.sept.-22.okt.)
Reyndu ekki að slá ryki í
augu annarra ef mál taka
óvænta steftiu. Gerðu þér
grein fyrir ástæðunum og
taktu svo forystuna ótrauður
aftur.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Það er gott að geta gefið af
sér og séð árangurinn birtast
ótvírætt í annarra gieði.
Mundu bara að gera ekki
áberandi upp á milli manna.
Bogmaður
(22. nóv.-21.des.)
Það er ekkert við því að segja
þótt sumir vinnufélagar þínir
sjái ekki hlutina sömu augum
og þú. Það gæti verið lær-
dómsríkt að hlusta á þá.
Steingeit „
(22. des. -19. janúar) 4lí
Það eru ástæður fyrir öllum
hlutum þótt þær liggi ekki
alltaf í augum uppi. Sýndu
þolinmæði, þér munu berast
skilaboð sem taka af öll tví-
mæli.
Vatnsberi f «
(20. jan. -18. febr.) Csut
Það er kominn einhver los-
arabragur á vinnubrögð þín.
Þú verður hvað sem tautar og
raular að taka þig saman í
andlitinu og gera verkefna-
skrá.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Það gengur ekki í sambandi
við annan aðila að annar hafi
allt eftir sínu höfði án tillits til
hins. Forðaðu þér ef þú nærð
engu samkomulagi.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Hef hafið störf á
hársnyrtistofunni Greifanum,
Hringbraut 119, sími 552 2077.
Býð alla gamla sem nýja
viðskiptavini velkomna.
Elín Ólafsdóttir, hárgreiðslumeistari.
Opið hús
Asparfell 10 - 4ra herb.
Til sýnis og sölu falleg útsýnisíbúð á 5. hæð, merkt 5c,
í góðu lyftuhúsi. Suðursvalir. Góð sameign, húsvörður
og gervihnattadiskur í sameign. Verð aðeins 9,8 millj.
Marín tekur vel á móti gestum í dag, fimmtudag,
milli kl. 16.00 og 20.00.
Brynjólfur Jónsson fasteignasala,
sími 511 1555.
Útsala!
Tilboð
Ártur kr. 19.900, nú kr. 5.900.
Opið laugardag frá kl. 10 - 16
\<#Htf5IÐ
Mörkinni 6, sími 588 5518
Bílastæði við búðarvegginn.